Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 49- ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR - FRÁ Iandsmóti skáta árið 1996. Þúsund erlendir gestir á lands- móti skáta Tólfta stærsta sveitarfélag landsins verður á Úlfljótsvatni um kl. 13-16. Sfmi 563-2370._________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, KirKjuvegi 10, iokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Sími 431-11255.____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _______ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga (sum- ar frá kl. 9-19. _____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. ki. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeiid eru lokuð á laugard. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615.________________________ USTASAFN ÁBNESINGA, Tryggvagötn 23, Sclfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINABS JÓNSSONAB: Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö aila virka daga ki. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www,natgall.is__________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GEBÐABSAFN: Opií daglega kl. 12-18 nema mánud. _________________________ USTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONAB: Safniö er opiö daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530._ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. miili kl. 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð- ina v/Elliöaár. Opiö sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVABNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins- búð við Geröaveg, Garði. Opið alia daga í sumar frá kl. 13- 17. Hægt er að panta á öðrum timum 1 sima 422-7253. MINJASAFNIÐ Á AKUREYEl: Aðalstræti 68 er lokaö í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð vcrður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUBEYBI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.____________________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚBUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. ________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfír vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORBÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAB, Bergstaöastræti 74, s. 661-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 10. ____________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga Irá ki. 13-17. S: 666-4442, bréfa. 665-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 681-4677. ________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.la: 483-1166, 483-1443.________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17. __________________________ STEINARÍKi fSLANDS Á AKBANESI: Opið alla daga Id. 13- 18 nema mánudaga. Stmi 431-6566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.______ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til rðstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10—16._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl. 14- 18, Lokað mánudaga. ______________________ NÁTTÚBUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983. ________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. ki. 10-17 frá 1. júni • 1. sept. Uppl. ( sima 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.________________ ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 661-0000.__________________ Aknreyri s, 462-1840.__________________ SÚNDSTAÐIR ___________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir iokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar(jarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VÁBMÁBLAUG í MOSFELLSHÆ: Opið virka daga ki. 6.30- 7.46 og kl. 16-21, Um helgar kl. 6-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIUOpið alla virka daga kl. 7- 21 QK kl. 11-16 um helgar. Slrni 426-7556.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SÚNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUB: Opin mánud. rostud. kl. 7-21. Lauiard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GABÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Lautjardaija oR sunnudaRa. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. o8 sunnud, kl. 8-18. Simi 461-2632._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-rdst. 7- 20.30. Laugard. og auftnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád. föst. 7- 21, laugd. og sud. 018. S: 431-2643.__________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________ FJÓINKYLDU- OG HÚSDYBAGARÐURINN er opinn alla daga kl, 10-18. Kaflihlisið opið á sama tlma. Slmi 5767-800. SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.16. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. ki. 12.30-10.30 en lokaðar á stórhá- tlðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-10.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. LANDSMÓT skáta verður haldið 13.-20. júlí nú í sumar á Úlfljóts- vatni í Grafningi. Áætlað er að mótsgestir verði um 5000 talsins. Á Úlfljótsvatni mun rísa tjaldbyggð sem verður líklega tólfta stærsta sveitarfélag landsins þegar gestir eru sem flestir. „Landsmót skáta er stærsta og fjölmennasta vímuefnalausa útisam- koma ungs fólks sem haldin er á Is- landi. Á landsmóti eru engir vara- mannabekkir, þar eru allir virkir og lifandi þátttakendur í skátaævintýr- inu,“ segir í fréttatilkynningu. Fjölþjóðlegt stórmót Að þessu sinni munu tæplega 1000 erlendir skátar frá 25 þjóð- löndum og fimm heimsálfum taka þátt í mótinu. Skátarnir frá Nýja- Sjálandi héldu af stað á landsmót þriðjudaginn 15. júní með viðkomu í Englandi. Tugir erlendra skáta verða í starfsliði mótsins og því munu íslensku skátarnir stundum þurfa að bjarga sér á erlendum tungumálum. Það verður forvitni- legt að heyra orðið Úlfljótsvatn bor- ið fram á 25 tungumálum, segir í fréttatilkynningunni. Á mótinu verður banki, pósthús, sjúkrahús, kirkja, matardreifíng Jónsmessuvaka „LIKT og undanfarin ár má búast við að undur og stórmerki gerist á Jóns- messunótt í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum," segir í fréttatilkynningu frá Húsdýragarðinum. „Útbúin hefur verið baðaðstaða fyrir þá sem vilja nota tækifærið og velta sér upp úr hinni heilnæmu Jónsmessudögg og losna þannig við holdlegar meinsemdir. Hani garðs- ins hefur ungað út skoffíni, sem verður til sýnis, en þar sem augna- ráð skoffíns er banvænt mun fólki aðeins gefast kostur á að þreifa á skoffíninu. I kaffihúsi garðsins verða görótt seyði á boðstólum ásamt ýmsu öðru góðgæti. Hljómsveitin Geirfuglamir verður á sveimi og sögur lesnar er tengjast Jónsmess- unni. Garðurinn verður öllum opinn frá klukkan 23.00-1.00 í kvöld og er að- gangur ókeypis," segir þar ennfrem- ur. Kvöld- og Jóns- messunætur- ganga HAFNAGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir tveimrn- gönguferðum í kvöld, miðvikudagskvöld. Önnur verður farin frá Hafnarhúsinu kl. 20 sem dreifir hráefni fyrir allt að 12.500 máltíðir á dag, kaffihús og verslun. Á mótinu verður mótsblað og mótsútvarp auk þess sem allir landsmenn geta fylgst með lands- móti á skátavefnum www.scout.is. Á Úlfljótsvatni hafa verið útbúin tjaldstæði þannig að það á ekkert að vera því til fyrirstöðu að taka á móti 1500 svefntjöldum og 100 stór- tjöldum og þjónusta skáta með rennandi vatn, rafmagn, salernis- og þvottaaðstöðu. Fjölskyldur sameinast á landsmóti Á mótinu eru sérstakar tjaldbúðir þar sem fjölskyldur skátanna, eldri skátar og aðrir áhugamenn um útilíf og skátastarf geta sett niður tjaldið sitt, tjaldvagninn eða fellihýsið og tekið þátt í landsmótsævintýrinu. Fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir alla aldurshópa. Skátar munu m.a. taka þátt í sigi, flekagerð, hellakönnun, matseld, klettaklifri, varðeldum, sundferð, fjallgöngum, fánaathöfnum, ofur- hugasiglingu niður Hvítá, tala við skáta frá 25 þjóðlöndum, læra kvik- myndagerð og slysaforðun. Mótið mun ná hápunkti laugardaginn 17. júlí sem endar með hátíðarvarðeldi. og gengið með ströndinni inn á Kleppsskaft í Sundahöfn. Eftir að hafa skoðað sig um í Sundahöfn og notið útsýnis af Kleppsskafti, verður val um að ganga þaðan til baka eða fara með rútu kl. 22 upp að Klébergi við Hofs- vík á Kjalarnesi og ganga þaðan kl. 22:30, hægt er að koma í gönguna þar. Gengið verður með strönd Hofs- víkur, Nesvíkur og Gullkistuvíkur í Borgarvík. Á leiðinni verður farið upp á Braut- arholtsborg og kveikt lítið fjörubál í Borgarvík í lok gönguferðarinnar á Jónsmessunótt. Að því loknu verður farið með rútu að Klébergi og niður í Hafnarhús og komið þangað um kl. 2 um nóttina. GSM í Georgíu FRÁ OG með 21. júní geta viðskipta- vinir Landssímans notfært sér GSM- þjónustu símafyrirtækisins Magticom í Georgíu. Georgía er 54. landið, þar sem GSM-áskrifendur Símans geta notað símana sína án þess að skipta um kort í þeim. „Alls hefur Síminn-GSM nú gert 105 reikisamninga við erlend far- símafélög. Nýlega bættist í hópinn diAx í Sviss, sem býður þjónustu á báðum tíðnisviðunum, 900 og 1800 megariðum. Hinn 22. júni varð virk- ur reikisamningur við New World í Hong Kong, sem býður GSM 1800- þjónustu,“ segir í fréttatilkynningu frá Landssímanum. EPSON' Microsott compaci UTSALA í DIGITALHÚSINU VATNAGÖRÐUM 14 HEFST MÁNUDAGINN 21.6. OPIÐ FRÁ KL.IO - 17 Mikill afsláttur af öllum tölvutengdum vörum meðan birgðir endast. Tölvur Netþjónar Skjáir Prentarar Örgjörvar M inniskubbar Hardir diskar Myndskannar o.fl. o.fl. o.fl Tæknival "HYIINDAI FUIITSU TOSHIBA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.