Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.06.1999, Blaðsíða 54
^ 54 FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra st/iði Þjóðteikfiússins ki. 20.00: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman Aukasýningar í kvöld fös. 25/6 nokkur sæti laus — lau. 26/6. Allra síðustu sýningar. Sýnt í Loftkastala kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson Fös. 25/6 nokkur sæti - iau. 26/6 nokkur sæti - lau. 3/7. Síðustu sýningar leikársins. Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frálil. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. [ kvöld fös. 25/6, uppselt, lau. 26/6, uppselt, fös. 2/7, ath. kl. 21.00, lau. 3/7, uppselt, sun. 4/7, aukasýning. fim. 8/7, fös. 9/7, lau. 10/7. Rússibanar Auf u/iederseben Tatu tónleikar ( kvöld fös. 25/6 kl. 21.00 Rússibanadansteikur lau. 26/6 kl. 23.00 — Aukatónleikar — Ziegler kvintett sun. kl. 21 Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. A U í Svtil Klifi Ólafsvík I kvöld fös. 25/6 Félagsheimilinu Hnffsdal Lau. 26/6 og sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ölfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Rm. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað Fös.2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í svna 4621400. Forsala á aðrar sýningar í síma 568 8000. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. hhhhhbhhhi bff, Kl isTaLí ÍNKi sun. 27/6 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Athugið: Sýningum fyrir sumarleyfi fer fækkandi í kvöld kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 26/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 3/7 kl. 20.30 Síðustu sýningar leíkársins Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. I iir^TP II ISLENSKA OFERAN IIII_Jllli liLlSLI J IjJj i Gamanleikrit f ieikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 2/7 kl. 20 Fös 9/7 kl. 20 Lau 10/7 kl. 20 Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir f síma 551 1475 frá kl. 10 Lemmon gert hátt undir höfði ► JACK Lemmon verður heiðraður fyrir ævifram- lag sitt til kvikmynda á kvikmyndahátíð í Hollywood en hann hef- ur verið viðloðandi kvikmyndaiðnaðinn í 45 ár. Lemmon hefur tví- vegis unnið til ósk- arsverðlauna og átta sinnum verið tilnefnd- ur en aðeins Jack Nicholson, Spencer Tracy og Laurence Olivier hafa fengið fleiri tilnefningar. Hann vann óskarinn fyrir aðaihlutverk í „Save the Tiger“ árið 1973 og aukahlutverk í „Mister Roberts“ árið 1955. Þá vann Walter Matthau óskarinn árið 1971 fyrir frammistöðu sína í „Kotch“ undir leikstjórn Lemmons en þeir félagar hafa gert ófáar af- bragðs gamanmyndir saman. Kvikmyndahátiðin í Hollywood er hald- in árlega og fer hún fram 4 til 9. ágúst í Paramount-kvikmyndaver- mu. FÓLK f FRÉTTUM -“.■SSSSSE” Nýjar plöt- ur í efstu sætunum NYJAR plötur setja mark sitt á Tónlistann þessa vikuna, en efsta plata síðasta lista, Millenniuni, með Backstreet Boys, fellur í fjórða sæt- ið. Efsta plata listans er nýjasta af- urð sveitarinnar Red Hot Chili Peppers, Califomication, en sú sveit hefur átt talsverðum vinsældum að fagna hérlendis um nokkurra ára skeið. í öðru sætinu er gleðidans- sveitin Jamiroquai með plötuna Synkronized, en umfjöllun um hana má finna annars staðar á síðunni. Nýja plata Skítamórals fer beint í þriðja sæti listans og Ágætis byrjun Sigur Rósar er í fimmta sæti listans. Nýjasta platan í Pottþétt-serí- unni, Pottþétt 16, fer beint í sjötta sæti listans og í kjölfar hennar kemur tónfistin úr Litlu hryllings- búðinni sem nú er sýnd í Borgar- leikhúsinu. Eins og á siðasta lista er tónlist úr sviðsverkum vinsæf og er á listanum tónlistin úr Avaxtakörfúnni, Pétri Pan og tón- listin úr söngleiknum Rent, sem nú er sýndur í Loftkastalanum, er í 25. sæti listans. Americana með Offspring sem var í öðru sæti síðasta lista víkur Nr. i vor j vikurj Diskur i Flytjandi : Útgefandi 1. i Ný i 2 i CalifornicQtion 1 Red Hof Chili Peppers : Warner 2. : Ný : 2 : Syncronized : Jamiroquai : Sony 3. : Ný : 2 : Skítamórall ! Skítamórall ! September 4. : (1) : 6 Millenium i Backstreet Boys • EMI 5. : Ný 2 | Ágætis byrjun i Sigurrós i Smekkleysa 6. • Ný j 2 j Pottþétt 16 Ýmsir i Pottþétt 7. j Ný j 2 j Litlo hryllingsbúðin i Úr söngleik i Skífan 8. j (4) j 8 j Come On Over : Shania Twain : Universal 9. i (3) i 8 : This Is Normal i Gus Gus ! Sproti 10.: (2) : 20 : Americann 1 Offspring ! Sony 11. i (7) : 30: Sehnsucht ! Rammstein : Universnl 12.; (5) 1 16 i Pottþétt 15 ! Ýmsir ! Poftþétt 13. | (6v | 16 | Fonmail ! TLC i BMG 14. • (16); 20 ; My Own Prison i Creed i Sony 15. j (26) j 12 j Núeréghissa i Hattur og Fattur i Flugf. Loftur 16. j (12) j 31 j You've Come A Long Woy Boby ; Fatboy Slim iSony 17. i (18) i 18 i Ávaxtakarfan ; Ýmsir ! Spor 18.: (10) i 10 i The Slim Shady LP : Eminem ! Universol 19.; (8)! 12 : Family Values-The Tour Album ; Korn,lncubus,Ramrnstein,Orgy: Sony 20.1 (17) 1 31 : Alveg eins og þú ! Land og synir iSpor 21. í (13) 1 14 : Post Orgasmic Chill i Skunk Anansie : EMI 22.; (9) | 8 j Heod Music i Suede i Sony 23. j (15); 23 j Ero i ERA i Universnl 24. j (19) j 33 j Miseducotion Of Lauryn Hill ; Lauryn Hill iSony 25. i (14) i 4 ! Rent : Úr söngleik/ísl.uppf. ! Skífan 26. i (11) i 18 i Believe i Cher ! Warner 27.: (21): 10 : Bury The Hotchet 1 Cranberries ! Universnl 28.: (24) 1 10 i Mule Variations ! Tom Waits ! Epitoph 29.: (22): 26 : Garage Inc. ; Metallica i Universal 30.1 (25)! 22! PéturPon • Ýmsir i Erkitónlist Unnið af PricewaterhouseCoopers í somstarfi við Samband hljómplötuframleiðendo og Morgunblaðið. fyrir nýmetinu á listanum og er f 10. sæti og This is Normal Gus Gus sveitarinnar fellur úr þriðja sætinu í það níunda. Stúlkumar í TLC verða einnig að rýma til fyrir nýju efni, en platan Fanmail er í 13. sæti listans en var í því sjötta á síð- asta lista. Prakkariim með hattinn HLJÓMSVEITIN Jamiroquai hefur á að skipa sex tónlistarmönnum, þeim Jay Kay, Toby Smith, Derrick Mackenzie, Simon Katz, Nick Fife og Wallace Buchanan. Það er þó að- eins einn þeirra sem er skráður sem sóló-listamaður undir nafninu Jam- iroquai hjá Sony-útgáfufyrirtækinu sem gefur út plötur þeirra og það er maðurinn sem í enskum blöðum hef- ur verið nefndur prakkarinn með hattinn, eða söngvarinn og lagahöf- undurinn Jay Kay. Synkronized er fjórða plata Jam- iroquai, en síðasta plata, Travelling Without Moving, seldist í rúmlega 7 milljónum eintaka í Bretlandi, í Bandaríkjunum og víðar, en lög Jam- iroquai þykja hressilegt diskó-djassað fónk sem heilla menn upp af stólun- um og út á dansgólfið. Rödd Jay Kay þykir minna á Stevie Wonder, en Jay segist hafa alist upp við djass, blús og soul-tónlist á heimili móður sinnar Karen Kay sem var djasssöngkona en það tónlistaruppeldi skilar sér í tón- list hans sem þykir eiga ættir sínar að rekja til svartra tónlistarmanna í Bandaríkjunum. Því kom það mörg- um á óvart að aðalmaðurinn í Jam- iroquai væri hvítur breskur brettagæi frá Ealing í Lundúnum. Hamingjunnar maður Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá æsku Jay Kay sem ólst upp hjá einstæðri móður sinni í Lundúnum. Eftir að hafa selt yfir tíu milljónir platna er hann nýbúinn að kaupa sér herragarð í Buckinghamshire og þar standa fyrir utan uppáhaldsleikföng hans þessa dagana, dýrir bílar. Þeir sem þekkja Jay Kay segja þó að frægðin og auðurinn hafi ekki breytt strák að ráði, því hann hafi alla tíð vitað hvað hann vildi og haft sjálfs- traustið í lagi. Velgengni Jamiroquai telja margir að rekja megi til stjórn- JAY Kay, aðalmaðurínn í Jamiroquai. unar Jay Kay á öllu sem viðkemur hljómsveitinni. Hann vill hafa síðasta orðið í öllum málum og Jamiroquai er hans sköpun, hans sýn. Því var það honum mikið áfall þegar fyrrver- andi bassaleikari sveitarinnar, Stu- art Zender, hætti í hljómsveitinni en þá var búið að taka upp plötuna. Það lýsir kannski Kay vel að hann hætti við að nota upptökurnar og tók plöt- una upp á nýtt með nýjum, ungum bassaleikara, Nick Fife, en Kay og Toby semja nánast öll lög sveitarinn- ar. Tónlistargagnrýnendur telja hluta reiðinnar út í Zender sjáanlega á Synkronized, enda er eitt lagið, King For A Day, samið með Zender í huga. En Kay sejgist samt vera maður gleðinnar. „Eg vil láta mér líða vel í augnablikinu og það er ná- kvæmlega það sem diskóið merkir: Að skemmta sér!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.