Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.06.1999, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ ' 60 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1999 KIRKJU llllllllllllllliimii LISTAHÁTÍÐ m Hallgrímskirkj a Schola cantorum sunnudaginn 27. júní kl. 20.30 Schola cantorum syngur Davíðssálma. Gregórskur söngur, barokktónlist, íslensk nútímaverk. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga frá kl. 15.00 til 18.00 og við innganginn. tpLÉlKFÉLAíTfclÉ REYKJAVÍKUR^ _ 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litta ktyttúujfbúiHk eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. I kvöld fös. 25/6, uppselt, lau. 26/6, uppselt, fös. 2/7, ath. kl. 21.00, lau. 3/7, uppselt, sun. 4/7, aukasýning. fim. 8/7, fös. 9/7, lau. 10/7. n i wen Klifi Ólafsvík í kvöld fös. 25/6 Félagsheimilinu Hnrfsdal Lau. 26/6 og sun. 27/6 Dalabúð Búðardal Mán. 28/6 Þingborg í Ölfusi Mið. 30/6 Sindrabæ Höfn í Hornafirði Rm. 1/7 Egilsbúð Neskaupstað Fös. 2/7 Herðubreið Seyðisfirði Lau. 3/7. Forsala á Akureyri í sima 4621400 Forsala á aðrar sýningar í sima 568 8000 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. www.landsbanki.is Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Varðon Vörðufélagar eiga þess nú kost oð kaupo i forsölu, á hogstæðu verði, pokkoferðir til Flórido. Þetta eru haustferðir, og eru I boði ó timobilinu 10. september til 10. desember 1999. Ferðirnor eru oðeins til sölu ó Söluskrifstofu Flugleiðo og Fjorsölu Flugleiða í síma 50 50 100. * Orlondo, Best Western Plozo. Verð 46.190 kr. ó monn miðoð við tvo i herbergi. * St. Petersburg Beoth við Mexikóflóonn. Verð 51.990 kr. ó monn miðað við tvo I stúdíóíbúð. * Sierro Suites-Pointe Orlondo: Verð 51.690 kr.á mann mlðað við tvo I herb. m/eldunoraðstöðu Gengið * 2.500 kr. afsláttur af GSM símum og TALfrelsi * Tveir miðar á verði eins á 10 things I hate about you & Wing Commonder. * Tveir leikir á verði eins I Laser Tog, Foxofeni (mán. - fim.) * 15% afsláttur I Spútnik i júní. * 10% afsláttur af geisladiskum i SAM tónlist. Þessi lilboð eru kynnt nónar í tímaritinu „Á mörkunum*. Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðost klúbbfélögum Landsbanka islands hf. sem finno má á heimasíðu bonkans, v.landsbankLis L Landsbartkinn | Opió frá 9 til 19 ISLENSKA OPERAN \\ jlí b idJ J J Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 2/7 kl. 20 Fös 9/7 kl. 20 Lau 10/7 kl. 20 Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 í kvöld lau. 26/6 kl. 23.00 — Aukatónleikar — Ziegler kvintett sunnudagskvöld. kl. 21 Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. tAstA&Nkl Aúsétf sun. 27/6 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Síðasta sýning fyrir sumarleyfí i kvöld lau. 26/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 3/7 kl. 20.30 Síðustu sýningar leikársins Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Skólavörðustíg 21 a, ÍOI Reykjavík. Sími/fax 552 1220 ' f Negro Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 Sijnt á Stóra sóiii Þjóðteikhússins kt. 20.00: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Aukasýning í kvöld — lau. 26/6. Allra síðasta sýnlng. Sijnt í Loftkastala kt. 20.30: RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson lau. 26/6 örfá sæti laus — lau. 3/7. Síðustu sýningar leikársins. FOLK I FRETTUM Tökur á 101 Reykjavík með Viktoriu Abrii að hefjast ÞAKIBÚÐ á jarðhæð í kvikmyndaverinu við Loftkastalann. Hús í húsi og heims- frægur leikari * I stórri vélsmiðju við hlið Loftkastalans er verið að ljúka við hús fyrir tökur á mynd- inni 101 Reykjavík. Vélsmiðjan er fyrsta kvikmyndaverið á íslandi. Eyrún Baldurs- dóttir kom sér þar fyrir og ræddi við að- standendur myndarinnar, Baltasar Kor- mák og Peter Steuger. ÞETTA er efsta hæðin í hús- inu,“ útskýrir Baltasar Kor- mákur, handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, fyrir blaðamanni og bendir á einnar hæðar hús í myndverinu. Þegar betur er að gáð má sjá að þetta er risíbúð á jarð- hæð sem er frekar óvanalegt bygging- arform, en líkast til munu töfrabrögð kvikmyndatökumannsins Peter Steu- ger verða til þess að húsið birtist áhorfendum sem hefðbundin þakíbúð í Miðstrætinu. „Þetta er 100 fermetra íbúð með öllu tilheyrandi að utan sem innan,“ segir Baltasar. „Þama býr Hlynur Bjöm ásamt móður sinni,“ bætir hann við, en þau era leikin af Hilmi Snæ Guðnasyni og Hönnu Mar- íu Karlsdóttur. Tökur hefjast í myndverinu á mánudaginn sem að sögn Baltasar er af mjög þægilegri stærð. „Það er ekki mikið fjármagn í landinu til að gera kvikmyndaver en það á vonandi eftir að breytast," segir hann. Handrit byggt á skáldsögu Baltasar segir það áhugavert verk- efni að búa til handrit sem byggt er á bók Hallgríms Helgasonar 101 Reykjavík. „Bókin er mjög víðfeðm og ég valdi það sem mér þótti áhugaverð- ast sem er samband Hlyns Bjöms, móður hans og vinkonu hennar. Það má segja að handritið sé sjálfstætt höfundarverk byggt á bókinni því ég breytti mjög mikið út af,“ segir Baltasar, en þetta er frumraun hans á sviði handritagerðar. ,Að mínu áliti var bókin að mörgu leyti misskilin," 5 30 30 30 i opfci tra 12-18 ag tram að sýntagu HneTRn kl. 20.30. Lau 26/6 örfá sæti laus Sun 27/6 UPPSELT, Allra siðustu sýningar HADEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Lau 2616 AUKASÝNING Mið 30/6 UPPSELT Rm 1/7 örfá sæti laus Fös 2/7 örfá sa?tí laus Þri 61AUKASÝNING Mið 7/7 TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fýrir leikhúsgesti I Iðró. Borðapantanir I síma 562 9700. segir hann. „Fólk þóttist finna í henni kvenfyrirlitningu en þá finnst mér frekar um karlfyrirlitningu að ræða því hún sýnir berrassað hversu lág- kúrulega karlmenn geta hugsað." Handritið, eins og bókin, flokkast að sögn Baltasars undir satíru, því deilt er á háðslegan hátt á ákveðin lifnað í 101 Reykjvík. „Ég er kannski öðmm þræði að gagnrýna sjálfan mig og það umhverfi sem ég lifi í,“ segir hann og bætir við að myndin verði grafalvarleg en vonandi fyndin líka. Að sögn Baltasars hefur handritið vakið mikinn áhuga og þegar er búið að selja sýningarrétt á myndinni í Frakklandi, Spáni, Þýskalandi, Noregi ogvíðar. Leikkona i heimsklassa Eitt af aðalhlutverkum mynd- arinnar íeikur Victoria Abril sem er ein kunnasta leikkona Evr- ópu og kemur til landsins í dag. „Mig langaði til að opna söguna og því samdi ég þetta kvenhlut- verk. Ég hafði Victoríu Abril í huga fyrir verkefnið en samt var það alltaf mjög fjarlægur draumur," segir Baltasar. „Ég hef dáðst lengi að henni, enda er hún frábær leikkona og glæsileg kona,“ bætir hann við, „og því var það mjög skemmtilegt að allt skyldi ganga upp.“ Victoria Abril hefur leikið í ríflega 60 kvikmyndum en er líklega kimnust fyrir hlutverk sín í myndum leikstjór- ans Pedros Almodovar. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna, t.d. hlaut hún silfurbjöminn á Kvikmyndahátíð- inni í Berlín fyrir leik sinn í myndinni Elskhugar og tvívegis var hún valin besta leikkonan á Kvikmyndahátíð- inni San Sebastián svo fátt eitt sé nefnt. Baltasar segir Victoriu hafa litist vel á að leika í myndinni en hún hafi haft smááhyggjur af kuldanum. ,Ákvörðunin um að fá hana er bæði listræn og fjárhagslegs eðlis,“ segir Baltasar. „Þó leikkonan sé dýr opnar hún vissulega mikla möguleika á að fá fleiri framleiðendur í myndina," segir hann, en fyrirtækið 101 er aðalfram- leiðandi myndarinnar. Aðspurður segist hann ekki búast við að hún verði með stjömustæla. „Það er ekki endilega samasemmerki milli þess að fólk sé frægt og þess að það sé erfitt í umgengni. Leikarar gera vissulega miklar kröfur, eftir að hafa unnið lengi við kvikmyndagerð, og við reynum að uppfylla þær,“ segir Baltasar. Victoria fer með hlutverk flamenco- danskennara sem kemur hingað til lands en önnur stór hlutverk leika Hilmir Snær Guðnason, Hanna María ÞRÚÐUR Vilhjálnisdóttir, Balt- asar Kormákur og Hilmir Snær í atriði tír myndinni. DAMON Albarn og Einar Örn Benediktsson sjá um tónlistina. Karlsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdótt- ir. Á borð við Seven og Payback Tökur hefjast á mánudag og á mið- vikudag með Victoriu Abril. Þær ann- ast Peter Steuger frá Þýskalandi. Að sögn Peters mun myndin hafa mjög sérstakt útlit. Litimir verða með sér- stakri áferð sem fólk ætti að kannast við úr Seven, Payback og Deletassen- pastel. Hann segir upptökm-nar eiga eftir að einkennast ýmist af atriðum sem eru mjög klippt og skorin og hins vegar atriðum sem eru löng og óklippt. „Það er ekki víst að fólk geri sér meðvitandi grein fyrir þessari skipt- ingu þegar það horfir á myndina en þetta mun koma vel út,“ segir Peter. ,M öðm leyti er myndatakan látlaus enda á hún ekki að stela senunni. Leikararnir em í fyrirrúmi og mynda- takan fylgir sögunni eftir,“ segir hann og bendir á að langur og strangur undirbúningur liggi að baki því sem verður hrint í verk á mánudaginn. Upptökumar munu berast víða og þar á meðal alla leið upp á Snæfells- jökul. Þeir félagar Peter og Baltasar vom ófáanlegir til að gefa nákvæmari upplýsingar um tökurnar og sögðu myndina eiga að koma á óvart. Um árþúsundamótin gefst fólki tækifæri á að svala forvitninni frekar því þá er stefnt að frnmsýningu hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.