Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 35
4 I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 35^ PENINGAMARKAÐURINN FRETTIR VERÐBREFAMARKAÐUR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Óvissa um vaxtaþróun í junum og finnsk hlutabréf á uppleið STAÐA evrópskra hluta- og skuldabréfa var áfram veik í gær en hlutabréf á Wall Street féllu nokkuð. Evran féll aftur í 1,0320 dollara og gengi dollars gagn- vart jeni var 121,7 í gær. Japanskir ráðamenn sögðu veikt jen viðunandi ef það væri þáttur í efnahagsbatanum. Markaðsnefnd bandaríska Seðlabank- ans hittist í lok þessa mánaðar og er þá búist við að þeirri óvissu sem ríkir um vaxtaþróun í Bandaríkjunum verði eytt. Hlutabréfavísitalan FTSE 100 í London lækkaði um 0,4% í gær. Staða olíufyrir- tækja er fremur veik á hlutaþréfamark- aði og bréf í Shell lækkuðu í gær um 1,3% en olíuverð lækkaði um 4 sent á tunnu ( gær. CAC-40 hlutabréfavísitalan í París lækkaði í gær um 0,16%. Hluta- bréf í frönskum bönkum höfðu þar mest að segja en þrír franskir bankar standa í tilboðsstríði og hefur áhugi á bréfum í þeim minnkað þess vegna. Hlutabréf í fyrirtækinu SAP AG lækkuðu um tæp 5% í gær en fyrirtækið sérhæfir sig í viðskiptahugbúnaði. ( grein í Wall Street Joumal Europe var efasemdum lýst um möguleika „New Dimension", nýrrar hugbúnaðarlínu fyrirtækisins. Finnsk hlutabréf hækkuðu um 0,8% í gær. Fremst í flokki var finnska skógræktar- fyrirtækið UPM-Kymmene en bréf í fyrir- tækinu hækkuðu um 4,4% í gær. Skráning fyrirtækisins á hlutabréfamark- aðinn í New York er væntanleg í þess- um mánuði, að sögn verðbréfasala. Hlutabréf í hátæknifyrirtækinu Nokia hafa hækkað stöðugt síðan í byrjun júní en í gær hækkuðu bréfin um 0,82%. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. janúar 1999 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00' 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna r^ -^hfP "jj ^n _^ l^ ^r Aa fm J *\f V y f Pl ,1 ^ / f^Snf \* Janúar ' Febrúar Mars April Maí Júní Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.06.99 Hæsta verð ALLIR MARKAÐIR Annarafli 190 Annar flatfiskur 30 Blandaður afli 5 Blálanga 150 Gellur 276 Hlýri 90 Karfi 60 Keila 77 Langa 113 Langlúra 70 Litli karfi 5 Lúða 430 Lýsa 37 Sandkoli 162 Skarkoli 170 Skata 180 Skrápflúra 75 Skötuselur 225 Steinbítur 87 Stórkjafta 30 Sólkoli 190 Ufsi 80 Undirmálsfiskur 117 Úthafskarfi 34 Ýsa 200 Þorskur 185 FASKRUÐSFIRÐI 150 90 35 39 105 100 115 120 80 118 57 98 117 182 Lægsta verð 15 30 5 67 276 85 30 39 30 60 5 76 15 25 51 180 18 120 56 30 97 30 94 34 80 93 150 90 30 39 105 100 110 120 70 118 57 98 117 115 Meðal- verð AUSTFJARÐAM Blálanga Hlýri Karfi Keila Langa Lúða Skarkoli Skötuselur Steinbitur Sólkoli Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Annarafli 100 100 Lúða 300 180 Skarkoli 122 122 Steinbítur 80 78 Ufsi 50 50 Ýsa 200 156 Þorskur 183 158 Samtals FAXAMARKAÐURINN Gellur 276 276 Karfi 32 32 Keila 76 76 Langa 104 99 Langlúra 60 60 Lúða 299 166 Skarkoli 140 130 Skötuselur 217 180 Steinbítur 79 71 Sólkoli 97 97 Ufsi 72 45 Ýsa 180 98 Þorskur 165 121 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbftur 61 61 Ýsa 172 114 Samtals 172 30 5 70 276 89 42 74 102 63 5 276 30 51 102 180 50 209 75 30 126 61 114 34 144 134 150 90 34 39 105 100 111 120 79 118 57 98 117 124 102 100 241 122 80 50 171 168 122 276 32 76 103 60 232 131 209 76 97 53 139 141 129 61 156 109 Magn (kiló) 1.196 40 51 251 120 1.118 25.424 1.129 5.261 1.775 20 1.308 214 15.954 8.100 16 8.004 1.151 18.633 1.174 18.347 24.909 5.736 8.488 23.625 65.321 10 694 543 41 268 11 202 18 3.357 1.170 4.045 127 247 12.558 23.291 165 105 75 1.571 1.200 2.320 637 6.073 120 319 116 1.539 51 294 319 67 1.216 251 441 7.920 4.310 16.963 522 533 1.055 Heildar- verð (kr.) 205.985 1.200 255 17.647 33.120 98.988 1.066.514 84.059 537.972 111.115 100 360.757 6.422 813.510 827.581 2.880 400.840 240.876 1.394.082 35.220 2.305.918 1.526.806 655.832 288.592 3.397.811 8.768.287 1.500 62.460 18.207 1.599 28.140 1.100 22.475 2.160 264.196 138.060 230.565 12.446 28.899 1.562.341 2.374.147 16.500 25.260 9.150 124.942 60.000 396.906 106.793 739.550 33.120 10.208 8.816 157.994 3.060 68.302 41.770 14.021 92.781 24.347 23.280 1.097.395 606.460 2.181.554 31.842 83.036 114.878 4 ÚTBOB RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu ríklslns Ávöxtun Br. fró I % ¦iðasta útb. Rfkisvíxlar 16. júní'99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Rfklsbréf 7. júnl'99 RB03-1010/KO Verðtryggð sparisklrteinl 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskfrtelni áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgretðslugjald mánaðariega. Hæsta verð Lægsta verð FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 87 87 Steinbftur 76 69 Sólkoli 105 105 Ýsa 143 143 Þorskur 123 109 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 43 38 Langa 99 73 Steinbftur 69 61 Sólkoli 144 144 Ufsi 67 62 Ýsa 162 115 Þorskur 171 120 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 111 111 Þorskur 130 120 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 30 30 Lúða 160 160 Skarkoli 170 170 Steinbflur 86 86 Sólkoti 190 190 Ufsi 70 60 Ysa 200 160 Þorskur 146 104 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Karfi 40 40 Langa 111 111 Ufsi 74 30 Ýsa 160 120 Þorskur 150 130 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afii 50 15 Blandaður atli 5 5 Annar flatfiskur 30 30 Hlýri 85 85 Karfi 54 48 Keila 77 75 Langa 113 66 Langlúra 61 61 Litli karfi 5 5 Lúða 430 100 Lýsa 15 15 Sandkoli 162 162 Skarkoli 136 111 Skata 180 180 Skötuselur 225 225 Steinbltur 86 58 Stórkjafta 30 30 Sólkoli 130 120 Ufsi 80 45 Undirmálsfiskur 113 113 Ysa 180 80 Þorskur 158 126 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 67 67 Karfi 60 44 Keila 76 76 Langa 98 91 Langtúra 60 60 Lúða 379 76 Sandkoli 53 53 Skarkoli 140 140 Skötuselur 215 158 Steinbltur 87 69 Sólkoli 112 112 Ufsi 72 55 Ysa 152 98 Þorskur 183 139 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLAKSHAFNAR Karfi 41 32 Keila 76 50 Langa 99 99 Langlúra 70 70 Sandkoli 87 25 Skarkoli 100 51 Meðal- verð 87 72 105 143 115 110 38 93 65 144 62 139 142 111 130 127 30 160 170 86 190 61 175 128 131 40 111 67 156 145 113 38 5 30 85 53 76 108 61 5 295 15 162 128 180 225 75 30 123 65 113 155 149 109 67 46 76 96 60 323 53 140 213 84 112 64 134 155 113 35 75 99 70 49 Magn (kíló) 184 1.468 365 95 11.735 13.847 7.186 86 1.082 250 7.745 2.999 5.535 24.883 230 1.598 1.828 5 2 451 218 199 465 825 6.700 8.865 34 103 1.054 44 1.533 2.768 42 51 40 180 8.234 261 1.190 1.245 20 789 68 160 279 16 358 1.036 1.174 4.001 2.092 444 645 11.871 34.196 241 963 569 649 142 88 ' 132 190 508 1.853 1.860 2.075 1.624 4.169 15.063 8.104 139 186 337 15.600 5.445 Heildar- verð (kr.) 16.008 105.358 38.325 13.585 1.347.178 1.520.454 274.002 8.002 70.481 36.000 483.908 415.721 783.867 2.071.982 25.530 207.165 232.695 150 320 76.670 18.748 37.810 28.272 144.202 858.873 1.165.045 1.360 11.433 70.460 6.880 221.702 311.835 1.575 255 1.200 15.300 435.002 19.875 128.687 75.945 100 232.731 1.020 25.920 35.765 2.880 80.550 78.145 35.220 493.603 136.629 50.172 99.917 1.762.844 3.713.335 16.147 44.144 43.244 62.057 8.520 28.413 6.996 26.600 107.965 156.263 208.320 132.115 216.901 646.904 1.704.591 282.181 10.408 18.414 23.590 771.108 467.018 Skrápflúra 75 18 50 8.004 400.840 Skðtuselur 180 180 180 196 35.280 Steinbftur 69 69 69 153 10.557 Sólkoli 130 97 130 10.251 1.329.452 Ufsi 66 57 65 2.945 192.574 Undirmálsfiskur 101 101 101 81 8.181 Úthafskarfi 34 34 34 8.488 288.592 Þorskur 171 125 149 3.264 486.924 Samtats 68 63.193 4.325.119 FISKMARKAÐURINN HF. Annar aflí 190 190 190 10 1.900 Karti 30 30 30 5 150 Lúða 270 170 244 19 4.630 Sandkoli 153 153 153 62 9.486 Skarkoli 111 111 111 5 555 Skötuselur 225 225 225 4 900 Steinbítur 75 56 64 59 3.798 Ufsi 63 63 63 59 3.717 Ýsa 164 128 159 584 92.751 Þorskur 139 139 139 103 14.317 Samtals 145 910 132.204 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 87 87 87 60 5.220 Langa 102 100 101 525 52.805 Lýsa 37 37 37 146 5.402 Steinbitur 71 69 71 5.362 380.541 Ufsi 56 34 52 191 9.970 Undirmálsfískur 107 107 107 670 71.690 Ýsa 147 112 138 3.928 543.478 Samtals 98 10.882 1.069.106 HÖFN Karfi 35 35 35 36 1.260 Keita 39 39 39 3 117 Ufsi 64 64 64 16 1.024 Þorskur 185 142 172 161 27.678 Samtais 139 216 30.079 SKAGAMARKAÐURINN Langa 99 99 99 710 70.290 Skarkoti 140 130 130 1.134 147.579 Steinbftur 77 71 77 736 56.429 Ufsi 60 45 60 2.581 154.292 Undirmálsfiskur 117 94 117 4.184 487.813 Ýsa 153 104 139 1.861 258.139 Þorskur 165 93 118 1.147 135.243 Samtals 106 12.353 1.309.785 tAlknafjörður Annar afli 190 190 190 979 186.010 Samtals 190 979 186.010 VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS 22.6.1999 Kvótategund VUtklpli- Vltsklpta- Kassta kaup- Lcgtta afllu- Kaupmagn Sölumagn Veglfi kaup- Veglllölu Slfiaill magn (kg) verfi (kr) tillioð (kr). lilnofi(kr). atllr(kg) etllr(kg) verfi (kr) verl (kr) miðaiv. (kr) Þorskur 99.500 108,00 108,00 93.528 0 108,00 108,00 Ýsa 4.430 49,99 51,00 55.875 0 48,83 48,42 Ufsi 30.500 30,00 29,36 29,99 167.355 54.015 26,79 29,99 28,41 Karfi 44.396 42,00 41,76 41,99 45.500 13.580 41,76 41,99 41,50 Steinbítur 6.000 26,92 26,50 35.000 -0 24,00 25,80 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 1.414 95,00 95,00 18.586 0 95,00 94,99 Skarkoli 6.585 61,50 63,00 60.504 0 59,06 56,46 Langlúra 38,00 0 358 38,00 38,06 Sandkoli 17,50 34.604 0 16,95 17,10 Skrápflúra 15,00 30.000 0 14,39 14,16 Uthafsrækja 1,39 0 557.580 1,83 1,79 Ekkl voru tilboð f aðrar tegundir Morgunblaðið/Ólafur Jens Sig. SÆMUNDUR Sæmundsson býr sig undir staurakast. Hálanda- leikar á Hellissandi HeUissandi. Morgunblaðið. KONURN Alt og barnahópurinn þeirra hafði varla fyrr lokið við að hlaupa sitt árlega kvenna- hlaup af myndarbrag að venju hér á Hellissandi á kvennadag- inn, 19. jiíní, er jötnar miklir birtust á svæðinu til að halda Há- landaleika. Þetta er í annað skipti sem slíkir leikar fara hér fram að sögn Hjalta Ursusar Árnasonar sem fór fyrir þessum 7 jötunefldu þátttakendum og miklu fylgdar- liði. Tók það hópinn langan tíma að koma sér fyrir á íþróttasvæði bæjarins og undirbúa leikana. Þetta framtak þeirra félaga tek- ur nú æ meiri svip af þeim Há- landaleikum sem sjá má víða í Skotlandi. Mikill straumur ferðamanna fylgdi þessari uppákomu eftir og var því mikil umferð um Hell- issand þennan dag og heima- menn sýndu leikunum áhuga og fylgdust því margir með. Leikarnir fóru vel fram og var röggsamlega stjórnað af Hjalta Ursusi og kappar hans stóðu sig með prýði og sýndu ekki neinn aukvisahátt. Sigurvegari leik- anna varð Sæmundur Sæmunds- son og hlaut hann 32,5 stig. Ann- ar varð Auðunn Jónsson með 32,5 stig og þriðji Pétur Guð- mundsson með 32,0 stig. ----------•-?-?-------- --- Háskólafyrir- lestur um nú- tímavæðingu Austur-Asíu JÓHANN Páll Árnason, prófessor í félagsfræði við La Trobe-háskólann < í Melbourne í Ástralíu, flytur opin- beran fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands í stofu 101 í Odda í dag, miðvikudag kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist Hvaða lær- dóm geta vestrænar fræðikenning- ar dregið af nútímavæðingu Austur- Asíu? Jóhann Páll Árnason lauk dokt- orsprófi í heimspeki og gráðu í fé- lagsfræði frá háskólum í Tékkóslóvakíu og Þýskalandi. Hann hefur kennt við háskóla í ýmsum löndum og starfar nú sem prófessor^, við La Trobe-háskóla í Melbourne. Jóhann Páll stundar um þessar mundir rannsóknir á afbrigðum nú- tímavæðingarinnar. Nýjustu bækur hans eru The Future that Failed. Origins and Destinies of the Soviet Model, 1993, og Social Theory and Japanese Experienee, 1997. Fyrirlesturinn verður fluttur áf ensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.