Alþýðublaðið - 30.06.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1934, Síða 3
LÁUGARDACtINN 30, )úui 1934. ALI* YSUBLAÐ IÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG ViIKUBLAÐ ÚTÖFANDI: ALÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJdRI: F. R. VALDEivIARSS®N Ritstjórn og afgreiðsla: Hverflsgötu 8 — 10. Sfmar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhj&lmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Jafnir fiokkar. Únsiit kosniinganna eru eftir- tektarverð. Þa'u. sýma í fyrsta lagi, að þieir tveir flokkar, Alþýðufiiokkurán og Fnarnsóknarflokkurinn, seni öll blöð íhaldsins og ræðumenn jreirra liafa kallað „rauða fliokka“, hafa mei:m fylgi hjá þjóðinni en Sjálfstæðisfliokkuránn og að þeir hafa einmitt unnið langsamliega íne.st á við kosnhigarnar, þar siern Jreir hafa hætt við sig um 7 þús- und atkvæðum, en Sjálfstæðis- flokkuiinn tæpum 5 þúsundtim. Þær sýnia enn fremur, að hinir rsaunverulegu socialistaflokkar, sjern stefna að afnárni verandi þjióðskipulag-s: Alþýðuf iokkurElnin og K ommú nistaflokkuTinn, hafa á 15. þúsiund atkvæða. En kosningarnar sýna lfka an:n- aö, sem menn ættu að muna í sambandi við komandi stjórn- málaviðburði: AÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN ER ORÐINN JAFNSTERKUR OG FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Alþýðuflokkurinn hefir fengið um 11 þúsund atkvæði; og at- kvæðatala Framsóknarflokksins er hi|n sama. Þetta sýnir hiiinn mimvw'ukegn og qcrnm styrkleikajöfnuð mii'lli þessa.na flokka, sem að líkindum tiaka við stjórn landsins. eftir fáa da,ga. Mismunurán á þingmannatölu flokkanna byggi'st á því riang-i læti, sienr Sjálfstæðisfllokkuránn og FTiamsóknarflokkurinn koimiu sér saman um að lögfesta á síðaista j)ingá;. Ti*l þiess másmUnar á þingv- manniatöiunini tekur Alþýðufitokk- urinn því ekkert tillit. Hið eina, siem hann tekur till.it til, er, að Fra.insóknarflokkuri'nn er jafin- sterkur og Alþýðufliokkuri;nn msð- al alþýðunuar í . landinu. Ekkj vieikará og ekki stieirkari og báðir því jafnréttháir þegar um sam- vilnniu er að ræða. Fyrir þessum tveimur flokkum lilggur igieysiiliega mikið og erfitt starf, sem þeir munu líka ganga að að leysa í samvintiu og rnieð fiestu. En fyrst og fremst þarjf að • leyisa vandræði atvinnúlffsins bæði táil sv&ita og sjávar. Það er þungamiðjan i starfsemi kom- andi rikiisstj'órnar, aðalatriðið, sem aJt annað verður að víkja fyrir meðan verið er að leysa það. Það er fyrirfram vitað, að Framsóknarf 1 okkurinn veit þetta og skilur og viill leggja, höind á plógínn með Alþýðuflokknum. Eftirgjöf síldartoHsins. Alþýðnflokkurinn heldur fast við kröfu sina. Jakob Möller heldur því fram í Víái í gær eiins og ha;n,s er von og vísa, að Alþýðuflokkurinn sé fallinn frá kröfunni um endur- greiðslu síldaxtollsi'ns, og þar með kröfunni um lágmarksvierðíö 7 kr. fyrir tunnuna til sjtomann- anna. En þar skjátlast honum sem oftar þeim sannlieiikspostula. i. M. veit. ofboð vel, að sjómennirnir erlu löigskráðir mieð þeirri trygg- inigu, að fáiiist toUendurgreiðslan samiþykt á mesta þingi, þá kenf- un hún fyrist og fremst sjiómönnl- unum 'að notum og því .næst úf- gerðarmönnum. Fyrir kosniingar var búist við aö Sjálfstæðisflokkurán gæfi skýlaus loforð um fylgi sitt með þessu. En hvað verður svariS? Það, að miðstjónn flpkksins geti ekki bundiið þimgimenn sína í þessu máli. E:n Sjáifstæðisflokkm um er skyldast að styðja það, þar siem allflestir útgerðarmenn, fylla þann flokk Oig hafa sent áskoranir til miiðstjónnar flokksinis um að giera það, Léi’ðin tiil þess að ná 7 krónu lágmarksverði til sjómanna var engin önnur en sú ,að létta af Enda er það þetta, siem vinn- aindi' stétránar í landinu vilja og hieimta, bændurnir og verka- mennimir, sem nú lrafa krafist samviniut þessana flokka með at- kvæðum síinunt við kosn.ingarnar. ** Atvlnimleysi og afbrot. Úti í löndum eru jrað daglegir viðbunðir, að nnenn gerist afbnota- rnenn út úr atvinniuleysi og þeirri neyð, siem því fylgir. Hér á landi hefir ekki kveðið mikið að þessu, og er það þó sízt vegna þess, að atvinnuleysið hafi ekki verið mikið hér. Þó cru nokkur dæmi um þetta. Rieykvíkingar muna eftir verka- manninum, sem leiddist út í það að kveiikja í lwfaræfli, setn hann bjto í núna í vctur, og ætlaði með því að hafa fé af vátrygg- ingarfélaginu, siem hann hafði vá- tnygt hjá litla og fátæklíega iinn- anstokksmuni sína .Þessi maður var dæmdur og dæmdur hart, miklu harðara en suniir svindlar- a.nnir, sem enn eru hafðir i miikf- um metum innan viss hóps í land- inu. Algengt mun það vera hér, að mienn, sem hafi gerst bruggarar eða leynivínsalar, hafi gert þ;að út úr atvinnuleysi og neyð. Eitit slíkt dæmi kom fyrir núna um síðustu helgi. Maður, sem tek- Lnn var fyr;i:r leynivíinsölu fyrir tæpum þremur vikum, var aftur tekinn núna um helgina. Þiessi maður hieftr mjög þungt hieimiilii — 8 manns. Hann hiefir geingiiði atviunulaus í mánuði og grieip tiil þesisa óyndisúrræðis þegL ar ait var að þnotum komið og; ekfcart orðið til. Þietta er sorglegt. Það er ein af möngum afleiðángum af auðvalds- skipuliagálnu og fylgjum þess. Það er jafnframt dómur yfir því skápulaigii, er býr til aíbrotamenn. M. eða endurgneiða þennia rangiáta toll, þar sem útgerðarmienn höfðu sýnt vamnátt sinn um að mynda samtök sí;n á milli um að selja. ekki sildarkaupiendum síldina lægna verði en 7 kr. Sjómannafé- lögin bygðu í upphaíi á stuðn- ingi útgerðarmanna um verð- hækkun síldarinnar. En sú von brást með öllu. Umboðsmenn stíó rkaupmannanna sænsiku hafa að þessu sinni neynst útgerðar- mönnunum sterkari. Sjómenn og útgerðaxmenn eru i engu betur settir en áður, þótt sv-o hafi tiil tekist. End ur.greiösla sáldartoHsins er jafnsjálfsögð nú eiinisi og vair í byrjun þessa mán- ,a;ðar, þegar útséð var um að vierðhæfckunin náðiilst ekki í giegn. Alþýðufliok.kurinn heldur þvi fa'st við tillögu sína um það, að tolliuriinn verðá lendurgrieiddur á þiessu ári og gienir ráð fynir áð Sjálfstæðisflokkurinn muní stefnu sinnar vegna gieta fylgt honum að málum og Kobbi drattist með, þótt bölvaður sé. Kveðja frá ,Nelson(. Omstuskipiiið H. M. S. Nelson, sem hér hefir verið undanfarna viku, fór héðan í morgun kl. 7—8 álelðiiis íil írlands. Áður en það fór, sendi Sir William Boylie að- míráll forsætisráðherra svohljóð- anidi ávarp: „Áður en vér siegjum sfcilið við l.sland og þær hlýliegu móttökur og gestiisni, sem vér höfum hvar- vetna átt að fa,gna á raeðan vér höfurn dvaiið í Reykjavík, giet ég ekki látið hjá líða að lá’ta í ljtos, hversu mikla ánægju og skemtun dvölin hér hefir witt oss. Fyrir hö,nd mínia, skipstjórans, liðsforlingja og liðsmanna H. M. S. Neison þakka ég inniiiliega fyrir þær móttökur, er islendingar veittu, oss, og hversu þeir lögðu sn,g frarn til þess að giera oss heúnsóknina sem ánægjulegasta. Brieytini yðar öll befir verið séR- staklega yfirlætislaus og vin- gjamteg. Vér þökkum innjilega. Þegar vér nú hverfum héðan, veit ég að margir muni æiskjá þess, að flá komáð hingað aftur áður en mjög liangt liður." (Sent samkvæmt beiðná ráðu- neytis forsætisráðherra.) (FO.) Síldartotturinn. A fundi Sjómannafél. Reykja- víkur 27. júní s. I. var eftirfar- andi áskoRun samþykt í eimu hljtoðtt: „Sjómannafélag Reykjavíkur sikorar á stjórn Alþýðusambands Islands o,g þingmenn Alþýðu- flokksáns að fylgja fast frant á næsta alþingi kröfunni um end- uigreiðslu síildartolisins, svo trygt veröi, að sjómenn fái greiddar siem lágmark kr. 7,00 fyrir sfild- artunnu." Alþýðublaðið fæst á Siglufirði hjá Sigrúnu Kcistjánsdóttur, Suðurgötu 17, og á Akuneyri í bókaverzlun Þor- steins M. lónssonar. Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar, Jóns Bjarnasonar^ fer fram frá þjóðkirkjunni mánudaginn 2. júlí og hefst með bæn á heimili hins látna, Þórsgötu 10 kl. 1 e. h. Kranzar afbeðnir. Guðlaug Gísladóttú og fósturbörn. wa Innilegar pakkir vil ég fœra öllum peim, er á einn eða annan hátt sýnclu mér vinsemd og virðingu á 60 ára afmœU mínu með alúðarkveðju til allra. Flosi Sigurðsson. , Söogmens ntan af landi og aðiir: LátiS taka irðdd yðar app i sllfurplðtn, til gagn og gansans, pegRr lielm hemnr. Platasi kostai9 fnBlIgerð kr, 3,75. HiJóðfærahAsiO, Bankastræti 7, sírni 3656. Happdiætti Háskðlans. Dnegið verður í 5. flokki ,10. júlí, og verða dregnir út leftlir- farandi vinniingar: 1 á 15 000,00 kr. 1 2 3 9 35 249 5 000,00 — 2 000,00 - 1 000,00 — 500,00 — 200,00 — 100,00 — I Samtals 300 vinningar á 63 400,00 kr. EndURnýjunarfResturfcm er framliengdur ti 5. júlí í Rieykja- vík og Hafnarfirði. Að þeám tíma, liðnum eága viðskiftamenn á hættu, að miðar þeirra verði seldiir öðrum. Útsvörin. Hér með eru háttvirtir bæjarbúar mintir á, að gjald- dagi á fvrsta hluta útsvaranna var um síðastliðin mán- aðamót. Er óskað eftir, að þeir, sem ekki hafa þegar int fyrstu greiðslu af hendi, geri það nú næstu daga. Borgapst|órinn. Bezt kanp fást í verzlan Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.