Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 37 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Vaxtaþróun í Bandaríkjunum veldur skjálfta á mörkuðum FJARFESTAR hafa áhyggjur af því að vextir í Bandaríkjunum muni hækka í næstu viku þegar Markaðsnefnd bandaríska Seðlabankans hittist. Áhyggjur þeirra höfðu nokkur áhrif á stöðu dollarsins, hún varð veikari, en þegar fram kom hækkun á bandarísk- um hlutabréfamarkaði, styrktist hún aftur. Ávöxtunarkrafa evrópskra ríkis- skuldabréfa hækkar enn, þó lækkaði hún á 10 ára þýskum ríkisskuldabréf- um, niður í 4,55%. Að sögn David Thwaites, sérfræðings hjá BNP-bank- anum, mun viðkvæmt ástand vara þar til að loknum fundi Markaðsnefndar- innar í næstu viku. Óttast er að vextir í Bandaríkjunum hækki jafnvel um 75 punkta í nokkrum skrefum, en nú þeg- ar hefur sú 25 punkta hækkun sem búist var við, haft sín áhrif á markaði bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Eurotop 300-vísitalan lækkaði um 0,42% í gær og um 1,65% sé miðað við vikuna í heild. Euro STOXX 50-vísi- talan lækkaði um 1,05% og í vikunni um alls 2,17%. Dow Jones-hlutabréfa- vísitalan hækkaði um 1% samhliða lækkun ávöxtunarkröfu á bandarískum rikisskuldabréfum í 6,14% en hún var 6,17% við lokun á fimmtudag, sú hæsta síðan í nóvember 1997. Kopar- verð hækkaði í gær um 3% í London. Þó hærra vaxtastig styrki gjaldmiðla getur það haft neikvæð áhrif á gengi hlutabréfa og skuldabréfa. Gengi doll- ars gagnvart evru var í gær 1,045. Gengi dollars gagnvart jeni var rétt um 121,1 og jafnvel er búist við afskiptum Japansbanka i þá átt að hindra fall dollarans niður fyrir 121 jen. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- verð verð verð (kíló) verö (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 116 116 116 157 18.212 Steinbítur 95 90 92 1.154 106.353 Ýsa 150 150 150 23 3.450 Þorskur 128 116 117 1.702 199.134 Samtals 108 3.036 327.149 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 90 40 88 203 17.819 Lúða 500 265 317 91 28.815 Skarkoli 140 139 140 1.282 179.031 Steinbítur 86 64 73 5.343 390.627 Ufsi 34 30 31 292 9.099 Ýsa 194 159 171 4.145 710.536 Þorskur 181 110 131 15.072 1.969.157 Samtals 125 26.428 3.305.084 FAXAMARKAÐURINN Gellur 270 264 267 70 18.660 Langa 91 91 91 322 29.302 Lúða 325 221 284 159 45.183 Steinbítur 180 57 57 51 2.907 Ufsi 54 41 50 258 12.970 Ýsa 185 106 163 1.349 219.266 Þorskur 150 149 149 1.122 167.559 Samtals 149 3.331 495.848 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 100 100 100 400 40.000 I Þorskur 144 108 121 7.300 880.234 Samtals 120 7.700 920.234 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúöa 140 140 140 1.500 210.000 Skarkoli 135 127 130 1.018 131.943 Skrápflúra 29 29 29 161 4.669 Steinbítur 76 76 76 656 49.856 Ýsa 163 163 163 81 13.203 Þorskur 129 123 128 5.013 640.160 Samtals 125 8.429 1.049.831 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 107 54 101 216 21.894 Skarkoli 151 139 149 1.284 191.316 Steinbítur 87 64 77 457 35.276 Sólkoli 155 138 144 258 37.201 Ufsi 57 44 47 1.915 90.752 Ýsa 165 150 164 88 14.430 Þorskur 160 96 145 16.531 2.391.209 Samtals 134 20.749 2.782.078 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 22 24 2.861 69.694 Keila 65 65 65 433 28.145 Steinbltur 74 74 74 462 34.188 Undirmálsfiskur 113 113 113 503 56.839 Ýsa 135 135 135 59 7.965 Samtals 46 4.318 196.831 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 70 70 70 7 490 Lúða 295 295 295 41 12.095 Skarkoli 145 145 145 167 24.215 Steinbítur 86 69 86 431 36.980 Sólkoli 134 134 134 598 80.132 Ufsi 63 36 52 109 5.678 Undirmálsfiskur 50 50 50 45 2.250 Ysa 140 100 137 49 6.700 Þorskur 159 114 142 4.576 650.478 Samtals 136 6.023 819.018 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar atli 116 11U 112 269 30.257 Karfi 46 44 46 3.065 139.979 Keila 76 76 76 18 1.368 Langa 119 105 116 375 43.391 Langlúra 65 65 65 846 54.990 Lúöa 230 230 230 33 7.590 Skarkoli 132 132 132 115 15.180 Skata 160 160 160 28 4.480 Skötuselur 250 230 246 882 216.663 Steinbítur 85 80 85 2.399 203.843 Stórkjafta 12 12 12 234 2.808 Sólkoli 120 120 120 2.022 242.640 Ufsi 85 60 84 3.083 260.144 Ýsa 176 135 161 833 133.746 Þorskur 184 144 159 10.202 1.620.792 Samtals 122 24.404 2.977.871 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Langa 67 67 67 58 3.886 Lúða 447 333 372 66 24.528 Skarkoli 145 145 145 500 72.500 Steinbítur 64 62 63 8.547 541.196 Ýsa 168 112 152 1.494 227.178 Þorskur 124 98 110 10.062 1.106.820 Samtals 95 20.727 1.976.108 GENGISSKRANING Nr. 115 25. júní 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup SalaGengiDollari Dollari 73,70000 74,10000 74,60000 Sterlp. 117,14000 117,76000' 119,68000 Kan. dollari 50,12000 50,44000 50,56000 Dönsk kr. 10,37400 10,43400 10,54000 Norsk kr. 9,44300 9,49700 9,50300 Sænsk kr. 8,80500 8,85700 8,70800 Finn. mark 12,96730 13,04810 13,17960 Fr. franki 11,75380 11,82700 11,94630 Belg.franki 1,91120 1,92320 1,94250 Sv. franki 48,21000 48,47000 49,16000 Holl. gyllini 34,98650 35,20430 35,55930 Þýskt mark 39,42060 39,66600 40,06610 ít. líra 0,03982 0,04006 0,04048 Austurr. sch. 5,60310 5,63790 5,69480 Port. escudo 0,38460 0,38700 0,39090 Sp. peseti 0,46340 0,46620 0,47100 Jap. jen 0,60660 0,61060 0,61730 írskt pund 97,89670 98,50630 99,49980 SDR (Sérst.) 98,82000 99,42000 100,38000 Evra 77,10000 77,58000 78,36000 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 25. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaöi: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0464 1.048 1.0406 Japanskt jen 127.01 127.68 126.31 Sterlingspund 0.6586 0.6595 0.6548 Sv. franki 1.5981 1.6012 1.5962 Dönsk kr. 7.432 7.4324 7.4321 Grísk drakma 324.61 324.76 324.45 Norsk kr. 8.1635 8.169 8.1126 Sænsk kr. 8.7485 8.7593 8.743 Ástral. dollari 1.579 1.581 1.5724 Kanada dollari 1.5328 1.5481 1.5215 Hong K. dollari 8.1161 8.12 8.0928 Rússnesk rúbla 25.46 25.56 25.11 Singap. dollari 1.7735 1.7817 1.7612 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 109 109 121 13.189 Blálanga 5 5 5 35 175 Karfi 49 41 45 17.887 809.566 Keila 75 75 75 48 3.600 Langa 106 94 101 1.733 174.634 Langlúra 62 30 45 1.518 68.158 Lúða 400 195 228 64 14.615 Lýsa 30 30 30 66 1.980 Sandkoli 60 60 60 1.704 102.240 Skarkoli 134 134 134 139 18.626 Skata 175 175 175 26 4.550 Skrápflúra 30 30 30 1.787 53.610 Skötuselur 235 100 234 615 144.119 Steinbítur 100 60 94 1.188 111.339 Sólkoli 122 105 118 1.341 158.613 Ufsi 74 40 64 17.097 1.102.586 Undirmálsfiskur 114 114 114 920 104.880 Ýsa 180 136 175 2.618 457.260 Þorskur 172 126 149 12.142 1.804.301 Samtals 84 61.049 5.148.042 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 45 41 44 3.131 137.200 Keila 80 27 79 424 33.284 Langa 107 91 98 2.468 241.050 Langlúra 65 65 65 2.025 131.625 Skata 181 179 180 262 47.102 Skötuselur 236 151 158 360 56.740 Steinbítur 78 57 71 200 14.294 Ufsi 73 49 63 11.089 695.059 Ýsa 140 99 117 1.279 149.016 Þorskur 180 112 151 4.344 656.074 Samtals 84 25.582 2.161.444 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 46 46 46 24 1.104 Hlýri 80 80 80 100 8.000 Langa 106 106 106 300 31.800 Lúða 160 100 107 1.500 161.220 Skarkoli 122 109 119 268 31.994 Steinbítur 76 74 75 2.425 182.384 Ýsa 188 132 184 980 180.065 Þorskur 104 104 104 500 52.000 Samtals 106 6.097 648.567 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaöur afli 75 75 75 131 9.825 Karfi 45 42 44 8.706 380.278 Keila 27 27 27 100 2.700 Langa 105 91 100 2.768 276.219 Langlúra 90 70 77 2.471 189.427 Lúða 447 215 288 216 62.217 Skarkoli 145 123 134 414 55.364 Skata 179 85 143 1.234 176.573 Skötuselur 492 236 249 1.151 286.703 Steinbítur 81 77 79 9.767 768.468 Ufsi 84 46 74 6.710 498.218 Undirmálsfiskur 101 101 101 1.233 124.533 Ýsa 181 94 145 1.858 270.079 Þorskur 171 113 161 5.931 955.069 Samtals 95 42.690 4.055.671 FISKMARKAÐURINN HF. Hlýri 88 88 88 166 14.608 Karfi 30 30 30 30 900 Keila 60 60 60 5 300 Langa 102 50 100 630 62.698 Lúða 100 100 100 6 600 Sandkoli 60 60 60 4 240 Skötuselur 246 246 246 74 18.204 Steinbítur 80 67 70 275 19.126 Ufsi 64 44 62 3.612 224.919 Undirmálsfiskur 113 113 113 500 56.500 Ýsa 160 159 159 394 62.689 Þorskur 150 125 129 2.152 278.254 Samtals 94 7.848 739.038 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 77 77 77 330 25.410 Karfi 43 43 43 69 2.967 Keila 85 85 85 726 61.710 Langa 113 113 113 208 23.504 Lúða 449 388 402 379 152.286 Skarkoli 120 120 120 965 115.800 Steinbítur 78 76 77 1.233 94.374 Ufsi 64 41 59 319 18.818 Undirmálsfiskur 109 109 109 675 73.575 Ýsa 163 147 151 523 78.999 Þorskur 160 128 141 2.131 299.533 Samtals 125 7.558 946.976 HÖFN Karfi 52 35 45 642 29.063 Keila 68 38 55 33 1.824 Langa 113 108 110 329 36.032 Langlúra 62 62 62 30 1.860 Lúöa 465 370 411 30 12.335 Skarkoli 120 120 120 4 480 Skata 180 180 180 46 8.280 Skötuselur 250 245 249 1.115 277.245 Steinbítur 76 76 76 715 54.340 Sólkoli 50 50 50 170 8.500 Ufsi 74 62 65 450 29.102 Ýsa 167 118 135 777 104.553 Samtals 130 4.341 563.614 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 48 28 34 147 4.936 Þorskur 132 121 130 1.501 195.235 Samtals 121 1.648 200.171 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 1.600 320.000 Lúða 370 280 344 43 14.800 Skarkoli 136 136 136 1.315 178.840 Steinbítur 92 69 74 5.152 380.578 Sólkoli 50 50 50 7 350 Ufsi 30 30 30 5 150 Ýsa 195 102 173 656 113.534 Samtals 115 8.778 1.008.252 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.6.1999 Kvótategund Viðsklpta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 76.352 108,90 109,50 242.997 0 108,65 108,31 Ýsa 181 51,30 53,00 80.709 0 50,18 49,38 Ufsi 37.730 31,00 32,00 194.877 0 27,41 30,55 Karfi 14.700 42,03 41,99 0 55.180 41,99 41,93 Steinbítur 8 26,05 31,00 30.486 0 29,21 26,66 Grálúða 10.000 100,00 100,00 0 37.217 100,00 99,00 Skarkoli 253 63,26 66,51 74.657 0 59,80 61,68 Langlúra 1.400 38,55 39,10 1.223 0 38,20 38,44 Sandkoli 18,50 13.779 0 17,66 17,10 Skrápflúra 15,13 15.000 0 15,09 16,08 Humar 680 427,50 428,00 1.320 0 428,00 427,50 Úthafsrækja 1,37 0 192.285 1,98 1,44 Rækja á Flæmingjagr. 34,00 0 152.675 34,00 33,94 Ekki voru tilboð f aðrar tegundir FRÉTTIR fslenski hlutabréfasjóðurinn 1Í5,9 milljónir í hagnað HAGNAÐUR íslenska hlutabréfa- sjóðsins á síðasta rekstrarári, 1. maí 1998 til 30. apríl 1999, nam 115,9 milljónum króna samanborið við 72,6 milljónir króna rekstrarárið á undan. Hlutafé félagsins var 1.247 milljónir króna í lok rekstrarársins, en eigið fé nam samtals 2.615 milljónum króna samanborið við 2.290 milljónir í lok rekstrarársins á undan. Samkvæmt fréttatilkynningu frá sjóðnum, en Landsbréf hf. annast daglegan rekstur hans, var nafná- vöxtun Islenska hlutabréfasjóðsins 10% síðustu tólf mánuði að teknu til- liti til arðs en sjóðurinn greiddi 7% arð á árinu. Síðustu sex mánuði hef- ur nafnávöxtunin verið 23%. Hluthafar Islenska hlutabréfa- sjóðsins voru 7.417 í lok síðastliðins rekstrarárs, en þeir voru 7.093 í lok rekstrarársins á undan. Þann 30. apríl síðastliðinn átti sjóðurinn hlutabréf í 37 hlutafélög- um. Stærstu eignarhlutir sjóðsins voru í íslandsbanka, Eimskip, DeCODE Genetics, Samherja, Ti-yggingamiðstöðinni, Granda, Þor- móði ramma - Sæbergi, Flugleiðum, Opnum kerfum og SIF. Aðalfundur Islenska hlutabréfa- sjóðsins verður haldinn 1. júlí nk. í Arsal Hótels Sögu. Fyrir liggur til- laga um að greiddur verði 10% arður til hluthafa. ---------------- Hækkuðu um 209% fyrsta daginn HLUTABRÉF í Juniper fyrirtækinu, sem framleiðir tækjabúnað til að stýra gagnaflutningum um Netið, hækkuðu um 209%, eða úr 34 dollur- um hvert bréf í 97,5 dollara, fyrsta daginn sem bréf í fyrirtækinu voru skráð á hlutabréfamarkaði í Banda- ríkjunum. „Ég er ekki viss um hvað hefur gerst með markaðinn. Ég held að markaðurinn þurfi á einhverju ró- andi lyfi að halda. Það er yfirgengi- legt ef hlutabréf fara úr 34 í um 100 dollara fyrsta daginn," sagði David Menlow hjá IPO Financial Network um þennan atburð. Miklar hækkanir fyrirtækja sem bjóða vöru og þjón- ustu á Netinu eru þekktar, en nú virðast fyrirtæki sem bjóða búnað og hugbúnað sem tengjast Netinu sjálfu vera næst til að ryóta mikilla vin- sælda hjá fjárfestum, en fyrr í vik- unni hækkuðu bréf í Ariba fyrirtæk- inu, sem framleiðir hugbúnað fyrir Netverslanir, um 268% daginn sem bréfin voru skráð. ------♦♦-♦------ Compaq selur hugsanlega AltaVista COMPAQ, stærsti tölvuframleiðandi heims, hyggst jafnvel selja Alta- Vista, leitarvél sina á Netinu. Fyi-irtækið stendur í viðræðum við fjárfestingai’fyrirtækið CMGI, sem til þessa hefur m.a. aðstoðað netfyrirtæki við ski’áningu á verð- bréfamarkað. Ekkert hefur enn verið ákveðið um sölu AltaVista en samningur er talinn líklegur. Sérfræðingar telja hann nauðsynlegan svo Compaq geti endurskipulagt rekstur sinn og CMGI aðstoðað fyrirtækið við land- vinninga á Netinu. Compaq hefur tilkynnt fyrirhugað tap á næsta ársfjórðungi og þarf því að afla fjár til aðalreksturs fyrirtæk- isins sem felst í tölvuframleiðslu. Fréttir af hugsanlegri sölu höfðu lítið að segja fyrir verðbréfamarkað- inn, hlutabréf fyrirtækisins lækkuðu örlítið en bréf CMGI hækkuðu lítið eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.