Alþýðublaðið - 30.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1934, Blaðsíða 3
LÁUGARDAGlNN 30, jumi 1034. AL1»tBUBLAfiiIi ALÞYÐUBLA©I® DAGBLAÐ OG V[IKUBLAÐ ÚTSFANDI: ALÞÝÐUFLOKFJiRINN F. R. RIT&TJéRI: VALDExvIARSS®N Ritstjórn og afgreiðsla: HvorHsgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjem (Innlwidar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4Í)03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (hsima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Jafnir flokkar. eiu leftir- Eftírgjof síldartollsins. Alþýðufiokkurinn heldur fast yið kröfu sina. Úrislit kosmiin'ganna tektarvierð. ÞaU sýina í fyrsta lagi, að þeir tvieir flokfear, AlpýðiufHokku'rínn og Framsióknarflokkurinn, sem öll blöð íhaldsims og ræðurnemn þeirra hafa kallað „rauða flokka", hafa meira fylgi hjá þjóðimini em Sjálfistæðisflökkuiánn og að þeir hafa eiinmitt unnið langsaniliegia miest á við kosniilngarinar, þar siem þeir hafa bætt við siig um 7 þús- unid atkvæðum, en Siálfstæðis- fliokkurimm tæpum 5 þúsumduirm. Þæí sýmia emn fíiemur, að hinir ilaunverulfigu siociaiistafiokkar, siem stefna að afnámi verandi þjóðskipulags: Alþýðufiokkurji|nm og Kommúinistaflokfcurimn, hafa á 15. þúsiumd atkvæða. En kosningaiinar s'ýna líka ann- að, sem mienn ættu að muna í sambandi við komamdi stjórn- máliaviðburði: AÐ ALÞVÐUFLOKKURINN ER ORÐINN JAFNSTERKUR OG FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Al:þýð|uflokkuri,nn hefir fengdð . urri 11 þúsund atkvæði og at- kvæðatala Framsóknarflokksihs er hi(n sama. Þetta sýinir hiinn lymnvepuhegla; og mnfái styrkleikajöfniuð míillíi þesisara flokka, sem að líkimdum taka við stjórn landsins eftir fáa daga. Misrnunuriimn á þingmanmatölu fliokkanna byggist á því riamg-* l.æti,- siem Sjalfstæðisfllokikuriiinm og FTiamsióknarflokkurihn komiu sér siamam «m að lögfesta á síðasta þijnigii. TI þiess másmunar á, þingf- miannatölunni tekur Alþýðuflbkk- urilun því ekkert tillit. Hið eina, sera hann tekur tillit til, er, að Friamsókmarflokkurimm er jafn- sterfcur og Alþýðufliokkuriinn með- ail alþýðumnar í , landinu. Ekk'i veikari og ekki stierkari og báðir því jafnréttháir þegar um siam- • vHnmu er að ræða. '¦ Fyrif þesisum twkmur flokkum liggur geysiilega mikið og erfiitt star'f, siem þeir munu líka ganga áð að leysta í samvinnu og mieð fiestu. En fyrst og fremst þarjf að-ley,sia vandræði atviinnuIífsilnS 'bæ'ðj; tiil svieiita og sjávar. Það er þungamiðaan í starfsemi kom- ajndi ríkilsistjórnar, aðalatriðið, sem ájt annað verður a& víkja fyrir meðiain verið er að leysa þaÖ1. Þáð er fyrirfram vitáð, að Framsióknariflokkurinin veit þetfa og skilur og viill leggja hönd á plógínn með Alþýðuflokknum. Jiaikob Möller beldur því fram í Vísii í gær eins og hains er von og vísa, að Alþýðuflokkurinn sé faHiinn frá kröfumni um endur- greiðsliu síldartollsinis, og þar með kröfunni um lágmarksvierðíið 7 kr. fyrir tunnuna til sijómann- anna. En þar skjátlast honium sem oftar þeim sannleikspiDstuia. J. M. veit ofboð vel, að sjómennirnir eitu löigiskráðir mieð þeiirri trygg- iíigu, að fáfiist tolliemdurgrieiðslan siamiþykt á næsta þimgi, þá kemH un húm fynst og fremst sjómönm- u'num :að notum og því.næst úf- gerðiarmömmum. Fyrir koismingar var búist við aö SjálfstæðisflokkiuKinn gæfi skýlaus loforð um fylgi sitt með þesisu. En hvað verður svari&? Það, að miðstjórin flokksins giet? ekki humdið þimgmienn síma í þessu, máli. En Siálfstæðisf lokknr urn er skyldast aö styðja það, þar sem allflestir útgerðarmemm fylla þajnm fíokk og hafa sent áskioramir til míiðstj'óiinar flokksims um að gera það. Leiðjin til þess að ná 7 krónu lágmarksverði til sjómanna var iengin önmur em sú ,ab létta af Enda er það þetta, sem vinn-í laindi1 stéttjirinar í lándimu vilja og heimta, bæmdurnir og verka- memriiiirniir, seim mú hafa krafist saímvijnniu þessarja flokka mieð at- kvæbum síbum við kosnimgarnar. Atvinnuleysi og afbrot. Úti í löind'um eru það daglegir viðburiðir, að menn gerist afbnota- menm út úr atvimniuleyiSÍ og þeirti neyð, siem því fylgir. Hér á lamdi hefdr ekki kveðfð mikið aið þessu, og er það þó sízt vegna þess, að atvinnulieysið hafi ekki verið mikið hér. Þó enu mokkur dæmi um þetta. Reykvikinga'r ímu'na eftif verka- mammiinum, sem leiiddist út í það að kveikja í kofariæfli, sem hann bjó í núma í vetur, og ætlaði með því að hafa fé af vátnygg1- ingar'félagimu, siem hanm hafði vá- trtygt hjá litla og fátækllega iinm- alnstokksmiuni sína .Þessi maður var dæmdur og dæmdur hart, miklu hairðara en surnir svindlar- armir, sem enn eru hafð'iir í miikí- um metum inman vis>s hóps í land- imu. Algemgt mun það vera hér, að rmemm,, .sem hafi gerst bruggarar eða leymivimsalar, hafi gert það út úr atvimmuleysi og meyð. Eiitit síiikt dæmi kom fyrir múna um siiðustu belgi. Maður, sem tek- ijnri var fyrir leyniivíinsöiu fyrir tæpum þremur vikum, var aftur tekinm múma um helgima. Þessi maður hef'ir mjög þung1! heimiilii — 8 manmsf. Hann hefir gieinigiið atvimmulauisi í miámuði og g'rjeáp til þessa óyndisúnræðis þeg1 ar alt var að þnotum komið og; ekfcert orðið til,. Þietta er sior'glegt. Það er ein af möirgUm afleiðáingum af auðvaldsi- skipuliagálnu og fylgjum þess. Það er jafmframt dómiiur yfir þvi skipulagii, er býr til afbrotamenn. M. eða emdungrieiða þemma ram, toll, þar siem útgerðarmenm höfðu sýmt vamrnétt sinn um að mynda samtök sí;n á milli um að selja ekki síldarkaupendum síldilna lægra werði en 7 kr. Sjómammafé- lögim bygðu í upphafi á stuðn- ingi útgierðarmanna um verð- hækkun siildarinnar. En sú von brást með öllu. Umboðsmenn stfónkaupmannanma sænsku hafa að þessu sinni neynst útgerðar^ mömmunum sterkari. Sjómenm og útgierðax'mienn eru í engu betur siettir en áður, þótt svo hafi tiil tekiist. Endungneiðsia sildartollsins er jafnsjálfsögð nú eins' ipg vair í byrjun þessa má,n-. aðar, þegar útséð var. um að vierðhækkunim náðilst ekki' í gegm. Alþýðuflokkurinn heldur því fast við tillögu sína um það, að tollurimm ver&i lendurgneiddur á þessu ári og geriir ráð fynir aið Sjálfstæðisflokkurjinn muni' stefnu siínmar vegna geta fylgt homum að málum og Kobbi drattist með, þótt bölva&ur sé. Kveðja frá ,Nelson*. Orustuskipiiið H. M. S. Nelson, sem hér hefir verið undanfar,n;ai viiku, fór héðani í rnorgun kl. 7—8 áleiðiis tiiil irlamds. Áður em það fór, sendi Sir William Boyle að- mínáll forisætisráðherra svohljóð- amidi ávarp: „Áður en vér segjum skilið við Island og þær hlýliegu móttökun og gestrisini., sem vér höfuim hvarv- vetraa átt að fagna á meðan vér höfumi dvalið í Reykjavík, get ég ekki látið hjá líða að t'ata í ljós, hversu mikla ánægju og skemtum dvölin hér hefir veitt oss. Fyrir hömd mfnia, skipstjórans, liiðsforliingja og liðsma'nma H.' M. S. Nelsom þakka ég imniiilega fyrir þær móttökur, er ísliendingar vieátJtu o:ss, og hversu þeir lögðu stt,g fnam til þess að gera oss heiimsókmina sem ámægjuliegasita. Bríeytni yðar öll hefir vetóð sén- staklega yfinlæt'iisla'us og vim- 'gjamleg. Vér þökkum immilega. Þegar vér mú hverfum héðan, veit ég að mangdr mumi æskja' þess, að fiá komáð bimgað aftur áður en niijög liangt liður." (Sent samkvæmt beiðnd ráðu- neýtiis forsætisráðherra.) (FO.) Sildartotturinn. á fumdi Sjómiannafél. Reykja- víkiur 27. júmí s. 1. var eftirfar- amdi áskonum sampykt í eimu hljóðti: „Sjómiammafélag Reykjavíkur skorar á stjórm Alþýðusambands isliamds og þimgmenm AlþýðU- flokksiims að fyil'gja fast fram á niæsta alþingi kröfummd uro end- urgœiðslu síildart'oHsims, svo trygt verði, að sjómienn fái gneiddar sem lágmark kr. 7,00 fyrir síld- artunnu." Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Jóns Bjarnaionar, fer fram frá þjóðkirkjunni mánudaginn 2. júlí og hefst með bæn á heimili hins látna, Þórsgötu 10 kl. 1 e. h. Kranzar afbeðnir. Guðlaug Gísladótt'r og fósturbörn. Alpýðublaðið fæst á Sigiufirði hjá Sigrúnu Kristjánisdóttur, Suðurgötu 17, og á Akuneyri í bókaverzlun Þor- steins M. Jónssonar. Innilegar pakkir uil ég fœra ölliim þeim, er á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd og virðingu á 60 ára afmœli mínu með alúðarkveðju til allra, Flosi Sigurðsson. ,¦ Sosgmenn og aðrir: Látið taka itan af laodi ifHdd ^ðar ppp sllfiirplðtii, ,..':¦"¦ '• ; ¦':- r~ til gagn og gamans, þegæur lieim kemnr. Platasi kostar fnilgerð ikp, 3,75. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7, sími 3656. Happdf Dnegið verður í 5. flokki.lO. fanamd i vinnimgar: tti Hðskðlans. júilí, og verða dregmir út eftiir- 1 á 15 000,00 kr. 1 - 5 000,00 — 2 - 2 000,00 — .3 - 1 000,00 — 9 - 500,00 — 35 - 200,00 — 249 .- 100,00 — I Samtals 300 vinningar á 63 400,00 kr. Emdurmýjuniarfriesturimn er framlieinigdur, tiíl 5. júlí í Reykja- vík og Haifnarfir&i. Að þeim tírmia, liðmum edga viðskiftamem á hættu, að miðar þeirra verði seldiir öðrum. Útsvörin. Hér með eru háttvirtir bæjarbúar mintir á, að gjald- dagi á fyrsta hluta útsvaranna var um síðastliðin mán- aðamót. Er óskað eftir, að þeir, sem ekki hafa pégar int fyrstu greiðslu af hendi, geri það nú næstu daga. Borgarst|órinn. Bezt kanp fást i verzlan Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.