Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 17

Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 17 HARFA OPNAR VERSLANIR NÆR E N ÞIG GRUNAR Málningarverksmiðjan Harpa leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og gott aðgengi að vörum fyrirtækisins. Með þetta að markmiði hefur Harpa nú opnað þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu: * HARPA MÁLNINGARVERSLUN, BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI. í næsta húsi við Á. Guðmundsson - húsgögn, í sama húsi og Húsgagnaverslunin Mira, austan Reykjanesbrautar. Sími 544 4411. * HARPA MÁLNINGARVERSLUN, SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK. Þar sem áður var verslunin Húsið, gegnt BT-tölvum. Sími 568 7878. * HARPA MÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFÐA 44, REYKJAVÍK. Við Grafarvog neðan Vesturlandsvegar, Hörpuhúsið. Sími 567 4400. í verslununum veita sérfræðingar Hörpu þér faglega aðstoð við val á málningu og skyldum vörum. Þar er byggt á 63 ára reynslu Hörpu. Gefðu lífinu lit og líttu við í næstu Hörpu versiun - það er stutt að fara! mÁLNIHG ARUERSLAIIIR V______________________________________________________________)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.