Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 53 f KIRKJUSTARF Háar tölur hjá Blæ á Neskaupstað GUÐJÓN Gunnarsson á Hugin fær afhent verðlaun í bamaflokki. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson BLÆR á Neskaupstað hélt um síðustu helgi sitt árlega félagsmót sem að þessu sinni var opið. Mótið var um leið úrtaka fyrir fjóröungsmót þar sem valdir vom fulltrúar félagsins á mót- inu í gæðingakeppni. Þar vom hross frá þeim hjónum Sigurði Sveinbjörassyni og Guðbjörgu Friðjónsdóttur atkvæðamikil eins og oft áður. Sérstaka athygli vekur frammistaða Ringós frá Stóra-Sandfelli sem Sigurður sýndi en hann hlaut í einkunn 8,77 í flokki sem er eftir því sem næst verður komist með hæstu einkunnum sem gefnar hafa verið í A-flokki á þessu ári. Má gera ráð fyrir að Ringó muni blanda sér í topp- baráttuna á fjórðungsmótinu sem haldið verður á Stckkhólma á Héraði um aðra helgi. Hann er undan Hrafni frá Holtsmúla og Hrefnu frá Stóra-Sandfelli sem var aftur undan Eh'su frá Stóra-Sandfelli sem gerði garðinn frægann m.a. á Iandsmóti 1978. Sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið að þetta væri mikill vilja- og rýmishestur og afar sérstakur persónuleiki. Er ekki að efa að augu manna munu meðal annars beinast að þessum hesti um aðra helgi. Þijá daga fyrir mótið sem var á laugardegi vora haldnir æskulýðsdagar hjá félaginu þar sem Kolbrún Kristjánsdóttir og Biraa Bjöms- dóttir frá Akureyri Ieiðbeindu. Er þetta í fjórða skiptið sem félagið stendur fyrir slíku en þátt- takendur voru alls tuttugu og fimm og þar af kom einn frá Fáskrúðsfirði og þrír frá Eskifirði og gistu allir í tjöldum. Kennt er ýmislegt varð- andi hestamennsku, farið í leiki en síðasta kvöldið var haldin mikil grillveisla þar sem Nesbakki gaf allan mat og drykk sem veittur var meðan á æskulýðsdögunum stóð. En úrslit Morgunblaðið/Ágúst Blöndal HÓPREIÐ var að sjáifsögðu farin á móti Blæs-fánum prýdd í broddi fylkingar. Ringó frá Stóra- Sandfelli með 8,77 í A-flokki mótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur gæðinga 1. Ringó frá Stóra-Sandfelli, eig.: Sigurður Sveinbjörnsson og Guðbjörg Friðjónsdóttir, kn.: Sigurður, 8,77 2. Puntur frá Naustahvammi, eig.: Sigurður Sveinbjörnsson og Guðbjörg Friðjónsdóttir, kn.: Sigurður, 8,25 3. tíði frá Breiðabliki, eig.: Páll Gunnarsson, kn.: Valgeir Valbjörnsson, 8,00 B-flokkur 1. Heljar frá Neðra-Ási, eig.: Sigurður Svein- björnsson og Guðbjörg Friðjónsdóttir, kn.: Sigurður Sveinbjörasson, 8,28 2. Hugrún frá Hnausum, eig. og kn.: Ingólfur Arnarson, 7,70 3. Dreyri frá Ketilsstöðum, eig.: Rut Hafliða- dóttir, kn.: Ingólfur Araarson, 7,63 Skemmtitölt 1. Helga Valbjörnsdóttir á Gauta frá Gautavík, ejg.: Erling Gunnarsson 2. Ásvaldur Sigurðsson á Pálma frá Skörðugili, eig.: knapi 3. Sigurður Sveinbjörnsson á Heljari frá Neðra- Ási Unglingar 1. Svanbjörg Vilbergsdóttir á Þrennu frá Skála- teigi, 8,02 2. Helga Pálsdóttir á Þoku frá Svaðastöðum, 7,92 3. Hrefna Vignisdóttir á Pálma frá Skörðugili, 7,55 Börn 1. Guðjón Gunnarsson á Hugin frá Hala, Suður- sv., eig.: Vilberg Einarsson, 8,19 2. Kristín Auðbjörnsdóttir á Kröplu frá Gauta- vík, eig.: knapi, 8,01 3. Bergrós Guðbjartsdóttir á Geisla frá Hofi, 7,93 Glæsilegasti hestur mótsins: Ringó frá Stóra- Sandfelli Knapi mótsins: Bergrós Guðbjartsdóttir Valdimar Kristinsson Safnaðarstarf Göngumessa við vörðu sr. Sigurð- ar B. Sívertsen EFNT verður til göngumessu á morgun, sunnudag, við vörðu sr. Sigðurðar B. Sívertsen, í Leirunni. Sr. Sigurður Brynjólfsson Sívertsen þjónaðist Útskálaprestakalli lengur en nokkur annar prestur, eða í 54 ár. Hann hætti prestsskap árið 1886. Hann var mikils metinn og hafði mikil áhrif á samfélagið á sinni tíð. Sagan á bak við vörðuna er sú að vetur einn var sr. Sigurður á leið til Útskála frá Keflavík, gangandi. Hann hreppti aftakaveður og varð næstum úti á leiðinni. Þar sem hann lagðist fyrir og bað Guð um hjálp, lét hann reisa vörðu þá sem enn stendur, einnig klappaði hann trú- arvers á stein sem er við vörðuna. Má segja að varðan sé minnisvarði um trú og bænarsvar, því sr. Sig- urður komst heill til byggða. Til stendur að endurbæta vörðuna. Mæting verður við Keflavíkur- kirkju kl. 16.30 og Útskálakirkju á sama tíma. Gengið verðm- síðan frá Golfskálanum í Leiru að vörðunni kl. 17. Þar mun Ragnar Snær Karlsson flytja ávarp og félagar úr kórum kirknanna leiða söng og prestar flytja bænagjörð og ritning- K arlestra. Fleiri útimessur eru fyrirhugaðar í sumar. Hallgrímskirkja. Davíðssálma- stefna kl. 10. Orgeltónlist og tíða- söngur kl. 12. Kefas, Dalvegur 24, Kópavogi. Al- menn samkoma í dag kl. 14 í umsjá Guðrúnar Hlínar Bragadóttur og Steinunnar Steinþórsdóttur. Allir velkomnir. Landakotskirlga. Messan á laugar- dögum kl. 18 í sumar verður lesin á þýsku. • Austlensku stóðhestarnir HÉ RAÐSSÝNINGUM á Austur- landi er nú lokið en tvær sýningar voru haldnar, önnur á Stekkhólma á Héraði þar sem fjórðungsmótið verður haldið. Athygli vekur að stóðhestar fæddir á Austurlandi eru að skila góðum afkvæmum og má þar nefna Kjark frá Egilsstöðum og Hrannar frá Höskuldsstöðum en einnig var ein hryssa undan Hjörvari frá Ketilsstöðum ofarlega. Þá virðist Gustur frá Hóli II vera að skila mönnum góðum hrossum þar eystra. Eru menn nokkuð bjartsýn- ir á góða kynbótasýningu fjórð- ungsmótsins þótt ekki verði hrossin mörg. En dómar efstu hrossanna urðu sem hér segir: Stóðhestar 6 vetra og eldri 1. Óðinn frá Reyðarfirði, f.: Kjark- ur, Egilsstaðabæ, m.: Zola, Króki, eig.: Gunnar Kjartansson, Óskar A. Óskarsson, kn.: Hans Fr. Kjerúlf, sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 7,93, hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,33, að- ale.: 8,13 2. Óðinn frá Sauðhaga, f.: Hrannar, Höskuldsstöðum, m.: Hrefna, Mý- nesi, eig.: Bjöm Sigurðsson, kn.: Marietta Maissen, s.: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 8,0 = 8,18, h.: 7,5 - 9,0 - 7,0 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 8,5 = 8,06, að- ale.: 8,12 Stóðhestar 5 vetra 1. Léttir frá Lækjamóti, f.: Seimur frá Víðivöllum fremri, m.: Stelpa, Hoftúni, eig.: Ólafur G. Reynisson, kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,5 = 7,78 h.: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,97, aðale.: 7,87 2. Reykur frá Sléttu, f.: Blær, Kjamholtum, m.: Hrafntinna, Vatnsleysu, eig.: Sigurður Baldurs- son, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 = 8,03, h.: 8,0 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,59, aðale.: 7,81 Stóðhestar 4 vetra 1. Frakkur frá Mýnesi, f.: Gustur, Hóli, m.: Katla, Báreksstöðum, eig.: Guðjón Einarsson, kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7.5 - 8,0 = 8,00, h.: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,87, aðale.: 7,94 2. Krummi frá Kollaleiru, f.: Kjark- ur, Egilsstaðabæ, m.: Stjarna, Haf- ursá, eig. og kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 7,0 - 8,0 = 7,63, h.: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8.5 - 8,5 = 7,93, aðale.: 7,78 Hryssur 6 vetra og eldri 1. Freyja frá Fremra-Hálsi, f.: Hrafn, Holtsmúla, m.: Von, Hellu- bæ, eig.: Jón Benjamínsson og Hans Fr. Kjerúlf, kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7.5 - 7,5 = 7,83, h.: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,20, aðale.: 8,01 2. Vaka frá Valþjófsstað 2, f.: Hug- inn, Höskuldsst., m.: Gletta frá Val- þjófsst., eig.: Friðrik Ingólfsson, kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 7,0 - 8,5 - 7,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 = 7,73, h.: 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 8,27, aðale.: 8,00 3. Hrund frá Ketilsstöðum, f.: Hjörvar, Ketilsst., m.: Kolfreyja, Ketilsst., eig. og kn.: Bergur Jóns- son, s.: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8.5 = 7,78, h.: 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 = 8,21, aðale.: 7,99 4. Harpa frá Lækjamóti, f.: Hrann- ar, Höskuldsst., m.: Brana, Hoftúni, eig. og kn.: Ólafur G. Reynisson, s.: 7.5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,80, h.: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,13, aðale.: 7,96 5. Hugsjón frá Húsavík, f.: Máni, Ketilss., m.: Jóna-Hrönn, Holti, eig.: Ingólfur Jónsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 8,0 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,5 - 8.5 - 8,5 = 8,08, h.: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,79, aðale.: 7,93 Hryssur 5 vetra 1. Kolgríma frá Tjamarlandi, f.: Flótti, Borgarhóli, m.: Lukka, Egilsst, eig.: Eysteinn Einarsson, kn.: Guðrún Á. Eysteinsdóttir, s.: 7.5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 7,0 = 7,70, h.: 8,0 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 = 7,81, aðale.: 7,76 2. Svás frá Syðra-Vatni, f.: Fáfnir, Enni, m.: Blesa, Syðra-Vatni, eig.: Jóhann Þorvarður Ingimars., kn.: Hans Fr. Kjerúlf, s.: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 9,0 = 7,88, h.: 8,0 - 8,0 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 7,61, að- ale.: 7,74 3. Fluga frá Höskuldsstöðum, f.: Hrannar, Höskuldsst, m.: Árdís, Meðalfelli, eig. og kn.: Marietta Ma- issen, s.: 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,88, s.: 7,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,34, aðale.: 7,61 Hryssur 4 vetra 1. Snilld frá Ketilsstöðum, f.: Gust- ur, Hóli, m.: Hugmynd, Ketilsst., eig.: Jónína R. Guðmundsdóttir, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 = 8,08, h.: 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 7,64, aðale.: 7,86 2. Hlín frá Ketilsstöðum, f.: Kjarkur, Egilsstaðabæ, m.: Vakning, Ket- ilsst., eig.: Jón Bergsson, kn.: Berg- ur Jónsson, s.: 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,90, h.: 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,77, aðale.: 7,84 3. Hreyfing frá Hallormsstað, f.: Gustur, Hóli, m.: Lyfting, Uxa- hrygg, eig.: Einar Þ. Axelsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,55, h.: 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 7,71, að- ale.: 7,63 í golfdeild Intersport er að finna glæsilegt úrval af golfvörum. Lfttu við og kannaðu málið. Dynatour golfsett. Fullt sett með vandaðri tösku álkerru. Gott sett fyrir alla. VINTERSPOfiT Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.