Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 53
-I MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 53 ÞJONUSTA/FRETTIR þriíjud. og miflvilnid. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Simi 561-6061. Fax: 552-7570. HAPNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. fra kl. 12-18._____________ KJARVALSSTABIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóödeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 625- 6600, bréfs: 525-6615.________________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2708.__________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.___________________________ LISTASAFN fSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kafflstofa og safnbúð: Opið daglega Jtl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgail.is_________________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._______________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906.___________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAV-KUE: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2530._________________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júll og ágúst frá kl. 20-21 I tengslum við Söngvokur i Minjasafnskirkjunni somu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskðgum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð f tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Simi 471-1412, net- fang minaust@eldhom.is.____________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavikur v/rafstöð- ina v/Elliðaar. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum timum ( síma 422-7253.___________________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IDNAÐARSAFNIB Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. _Slmi 462-3550 og 897-0206.___________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, simi 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.__________________________ NÁTTURUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. ftmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. _______________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.____________ ________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. _ 13.30-16. ____________________________________ SJOMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJOMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. OpM þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 6814677._________________________________ SJ.MINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. . Uppl. 1 s: 483-1165,483-1443._________________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490.______________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. jún£ til 31. agústkl 18-17. ________________________________ STEINARfKI fSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 ncma mánudaga. Simi 431-5566.________________ MÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema man.udaga.kl, 11-17.________________________________ AMT8BÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-10. Laugard. 10-15.______________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga._____________________________ NAttÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga _ frá kl. 10-17. Slmi 462-2983._________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.jónl -1. sept. Uppl. 1 slma 462 8555._______________________ NORSKA HÚSID f STYKKJSHÓLMI: Opið daglega í sum- _ arfrákl. 11-17.______________________________________ ÖRÐ DAGSINS H_ykjayík sími 651-0000. Aknreyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVlK: Sundhollin cr opinv.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8- 20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _og sud. 8-19. S.lu hætt hálftima fyrir lokun.___________ GARÐABÆR: Sundlaugln opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.___________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- __ost, 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________________ VARMArlAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.______________ SUNÐLAUGIN f GRlNDAVfK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.______________ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22, _helgar 11-18._____________________________________ SUNDMIÐSTðD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._______________ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR cr opin v.d. kl. 7-21. Laugard. . ogsunnud.kl. 8-18. Slmi 461-2532.____________________ SUNDUUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- _jl, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLAA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, hclgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HOSDYRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tlma. Simi 5757- _j________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stððvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíðum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsfmi 520-2205. HJÖRLEIFUR Þórarinsson, framkvæmdastjóri hjá Glaxo Wellcome ehf., afhendir formanni Félags lyfjafræðinema, Sesselju Ómarsdóttur, og Tinnu Traustadóttur, lyfjafræðinema, tölvuna. Glaxo Wellcome ehf. færir nemum í lyrjaíræði gjof HJÖRLEIFUR Þórarinsson, framkvæmdasrj óri Glaxo Wellcome ehf., færði nemum í lyfjafræði öfluga tölvu sem þeir hafa nú til afnota í vinnuaðstöðu nemenda í Haga við Hofsvallagötu. Nemar í lyfjafræði við Háskóla Islands hafa lengið búið við litla sem enga aðstöðu í tölvuvinnslu í Haga, húsnæði námsbrautar í lyfjafræði, en nú hefur verið bætt úr því, segir í fréttatilkynningu frá Háskóla íslands. Með gjöfínni vill fyrirtækið Glaxo Wellcome ehf. leggja sitt af mörkum til að undirbúa nemendur undir það starfsumhverfi sem þeim er ætlað, segir ennfremur. Deiliskipulag í Grafarholti Sýning í Ráðhúsinu NÚ stendur yfir sýning á deiliskipulagi nýrrar íbúðarbyggðar í Grafarholti í Ráðhúsi Reykjavíkur. Skipulagssvæðið liggur austan Vesturlandsvegar, skammt frá golf- vellinum í Grafarholti og Reynis- vatni. Þar er víða fallegt útsýni og góð tengsl verða við útivistarsvæði, seg- ir í fréttatilkynningu. Alls er gert ráð fyrir rúmlega 800 íbúðum, grunnskóla, leikskólum og hverfisþjónustu í fyrirhugaðri byggð. Á sýningunni er ííkan af skipulags- svæðinu ásamt uppdráttum og mynd- um. Sýningin stendur til 15. júlí nk. á S « ¦s > __ „T"~ i^, >. ...-,, "-,v\.\l >.= •.»...----¦'Ti _£T-__," ^*fli / _*._\ \ ... . - — £'-__••.' r____H___i .__. >¦ >^^-^=Fr^ ^JÉS?- \ ™ S'—V GOLFSKÁLI v V;> *.-*J'r^'i"„jál'v — —* _P- _;_.« ¦ RE Júlítilboó á sumarfatnaði Jakkaföt áður 14.900-17.900 kr. 50% afsláttur nú 7.450-8.950 kr. Ljósar buxur áður 2.900-5.900 kr. 50% afsláttur nú 1.450-2.950 kr. Skyrtur áður 1.900—3.900 kr. 50% afsláttur nú 950—1.950 kr. stofnaðmo Andrés Póstkröfuþjónusta Skólavörðustíg 22a, sími 551 8250 Varulnðar vörui á vícbii vcrði GRÆNI herinn réðst í brúarsmíði í Ólafsvík. Græni herinn á Blönduósi, í Borgar- nesi og Kdpavogi GRÆNI herinn verður í dag, föstudag, á Blönduósi. Ráðist verð- ur í að fegra og snyrta Fagra- hvamm. Á Blönduósi verður herinn kvaddur til starfa kl. 12 og eiga hermenn að mæta í íþróttamið- stöðina í hjarta bæjarins þar sem síðan verður dansleikur með Stuð- mönnum um kvöldið. í fréttatilkynningu segir: „Laugardaginn 3. júlí flytur Græni herinn sig um set og her- tekur Borgarnes. Þar verður her- inn að störfum á íþróttavellinum og niðri á bryggju. Um klukkan fjögur tekur herinn kaffihlé og verður þá uppákoma í hjarta bæj- arins þar sem boðið verður upp á fjölbreytt skemmtiatriði. Síðan heldur herinn til starfa á nýjan leik. Gleðinni lýkur síðan með grillveislu og balíi með Stuðmönn- um í Flugskýlinu. Á sunnudaginn er röðin síðan komin að Kópavogi. Kópavogur er fagur bær en lengi má gott bæta og Græni herinn verður að störf- um í Fífuhvammslandi og mun þar hafa ýmsan starfa með höndum. Herinn mætir til starfa kl. 12 á há- degi í sal Framsóknarflokksins við Digranesveg og þiggur þar súpu og brauð áður en haldið er til vinnu." Hægt er að skrá sig í Græna herinn á heimasíðu hersins www.graeniherinn.is og hjá styrkt- araðilum Græna hersins og velunn- urum, sem eru íslandsflug, Sam- skip, Sparisjóðirnir, Olís, Toyota og Landssíminn. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ¦jMæða flísar ¦jniæða parket C ipóð verð ¦jpóð þjónusta ASKRIFTARÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐSINS f ¦ P' ___. *Œ W w M » " il þm i friii... esBeða láttu þær bíða eftir þér heima Hafðu samband við áskriftardeild Morgunblaðsins og við veitum þér nánari upplýsingar. ÁSKRIFTARÐEILD Slmi: 569 1122 / 800 6122 • Bréfasimi: 569 1115 • Netfan.: askriftembl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.