Alþýðublaðið - 30.06.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.06.1934, Qupperneq 1
LAUGARDAGINN 30. júní 1934. XV. ÁRGANGUR. 209. TÖLUBL. É. &• VALf^BSIABSSOH DAQBLAÐ UTGBPANDl: ALÞÝÐUPLOKKUBINN i SS. S—4 tfðiqftl. fe*. E8S 6 mkws8H — fei. S,<a íysís- 3 ia&B«8i, aí greiM sr S^iteSmia. ! 'ssasasðta Heksísíi &i»®® 8® aæaa. VT®U®L!i®S© teeansr ®S fi fcT«s8»os miíMkeSegt ta® fcsMtr aðaSsa fcr. iM t M. I pri Mrtcií ollsr triKa sreír.er. er birtart I dagttlEeinu. frtttir rihuyflriít. EtTSTÍÓEíi OÖ AFQRE!aSi.A AI£J»a- I^SsSsas er vis Hvetttsgeto ar. »— tS SÍMAat ®iO- aíareHieSa o*-oegtjetagar. £531: ritsfjórr (ionleettar fviítir), 4S03: ritsíjðrt, VU^bnr 3. VBii}iiim«í»a. bMtfcamaðttr (feefeæs}, áæg>»iKiBa9» fefckðseas&n. Fesa*»œ»?«g$ tSL «S: P K VckiMESfHe®. (Srsíæa). 2SS7: Siguröor iðhnasesssn. aSgraffete- og sagSfsSagasttáaí fefitaœtU ®S2: preritssd5jSi&. Kosaingini NorðorlsaQarðarsýslu. Jén 4. Jdussoii koslnts, Kosning hans hefti8 engin áhrifi á heilda^árslit í gæríkveldi og í nótt woru at- kvæði talin í Norður-Isaíjarðat- sýslu. Onsiitiin urðu þessi og komu tvímælalausit öllum á óvart. Jón A. Jónsison S. 780 Vilmundur Jónsson, A. 740 Á landlástana féllu atkvæði þannig: Bændaflokkurinn 9, Fram s'óknarflokkurinn 4 og Kommún- i.staflokkurinn 1. Við siðustu kosriiingar féilu at- kvæði þannig: Vilmundur Jónsson 553 Jón A. Jónsison 542 Signrðut Etnarssoi er 5. ugpbótargingmaðuf Alpýðnflobksins. Vilmundur Jónsson afsaiað'i sér sæti á landslista og verður því ekki u p p b ótarþ in.gnr a ð u r, sem hanin annars- hefði orðið, þar sem atkvæðatala halnis er svo há. Sina Sigurður Einarsson er næst hæstur af frambjóðendum Alþýðu flokksins að hlutfallstölu og kem- ur þvíi ’iínn., sem 5. uppbótarþing- maður flokksá'jis. Pieissi! úr|Si]i)t í Norður-ísafjarðar- sýslu bafa engin ábrif á hieáldar- Bmggimaíverksmiðja á Þórsgötii 22. í gær gerðd lögneglati húsrann- sókn í liúsí . einu hér í bæn- um. Eftir nokkra leit fann hún í leynikjaUara undix húsinu hieila bmiiggunarverksmiðju og nniikið af áfengi , bæði fullbrugguðu og í gerjun. Við yfirheyrslu befir fbúandi í húsinu meðgengið að hafa brluggað áfengi alt frá ársbyrjun 1933. Hann er nú í gæziuvarð- haidi. m Síidveiðír byrjaðar. AKUREYRI í gær. Veiðiiskipin eru nú að leggja út, og búast til síJdveiða hvert; af öðiriu. Farin eru: Björnjnn, Miinny, Nauna, Hrönn, Hösikuldur, Er,nia, Sjöistjarnan, Olav, Rúna, Krlilstjiáni, Liv og Briise. Sum hafa þegar komið inn mieð góðan afla, og la;gt hann uþp á Siglufirði í bræðslu. Jarðskjálftakippir fundust í Hrtíisey síðast _ í fyrradag, fjórir allis, en vægir. Hinn síðasti kom um kl. 21. FO. úrslit kosninganna, og ekki önn- ur' en þau, að séra Sigurður kem- ur ijim, í stað VilmUndar.' Atkvæðamagn ilokkanna i dag. Alþýðuflokkuninn 11140 atkv. 5 þm Bændafloklkuri'nn 31C0 — 1 — Fnamsóknarfl. 10220 — 14 — Kommúnistafl. 2920 Sjálfstæði'sfl. 21620 — 16 — Þjóðernii'ssinnar 363 UtanfJokka 506 — 1 — Uppbótasætin skiftast pannlp: V AlþýðU’flokkuri'nin 5 þm. Bændaflokkurinn 2 — S jálf stæ ði sf lokku rin n 4 — Enn er ótalið í Suður-Þingeyj- arsýslu, en úrslit eru þar vís fyrír fram og kosni'ng Jónasar Jónssonar örugg. Kosini'ngin þar getur engin áhríf haft á skiftingu upþbótarsæta. Heillaóskaskejftl til AiRfðifiokksiis frá Svohljóðandi símskeyti bailst formainnd Alþýðusambandsims, Jó'ni Baldvinssyni, í gær: Danski Alpýðuflokkurínn óskar Alpýðuflokknum ísl- enzka til- hamingu með glœsilegan kosningasigur. FREDERIK ANDERSEN. VerzluarsaMBinpr Frakka oo Breta tiirttr- Gaoa- kvæmar iviloananir. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Texti enisk-frönsku verzlunar- samniniganna var birtur í dag. Auk þess sem afnumdar eru með samningi þessum, hömiur þær, sem íagöar hafa verið á innflutn-, ing á enskum vörurn til Frakk- larids, og aukatollur á frönskum vörlum í Englandi, ier ákveðið að Friakkar milnki ekki innflutming sinn á enskum kolum, og að Brietiar dragi úr tollum síinum á frönskum vörum og endurskioði toliaákvæðin, sem giilida um silki og silkivömr. Runcimann skýrði frá því í ineðri málstofu enska þiingsáins í da,g, að þessar ráðstafanir mjmdu hafa í för með sér 21,4 milj. sterl.pd. tekjutap á ári, en hanin sagðist vænta þess, að það ynriist upp á auknunr markaði. Roosereit er ásægðnr með áranoMiim af stefna siimi og starfi. ..*• iYí ■ y ■ • v*. lara Agha9 elseti maöur heimsins, uýlátinn 159 ára gamali. ,1 i fiiamn vir télfikvæntas” og átti mörg linndraö afkomenda. 0’iaffs vinaar i'iar i bæja- og sveita-málam i Irlandl ROOSEVELT LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Roosevelt forseti varði „hina nýju stefnu“ sína síðustu 15 mán- uðina í útvarpsræðu, sem hann hélt í gænkveldi. Með,a) annars sagðl lrann að kaup hefðii hækk- að, vinina auki'St, landbúnaðaraf- urðir hækikað í verði, og hefði ■alt þ.etta fengrst án nokkurrar rýnnunar á frelsi fólksins. Endirr- re'iisin trausts og velmegunar hefir orðið úndir stjórn fólksins sjáifs. Hann iýsti tímunum á undan kneppunni svo, að þá hefði farið fram æðisgengið kapp til þess að eignast auðæfi, án þess að viinna fyriir þeim. O’DUFFY DUBLIN í morgun. (FB.) Fullnaðarúrsl'it í bæjar- og sveita-s t jó ina rko sn i ngunum eru nú kunn. De Valera-flokkurhm hlaiut 258 sæti, verkamerín 29, flokkur O’Duffy 344, óháðir 62. Tuttugu óháðir og að heita má allur verkamarínafiokkurinin fyígja De Valera að málium,, en aðrir óháðir O’Duffy. (United Press). SíéfíeM seðlafðlsan í MsslandL Seðlarsir ern í seai falskir os ésfiknir. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkvæmt skeyti írá Moskva til „Aftonbladet“ í Stokkhólmi í gærkveldi, hefir seðlaft lsun verið framin í mjög stórum stíl í Rússlandi nýlega. Nazistsr oM]a etm fylgfs voamemi Papens. BERLÍN í gærkveldi. (FB.) Unáted Presis hefir sannfrétt, að leyniJögnegtan þýzka hafi gert húsnannsókn hjá öðrum nárium sabiverkamanni von Papens (sbr. fyrria isikleyti um fangeisun Jungis). Heitir hanin Reinholz og er rit- stjóri. Eigi 'er kunnugt hvort hann var handtekinn, en talsvert af 'sfcjölum, sem í hians vörislu voru, tóku lieynUögnegliimennim'ir á brott með sér. (United Press.) Sjö starfsmenm við seðiapnentun í borgimni íriwan höfðtu stolið myndamótunum, sem nota átti við seðlaútgáfu ríkisins, og gefið út 5 milljiÓ!r§§ rúbla upp á eigi'n spýtur og stungið í eigin va,sa. Seðiarnir eru þvi í senn bæði: falsaðir og ósvi'knir. Starfsmenn seðlaútgáfun'nar lrafa verið tekn-ir fastir. STAMPEN. Ný siefnd í atvinnix- leysismái^m skipað í Bretlandi. LONDON í gærkveidi. (FÚ.) Fonsætisráðherra ti'lkyniti í dag, að Sir Hienry Bettierton mundi' venöia skipaður formaður hiinn- ar nýju niefndar, siem skipuð verður til aðstoðar í atvinnu- leysismálunum, en nefnd'in er skipuð samkvæmt hiriunx nýju lögum um atvrnnuleysistrygging- ar, sem konungurinn staðfesti' í gær. Forsætisráðhernann sagði, ab EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mongun. Zara Agha, elsti maður heimsins er nýlátinn í Kon- statinopel 159 ára gamall. Hann hafði verið tólf-kvænt- ur og átti mörg hundruð barna, barnabarna og barna- barnabarna. ZARA AGHA 150 ára gamall. Fyrír skömmu urðu nokkrar dieilur um aidur hans Zara Agha, því að læknar, sem tekið höfðu geiislamyndir af beinum hans, sögöu, að hann gæti alls ekki verið niema 120 ára. Er talið, að gamli m'aðuriinn hafi tekið sér véfengdngar læknanna svo nærri, að það hafi flýtt fyrir dauða hans. En hann hafði vottorð, sem sýndi, að hann var fæddur 1774. Ein af beztu eudurminn- ingum hans var sú, þegar hann sá Napoleon, en hann sagðist þá ha;fa verið 24 ára, og verið her- maiður í tiði Tyrkja gegn Frökk- um. Fyrir fáum árum fór Agha til Baindarikjanna, og kom viið í E|ng- landi á heimleiðanni, þar fór hann í fyrsta, simn í fiugvéíi. Hann hafði áhuga á inýjum upppfirin.iingumi, en að sumu leyti fýlgdist hann þó ekki með iímanum. Hann var t. d. mjög mótsnúirin kvenfnelsi í Tyrklandi og var harðorður í gagnrýni siwni á ungu stúlkun- um. Samt varð eiin stúlka til þess áð báðja hans fyri'r fáurn mán- urn, það var amerísk stúlka frá Milwankee, senr bauðst til þess að giftast homum og annast hann i ellinn.ii, og giítist hanri lnenni skömmu áður en hann dó. hér væri um mjög mikilsvert starf að ræða, og væri velferð marg'ra miljóina brezkra þegna undir því komiin,, að það væri vel rækt. Vegna. skipunar Sir Henrys verða að fara fram aukakosningar í kjördæmi hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.