Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 29. júní 1934. r fö&easla ssálé Káeta no. 33. Amerísk talmynd. — Aðalhlutverkin leika: George Brent, Zita Johann og Allíce White. Myndin gerist um oorð i stóru farþegaskipi á leiðinni frá Evrópu til New-York, og er hún bæði skemtileg og spenn- andi, enda hefir hún fengið ágæta dóma alls staðar er- lendis. Börn fá ekki aðgang. Stjernegutterne fóru austur yfir fjal'l í fywiadag. Þeir suingu fyrir sjúklimgíaina á Reykjahæli og skoðuðu ýmsa mierka staði. Kanpið I dag fi - til helgarinnar, Wigiauj E.s. Sflðarland fer til Akraness og Borgarness á morgun (laugardag) kl. 5 e. h. og til baka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöld kl. 8. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofa íslands, Ingólfshvoli, — sími 2939, sem einnig gefur ókeypiS upp- iýsingar og leiðbeiningar um gisti- staði og dvaiarstaði í Borgarfirði, svo og allar áfn mhaldandi ferðir með bifreiðum til og frá Borgar- nesi. Ffrirliggjanii: AJmarsson&Fank Perforeraðar plðtur (f. miðstöðvarofna o s. frv.) óskast tii sjóróðra á Steingrímsfirði. Ráðið upp á part. Ingibergur Jónsson, Sæbóli, Steingrímsfirði. Nýtt grænmeti með Dr. Alexandrine. Östur og smjör frá Akureyri. Vesturgötu 16. Sími 4769. Alt af er harðfiskurinn beztur og nú ódýrastur frá Verzlnn Krístínar J. Hagbarð, sími 3697. Ms. Dronning Alexandrine fer laugardaginn 30 þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vöru komi í dag. 6.$. Botnia fer laugardaginn 30. þ. m. ! kl. 8 síðd. til Leith (um Vestm.eyjar og Thorshavn). Tilkynningar um verur ! komi sem fyrst. Skip&afgrelðsSa Jes Ziansen, Tryggvagötu. — Sími 3025. i DAG Næturlækiniir er í nótt Vailtýr Albertsson, Túnjgötu 3, símii 3251. Næturvörður qr í inóflt í Uauga- vegs- og nlgólfs-Apóteki. Vieðiiiið: Hiti í Reykjavík 10 st. Grunn lægð er yfir íslandi og hafinu suðvestur af Reykjanesík Lítl'it er fyriiir breytilega átt og h.ægviðni og riigniingu öðru hvoru. Útvanpáð í dag. Kl. 15: Veð- urifreginár. Kl. 19: Tónleiikar. KI. 19,10: Veðunfregnir. Kl. 19,25: Gramimófónn: Lög eftir Thomas. Kl. 19,50: Tónfeikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Synoduserándá í dóm kirkjun.ni: Kirkjan og vorir tim- ar (sr. Benjamín Kristjánsson). Kl. 21,15: Grammófóntónleikar: Brahms: Symphonia nio. 4 í E- moll, Op. 98. 50 ára verður í dag Ánnfríður Árna- dóttir, kona Jóns , frá Hvoli, á Bnagagötu 38. Kvæðið uni Jakob Möller sem upptækt var gert fynir kosnángairnar, hefir venið gefið út á ný, þrátt fyriir banníð, þar eð útgefandi telur, a'ð engén hdmild haf'i legið fyrir jrví að stöðva útj kiomu þess. Hafðá enginn úrskurðl ur verfð feldur um lögbainn, og tielur útgiefaindinu einnig ósannláð að próf. Jón .Helgasion hafi éigil- arrétt á því. Má þó giera ráð fyrir að lögbann verði að þegsú sánnii úrskurðað og kvæðið gert upptækt í a.nnað sinn. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomU í Hafnarfi'rði, húsi K. F. U. M. ainnað kvöld kl. 8^/2* Allár velkomnáir. U. M. F. Velvakandi fer næsta sunnudag, ef veður leyfir göinguíerð upp á Esju. - Ver'ður farið upp í Kollafjörð og gengáð piáðan. Förinni til Hreða- vatins er frestað. Oscar Olsson bá^empiar iog eiinn ,af þingmönn- um jafnaðarmanna í Svípjóð, er komiinin bingað. Viðtal við hann bptálst hér í blaðinu ©inhvern næstu daga. Markarf lj ótsbru verður vígð á sunnudaginn kemur. Vígslain hefst 'kl. 1 e. h., og byrjar húln nneð guðspjónustu. Margar ræður verða fluttar. Lúðnasveit Reykjavíkur skiemtiiir. Allur ágóðinn retinur til fólksáins á laindskjálftasvæðiniu. Borgarritarástaðan var á bæjarstjónnarfundi í fyraia'kvöld veitt Tómasii Jónssyni lögfræöingi. EININGARFÉLAGAR! Skemtiferð að Selfjálil'sskála ákveðin á sumnudaigáiun kemur, 1. júlí. La,gt verður af stað frá Góð- i tcmplarahúsinu kl. 1 e. h. stund- 1 vísliega. Væntaulegár þátttak- ] endur verða að tilkynna pátt- töku siina fyrir kl. 3 á rnorgun í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. Trúlofanarhrfingap alt af fyriiliggjandi Haraldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Rabarbarl nýkomioii, ódýr. HEiEðNDj Laugavegi 63. Sími 2393. m Nýla Bíó am Mátf nr auðsSns (Silver Dollar). Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild „Jannings“ Ameríku, Edward G. Robinson. Önn- ur hlutverk leika: Bebe Daniels og Alce Mac- Mahon. Aukamynd: Denny & Orchestra. Danz- og músik-mynd. Bátur. Trillubátur, 28 feta, vélalars óskast til kaups. Pétnr Hoffmann, Ránargöt’i 10. Móðir mín elskuleg, Bergþóra Einarsdóttir, andaðist í gærkvöldi á heimili sínu, Klapparstíg 13. Fyrir hönd aðstandenda. Asmundur Jóhansson. Samband ítl. Karlakóra Sðngmóte 1 Sfðastl samsðngur verðar haldinn i Gamla Bíó sunnndaginn I. júii k). 2 e< h. Þar syngja allir kórarnir sérstaklega, og svo allir saman '(landskórinn) eitt lag undir stjórn hvers söng- stjóra Aðgöngumiðar verða seldir í .Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og kosta: Stúkusæti kr. 4,00, önnur sæti kr. 3,00. I. 0. G. T. I. 0. G. T Stórstúknfundur. í tilefni af komu Alþjóðahátemplars Oscars Olsson ríkispings- manns verður haldinn stórstúkufundur á 1. stigi i Tempi í rahúsinu í kvöld kl. 8. Um kl. 9 verður svo þeim fundi breytt í opinn móttökufund- þar sem viðstödd verður ríkisstjórn landsins og fleiri gestir. Friðrik A. Brekkan, Jóhann Ögm. Odtíssoa st.t. st.r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.