Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JUNI1999 I DAG Arnað heilla O G ARA afmæli. I dag, Ovr miðvikudaginn 23. júní, verðui' áttræð Guðlaug Karlsdóttir kaupmaður, Merkurgötu 3, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar var Sæ- mundur Þórðarson stór- kaupmaður, sem er látinn. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. BRIDS Umsjón GuAiniindur l'áll Arnarson Til að byrja með ætti les- andinn að líta á spil suðurs. Eftir pass makkers í norður opnar austur á eðlilegum tígli. Hvað á að segja á suð- urhöndina? Norður gefur; AV á hættu. Norður A 984 V Á7 ♦ 1042 * DG1072 Austur ♦ ÁD105 Vestur A G732 • G8653 ♦ 5 *Á95 ¥ K1092 ♦ Á873 *8 Suður *K6 ¥D4 ♦ KDG96 * K643 I leik ítala og Austurrík- ismanna á EM á Möltu gengu sagnir þannig fyrir sig á báðum borðum: Opinn salur: V-A: Umshaus - Babsch N-S: DeFalco - Ferraro Vestur Norður Austur Suður - Pass 1 tigull 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 grönd Allir pass Lokaðui' salur: V-A: Duboin - Bocchi N-S: Feicht - Terraneo Vestur Norður Austur Suður - Pass 1 tígul! Pass 2 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 4 fijörtu Allirpass * Minnst 4-4 í hálitum og 5-11 punktar. Tvö grönd fóru tvo niður með hjartaútspili, en það gaf AV ekki nema 100, sem var lítið upp í 620 á hinu borðinu. Greinilega hefur gi'andinnákoma Ferraros slegið Umshaus út af laginu. En kannski eru Austurríkis- mennh-nir einfaldlega ekki nógu vel vopnum búnir. Margir nota tvö lauf í stöðu vesturs til að sýna hálitina. Onnur aðferð er að nota lit makkers í sama tilgangi, þ.e. tvo tígla í þessu tilfelli. Sem er prýðileg sagnvenja í eðlilegu kerfi, því eftir grandinnákomu er sjald- gæft að svarhönd sé með góðan stuðning við opnun- arlit makkers (og þá sjaldan það gerist, er ágætt að verj- ast í einu grandi). At liyglisvert! Þú ert ekki haldinn vanmáttarkennd. Þú ERT ekki eins mikils virði og aðrir. pT pT ÁRA afmæli. í dag U t) miðvikudaginn 23. júní verður fimmtíu og fimm ára Anne Marie Henderson-Martin. Hún verður stödd í Los Angeles á afmælisdaginn ásamt móður sinni Eyju Hender- son. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 29. maí sl. í Garðakirkjunni í Garðabæ af séra Hans Markúsi Haf- steinssyni Guðrún Inga Guðlaugsdóttir og Eyþór Viðarsson. Þau eru til heim- ilis á írabakka 18 í Reykja- vík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman hinn 29. maí sl. í Frí- kirkjunni í Reykjavík af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Bjarney Þórarinsdóttir og Þorsteinn Jón Haraldsson. Þau eru til heimilis í Ljóslind 8 í Kópavogi. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 15. maí sl. í Virginia Beach, Bandaríkjunum, Bonnie Marie Johnson og Ómar Emilsson jr. Heimili brúðhjónanna er í Virginia Beach. IVIeð morgunkaffinu Ást er. • • \ ' ' / •jgÉÁ'V/ !í v - JT$ 6-11 ... að hafa einhvern sem vakiryfir þér. TM Reg. U.S. PaL Off. — all rights reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndcate Hvað meinarðu með að þú þurfír að fara að drífa þig heim? Þú ERT heima hjó þér. Hún er tilbúin. Hannes Hafstein (1861-1922) UOÐABROT HRAUN I OXNADAL „Þar sem háh' hólar hálfan dalinn fylla,“ lék í ljósi sólar, lærði hörpu að stilla hann, sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í muna og munni, mögur sveita-blíðu. Rétt við háa hóla hraunastalli undir, þar sem fögm' fjóla fegrar sléttar grundir, blasir bær við hvammi, bjargaskriðum háður. Þar til fjalla frammi fæddist Jónas áður. Brosh- laut og leiti, ljómar fjall og hjalli, lækur vætu veitir, vökvast bakka halli, geislar sumarsólar _______ silungsána gylla, Ljóðiö Hraun Þar sem háir hólar í Öxnadal hálfan dalinn fylla. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances Ilrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert viljasterkur, trúr og tryggur og heldur tilfínningum þín- um fyrir sjálfan þig. Gættu þess að dreifa hæfileikunum ekki um of. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur verið lúsiðinn að undanfömu svo nú er komið að því að þú njótir ávaxta erf- iðis þíns og lyftir þér aðeins upp. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er í mörg hom að líta hjá þér bæði í leik og starfi. Treystu á sjálfan þig því þitt er að ráða fram úr hlutunum. Tvíburar __ (21.maí-20.júní) bA Reyndu að koma þannig fram við aðra sem þú vilt að aðrir komi fram við þig. Hóg- værð og lítillæti em góðir kostir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) mrcí Láttu ekki gagnrýni annarra slá þig út af laginu. Hugsaðu þig vel um áður en þú hellir þér út í samræður við annað fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ilW Fylgdu málunum vel eftir jafnvel þótt þér kunni að leið- ast öll smáatriðin. En án þess að þau séu í lagi verður ekk- ert úr því sem meira er. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Du> Hlustaðu á það sem aðrir segja og það getur gefið þér nýja innsýn á marga hluti. Það er þó ástæðulaust að hlaupa eftir öllu þvl sem sagt er. Vog rrx (23. sept. - 22. október) A 4* Þú hefur náð góðu verklagi og átt að kappkosta að halda því. Láttu því athugasemdir annarra eins og vind um eyru þjóta. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að leggja þig fram og ná aftur stjórn á hlutun- um. Einbeittu þér að fram- haldinu þannig að allt takist sem best má verða. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) (Klr Þú mátt gefa þér tíma til að sinna þínum nánustu og gaman væri að geta lyft sér upp eina kvöldstund og ýtt frá sér amstri daganna. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSc Þú þarft á öllum þínum innri styrk að halda til þess að komast í gegnum þá erfið- leika sem við þér blasa. En haltu ró þinni því öll mál leysast vel um síðir. Vatnsberi (20. janúai- -18. febrúar) wsm- Þér finnst þú vera eitthvað utangátta um þessar mundir svo þú þarft að taka þig á og sýna öðrum en sjálfum þér áhuga. Fiskar —_ (19. febrúar - 20. mars) >%»*> Þú virðist hafa alla þræðina hendi þér svo þú getur ótrauður haldið ætlunarverk- inu áfram. Mundu samt að slá hvergi slöku við. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Granville Málmlakk Ryðvamarlausn ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 .$j ■ Kitchen & I... Eathroom S^alam P Decorators FlaxiMg Fíll æææáisi Universal Sealsot C<3 lT3f Al! Purpose " Sllicono Snalant CCfggiSl Woodðc Motal Froroo.Soc I Roof & i Gmttmr ARVIK ÁRMÚLA 1 • SIMI 568 7222 • FAX 568 7295 SKIPTILINSUR 61 PAKKA FRÁ KR. 3.000 k Stendhal Hi' H A H S K Y N N 1 N G W á jH^H| á morgun fimmtudag K’ frá kl. 11-18 S'í&Íf1 Stórglæsilegir kaupaukar J-v Nýr Stendhal bæklingur um hvernig þú getur helaiö þér unglegri mun lengur! ■ HJHH WM / WJW ‘ w Líttu við og fáðu prufur <K ° 1' . 1 | APÓTEK - ÍSAFJARÐAR Pollgötu 4 - Sími 456 3009 25% afsláttur. ]orð ~fij)rir tvo ■< KRINGLUNNI Handboltinn á Netinu vi> mbl.is • _ Aí /U.LTAf= e!TTH\SA£> NYJ-l i Zt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.