Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 25 Barak ræðir við Likud Jenísalem. AP. AUKNAR líkur eru á að Likudbandalagið taki sæti í ríkis- stjórn nýkjörins forsætisráðherra Israels, Ehuds Baraks, eftir að óformlegt samkomulag náðist um hvemig staðið skuli að viðræð- um við Palest- ínumenn og Sýr- lendinga, að því er háttsettir fé- lagar í Likud sögðu í gær. Samstarfs- menn Baraks létu í ljósi áhyggjur af því að Likud tæki þátt í stjórninni, því það gæti staðið friðarumleitunum íyrir þrifum. Barak hefur stjómar- myndunaramboð til 9. júlí, og kveðst vilja mynda stjóm á sem allra breiðustum granni til að geta haft frjálsar hendur í friðarviðræð- um. Settur formaður Likud, Ariel Sharon, sem gegndi embætti utan- ríkisráðherra í stjóm fyrrverandi forsætisráðherra, Benjamins Net- anyahus, átti óvænt fund með Barak á mánudag. Peir áttu fund við upphaf stjómarmyndunartil- rauna Baraks, en náðu þá ekki sáttum um grandvallaratriði í frið- aramleitunum. Sharon er andvígur því að Isra- elar afsali sér landi í Gólanhæðum til Sýrlendinga og vill halda mest- um hluta Vesturbakkans undir stjórn Israels. ---------------- Coca-Cola biðst afsökunar Brussel. Reuters. COCA-COLA hefur hafið auglýs- ingaherferð í Belgíu og Frakklandi til að draga úr þeim skaða sem fyr- irtækið hefur orðið fyrir vegna frétta um að tugir ungUnga og barna hafi veikst eftir að hafa neytt gosdrykkja þess. Bandaríska íyrirtækið birti heil- síðuauglýsingar í belgískum dag- blöðum þar sem forstjóri þess, Douglas Ivester, biður Belga af- sökunar. KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! ísaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára frábær reynsla. Elnar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 ERLENT__________ Reynt að ein- rækta risapöndu Peking. Reuters. KINVERSKIR vísindamenn hafa búið til fósturvísi risapöndu með einræktunar- tækni og vonast til þess að geta afstýrt því að risapöndur verði útdauðar með því að einrækta þær. Talsmaður náttúruvernd- arsamtakanna World Wide Fund for Nature (WWF) sagði þó að einræktun myndi ekki bjarga þessari dýrategund frá útrýmingu og gæti spillt fyrir tilraunum til að hjálpa henni að lifa af í náttúrunni. Eggfruma úr kanínu Kínverska dagblaðið Zhong- guo Ribao sagði að vísindamenn við Kínversku vísindaakademí- una hefðu sett frumur úr dauðri kvenpöndu í eggfrumu úr japanskri kanínu og tekist þannig að rækta fósturvísi risapöndu. Blaðið hafði eftir einum vísindamannanna, Chen Dayuan, að næsta skrefið væri að koma fósturvísinum fyrir í legi risapöndu. Verði fósturvís- inum ekki hafnað verði hægt að búa til fyrstu einræktuðu risapönduna í heiminum. Risapöndur, eða bambusbirn- ir, lifa í bambusskógum í Kína og sérfræðingar óttast að þær verði útdauðar innan tólf ára. Aðeins um 1.000 risapöndur lifa nú í náttúrunni og um hundrað eru í dýragörðum. „Við viðurkennum hugsan- legt vísindagildi nýlegra ein- ræktunartilrauna en því miður verða þær ekki til þess að bjarga risapöndum frá útrým- ingu,“ sagði David Melville, framkvæmdastjóri WWF í Hong Kong. Áhyggjur af umíjöllun Hann bætti við að risapöndunni stafaði fyrst og fremst hætta af því að gengið hefði verið á kjör- lendi hennar og einræktunartil- raunir drægju ekki úr þeirri hættu. „Við höfum áhyggjur af því að mikil umQöllun um slíkar tilraunir á rannsóknastofum beini athygli manna frá raun- verulegum náttúruverndarmál- um.“ utaö gler Beinskiptur eða sjálfskiptur Bensínlok opnanlegt innan frá Styrktarbitar í hurðum Vökva- og veltistýri -alleg innretting Hæðarstillanlegt öryggisbelti Utvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Samlitir stuðarar 1500 Loftpúðar fyrir bilstjóra og farþega með loftpúðum á aðeins 1.090.000 kr. B&L Söludeild 575 1280 KraftmUcill Grjótháls 1 Síml 575 1200 / Accent Sport færdu m.a: • Álfelgur •Vindskeið • Silsabreikkanir • Geislaspilara Accent GS 1500 cc 1.050.000 kr. Sjálfskiptur 1.130.000 kr. HYLHIDni meir£ifö„u G0TT FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.