Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jim Smart NV veitingaaðstaða hefur verið tekin í notkun. Endurbætt flugstöð á Reykjavík- urflugvelli LOKIÐ er endurbótum á flug- stöð Flugfélags Islands við Reykjavíkurflugvöll. Flugstöð- in, sem þjónað hefur farþegum um Reykjavíkurflugvöll í um fimm áratugi, er nú mun að- gengilegri farþegum. Aðstaða til innritunar far- þega er nú mun stærri en áður og var fyrir stuttu tekið í notk- un nýtt tölvukerfi til að innrita farþega sem gerir félaginu kleift að bjóða upp á innritun báðar leiðir í einu. Um leið og aðstaða til innritunar farþega er bætt er ný veitingaaðstaða tekin í notkun. Sumaráætlun Flugfélags Is- lands er í fullum gangi og fara því allt að 1700 farþegar um flugstöðina á hverjum degi. „Þær fjárfestingar, sem nú hafa verið lagðar í endurbætur á flugstöð Flugfélags íslands, taka mið af því að Reykjavíkur- flugvöllur verði áfram í Vatns- mýrinni," segir í frétt frá félag- inu. PROLOGIC EINSTAKT FÆÐUBÓTAREFNI AFSLÁTTUR ÞEGAR ÞÚ VILT SNÚA VORNí SOKN fæst í flestum apótekum og lyfjaverslunum um land allt. Jákó sf. súni 564 1819 Islendingar lið- lega 275 þúsund ÍBÚATALA á landinu 1. desember 1998 var 275.264, 137.874 karlar og 137.390 konur. Hagstofan birti bráðabirgðatölu mannfjöldans í des- ember og var hún 275.277, sam- kvæmt fréttatilkynningu frá Hag- stofunni. Við frágang endanlegra talna er tekið tillit til síðbúinna tilkynninga um flutninga milli sveitarfélaga og flutninga til og frá landinu. „Jafn- framt eru felldir brott úr tölunum þeir sem létust fyrir 1. desember en höfðu ekki verið teknir af íbúaskrá þegar bráðabirgðatölur voru birtar. Samkvæmt þessu hafa íbúatölur ein- stakra sveitarfélaga ýmist hækkað eða lækkað. Endanleg íbúatala lækk- aði um 13 manns frá gerð bráða- birgðatalna. Hinn 1. desember 1997 voru íbúar á landinu 272.069. Þeim hefur því fjölgað um 3.195 eða 1,18% milli ára. Fjölgun íbúa milli áranna 1996 og 1997 var 0,87%. Sveitarfélög voru 124 á landinu 1. desember 1998. Þau voru 165 árið áð- ur og hefur því fækkað um 41 á einu ári. Hinn 1. desember 1988 voru sveitarfélög 214,“ segir í fréttatil- kynningu Hagstofunnar. flllt r einum hlút andlitsvatn - andlitsmjólk - augnfarðahreinsir blauiKlútar fyrir augn- og andiitsfarða Ómissandi í ferðalagið COMODYNES Kringlukast - Kringlukast 'j Fullt af góðum tilboðum Herraskór - Dömuskór - Barnaskór v Kíktu á úrvalið Sumarfatnaður í miklu úrvali Breytum fatnaði frá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið á laugardösum 10-14 mnarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði ■ Sími 565 1147 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS 'ESKS' Líklega hlýlegustu “0 og ódýrustu gleraugnaverslanir Tokun,v,ðsön„utri norðan Alpafjalla ^Crailguij] SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi __________________Spurðu um tilboðin_____________________ ¥fu 2ími: £6^0616 Lifrænn ocj Ijúffengur matur frá ðlíwn Immíjornum Kringlukast Bómullarpeysur Buxur Bolir 30% afsláttur Tískuverslun • Kringlunni 8—12 •Sími 5533300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.