Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 46

Morgunblaðið - 23.06.1999, Síða 46
^6 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNUAUG LV 5INGAI Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Aðstoðarskólastjóri Vegna skipulagsbreytinga er laus staða annars aðstoðarskólastjóra Foldaskóla. Viðkomandi mun sinna stjórnunarstörfum á efra miðstigi og unglingastigi (6.—10. bekk). Kröfur til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æski- leg, t.d. á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Þekking á sviði rekstrar æskileg. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Upplýsingargefa skólastjóri skólans, Ragnar Gíslason, í síma 567 2222 eða 898 7211 og Ing- unn Gísladóttir, á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Umsóknirsendist Fræðslumiðstöð Reykjavík- 4ur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðberar Blaðbera vantar í Selvogsgrunn. |í- Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Mórgunblaðsins. Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum í tímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Ritarar Margmiðlunarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir riturum. Starfslýsing: Fundabókanirog aðstoð við markaðsfulltrúa aukýmissa sérverkefna. Við bjóðum: Góðan aðbúnað, hugsanlegtframtíðarstarf og góða tekjumöguleika. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði hérlendis og í miklum vexti. Hér er um spennandi tæki- færi að ræða, þar sem allt okkar starfsfólk tekur virkan þátt í þróun og uppbyggingu fyrirtækis- ins. Hæfniskröfur: — Grunnþekking á Windows-umhverfi. — Reynsla af sölu- & markaðsstörfum. — Sjálfstæð vinnubrögð. Áhugasamir geta hringt í síma 553 8602 milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga frá 23. júní til 1. júlí 1999. Blaðberar Blaðbera vantar í Blesugróf. ^ jupplýsingar gefnar í síma 5691122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Verkamann Verkamann vantar í fóðurblöndunarstöð okkar. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra eða í síma 568 1907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 1999-2000 Kennarar Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla á unglingastigi, æskilegar kennslu- greinar: íslenska, stærðfræði og tölvukennsla, 2/3-1/1 staða. Alm. kennsla í 4., 5. og 7. bekk, 2/3 staða. Heimilisfræði, 1/2 staða. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is THE BODY0SHOP Starfsmaður í verslun í Kringlunni The Body Shop á íslandi óskar eftir að ráða vanan aðila í hálfsdagsstarf strax. Staða þessi breytist í heilsdagsstarf í haust. Við leitum að einstaklingi sem hefur: — Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. — Þekkingu og áhuga á snyrtivörum. — Reynslu af sölustarfsemi. — Þjónustulund og dug til að starfa sjálfstætt. — Auk enskukunnáttu. Skiltamenn Vana menn vantar til starfa við framleiðslu og uppsetningu skilta. Einnig vantar mann vanan jámsmíði. Upplýsingar gefur Björn í síma 588 3066 og 896 8934. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt mynd og meðmælum fyrir 29. júní til: The Body Shop á íslandi, skrifstofa Dalvegi 16d, pósthóif 375, 202 Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNABURH HÚSNÆÐl ÓSKAST Framhaldsaðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn fimmtu- daginn 1. júlí 1999 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 kl. 17.00. Fundarefni: 6. liður 10. gr. samþykktar félagsins. Svör endurskoðanda við fyrirspurnum. Stjórn Orlofsdvalar hf. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. 'í Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Húsnæði óskast fyrir erlenda stúdenta Húsnæði fyrir erlenda stúdenta, sem munu stunda nám sem skiptistúdentar við Háskóla íslands næsta vetur, óskast til leigu, helst í nágrenni Háskóla íslands. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, í síma 525 4311 eða 525 4469 frá kl. 10—16 alla virka daga. HÚSNÆQI í BOÐI 4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi Góð 4ra herb. íbúð til sölu í Sigvalda- blokkinni, Skaftahlíð 12, 2. hæð. Laus 1. september. Opið hús nk. föstudag kl. 18—20 (Heimir og Ósk á bjöllu). SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND (SLENZKRA _____> KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Elísabet Jónsdóttir og Bjami Gíslason tala. Allir eru velkomnir á samkomuna. http://sik.torg.is/. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNÍ 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 23. júní kl. 20 Jónsmessunæturganga um Ketilstíg. Verð 1.200 kr. Far- arstjóri: Jónatan Garðarsson. Brottför frá BSf, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Sjá heimasíðu Hafnfirðinga: www.hafnarfj.is/tourist -info. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og heimasíðu FÍ: www.fi.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.