Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 62
^52 FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 •\ on salerní OEf.handlaueí á fæti. *r Wameton salerní og handlaug á fæti. BYGGINGAVORUTILBOÐ MÁNAÐARINS Flutnlngskerrur.aHargerðír Utleiga: hálfur/heifl dagur. Nevada tjald: 3 - 4 manna m/himni Verð áöur: 7.245,- fioscn "** s/átíu ^SA;i^0>*3ge^/f Stígvél: stæröir 30 - 47 Verð áðurfrá: 3.681,- KJörvarl vlðarvörn, gagnsæ: 4 It Verð áður: 3.314,- ~*> / *-V ^* 3.425." ^" Vefö áöur Vatnsklæðnlngköptftira: 20x120 Verð áður: 195,- pr.|m. (firkir dagar Laugard. Sunnud. Brelddln-Vérslun 8-18 10-16 Sfml: 515 4001 Brelddln-Tlrnbursala 8-18 10-14 Stml: 515 4100 (Lokað 12-13 Brolddin-Hólf&Gólf 8-18 10-16 Slml: 515 4030 Hrlngbraut 8-18 10-16 11-15 Slml: 562 9400 <*"*> Vlrkir dagar Laugard. Hafnarfjórður 8-18 9-13 Slml: 555 4411 Suoumos 8-18 9-13 Slml: 421 7000 Akuroyrl 8-18 10-14 Slml: 461 2780 www.byko.ls MORGUNBLAÐIÐ FÓLK f FRÉTTUM i I ¦t 1 i llt , mm M'1 1 1 L i mí 1999 1N N II fm\ Í3W 1 JJ: i Nr. var vikur Diskur Flytjondi Útgefandi i 1. 2. 3. 1 4 Best ever dassics ; Ymsir Oisky Intemotionol '1 6 4 Boyzone ByReques Abbo t (Greotest hils) Universt.il 2 19 Gold ! liniversal 4. 7 38 Gling gló ! Björk Smekkleyso 5. 6. 3 14 10 16 Pottþétt rapp Ymsir Pottþétt Gullna hliðið ! Sálin hans Jóns míns Spor 7. 4 16 Greatest Hits 2Pac EMI 8. 9 36 Sings Bacharach & David Dionne Warvick Music Colledion 9. 31 4 Best of Van Morrison Univers ol ol ' | 10. 11. 10 17 8 Rain Dogs TomWa Úr leikri ts Univers 3 22 Dýrin í Hólsaskógi ti Spor Universal m 12. 24 8 Herzeleid Rammslein 13. 21 12 Bestof 1980-1990 U2 Universol 14. 15 8 War 112 Universal 15. 20 8 Unf orgettable Fire 112 Univers ol 16. 17. 8 16 Ladies and Gentlemen George Dire Stn Ýmsir nichael Sony 32 6 Brothers in Arir S j ivourites ¦ iits Universol 18. 19. 20. 34 12 2 4 8 lcelandic Folk F íslenskir Tónar É : Stóra barnaplal Violent Femmei an Ymsir Spor Universol ' Violenf Femmes Unnið af PricevraterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hliómplötufromleiðendo og Morgunbloðið. Bestu lögin vinsælust í EFSTA sæti Safnlistans þessa vikuna er úrval klassískra laga, Best ever j classics, en sú plata var I einnig í efsta sæti síð- asta lista. Strákarnir í Boyzone hækka sig um fjögur sæti frá síðasta lista og' eru í öðru sætinu með úrval laga sinna á safnplötunni By Request. Gullplata Abbahópsins er í þriðja sæti og hefur verið á listanum í 19 vikur. Gling Gló Bjarkar í fjórða sætinu er þó þaulsætnasta plata listans, hefur verið á listan- um í 38 vikur. frska sveitin U2 á þrjár plötur á listanum sem verð- ur að teljast stórvirki í sjálfu sér og sýnir vel hve tónlist þeirra virðist eldast vel. Ljóst er að ferðamannatúninn er í hámarki og sést það m.a. á þvf að Iceland- ic Folk Favourites kemur ný inn á listann og fer í 18. sætið. ERLENDAR 00ÖÖOO Sigurbjörg Viðarsdóttir, þrettán ára fótboltamær, skrifar um nýjustu plötu Boyzone, ...bjrecjuesí. Vantar spýtur og það vantar sög Eg kynntist hljómsveitinni þannig að systur mína lang- aði í geisladiskinn „Where we belong" með Boyzone. Eg keypti hann handa henni í jólagjöf og fékk hann lánaðan hjá henni og fórað hlusta á hann. Á þessum nýjasta geisladiski Boyzone „...by request" er að flnna lagið „no matter what" sem er end- urútgáfa af einmitt þessari plötu sem ég gaf systur minni. Strákarnir frá Dublin, þeir Ronan, Stephen, Shane og Keith, hafa verið saman í þessari hljómsveit írúm 5 ár eða frá lokum ársins 1993. A þessum 5 árum hafa þeir selt yfir milljón ein- tök geisladiska og 5 sinnum átt geisladisk í 1. sæti á vinsældalistum. Fyrir þá sem ekki vita það er Boyzo- ne drengjahljómsveit sem spilar popptónlist fyrir alla þó að aðdá- endahópurinn sé að mestu ungt fólk. Á þessum nýja diski Boyzone ,,....by request" eru 18 lög og lang- fiest eru gömul, endurútgefin lög sem þeir hafa gefið út áður og líka lög sem aðrir hafa gefið út. Eitt af lögunum á disknum er eftir Ronan Keating og heitir „When you say nothing at all" sem var sérstak- lega samið fyrir kvikmyndina „Notting Hill". Besta lagið á disknum er „No matter what" en öll lögin eru samt góð og mjög vel sungin. Þessi geisladiskur er mjög góður, lögin flott og eins og ég sagði áðan er allt mjög vel sungið og spilað en diskurinn er frekar rólegur og það vantar spýtur og það vantar sög, það vantar máln- ingu og fjörug lög. Mig hefur lengi langað í þennan disk en ég ætla samt ekki að lána systur minni hann, kannski lána ég bara bróður mínum hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.