Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 48
MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/STAKSTEINAR Fréttaannátl 1998 Svipmyndir 1998 Ljósmyndasýningar Svipmyndir vikunnar Umræðan Alþingiskosningar Fréttagetraun Oilbert Stjömuspá Vinningshafar Kvlkmyndir Bókavefur Plötuvefur Fasteignir Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is Betri boltavefur ? Nýr og endurbættur boltavef- ur hefur verið opnaður á mbl.is. Á honum er að finna ítarlegar upplýsíngar um alla leikí ís- landsmótsins og leikmenn. Vefskinna ? Vefskinna auðveldar lesend- um mbl.is leit að íslenskum vefjum eða efni innan þeirra. Þar má finna skrá yfir helstu vefi hérlendis, flokkaða eftir efnisflokkum. Á Vefskinnu má nú finna um 2.400 íslenska vefi. jíiií/aíilj' nmíM Viðskiptavefur ?Viðskiptavefurinn er sam- vinnuverkefni Morgunblaösins og Fjármálaheima hf. Þar er hægt að lesa fréttir úr viðskipta- heiminum, fá upplýsingar um viðskipti á VÞÍ og allar helstu fjármálavísitölur. APÓTEK__________________ SÓLARHRINGSMÓNUSTA apðtekanna: Haaleitis Apðtck, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið ailan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjðnustu, sjá hér fyrir neðan. SjálfVirkur símsvari um læknavakt og vaktir apðteka s. 551-8888._____________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.___________ APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og hélgi- daga. S: 677-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. AFÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið aila daga ársins kl. 9-24._______________________________________ APÓTEKIÐ LVFJA, Setbergi, HafnarfMH: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.____________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kdpavogl: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 0-10.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKID SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 664-5600, bréfs: 664-5606, læknas: 564-5610._________ APÓTEKIB SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opíð mán.-flm kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Slmi 577 3500, fax: 577 3601 og læknas: 577 3502.____________________________________ ARBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14.____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJodd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, flmmt.-fbstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0900. Opið virka daga frá kl. 9-19._____________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- dagakl. 10-14.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚD: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 663-6116, bréfs. 663-6076, iæknas. 568-2510. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Slmi 566- 7123, læknaslmi 6666640, bréfslmi 566-7346.________ HOLTS APÓTEK, Glæslbæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 663-5213.______________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Ilraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Slmi 611-6070. Lækna- simi 511-5071.________________________________ IDUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl. 9-19._______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunnl: Opið mád.-fíd. 9-18.30, Mstud. 9-10 og laugard. 10-16.____________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Slmi 653-8331._______________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._____________________ NESAPOTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12._________ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. _______________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Slmi 651-7234. Læknasimi 561-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2190, læknas. 562-2290. Oplð allav.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14._________________________________ GARDABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apötekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapðtek, s. 665-5660, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apðtek Noröurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.__________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, fðstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.slmi: 556-6800, læknas. 555-6801, bréfs, 556-6802._________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frldaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þj6nusta 422-0500._______________________¦ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frldaga kl. 10- 12. Slml: 421-6566, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek oplð tll kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apðtek, Austurvegi 44. Opið v.d. k). 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3960. Otibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afíiending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.____________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 0-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsðknartimi Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-18.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Slmi 481-1116._______________________ AKUREYRI: Sunnu apotek: Opið frá 9-18 virka daga, Iok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14._________________________ UEKNAVAKTIR______________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Mcdica á kvöldín v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11-15. Upplýsingar I sima 563-1010.________________ BLÓÐBANKINN v/Barðnstíg. Mðttaka blððgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fðstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020.___________ LÆKNAVAKT miðsvæöis fyrir heilsugæsluumdæmin I Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kðpavogi, Garðabæ og Hafn- ariirði, f Smáratorgi 1, Kðpavogi. Mötttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frldaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frfdaga. Nánari upplýsingar 1 sima 1770.__________ SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráðamðttaka I Fossvogl er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um sldptiborð eða 526-1700 beinn slmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stðrhátlðir. Slmsvari 568-1041.______________________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þásem ckki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opln kl. 8-17 virka daga. Sími 625-1700 eða 525-1000 um skiptiborð._________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000. EITRUNARUPPLYSINGASTÖD er opin allan sðlarhringinn. Slmi 526-1111 eða 626-1000.______________________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beíðnum allan sólarhring- inn. Slml 525-1710 eða 626-1000 um skiptiborð.________ UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðradagakl. 17-20.____________________________ AA-SAMTÖKTN, Haftuu-flrðl, 8. 565-2353.______________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahusinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Slmsvari eftir lok- un. FaK 551-0285.___________ ALNÆMI: Læknir eða hjukrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 I s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúkdóma- deild, Þverholtl 18 kl. 9-11, á rannsðknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur I Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Land- spitalans kl. 8-16 v.d. á hcllsugæslustiiðvum og hjá heimll- ialæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖHN. Slmatlmi og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. I slma 652-8586. Trunaðarsfmí þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 fslma 552-8686.___________________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthðlf 5389, 125 Rvtk. Veitir ráðgjðf og upplýsingar I sima 687-8388 og 898-5819 og bréfsfmier 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspltalans, s. 660-1770. Viðtalstlml hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriojudaga 9-10.____________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgotu 10, 101 Reykjavfk. Skrifstofan opfn þriðjudaga og Gmmtudaga kl. 17-19. Slmi 552-2163.____________________________ BARNAMÁL. Ahugafélag um brjðstagjöf. Opið hús 1. og 3. Bjöguð sam- keppnisstaða bjón- framleiðenda Staksteinar „ISLENSKUM bjórframleiðendum eru í mörgum atriðum sköpuð starfs- skilyrði af hendi íslenskra stjórnvalda sem eru mun verri en kollegar þeirra erlendis búa við. Allar götur frá því að sala á áfengum bjór var leyfð hérlendis hafa íslenskir framleiðend- ur verið að tapa markaðshlutdeild til innflytjenda og er markaðshlutdeild þeirra á síðasta ári rúm 50%. Svo lág markaðshlutdeild innlendra framleiðenda er einsdæmi, a.m.k. í Evrópu." Þetta segir Sveinn Hannesson fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í leiðara íslensks iðnaðar. Islenskur iðimw SVEINN segir: „Það þekkist varla nokkurs staðar nema á Is- landi að rfkiseinkasala á áfengi bjóði birgjum sínum upp á jafn- mikla þjónustu og felst í birgða- haldi og dreifingu ATVR. Það er einfaldlega óeðlilegt að ríkið annist þessa þætti. Þessi þjón- usta ÁTVR kemur innflytjend- um að miklu meira gagni en inn- lendum framleiðendum sem hafa eigið dreifikerfi vegna ann- arrar framleiðslu sinnar. í þessu sambandi má benda á að á þeim hluta markaðarins, þar sem vörudreifingin og sam- keppnin er frjáls, þ.e. sala og dreifing til veitingahúsa, var markaðshlutdeild innlendu verksmiðjanna á síðasta ári um 65% og er heldur að styrkjast. Hlutdeildin nú í ársbyrjun var l.a.m. yfir 70%. Innlendir fram- leiðendur dreifa sjálfir öðrum drykkjarvörum sem þeir fram- leiða. Hvaða áhrif halda menn að það myndi hafa á markaði hér ef ríkið tæki að sér að dreifa t.d. gosdrykkjum fyrir erlenda framleiðendur? Afleiðing mið- stýrðrar vörudreifingar er sú að heildsalar með litla markaðs- hlutdeild geta boðið vöru sína um allt land og þannig notið stærðarhagkvæmni sem inn- lendir framleiðendur í raun leggja til. Framleiðendur og inn- flytjendur eiga sjálfir að annast birgðahald og dreifingu til smá- söluverslana ÁTVR." • ••• Islenskum bann- að að auglýsa OG ENN segir: „Islensk sfjórn- völd hafa bannað íslenskum bjórframleiðendum að koma á framfæri upplýsingum til neyt- enda. Banninu hefur nú verið fylgt eftir með clónii Hæstarétt- ar. Erlendir keppinautar þeirra geta hins vegar auglýst í erlend- um prentritum, sem hingað ber- ast, og í sjónvarpi, bæði inn- lendu og erlendu. A tímabili, eft- ir dóm Héraðsdóms Reykjavík- ur, töldu seljendur bjórs á Is- landi sér heimilt að auglýsa sína vöru. A því t tmabili jókst mark- aðshlutdeild innlendrar fram- leiðslu verulega. Auglýsingar erlendra framleiðenda birtast einkum við útsendingar frá er- lendum íþróttaviðburðum. Þar getur erlendur bjórframleiðandi komið sínum bjór á framfæri við íslenska neytendur, en íslenska framleiðandanum er óheimilt að koma sínum bjór á framfæri í sama dagskrárlið. Þetta er ólíð- andi mismunun. Annaðhvort verður að banna allar áfengis- auglýsingar á íslandi eða sctja um þær reglur sem gilda jafnt fyrir innlenda sem erlenda framleiðendur." þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um hjálparmæður I slma 664-4650.________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Slmi 561-0545. Foreldrallnan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjóf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Slmi 661-0600._____________________________ CCU-SAMTÖKTN. Hagsmuna- og stuðningssamtðk fðlks með langvinna bólgusjúkdðma I meltingarvegi „Crohn's sjúkdðm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pðsth. 6388,125, Reykjavlk. S: 881-3288. _____________ DÝBAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Lögfræði- ráðgjöf I slma 552-3044. Fatamðttaka I Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.______________________ FAG, Félag áhugafolks uni grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavik._______________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pðsthðlf 1121,121 Reykjavfk. Fundlr I gula hðslnu I Tjarnargotu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum ki. 11-13. A Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 I Kirkjubæ.__________________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í slma 687-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587- 8333. ______________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upplýs- ingar veitir formaður I síma 567-5701. Netfang bhbÉis- landia.is_____________________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrif- stofa opin mánud., miðv., og fímmtud. ki. 10-16, þriöjud. 10-20 og fístud. kl. 10-14. Slmi 551-1822 og bréfsfml 662- 8270._______________________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstlg 7. Skrifstofa opin Ommtudaga kl. 16-18.______________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 6307,125 Reykjavlk. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarnusinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, slmi 561-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, slmi 564 1045.____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._______________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettlsgötu 6, s. 651- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrif- stofa opin miovikud. og fSstud. kl. 10-12. Tímapantanlr eft- ir þörfum.________________________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slml 800-5090. Aðstandendur geð- sjákra svara slmanum.________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR; pðsthðlf 7226,127 Rvík. Mðttaka og simaraðgjöf tyrir ungt fðlk 1 Hinu husinu, AðaUtræti 2, mád. kl. 16-18 og fðst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. ðskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsiuþjðnusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrtfstofan opin allavlrkadagakl. 14-16. Slmi 581-1110, bréfs. 681-1111. FORELDRALÍNAN, uppeldls- og lögfræðlráðgjöf Barna- heilla. Opln alla v.d. 10-12 og mánudagskviild 20-22. Slmi 561-0600. ______________________________ GEÐHjAlP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafðlks, Tungötu 7, Rvfk, slmi 570-1700, bréfs. 570- 1701, tölvupóstun gedhjalp® gedhjalp.is, vefsfða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuöningsþjónusta og félags- miöstöð opin 9-17. Fjblskyldulínan aðstandendahjálp s. 800-5090. _______________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gðnguhðp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og slþreytu, sltnatfmi á fimmtudögum kl. 17-191 sima 553-0760. GJALDEYRISMÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 dag- lega, Austurstr. 20, kl. 9-23, daglega. „Western Union" hraðsendingaþjðnusta með peninga á báðum stöðum. S: 652-3752/ 552-9867.____________________________ ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatimi 611 mánu- dagskvöld kl. 20-22 I slma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag I mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (I húsi Skógræktarfélags Islands).___________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimiium. Viðtalspantanir og uppl. I sfma 570 4000 frá kl. 0-16 alla virka daga._______________ KRABBAMEINSRÁÐGJðF: Grænt nr. 8004040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Langavegl 58b. Þjðnustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sðlarhringinn, s. 561-1206. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa vcrið ofbeldi eða nauðgun.___________________________ KVENNARÁSGJÖFIN. Simi 552-1600/896215. Opin þrlðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypls ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJfJKLINGA, Suðurgotu 10, Reykjavik. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 562-6744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Slmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveikí, Tryggva- gata 26. Opið mán.-fOst. kl. 9-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, cr opin alla virka daga frá ki. 9-17.__________________ LEIGJENDASAMTÖKIN, AlþýðuhQsinu, Hverfisgötu 8- 10. Slmar 552-3266 og 561-3266.___________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tímap. I s. 555-1296.1 Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 I Alftamýrl 9. Tfmap. I s. 568-5620._______ MANNVERND: Samtök um persónuvcrnd og rannsóknar- frelsl. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.___________ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjðf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3036,123 Rcykjavlk. Sima- tlmi mánud. kl. 18-20 895-7300.___________________ MND-FÉLAG (SLANDS, Ilöfðatúnl 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004.__________________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvfk. Skrif- stofa/minnlngarkort/simi/ 668-8620. Dagvist/deildar- Stj7sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 668-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupðstur msfclagigislandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og Bstud. frá kl. 14-16. POstglrð 36600-5. S. 661-4349.____________________ MÆDRASTYRKSNEFND KÚPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstglrð 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartvclkra barna, skrlfstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvfk. S: 661-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 f turn- herbergi Landakirkju 1 Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 I safnaðarheimill Dðmkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21Ægisgata7._______________________ ORATOR, félag laganema veitir ðkcypis lögfræðiaðstoð flmmtud. kl. 19.30-22. S: 661-1012._________________ ORLOFSNEFND HUSMÆÐRA I Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, slmi 651-2617.____________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram f Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafl með sér ðnæmissklrteini.________________________ PARKTNSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvfk. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-16. S: 552-4440. Á öðrum tlmum 566-6830.____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ TJarnarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sðlarhringinn, ætiað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 6151. Grænt: 800-5151._________________________ SAMHJALP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 I Skógar- hlið 8, s. 562-1414._____________________________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og flmmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d.kl. 11-12. _______________________ SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9595. Heima- slða: www.hjalp.is/sgs__________________________ SAMTÖK LUNGNASJÚIOJNGA, Suðurgötu 10, bakhus 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusfmi: 552-2154. Netfang: brunofiitn.is_______ SAMTÓK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifetofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.____________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVTÐBRÖGÐ, Menning- armiðst. Gerðubergi, símatimi á fímmtud. milli kl. 18- 20, slmi 861-6750, slmsvari.______________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 662-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir ÍJölskyldur I vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjolskjlilur cða forcldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SAA Samtök áhugafðlks um afengis- og vímuefnavandann, Sfðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________________________ SILFURLfNAN. Sima- og viðvikaþjðnusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 1 s. 588-2120.________________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdis Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur I umhverfínu i slma 552-4450 eða 652-2400, Bréfsfmi 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.____________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstoð opin v.d. kl. 9-19._______________ STÓRSTÚKA fSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.___________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamelnssjúkra barna. Pðsth. 8687, 128 Rvfk. Simsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._________________________________ STYRKUR, Samtok krabbameinssjukl. og aðstandenda. Sfmatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, AFENGIS- ög FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN,Flðkagötu 29-31. Simi 660-2890. Viðtalspantanir frákI.8-16._____________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er op- in þriðjud. kl. 9-12. S: 6514890. P.O. box 3128 123 Rvfk. TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHUSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætiaður börnum og unglíngum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sðlarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.________________________________ UMHYGGjA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavik. Slmi 6524242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._______________________________ UPPLYSINGAMIÐSTÓÐ FERÐAMALA: Bankastræti 2, opið frá 15. mal til 14. sept. atla daga vikimnar frá kl. 8.30-19. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._______________ STUDLAR, Meðferðarstoð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________________ VfMULAUS ÆSKA, foreldrahðpurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasimi opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sfmi 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________________ SJÚKRAHÚS heimsoknartímar SKJOL HJUKRUNARHEIMIU. Frjáls SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR. a daga. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeiid er frjáls.______________________________ GRENSASDEILD: Mánud.-fðstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._______________ LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Mót- tökudeild öldrunarsviðs, ráögjöf og tímapantanir f s. 525- 1914._______________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesl: Frjals heimsðknartimi. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________________ BARNASPfTAU HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deiidarstjóra._________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vílllsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra._______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VfFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍD hjúkrunarheimili í Kðpavogi: Heimsóknar- tlmi kl. 14-20 ng eftir samkomulagi._______________ ST. JÓSEFSSPfTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.____________________________________ SJUKRAHUS SUDURNESJA, KEFLAVfK: Heimsðknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stðrhátlðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heiisugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500._________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHUSIÐ: Heimsðknartlmi alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjakrunardeild aldraðra Sei 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.______________________________ BILANAVAKT________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 566-2936_________________ SÖFN______________________ ABRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 9-17. A mánudögum eru Árbær og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. ASMUNDARSAFN f SIGTUNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, 8. 552-7156. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fOstud. kl. 11-19, laugard. 13-16.___________________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fðst. 1119. S. 557-9122.__________________ BÚSTABASAFN, Bústaðakirkju, mán-flm. 9-21, föst 12- 19. S. 553-6270._________________________^ SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 563-6814. Ofan- greind söfn og safnið I Gerðubergl eru opin mánud.-fld. kl. 9-21, fðstud. kl. 11-19._______________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fost.kl. 15-19._______________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. II- 10, þrið.-mið. kl. 11-17, flm. kl. 16-19, Bstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-6320. Opið mád.- fld. kl. 10-20, föst. kl. 11-19.______________________ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina._____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____________ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-fost. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.___________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg í¥ Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. aprll) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (i. sept.- 16. maf) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-lS, maQ kl. 13-17._______________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._________^_ BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.