Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 31
í s£> ao c O: 3 O * #—-* Afmælishelgi 25., 26. og 27 júní. Eitthvað fyrir alla NNUN eftir ® • • Arlega er haldin mikil hönnunarsýning í Mílanó á Italíu. Aðalsýningarefnið er hús- gögn en annað hvert ár eru innréttingum gerð sérstaklega góð skil og hin árin áhersla lögð á lýsingu. I ár voru það inn- réttingarnar sem fengu að njóta sín. Sigríður Heimisdóttir var á sýningunni. ÞESSI sýning er ein sú stærsta og merkasta sinnar tegundar í heim- inum og flykkjast að hönnuðir og framleiðendur úr öllum heimshornum til að beija nýjungarnar augum. Hún fer sí- fellt stækkandi og svo er komið að borgin hýsir ekki alla þá sem hana heimsækja á vordögum apr- flmánaðar. Sýningin í ár var að mörgu leyti góð en að áliti hönnuða þá vantar framhleypni og djörfung hjá framleiðendum. Of litlar nýj- ungar eiga sér stað og helstu sýningarhlutirnir voru lítillega breytt eldri framleiðsla; ný efni eða Iitir notaðir en heildarsvipur- inn minnti óneitanlega á sýning- una í fyrra. Ljósir tónar voru ríkjandi en dökkur viður þar í bland Iíkt og undanfarin ár. Óvarinn viður, eða sýruþveginn, sást á stöku stað og litatónar mjög þ'ósir og hlutlausir. Form voru einföld og hrein og lítil ljöl- breytni frá einuni framleiðanda til annars. Þó ber að geta að helstu fyrirtækin brugðust ekki vonum manna og buðu upp á ým- iss konar augnakonfekt inn á milli meðalmennskunnar. Sýningarsvæðið er gífúrlega stórt og margt að skoða en vel ber að gæta að sýningarsölunum sem eru á víð og dreif um borg- ina. Menn vilja meina að þar sé aðalgróskan og helstu nýjung- arnar að sjá. Eflaust er það rétt og nauðsynlegt er að skoða nokkur þeirra því að sum rótgró- in og virt hönnunarfyrirtæki, eins og Boffí og Cassina, sýna einungis í sýningarsölum borerar- innar. Margur vonar að á næsta ári verði tilkomu- miklar breytingar í hönnunarheimin- um enda margt sem bendir til þess við byrjun nýrrar aldar. Það verður örugglega spenn- andi að sjá hvernig næsta árþúsund hefur áhrif á hönn- unarheiminn. veggnum. í skápnum er ungabarn (sem átti heima þarna) lokað inni. Það hafði verið sett þarna fyrir brunann. Fleira fóik var þarna ekki. Ráðning Þessir draumar sýnast í ætt við draumana að ofan, þannig að þeir spegli liðna tíð og tengist sálförum. A vissan hátt gera þeir það en það afturblik sem birtist, virðist mér ekki eiga djúpar rætur, heldur vera einhver upplifun frá yngri árum (kvikmynd, sjónvarpsmynd eða saga) sem blandast við nútíðina og hrærir upp í þér ímyndunaraflið. Það sem mér virðist draumurinn vera að tjá er að þú berir bældar (barnið í skápnum) langanir og orku (eldurinn) sem þarfnist útrásar. Þessi orka sem í eldinum lýsir er skáldlegt innsæi sem þú getur virkj- að á margan hátt, leyfir þú því út. •Þeir lesendur sem vilju fá drauma sína birta og raðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og duinefni til biriingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík Einnig má senda brðfin á net- fang: krifri(2ixnet.is 1-3. CAPPELLINI er leiðandi fyrirtæki í hönnun. Helstu hönn- uðir heimsins skrá nöfn sín í hönnunarsöguna með verkum framleidd af þessu fyrirtæki. í ár, sem fyrr, voru það einföld og stflhrein húsgögn sem voru kynnt. 4-5. CASSINA sýndi ný húsgögn og cndurgerðir af eldri hönnun eins og þennan skenk eftir Frank Loyd Wright. 6. INFLATE heitir nýtt fyrirtæki sem sló í gegn í fyrra. Eins og nafnið gefur til kynna þá sérhæfa þeir sig í uppblásan- legum húsgögnum. 7-8. ÁHRIF frá sjötta áratugn- um sáust viða enda talið að þau eigi eftir að verða enn meiri á komandi árum. 9-10. BOFFI sýndi, nú í nýjum sýningarsal, hvað einfaldleikinn er alltaf glæsilegur og nýtur sín vel. 11-12. HOLLENSKI hópurinn Droog Design var með sérlega áhugavert sýningarsvæði þar sem verndun náttúrunnar var í aðalhlutverki. Hlutir úr end- urunnum efnivið og lífræn form settu svip sinn á hönnunina. Sáraeinfaldar hugmyndir, eins og klósettpappírshaldari í formi snúru sem kemur út úr veggn- um, komu skemmtilega á óvart. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.