Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 59

Morgunblaðið - 02.07.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 59 € FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Regnboginn, Sambíóin í Álfabakka og Borgarbíó á Akureyri hafa tekið til sýninga gamanmyndina Aldrei veríð kysst með Drew Barrymore og David Arquette í aðalhlutverkum. Aftur í Frumsýning JOSIE Geller (Drew Barry- more) vill fá meira út úr lífinu. Hún er greind 25 ára kona, handritalesari á stórblaðinu Chic- ago Sun-Times, en þráir að verða blaðamaður. Hún er fær í starfi en gjörsamlega úti á þekju í einkalíf- inu. í skóla var hún algjör „proffi" og félagslegt viðrini og hefur aldrei staðið í alvarlegu sambandi við karlmann. Hún harmar það að hafa aldrei verið kysst í alvöru. En hlutirnir eru við það að breyt- ast í lífi Josie því hún fær tækifæri til að láta drauminn rætast og verða blaðamaður. Fyrsta verkefnið henn- ar er reyndar algjör martröð; hún á að vera í dulargervi í framhalds- skóla og skrifa um unglinga dagsins í dag. Hún er átta árum eldri en sá elsti í bekknum og hún verður að komast að því um hvað hún á að skrifa og takast á við tíðindi í ástar- lífinu um leið og hún lifir upp á nýtt ömurleg unglingsár og reynir að komast hjá því að falla í gildrumar í félagslífinu og tilfinningalífinu. Drew Barrymore er bæði aðal- leikari og einn framleiðenda mynd- arinnar og hún lagði sig alla fram við verkefnið. „Mig langaði til að gera þessa mynd af því að hún tengist tilfinningum sem allir þekkja; vandræðalegum augnablik- um í framhaldsskóla," segir hún. „Fyrir Josie var framhaldsskólinn hræðileg og auðmýkjandi lífs- reynsla. Hún er gjörsamlega úti á þekju félagslega og nú þegar hún þarf að endurupplifa þennan tíma mistekst henni aftur það sem henni mistókst þá.“ Hún segist líta á myndina sem brú milli ólíkra heima unglinga og fullorðinna. „Never been kissed er ekki bara framhaldsskólamynd, í Randalín ehf. v/ Kaupvang 700 Egilsstöðum sfmi 4/1 2433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka ófanga ✓ Erfidrykkjuna Leitið upplýsinga um sölustaði framhaldsskóla henni er eitthvað fyrir alla,“ segir hún. „Fyrst og fremst er hún skemmtileg, það er mikið til að hlæja að, hvort sem maður hlær að öðrum eða að sjálfum sér. Sem framleiðandi sá ég mikla möguleika í þessu efni, segir hún. Áhorfendur fá að fylgjast með Josie við margs konar aðstæður þar sem hún stend- ur sig bæði vel og illa.“ En Josie hlýtur loks viðurkenn- ingu, bæði „bekkjarsystkinanna" og í eigin brjósti. Sú staðreynd höfðaði til framleiðandans Nancy Michael Vartan leikur ensku- Juvonen. „Stundum koma þeir tím- kennarann Sam Coulson. ar í lífi okkar allra þegar við reyn- yjczturjjatinn Smiðjuvegi 14, 9(ópavojji, sími 587 6080 í kvöld og laugar- dagskvöld leikur danssveitin Cantabile frá Akureyri Opió frá kl. 23—3 Munió opið sunnudagskvöld Næturgalinn þar sem stuðið er og alltaf lifandi tónlist um að komast að einhvers staðar þar sem við föllum ekki í hópinn í fyrstu, hvort sem er í skóla eða á vinnustað, og oft tekst okkur illa upp í fyrstu,“ segir hún. „Josie lendir í alls konar vandræðum og óþægindum áður en hún finnur loksins frið innra með sér.“ Leikstjóri myndarinnar er Raja Gosnell, sem leikstýrði Home Alone 3. Auk Barrymore, sem er þekkt úr myndum eins og E.T, The Wedding Singer og Everyone Says I Love You, eru í helstu hlutverkum David Arquette úr Scream, John C. Reilly úr Thin Red Line og Michael Vart- an úr The Pallbearer. ASUNDBOLUM ÆFINGAR - UTIVIST - BOMULL — Skeifunni 19 - S. 568 i 717 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.