Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 46
^6 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT VINNUAUG LV 5INGAI Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Aðstoðarskólastjóri Vegna skipulagsbreytinga er laus staða annars aðstoðarskólastjóra Foldaskóla. Viðkomandi mun sinna stjórnunarstörfum á efra miðstigi og unglingastigi (6.—10. bekk). Kröfur til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar. • Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æski- leg, t.d. á sviði stjórnunar og rekstrar eða í uppeldis- og kennslufræðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Þekking á sviði rekstrar æskileg. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið Launa- nefnd sveitarfélaga. Upplýsingargefa skólastjóri skólans, Ragnar Gíslason, í síma 567 2222 eða 898 7211 og Ing- unn Gísladóttir, á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Umsóknirsendist Fræðslumiðstöð Reykjavík- 4ur, Fríkirkjuvegi 1,101 Reykjavík. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðberar Blaðbera vantar í Selvogsgrunn. |í- Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Mórgunblaðsins. Smiðir óskast Óskum eftir smiðum/verktökum í tímabundin verkefni nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 893 4284. Ritarar Margmiðlunarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir riturum. Starfslýsing: Fundabókanirog aðstoð við markaðsfulltrúa aukýmissa sérverkefna. Við bjóðum: Góðan aðbúnað, hugsanlegtframtíðarstarf og góða tekjumöguleika. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði hérlendis og í miklum vexti. Hér er um spennandi tæki- færi að ræða, þar sem allt okkar starfsfólk tekur virkan þátt í þróun og uppbyggingu fyrirtækis- ins. Hæfniskröfur: — Grunnþekking á Windows-umhverfi. — Reynsla af sölu- & markaðsstörfum. — Sjálfstæð vinnubrögð. Áhugasamir geta hringt í síma 553 8602 milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga frá 23. júní til 1. júlí 1999. Blaðberar Blaðbera vantar í Blesugróf. ^ jupplýsingar gefnar í síma 5691122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Verkamann Verkamann vantar í fóðurblöndunarstöð okkar. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra eða í síma 568 1907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Lausar stöður í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 1999-2000 Kennarar Langholtsskóli, sími 553 3188. Með um 540 nemendur í 1.—10. bekk. Alm. kennsla á unglingastigi, æskilegar kennslu- greinar: íslenska, stærðfræði og tölvukennsla, 2/3-1/1 staða. Alm. kennsla í 4., 5. og 7. bekk, 2/3 staða. Heimilisfræði, 1/2 staða. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍK og Launanefndar sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is THE BODY0SHOP Starfsmaður í verslun í Kringlunni The Body Shop á íslandi óskar eftir að ráða vanan aðila í hálfsdagsstarf strax. Staða þessi breytist í heilsdagsstarf í haust. Við leitum að einstaklingi sem hefur: — Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. — Þekkingu og áhuga á snyrtivörum. — Reynslu af sölustarfsemi. — Þjónustulund og dug til að starfa sjálfstætt. — Auk enskukunnáttu. Skiltamenn Vana menn vantar til starfa við framleiðslu og uppsetningu skilta. Einnig vantar mann vanan jámsmíði. Upplýsingar gefur Björn í síma 588 3066 og 896 8934. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt mynd og meðmælum fyrir 29. júní til: The Body Shop á íslandi, skrifstofa Dalvegi 16d, pósthóif 375, 202 Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNABURH HÚSNÆÐl ÓSKAST Framhaldsaðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn fimmtu- daginn 1. júlí 1999 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 kl. 17.00. Fundarefni: 6. liður 10. gr. samþykktar félagsins. Svör endurskoðanda við fyrirspurnum. Stjórn Orlofsdvalar hf. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. 'í Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi). Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Húsnæði óskast fyrir erlenda stúdenta Húsnæði fyrir erlenda stúdenta, sem munu stunda nám sem skiptistúdentar við Háskóla íslands næsta vetur, óskast til leigu, helst í nágrenni Háskóla íslands. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16, í síma 525 4311 eða 525 4469 frá kl. 10—16 alla virka daga. HÚSNÆQI í BOÐI 4ra herb. íbúð í Hlíðahverfi Góð 4ra herb. íbúð til sölu í Sigvalda- blokkinni, Skaftahlíð 12, 2. hæð. Laus 1. september. Opið hús nk. föstudag kl. 18—20 (Heimir og Ósk á bjöllu). SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND (SLENZKRA _____> KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Elísabet Jónsdóttir og Bjami Gíslason tala. Allir eru velkomnir á samkomuna. http://sik.torg.is/. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MORKINNÍ 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 23. júní kl. 20 Jónsmessunæturganga um Ketilstíg. Verð 1.200 kr. Far- arstjóri: Jónatan Garðarsson. Brottför frá BSf, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað v. kirkjug. Hafnarfirði. Sjá heimasíðu Hafnfirðinga: www.hafnarfj.is/tourist -info. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619 og heimasíðu FÍ: www.fi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.