Morgunblaðið - 23.06.1999, Page 25

Morgunblaðið - 23.06.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 25 Barak ræðir við Likud Jenísalem. AP. AUKNAR líkur eru á að Likudbandalagið taki sæti í ríkis- stjórn nýkjörins forsætisráðherra Israels, Ehuds Baraks, eftir að óformlegt samkomulag náðist um hvemig staðið skuli að viðræð- um við Palest- ínumenn og Sýr- lendinga, að því er háttsettir fé- lagar í Likud sögðu í gær. Samstarfs- menn Baraks létu í ljósi áhyggjur af því að Likud tæki þátt í stjórninni, því það gæti staðið friðarumleitunum íyrir þrifum. Barak hefur stjómar- myndunaramboð til 9. júlí, og kveðst vilja mynda stjóm á sem allra breiðustum granni til að geta haft frjálsar hendur í friðarviðræð- um. Settur formaður Likud, Ariel Sharon, sem gegndi embætti utan- ríkisráðherra í stjóm fyrrverandi forsætisráðherra, Benjamins Net- anyahus, átti óvænt fund með Barak á mánudag. Peir áttu fund við upphaf stjómarmyndunartil- rauna Baraks, en náðu þá ekki sáttum um grandvallaratriði í frið- aramleitunum. Sharon er andvígur því að Isra- elar afsali sér landi í Gólanhæðum til Sýrlendinga og vill halda mest- um hluta Vesturbakkans undir stjórn Israels. ---------------- Coca-Cola biðst afsökunar Brussel. Reuters. COCA-COLA hefur hafið auglýs- ingaherferð í Belgíu og Frakklandi til að draga úr þeim skaða sem fyr- irtækið hefur orðið fyrir vegna frétta um að tugir ungUnga og barna hafi veikst eftir að hafa neytt gosdrykkja þess. Bandaríska íyrirtækið birti heil- síðuauglýsingar í belgískum dag- blöðum þar sem forstjóri þess, Douglas Ivester, biður Belga af- sökunar. KitchenAid Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! ísaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir 60 ára frábær reynsla. Elnar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 ERLENT__________ Reynt að ein- rækta risapöndu Peking. Reuters. KINVERSKIR vísindamenn hafa búið til fósturvísi risapöndu með einræktunar- tækni og vonast til þess að geta afstýrt því að risapöndur verði útdauðar með því að einrækta þær. Talsmaður náttúruvernd- arsamtakanna World Wide Fund for Nature (WWF) sagði þó að einræktun myndi ekki bjarga þessari dýrategund frá útrýmingu og gæti spillt fyrir tilraunum til að hjálpa henni að lifa af í náttúrunni. Eggfruma úr kanínu Kínverska dagblaðið Zhong- guo Ribao sagði að vísindamenn við Kínversku vísindaakademí- una hefðu sett frumur úr dauðri kvenpöndu í eggfrumu úr japanskri kanínu og tekist þannig að rækta fósturvísi risapöndu. Blaðið hafði eftir einum vísindamannanna, Chen Dayuan, að næsta skrefið væri að koma fósturvísinum fyrir í legi risapöndu. Verði fósturvís- inum ekki hafnað verði hægt að búa til fyrstu einræktuðu risapönduna í heiminum. Risapöndur, eða bambusbirn- ir, lifa í bambusskógum í Kína og sérfræðingar óttast að þær verði útdauðar innan tólf ára. Aðeins um 1.000 risapöndur lifa nú í náttúrunni og um hundrað eru í dýragörðum. „Við viðurkennum hugsan- legt vísindagildi nýlegra ein- ræktunartilrauna en því miður verða þær ekki til þess að bjarga risapöndum frá útrým- ingu,“ sagði David Melville, framkvæmdastjóri WWF í Hong Kong. Áhyggjur af umíjöllun Hann bætti við að risapöndunni stafaði fyrst og fremst hætta af því að gengið hefði verið á kjör- lendi hennar og einræktunartil- raunir drægju ekki úr þeirri hættu. „Við höfum áhyggjur af því að mikil umQöllun um slíkar tilraunir á rannsóknastofum beini athygli manna frá raun- verulegum náttúruverndarmál- um.“ utaö gler Beinskiptur eða sjálfskiptur Bensínlok opnanlegt innan frá Styrktarbitar í hurðum Vökva- og veltistýri -alleg innretting Hæðarstillanlegt öryggisbelti Utvarp/kassettutæki með 4 hátölurum Samlitir stuðarar 1500 Loftpúðar fyrir bilstjóra og farþega með loftpúðum á aðeins 1.090.000 kr. B&L Söludeild 575 1280 KraftmUcill Grjótháls 1 Síml 575 1200 / Accent Sport færdu m.a: • Álfelgur •Vindskeið • Silsabreikkanir • Geislaspilara Accent GS 1500 cc 1.050.000 kr. Sjálfskiptur 1.130.000 kr. HYLHIDni meir£ifö„u G0TT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.