Alþýðublaðið - 02.07.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1934, Síða 1
MÁNUDAGINN 2. JOLÍ 1934. XV, ÁRGANGUR. 210. TÖLUBL. fc s. V^£r9SBIAItSftON DAOBLAÐ 06 OTG£PAKÐIí ALfl»ÝÐUPLOSRURINN I fstftS'sr flg eílja 'öiröæ tó. ■» t*. tt& 6 sr.i3w.-ii — fcf. 5,00 fyrtar 3 íb*b»®í, ®1 grístsa «r tf&sttas&, t5s®ies$!*i tectv tslaaHS 19 easa. VlSUE-.MWÍi fc*sww « £ fesnajoss rai&vfliBSsai te* Instar eðsftss ts. 6J® ð ðíl í pvl iHrtaat tiitr tsetsie ss-eíuas. er t»?rta« t tíagÉMaöiiiu. MKtr eg vtaqM. Btt8TJÚ9H« OO ATOiKffiSU Ai|>ý5ö» Ö?«Ssíss ®r wi» Bwufíðfösu bt. 8— «. SS*tá®i 4tttr œfgssS&ata* ©g o®0S«assgar. 49®: rK«J*nt (iæeteetiar taSttSr), «882: ritsijöri. «3: Vaaíötóstar S. VaSt|ðtesssoo. bSeltemaðer {fceteraj, &&&*& ÁagössM!*, bteSaœsfen. rmmiwr’ici tt, 4Mr r. S rCMHM, entes^, 288T: SJgarðsr löiusBacsEon, aígralSsíæ- es aasitaiagasdiði QutmeA- fc?St |M<*S»S@^ka. Alpýðuflokkurinn er eini flokknrinn, sem vinnnr i I kosningnnnm Atkvæfaaikiiii flokksiis nenmr 63%. Blðftbað og uppreisn i býzkalandi. Uppreisi nazistahersios gep Hitler heflr verið kaefð í blóði. 40 heiitn foringjar nazista drepnir w dðms og iaga og pAsnndir árásarliðsmanna haodteknir. Miðað við kosningarnar í fyrra er afstaða ffokk- anna nú miðað við pro- senttöln af öllom greidd- am atkvæðam: Alpýðuflokkurinn vinnur 3% Framsóknarfiokkur tapar 1,5% Sjáifstæðisflokkurinntapar4,2% Kommúnistaflokkur tapar 1,3% Ueildarúrslit kosningawna eru nú kunn. l>au sýna, að Alþýöuflokkiirinn h-efír bætt við sig hlutfallstógá larrgniestu af öllum flokkunum og er nú orðinn jafnsterkur F ramsóknarflokkmim. í fyrra féllu atkvæ&i jjannlg á ílokkana: Alpýðuflokkurinn 6864. Framsóknarflokkurinn 8887. Sjálfstæðisflokkurinn 17131. Kommúinlstafl. 2673. Við þessar kosnmgar féllu at- Sjálfstæðisflokkurinn Jjví 1380 at- kvæöum meira en Aljjýðuílokk- urinn og Framsóknaríkjkkurinn.. Vi,ð þiessar kosniingar féllu at- kvæði þajnnig (tölurnar geta jjó bneyzt ofurlítið við útreiknirtga kjörstjórnar): Alþ ýðufl'Okk urijnin 11229. Fiiamsóknarflokkurinn 11310. Sjálístæðisflokkuriinln 21931. Bændaflokkurinn 3316. Kommúnisstar 3082. I>jó&ernissiinnar 363. Uta.n flokika 506. Nú hefir Sjálfstæöisflokkurijhn því 608 atkvæðum minna en Al- þýðufl'okkuri.nn og Fraimsóknar- flokkuriinn, og háfa þessir tveir, fiokkar því sótt á íhaldið umi 1980 .atkvæði. Viðbót flokkanna er eins og hér segir: A1 þýðuflokkurilnn 4365. Framsóiknarflokkuriniri 2427. Sjálfistæðisflokkurinn 4803. Kommúnistar 409. Atkvæðaaukningin á kjörisikrá var nú um 20o/o og auk þess var kjörsióikn miiklu meiri nú en í fyriía. Atkvæðaaukininjg flokkanna er fná í fyrra: Aljjýöiuflokkurin'n 63%. Sjálfstæ ðisflokkurinn 28 o/o. Fmmsóknarflokkurino 27 »/o. Kommúnistar 15<>/o. Bn átkvæ&aaukning flokkanna og aðstaða þeirra nú sést bezt á því, að bera saman prósenttölur ” flokkanna í fyrra og nú. En þær tenu þannig: HLUTFALLST ÖLUR 1933. Alþýöu’flokkurinn 18,7 %. Frámsóknarflokkurinn 23,2°/o. Sjálfstæðisflokkuriinn 46,6o/o. Kommúnistar 7,3%. HLUTFALLST ÖLUR 1934. Alþý&ufl. 21,7°/o, vinnur 3»/o. Framsóknarfl. 21,8o/o, tapar l,4o/0. Sjálfstæðisfl. 42,4%, tápar 4,2%. Komimúniistar 6%, tapa 1,3%. Bænda|flokkurinn 6,4 «/0. Þjóðiernissiinnar 0,7 o/0. Utan flokka l°/o. Al'þýð’ufliokkurinn er því etni jlokkw'imi, sem hiefiir unniö á í kosningunum, eða 3%. Framlsókn- arflok.kuriinn hefir tapab 1,4o/0, Sjálfstæðisf.okkurinn tapaað 4,2o/0 og kommúnistar tapað l,3°/o. ÞINGMENN FLOKKANNA. Alþýðuflokkurinn 10. Framsókinarflokkuriinn 15. Sjálfstæðisflokkurmn 20. Bæindaflokkurinn 3. Utan flokka 1. Kosninigalög þau, sem Sjálf- stæðismeun og Framsóknarmenn komu sér sanmn um á síðasta þingd, gera það að verkum, að AliþýðuflokkuriiUn verður .enn htaröast úti> eius og bezt sést á því, hvað hver þingmaður hefir á bak við sólg af atkv. Hver þingm. Alþýðufi. 1122 atkv. — — Bændafl. 1102 — — SjAlfst.fi. 1096 - — — Frams.fl. 754 — Úrslitin í Suður-Þingeyjarsýslu. Úrslitjin í Suöur-Þingeyjarsýslu ur&u þessi: Jóinias Jónsson F. 1090 Kári Sigurjónsson S. 300 Aðalbjöm Pétursson K. 172 Hallgr. Þorbergsson B. 95 Sigurjón Friðjónssfjn A. 83 I fyrra féllu atkvæÖatölur jjann- Ig: Ingólfur Bjamason F. 765 Kári Sigurjóns&on S. 228 Aðalbjöm Péturssion K. 194 Jóin H. ÞorberjgssDU, u. fl. 35 Aljjýöuflokurinn hiefir ekki fyr haft framboð í Suður-Þingeyjar- sýslu. Kommúnistar hafa tapað 22 atkv. vor Papesi segir af méw og sifisr f varðhaidi KréopriHaziBisi og bróðir ha»s flý|® úr iaiadi Hrpvaganr og heriíð fyiia aiiar gðtnr i Dýzkaiand! RÖHM KAPTEINN, foringi stormsveitanna (S. A.). ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Seinni hluta laugardags varð uppvíst um byltingartilraun af hálfu stonnsveitanha (S.-A.-iiðs- ins) gegn stjórn Hiitlers. Stormsveitiirinar í Múnchen höfðu vérið kvaddar til vopna gegn hernum (Reichswehr) af for- ingjutn þeirra, Röhm kapteini og Hieánies lögreglustjóra. Fyrstu óljósar fréttir af því, sem var að gerast í Þýzkalandi, bárust til útlanda seint á laug- ardaginin, þrátt fyriir striangt bann vi:ð sendingum allra bláðaskieyta út fyrir landaroæri Þýzkalandg. Forsprakikar up preisnarhreyí- ingarinnar voru þeir Röhrn for- ingi stormsveitanna eða árásar- lið’slns, sem einkum ler skipáð atvinnulausum ungum mönnum, og Heinies lögneglustjóri í Bres- lau, sem kaliað befir sig sjálfur „Fehmemörder“ -eða „leynidóms- morðingja“. Röhm hafðii gert þá kröfu til Hitlers eins og Göbbels áður, áð Stálhjálmaliðið yrði upplieysit. Hdtler neitaði með öllu að verða við þessari kröfu, og kvaddi þá Röhm stonnsveitimar í Múnchen til vopna gegn stjórni-nni og hern- um. hershöfðingi, fyrverandi kanzlari. Röhm og félagar hans þóttust nú sjá, að tilgangur stjórnariinnar með hiniu svokallaða „fjandskap- iar£ríji“ í júlímánuði væri sá einn, að leysa stormsveitirrtar upp með friðsamlegu móti og senda þær heiim til sín, og ætluðu því að verða fyrri til. BShm og Heines dregnir fram úr rúmam sinam og shotnir Stjórniin komsit að fyrárætlun stormsveátarmanna, áður en bylt- ingartilraun þeirra hófst. Hitfer brá við og fldug til Múncben og braust inn í svefnherbergi Röhms í sumarbústað hans við baðjstað- inn Wiiessee og tók han;n hönd- um sjáifur. Einnig brnust haun inn á Heines, þar sem hann var einu ásamt ungum manini í svefn- herbiergi sínu, og tók hann fastan líka. Röhm og Heines voru báðir al- ræmdir kyHvilÍingar og var að- komáin í svefnherbergi Heines svo viðbjóðsleg, að' henni verður ekki með orðum lýst. Röhm og Heimes gáfust upp mótstöðulaust. Hittór reif öll tignarnierki af búningum þeirra með ‘iéijgjn bendi. Voru þeir því næst báðir settir í fangelsi ásamt ýmsum öðrum og tiikynt, að þeir yrðu dæmdiir af herrétti. En áður en tii þiess kærni var Röhrn tvisvar fengin HEINES, lögraglústjöri í Bnesliau. skammbyssa og sagt að fremja sjálfsmorð. Röhm neitaði þvi og var hann þá skotinn í fanglelsinu án dóms og laga. Hdnies var einnig skotinn í gæir, og er talið, að alls hafi þegarj a. m. k. 40 foringjar stormsveiit- armanna verið teknir af lífi. Auk þieirrá, sem áður eru taldir, hafa þessir venið skotnir m. a. von Heydebreck, Schneidehauer, Hayn, Spret gneifi, Karl Ernst, for- ingi stormsvöitarmanna í Berlín og Wilhelm Schmied, allir kunnir foringjar stormsveitarmauna. Auk þeirra hefir verið skotinm Klausn- er, háttsettur kaþólskur embætt- ismaður, og voin Bosen, oinkarit- ari Papiens og fyrverandi eftir- litsmaður Wa&amienisku í stjórnar- tíð Schleicbers var neyddur t:l að fremja sjálfsmorð. Schleicher fyrv. banslari og kona hans myrt af tftgregi- onni. Þegár lögregian kom til að taka Schleicher hershöfðingja fastán, bjóst bann til varnar og var skot- inin til bana í bardagauum. Kona haus ftóygði sér yfir lík hans., og skaut lögreglan hana líka til (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.