Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.06.1999, Blaðsíða 58
.58 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 + Njósnar- inn sem negldi mig fer beint í fyrsta sæti NJÓSNARINN óviðjafnanlegi Austin Powers fer béint í efsta sæti listans yfir mest sóttu kvikmyndirnar á Islandi síðustu vikuna og situr myndin Austin Powers: ^^fl$L Njósnarinn sem negldi , ^* mig í efsta sætinu með nokkrum yfirburðum. Spennutryllirinn Svikamylla, með þeim Sean Connery og Catherine Zeta Jones í aðalhlut- verkum fellur þar af leiðandi úr fyrsta sætinu og er í öðru sæti þessa vikuna. Önnur ný mynd fer svo beint í fjórða sætið en það er hin umdeilda mynd leik- stjórans Adrian Lyne Lolita. Ekki eru miklar breytingar á stöðu annarra mynda í efri sæt- um listans. Þó fellur Illur ásetn- ingur úr þriðja sætinu í það sjö- unda en myndirnar „Ten Things I Hate About You", „Plunkett & Macleane" og „She's All That" færast aðeins til um eitt sæti hver. qjjiJJiJLiJTi 1111 § 111 VINSÆLUSTU KVI Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. *Í4. 15. 16. 17. 18. 19. 20. var Ný 1 2 Ný 4 7 3 8 6 13 10 9 14 5 11 15 23 34 20 12 vikur 3 3 2 5 4 3 4 16 19 10 13 4 15 8 9 13 7 5 Mynd MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Samningur við stærsta útgáfufyrirtæki heims SKÍFAN ehf. er búin að ganga frá samningi við stærsta út- gáfufyrirtæki heims, Univer- sal Music, um útgáfu á tónlist Þor- valdar Bjarna Þorvaldssonar í flutningi Selmu Björnsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá Skíf- unni felur samningurinn í sér út- gáfu á þremur breiðskífum á þrem- ur árum og er áætlað að sú fyrsta komi út í haust. Smáskífan „ATJ out of luck", næsta smáskífa og fyrsta breiðskífan koma út í öllum löndum Evrópu en samnningurinn nær til alls heimsins utan íslands og því er stefnt að útgáfu í enn fleiri löndum síðar meir. Steinar Berg ísleifsson, for- stöðumaður tónlistardeildar Skíf- unnar ehf., segir þennan samning einstakt tækifæri til að koma Selmu sem flytjanda og tónMst Þorvaldar Bjarna á framfæri út um allan heim. Universal Music varð til í fyrra þegar Universal/MCA keyptu Polygram Music og hefur útgáfu- fyrirtækið nú um 25% markaðs- hlutdeild í heiminum. Fjölmörg þekkt plötumerki eru í eigu fyrir- tækisins, meðal þeirra eru Merc- ury, Polydor, Island og MCA, en efni Þorvaldar og Selmu verður víðast gefið út undir merkinu Uni- versal. SELMA á sviðinu í Jerúsalem. Austin Powers: The Spy... (Njósfwrinn sem negldi...) Entrapment (Svikamylla) 10 Things I Hote.. (10 hlutir sem ég hota við þig) Lol'rio Plunkett & Macleane She's All That (Ekki öll þar sem hún er séð) Cruel Intentions (lllur asetningur) Celebrity (Þotuliðíð) My Favorite Mortian (Uppáhalus Morsbúinn minn) Babe ¦ Pig in the City (Svín í stórborginni) Bug's Ufe (Pöddulíf) 8MM (8 millimetrar) Payback(Gertupp) EDTV(Edíbeinni) LoVitoéBello(lifiöerfollegt) Arlington Road (Arlington vegur) Idioterne (Fóvitomir) American History X (Óskráða sogon) Uttle Voice (Toktu logið Lóo) Whoaml?(Hvererég?) I"ffli"i i 1 l'M'1'1 M i i'K"l'"i"l'l'M I H i I i'"li NDIR Á ÍSLANDI ^ /Dreifíng j SýningQrsfaður New Line Cinemo Lougorósbíó, Stjörnubió, Sombióin, Borgarbíó Fountainfaridge F. Woll Disncy Regnboginn, Bíóhöllin, Nýja bíó Ak., ísafjörður Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýjo bíó Kef. Indiependant Bíóborgin Pofygrom Hóskólabíó Miromox Rlms Reqnboginn, Borqornes -JPL Columbio Tri-Stor Stjörnubíó %-* Sweetland Films Wolt Disney Hóskólabíó C^ Bíóhöllin, Kringlubió, Nýja bíó Ak. ^É , UlP/Universal Bíóhöllin, Ólafsvík M • Wolt Disney, Pixar Columbia Tri-Stor lcon Enterloinment Universoi Pictures Melompo Cinemo. Lakeshore Zentropa New Une Cinemo Stolo Productions Columbio Tri-Stor Bíóhöllin, Kringlubíó, Patreksfjörój Borgorbíó Ak., Bíóhöllin Bíóhöllin Laugarásbíó |tnn Háskólabíó Hóskólabíó Höllin, Vestmannaeyjar Regnboginn Laugarásbíó ........Illlllllllllllllll111¦IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII..ÍII Michael Douglas skotinn í Catherine Zeta Jones ÞAU Catherine Zeta Jones og Michael Douglas hafa víst verið að stinga saman nefjum undanfarið. Sáust þau á snekkju undan strönd Spánar um daginn og einnig hefur sést til þeirra í búðarápi og í golfi. Breska dagblaðið Daily Mnil hefur eftir vinkonu Jones að hún hafi sagt sér að henni líkaði mjög vel við Ðouglas, en að hún vildi samt ekki neitt alvarlegt samband eins og er. CATHERINE Zeta Jones hlær á leið til frumsýningar mynd- arinnar „Entrapment" þar sem hún fer með aðalhlutverk á móti Sean Connery. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR 'Cl ia erlendis vib náiti ocs störf ? ÞÚ LÆRIR ERLENT TUNGUMÁL, KYNNIST NYJU FÓLKI OG UPPLIFIR ÆVINTYRI • STARFSNÁM í 6 EVRÓPULÖNDUM OG AU PAIR VIST ( 13 LÖNDUM • AUPAIR, SKIPTINEMAR OG SUMARSTÖRF í BANDARÍKJUNUM • SÉRSKÓLAR; HÖNNUN, LISTIR, HÓTELSTJÓRNUN & BANKASTÖRF • STARFSÞJÁLFUN í BANDARÍKUNUM • MÁLASKÓLAR VÍÐA UM HEIM JvTSL. SKipn& VISTA • CULTURAL & EDUCATIOMAL TRAVEL LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG vista@skima.is +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.