Alþýðublaðið - 30.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1934, Blaðsíða 4
 LAUGARDAGINN 30. júní 1934. |«agnlaSié| KoprbrAðkanp. Dönsk talmynd og gaman- leikur í 9 þáttum eftir Svend Rindom. Aðalhlutverkin leika: Eva Heramb, Lili Lani, Karen Caspersen, Martin Hansen, Henrik Malberg. Rauðhólar sfcemtistiaöur alþýðufélaganria, verða opmir á moflgun fyrir fólk ef veður verður gott. 'Myndasafn Ásmiundar Sveimssonar á Fneyjugötu 41 er opið kl. 1—7 á roorjguin. Hér er hún, hin vinsæla slipivél fyrir rakvélablðð. Sparar yður mörg blöð. Fæst að eins hjá mér: BRUUN, Gle Fangnabúðiii Laugavegi 2, Laugavegi 2. ,Gtillfoss4 fer héðan á þriðjudag 3. júlí kl. 8 að kvöldi um Vest- mannaeyjar beint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi sama dag. ,Dettifoss4 fer á miðvikudagskvöld (4. júlí) kl. 8 í hraðferð vestur og norður. Farseðl- ar óskast sóttir fyrir há- degi á miðvikudag. Lögreglan hefir1 skýrt blaðinu svo frá, að um síðustu helgi haifi hún fundið pafcka mieð flösfcum af áfangi á heimili Elíiasar Bærimgsisonal' á; Njarðargötu 39, em eftir yfir- heynslu á Elííasi og komu hans og Guðmia Bæringssyni þykir það samnað, að Guðni hafi beðið konu Elíasar að geyma fyrir sig pakk-> amm, án þess að hún ha;fi viitað hvíað í honum væri, og að Elías hafi heldur ekkert vitað um hanu. Hjóniin hafa bæði bonið þetta fynir rétti, og Guðni einmig. Gullfoss kemu*r himgað á miorgun að vestan. Mieö honum kemur Vil- mu'ndur Jómsson lamdlækmir. Athvæði verða talin í dag í Suður-Þirigieyiarisýslu. Séra Sigurður Einarsson fcemur hingaö til bæjarims mieð Novu í kvöld. Hanm hefir und- ajnjfaiað dvalið á Patneksfirði. Gunniaugur Sigurðsson fbrmaðu* verkamanmafélagsins „Þróttur" á Siglufirði, er stadduH hér í bæmiurn nneð karlakórnum „Vísi" á Siglufirði. Sigrún Kristjánsdóttir formaður Verkakvenlnafélags Siglufjarðar, er stödd' hé|f í bænV um. Hún situr landsfund kvenma. Vorskóli Isaks Jómssomar hætti í gær. Misti ökuleyfið æfilangt Lögreglan hefir dæmt öku'leyíið ælilamgt af Sveimi Jónssyni vensl- umarstjóra í Saudgerði, Grétar Fells flytur eriindi á Voraidar-Sami- komu í kvöld (laugard.) kl. 9, sem hainin kaUan: Kinkja og krist- imdómur. Alir velkomuir. Skipafréttir. Alexamdrina drotning fer héð- 'an í kvöld fc]. 6 niorður og vest- ur um lamd og Botnía fcl. 8 á- lieiðis til Leith og Kaupmaninjar hafnar. ísland er í Kaupmanna-i höfn. Gullfoss kemur hijngað á morgiuin. Goðafoss er á leið ti! Huli. Brúa|rföss fór í dag frá Kaupmannahöfn. Dettifoss kom til Vestmanmaeyja í gærkveldi fcl. 10, Lagarfoiss kom til Kaupmauua1-, haifnar í gær. Selfoss fór frá Fær;- eyjum í gær á leið tii KaUp- mannahafnar. Esja kemur til Horinaifjarðar í dag sein:nipa:rtin!n. Nova kemur hingað í kvöld M. um 9. Salt á vegnm Einn af lesendum Alþýðubiaðs- hefir kvartað undan pví, að salt hafi verið boriðiiá vegiin'n fyrir 4ðalfnndur Sambands fsl. samvinnufélagfa verður haldinn að Laugarvatni og byrjar mánudaginn 2. júlí kl. IV, e. h. Lagt verður af stað frá Sambandshúsinu mánu- dagsmorguninn kl. 9. Fulltrúar mæti stundvíslega. -SAMBANDSSTJÓRNIN. LAUGARDAGINN 30. júníi 1934. I DAG Næturlæknir er í da^g Kriist- inn Bjannason, Stýrimannastig 7, sími 4604. Næturvörðui: ejr í ulðittt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apótefci. Veðwð: Hiiti í Rieykjavík 14 st. Hiáprýstisvæði er frá Bretlandi og inorðvestur um ísla^nd. Grunn lægð er yfir Grænlandi. Útiit er fyrjr hæga sunnan- og suð-vestan átt. Skýjað og sums staðar rign- li;ng í nótt. tJtvafpið. Kl. 19: Tó;nle'Jkar. 19,10: Veðurfilegnir. 19,25 Erindi fcenlniarasambandsins: Stiefnu- bneyting í skólamálum (Aðalst. Sigmundsson). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Kórsöngur Karlakórinn „Víisir" frá Siglufirði. Söinigstjóri Þormóður" Eyjólfssoin, og karlakórinu „Geysir" frá Ak- uneyri, söingstjóri, Ingim. Árnason. 21: Tónleikar: a) .Otvarpstríóið. b) Giiammófónu: Haydn: Sonata nr. 1 í Es-dúr (Honowitz). Dáinzlög til kl. 24. Á MORGUN: Sunnudagslæknir er Kristín Ól- afsdóttir, Tjarnargcftu 10B, shrii 2161. Nætui-vörður er i ReykjaVíkuri- apóteki og Iðunni. Kl. 11: Messa í dómkÍTfcjuiæi, sérla Bjanni Jónsson. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fnegnir. Kl. 11: Miassía í^dómkirkjV un:n|i. 15: Miðdegisútvarp: a) Ot- varpstrióið. b) Grammófónin: Lög eftir Johanm Strauss. 18,45: Barna- tími: Friðnik Hjartar kenuari. 19,10: Veðurfneguár. 19,25: Gnammófónin: Grieg: a) Norskir danzar. b) Hyldningismarch. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttw. -20,30: Upp- lestur: Sðgukaili, (Haíldór Kiljan Laxness). 21: Grammöfóntónleik- ar: Gnieg: a) GeHo-sónata í A- moll, Op. 36. b) Sönglög. Dainz- lög til kl. 24. hefjast milli Bdssa og Spðnverja, MADRID í mongun. (FB.) Fjármálaráðherrann hefir tii- kyut, að sé.rstakur váðskiftaful'l- trúi verðj braðlegia sendur tíl RúíssliandB tii pess að ræða við- s'kiftamál Spánverja og Rússa. Rúisslar senda og viaskMtafulÍtrúa til Spáuar, og er búiist við, að siainnilngar gangi gneiðliega og að viðBikiiftasamniugar verði bnáitt gerðir miili þessara þjóða. (Uni- ted Pness.) uta,n hús hans. Saltið heíir sbemít garð, er hann hefir og eininig skerrawir það dúka á gólfum, er það benst ilun. Auðvitað er það algieriega ólleyfilegt að bera salt þainnig á götunnar, og geta mienu áneiiðanlega beimtað skaðabætur, ef þeir geta sanuað, að þeir hafi1 orðið fyrir tjéni af völdum þess. Ferðafélag íslands efniT til skemtiferðar á Súlur og Þilngvöll á suunudajgiinln kem- ur, ef veður leyfir. Verður lagt upp kl. 8 fná Bifneiðastöð Steiu- dórs og lekið sem leið Mggiur upp að Svartagili. Þaðan verðurgeng- ið upp á Hátiind Súlna og síðan miður á Þiingvöll og komið þanig- aið skömmu fyrir nón. Efti:r að fjallgöingufólkið hefir hvílt sig, vierður faiiið að skoða staðýnu. Hiefir Úlafur Lárussioin prófiesiso'' góðfúslega lofað að sýna Ferða- félögunum belztu staði og skýra sögu þeirina í fáum dráttum. Er þetta því sérstakt tækifæri til þess að farja í f jalligömgu og njóta Um leið upplýsimgaa ágiæts ftæði- mlammis ulm mierkasta stað Islands. Fairmiðar fást á afgr. Fálkanis í Bamkastnæti, 3, ,og er viösaTa að trygeia sér þá:í tima, vegmla þess ab bifnec'ðakoístur er mjög tak- markaður hjá félagimu í þetta sinn. Nýia Míé Mátfaranðsiiis (Silver Dollar). Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild „Jannings" Ameríku, Edwárd G. Robinson. Önn- ur hlutverk leika: Bebe Daniels og Alce Mac- Mahon. Aukamynd: Denny & Orchestra. Danz- og músik-mynd. SSíðasta sinn. Verklýðsfélag Skagastrandar befir sótt um upptöku í AL- þýðusamband ísiands. Markarfljótsbrúin verðúr vígð á morgun. Mikiil mamnfjöldi mun fara austur héð- an úr bænum, og er sagt að allar bifneiiðir séu uppteknar. eussia verður opnaðir á morgun, sunnudag. Þar er skemtilegasti staðurinn hér nærlendis til pess að njóta náttúrunnar. Templarar munið að fjöl- menna að Selfellsskála á sunnudögum og i frístundum ykkar. Einnig allir velkomnir, sem ekki hafa vín um hönd. — Danz á palli frá kl. 4 á hverjum sunnudegi með aðstoð hljómsveitar O. P. Bernburgs. - St. Einingin fer skemtiferð þangað á morgun kl. 1. allir templarar velkomnir. Árslnndar fslandsdeildar Gaðspekifélágslns verður haldinn 30. júni til 2. júli næstkomandi í húsi félagsins. Tilhðgun: Laugardag 30. júni kl. 8'/a e. h.: Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi: H. P. Blavatsky og fyrstu ár Guð- spekifélagsins. Sunnudag 1. júli, kJ. V/i e. h.: Fundur settur. Venjuleg fundarstörf, Kl. 8l/s siðd.: Mr. E. C. Bolt flytur opinbert erindi: DuJspeki, sem hœfir á Vest- urlöndum. Mánudag 2. júii kl. 8'/= siðd. Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi fyrir félagsmenn og sumarskólanem- endur: Það, sem guðspekinemendum stendur til boða. Kveðjnsamsæti fyrir Mr. Bolt á Hótel Skjaldbreið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.