Alþýðublaðið - 30.06.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1934, Síða 4
LAUGARDAGINN 30. júní 1934. Wm ®Bmla Sftfl Koparbrfiðkaop. Dönsk talmynd og gaman- leikur í 9 páttum eftir Svend Rindom. Aðalhlutverkin ieika: Eva Heramb, Lili Lani, Karen Caspersen, Martin Hansen, Henrik Malberg. Rauðliólar skemtistaður alþýðufé'aganna, verða opnir á morguti fyrjr fólk ef veður verður gott. 'Myndasafn Ásnrundar Syeinssonar á Fneyjugötu 41 er opið ki. 1—7 á moigiuin. Hér er hún, hin vinsæla slipivél fyrir rakvélahlöð. Sparar yöur mörg blöð. Fæst að eins hjé mér: BRUUN, 6ieraugnabúðin Laugavegi 2, Laugavegi 2. ,Giillfoss‘ fer héðan á þriðjudag 3. júlí kl. 8 að kvöldi um Vest- mannaeyjar beint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi sama dag. ,Dettifoss‘ fer á miðvikudagskvöld (4. júlí) kl. 8 í hraðferð vestur og norður. Farseðl- ar óskast sóttir fyrir há- degi á miðvikudag. Lögreglan hefiP skýrt blaðinu svo frá, að um síðustu helgi hafi hún fundið piajkka með flöskum af áfangi á heimili Elíiasar Bærimgsaonar á' Njarðargötu 39, en eftir yfir- heyrsslu á Elíiasi og konu hans og GuSnia Bæriingsisyni pykir það sainnað, að Guöni hafi beðið konu Elíasar að geyma fyrir sig pakk-. anin, án þiess að hún ha;fi vitað hvlaö í honum væri, og að Elias hafi heldur ekkert vitað urn hanin. Hjóniiin hafa bæði borið þetta fyrir rétti, og Guðni einnig. Gullfoss 'kiemur hiingað á mlorgun að vestan. Mieð honum kemur Vil- mu'ndur Jónsson landlæktiir. Athvæði verða talin í daig í Suður-Þiingeyjarsýslu. Séra Sigurður Einarsson kemur hingað til bæjarinis rnleð Novu í kvöld. Ha'nn hefir und- anfarið dvalið á Patreksfirði. Gunnlaugur Sigurðsson formaður verk amannafé! agsins „Þróttur'1 á Siglufirði, er staddur hér í bænum með karlakómum „Vísi“ á Siglufirði. Sigrún Kristjánsdóttir formaður Verkakvennafélag.s Siglufjarðar, er stödd hér í bæný uim. Hún situr iandsfund kvenna. Vorskóli Jsaks Jónssonar hætti i gær. Misti ökuleyfið æfilangt Lögrieglan hefir dæmt ökuleyfið æfilanjgt af Sveini Jónssyni versl- unarstjóra í Sandgerði. Grétar Fells flytur erimdi á Voraldar-sam- komu í kvöld (laugard.) kl. 9, sem hainin kaliar: Kirkja og krist- indómur. Allir velkomuir. Skipafréttir. Alexaindrína drotning fer héð- 'an í kvöid ki). 6 niorður og vest- ur um laind og Botnía kl. 8 á- ledðiis tii Leith og Kaupmaninia1- hafnar. ísiand er í Kaupmanna-i höfn. Gullfoss kemur hingað á morgun. Goðafoss er á leið til Huli. Brúa|rfoss fór í dag frá Kaupmannahöfn. Dettifoss kom til Vestmannaeyja í gærkveldi ki. 10, Lagarfoss kom til Kaupmanna-’ haífnar í gær. Selfoss fór frá Fær- eyjium í gær á leið til Ka'up- mannahafnar. Esja kemur til Hoiiniaifjarðair í dag seiunipartinn. Nova kiemur hingað í kvöld kl. um 9. Salt á vegnm Einn af lesendum Alþýðublaðs- hefir kvartað undan því, að sla.lt hafi verið borið á veginn fyrir Aðalfnndur Sambands isL samvinnufélaga verður haldinn að Laugarvatni og byrjar mánudaginn 2. júlí kl. l'/s e. h. Lagt verður af stað frá Sambandshúsinu mánu- dagsmorguninn kl. 9. Fulltrúar mæti stundvíslega. SAMBANDSSTJÓRNIN. LAUGARDAGINN 30. júní 1934. I DAG Næturlæknir er í dág Kriisf- inn Bjarnason, Stýrimannastíg 7, simi 4604. Niæturvörður eír í niótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiiti í Rieykjavík 14 st. Háþrýstisvæði er frá Bretlandi og norðvestur um íslánd. Grunn lægö er yfir Grænlandi. Útlit er fyrir hæga, sunnan- og suð-vestan átt. Skýjað og sums staðar rign- i;ng í nótt. Útvairpiið. Kl. 19: Tónieikar. 19,10: V'eðurfregnir. 19,25 Erindi lcennarasambandsins: Síiefnu- breyfcing í sikólamálum (Aðalst. Sigmundsson). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Kórsöngur Karlakóiinn „Víisir“ frá Siglufirði. Söngstjóri Þormóðiur Eyjólfssoin, og liarlakórinn „Geysir" frá Ak- uroyri; löngstjóri Ingim. Áraason. 21: Tónieikar: a) Útvarpstríóið. b) Giiammófónn: Haydn: Sonata nr. 1 í Es-dúr (Honowitz). Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Sunnudagslæknir er Kristln Ól- afsdóttir, Tjarnargcftu 10B, sími 2161. Næturvörður er í Reykj'avikun- apóteki og Iðunni. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni, sérla Bjarni Jónsson. Útvarpið. Kl. 10,40: Veður- friegniir. Kl. 11: Mlessia í dómkjrkji- unuá. 15: Miðdegisútvarp: a) Út- varpstríóið. b) Grammófónn: Lög eftiir Johann Strauss. 18,45: Barna- tími: Friðrík Hjartar kennari. 19,10: Vieðurfriegnir. 19,25: Grammófómn: Griieg: a) Norsikir dainzar. b) Hyldn.ingsmarch. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Upp- lestur: Sögukafli, (Halldór Kiljan Laxnesis). 21: Grammöfóntónl'eik- ar: Griieg: a) Gello-sónata í A- moll, Op. 36. b) Sönglög. Danz- lög tál kl. 24. Ferðafélag íslands efnir til skemtiferðar á Súlur og Þimgvöll á sunnudajginm kem- ur, >ef veður leyfir. Verður liagt upp kl. 8 frá Bifreiöastöð Steiin- dórs og lekiið sem leið liggur upp að Svartagili. Þaða'n verðurgeng- ið upp á Hátiind Súlna og siðan iniiður á Þiingvöil og komið þang- að skömmiu fyrir nón. Eftir að fjallgönigufólkið hefir hvílt .sig, vierður farið að skoða staðinn. Hefir óLafur Lárusson prófes&or göðfúsliega lofað að sýna Ferða- félöguinum helztu staði og skýra söigu þeirra í fáum dráttum. Er þetta því sérstakt tækifæri til iþess að far|a i f jailgöingu og njóta um ledð upplýsingaa ágæts fræðd- miainns um merkasta stað íslands. Fármiðar fást á afgr. Fálkdn;s í Bankastræti 3, og er viSsa;ra að tryggja ,sér þá;í tíma, vegná þess að hifroi'ðakoistuT er mjög tak- markaður hjá félaginu í þetta sinn. „Nýja Eió Máttnr araðsins (Silver Dollar). Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild „Jannings“ Ameríku, Edward G. Robinson. Önn- ur hlutverk leika: Bebe Daniels og Alce Mac- Mahon. Aukamynd: Denny & Orchestra. Danz- og músik-mynd. Síðasta sinn. Verklýðsfélag Skagastrandar hefir sótt um upptöku í Ai- þýðUisamband fslands. Markarfljótsbrúin verðúr vígð á morgun. Mikill mannfjöldi mun fara austur héð- an úr bænum, og er sagt að aliar bifrei'ðir séu uppteknar. SelfeUðli verður opnaðrr á morgun, sunnudag. Þar er skemtiiegasti staðurinn hér nærlendis til þess að njóta náttúrunnar. Templarar munið að fjöl- menna að Selfellsskála á sunnudögum og i frístundum ykkar. Einnig allir velkomnir, sem ekki hafa vín um hönd. — Danz á palli frá kl. 4 á hverjum sunnudegi með aðstoð hljómsveitar O. P. Bernburgs. St. Einingin fer skemtiferð þangað á morgun kl. 1. allir templarar velkomnir. heflast milll Bússa og Spðnverja. MADRID í morgun. (FB.) Fjármálaráðherrann hefir tii- kynt, að sérstakur viðsMftafull- trúi verðj bráðiega gendur til Rússlands til þess að ræða við- skiftamál Spánverja og Rússa. Rússar senda og viðlskiftafulltrúa til Spánar, og er búiist við, að siaininfiíngar gangi greiðLega og að vi ðs'k i'f ta samningar verði brátt gerðir milli þessara þjóða. (Uni- ted Pness.) utan hús hans. Saltið hefir skiernt ‘j gia,rð, er hann befir og leinnig , skemmir það dúka á gólfum, er ! það benst inn. Auðvitað er það aLgerliega ólieyfiLegt að bera sait þannig á göturnar, og geta mienn ! áneiiðanlega heimtað skaðabætur, ef þeir gieta sannað, að þeir hafi' oröið fyrir tjóni af völdum þess. Ársfnndrar fslaiidsdeildar Guðspekiféla^sisis verður haldinn 30. júni til 2. júli næstkomandi í húsi félagsins. Tilhögun: Laugardag 30. júni kl. 8‘A' e. h.: Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi: H. P. Blavatsky og fyrstu ár Guð- spekifélagsins. Sunnudag 1. júli, kl. V/i e. h.: Fundur settur. Venjuleg fundarstörf, Kl. 8lA siðd.: Mr. E. C. Bolt flytur opinbert erindi: Dulspeki, sem hœfir á Vest- urlðndum. Mánudag 2. júlí kl. 8V2 siðd. Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi fyrir félagsmenn og sumarskólanem- endur: Það, sem guðspekinemendum stendur til boða. Kveðjusamsæti fyrir Mr. Bolt á Hótel Skjaldbreið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.