Morgunblaðið - 02.07.1999, Síða 64

Morgunblaðið - 02.07.1999, Síða 64
*64 FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ * # HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 FRUMSYNING WOODY HARRELSON BILLY CRUDUP ARQUETTE javier bardem löfundum Wild At Heart ------MTHE»---- HMO COUNTRY HÁSLÉTTAN ,Adrenalíii kikk" maxim „I>ú njóM ekki missa af þessari11 Emprie ,Mest |>rúfal mynd im óg hef $éð" Baróninn undirtónum sfrangloga bönnuð innan 16 ára undhrtóná>r Ein sú (tlóðugasta sem birst héfur á hvita tjaldinu í, langan tíma. Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. '■^ti snMMttkí SAMtaikn sumtJk MMM&ki NÝTT 0G BETRA' FYRIR 990 PUMTA FERÐU i RÍÓ BÍðHÍtU SAfeAr Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 L A U R E N C Hroo, skemmtifeg spennandi og frjó kvikmyhdír.is \F/ S í MI N N GSM J M'ATHIX :§' í/ffi Pcssi timamótainiind sem sló svo rækiiega í gegn vestra er komin. Aldrei hefur neitt |iessu líkt sést áður á hvítatjaldinu. Þú veröur að sjá The Matrix til að trúa þvi Drew Barrymore David Arquette HÚN HEFUR ALDREI TOLLAÐ í TÍSKUNNI... FYRRENNÚNA. www.samfilm.is LEIK STJÓRl^^ DoUg Uma viðupptökurá-Go“- KYIKMYNDIR/Stjörnubíó frumsýnir gamanmyndina „Go“ með William Fichtner, J.E. Freeman, Jay Mohr, Sarah Polley og Katie Holmes í aðalhlutverkum. Þegar þú getur gert allt AEINUM sólarhring í Los Angeles getur ýmislegt gerst og í „Go“ eru kynntar til sögunnar margar persónur sem lenda í mildum ævintýrum á þess- um stutta tíma. Vinkon- umar Ronna (Sarah Polley) og Claire (Katie Holmes) vinna á kassa í vörumarkaði. Jólin eru að skella á og Ronna þarf bráðnauðsynlega að komast yfir peninga fljótt til að geta borgað leiguna svo hún verði ekki á götunni. Ljóst er að eitthvað þarf að ger- ast og Ronna ákveður í þetta eina skipti að víkja af beinu brautinni. Simon (Desmond Askew) er Breti sem vinnur með Ronnu, en hann hafði fengið frí þessa helgi og farið að skemmta sér með vin- um sínum í Las Vegas. Sú skemmtun á eftir að verða öllu líflegri en hann átti von á og hver furðulega uppakoman rekur aðra. A sama tíma eru vinimir nánu Adam (Jay Mohr) og Zack (Scott Wolf) sem báðir leika í sápuópera gripnir glóðvolgir með fíkniefni á sér. Til að losna við fangavist eru þeir fengnir til að að- stoða fíkniefnalögregluna við inn- rás í eiturlyfjabæli þar sem hinn svakalegi Burke ræður ríkjum. Að- ur en nóttin er úti em þeir Adam og Zack komnir í furðulegasta jóla- boð sem þeir hafa nokkum tímann setið. Handritshöfundur „Go“, John August, fékk hugmyndina að hand- ritinu eftir að kynnast hinum niður- nídda vömmarkaði Ralphs Grocery á Sunset Boulevard í Los Angeles. Upphaflega átti myndin að vera stuttmynd en efnið vatt upp á sig og að lokum var August komin með handrit að kvikmynd í fullri lengd. Hann hafði samband við leikstjór- og Zack lenda í ótrúlegu boði hjá glæpamanninum Burke. ann Doug Liman sem var nýbúinn að leikstýra fyrstu mynd sinni, „Swin- gers“, sem naut mikilla vinsælda. Liman tók verk- efnið samstundis að sér því hon- um fannst það eitt fyndnasta handrit sem hann hafði lesið. Leikarinn Jay Mohr tekur und- ir það og segist strax hafa hrifist af skemmtilega spunnum þræði mynd- arinnar. „Eg er alltaf hrifin af hand- ritum sem em eins og sjálfstæðar sögur í byrjun, en tengjast síðan all- ar þegar á líður, eins og er oft í skáldsögum.“ Tónlist er mjög áberandi í „Go“ og má þar m.a. heyra í No Doubt, Massive Attack, Fatboy Slim, Lenny Kravitz og Natalie Imbmgl- ia, svo nokkrir séu nefndir. Leik- konan Sarah Polley dregur saman andann í myndinni með þessum orð- um: „Go“ er óður til þess tímabils þegar þú ert ungur og þér finnst þú geta gert allt.“ VINIRNIR Adam RONNA þarf peninga með hraði til að geta borgað leiguna. Frumsýning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.