Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 02.07.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 67 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Hæg breytileg átt eða hafgola. Víða þoku- bakkar við ströndina en bjartviðri inn til landsins. Hiti 9 til 14 stig við ströndina en allt að 17-20 stig í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir hæga norðaustlæga átt með súld við austurströndina og síðdegisskúrir sunnanlands en annars þurrt. Frá mánudegi til miðvikudags eru síðan horfur á að verði hægviðri og léttskýjað. Svalast líklega um 8 stig á an- nesjum norðan og austan til en allt að 19 stiga hiti í uppsveitum suðvestaniands. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð var norður af Hjaltlandseyjum og þokaðist til ANA en hæð yfir Grænlandi. Litlar breytingar sjáanlegar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður 14 þokaígrennd Amsterdam 16 rign. ásíð. klst. 15 heiðskírt Lúxemborg 20 skýjað 12 léttskýjað Hamborg 18 skýjað 16 Frankfurt 22 skýjað 15 skýjað_________ Vín 25 skýjað 0 skýjað Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló 6 þoka 11 léttskýjað 12 hálfskýjað 12 skýjað 12 skúr 17 alskýjað Kaupmannahöfn 18 rigning Stokkhólmur 19 Helsinki 24 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 26 heiðskírt Dublin 15 alskýjað Glasgow 16 skýjað London 20 rign. á síð. klst. Paris 20 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax NewYork Chicago Orlando heiðskírt léttskýjað léttskýjað þoka heiðskírt skýjað þokumóða þokumóða alskýjað 2. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðrl REYKJAViK 2.31 0,4 8.31 3,4 14.35 0,5 20.51 3,7 3.07 13.32 23.55 4.07 ÍSAFJÖRÐUR 4.38 0,3 10.17 1,8 16.33 0,3 22.41 2,0 1.50 13.36 1.23 4.12 SIGLUFJORÐUR 0.38 1,2 6.49 0,1 13.20 1,1 18.57 0,3 13.18 3.53 DJÚPIVOGUR 5.33 1,8 11.42 0,3 18.02 2,0 2.30 13.01 23.30 3.35 Siávarhæð miðast við meðalstðrstraumsfiöai Morgunbiaðið/Siómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skipulagsleysis, 8 af- skekktan stað, 9 kven- dýrið, 10 hrós, 11 hluta, 13 kjaft, 15 baug, 18 af- drep, 21 bók, 22 dunda, 23 tréð, 24 afgjald. LÓÐRÉTT: 2 sálir, 3 dós, 4 helming- ur, 5 hljóðfæri, 6 heppni, 7 hægt, 12 málmur, 14 stormur, 15 skellur, 16 svelginn, 17 háski, 18 öfl- ug, 19 ísbreiðu, 20 geð. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fælin, 4 varpa, 7 kóngs, 8 tekin, 9 inn, 11 auðn, 13 æður, 14 aftur, 15 vörm, 17 asks, 20 fat, 22 mögia, 23 órótt, 24 rengi, 25 feiti. Lóðrétt: 1 fækka, 2 línið, 3 nesi, 4 vatn, 5 rykið, 6 agn- ar, 10 nötra, 12 nam, 13 æra, 15 vomar, 16 ragan, 18 skóli, 19 sótti, 20 fali, 21 tólf. * I dag er föstudagur 2. júlí, 183. dagur ársins 1999, Þingmaríu- messa. Orð dagsins: Nýtt boð- orð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elsk- að yður, skuluð þér einnig elska hver annan. Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Brúarfoss, Otto N. Þorláksson, Arnar- fell Aster, og Akadem- isk Ioffe, fóru í gær. Tr- inket, Meersburg, U15 og U25 koma í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Dorado og Hvítanes fóru í gær. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19. 30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upp- lýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarfeijan Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar ki. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, simi 581 1010 og 892 0099. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó fellur niður í dag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerl- ist, kl. 13-16 frjálst spil- að í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. (Jóhannes 13,34.) Pútt á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Gróð- ursetningarferð í Hvammsvík, Hvalfirði miðvikudaginn 7. júlí kl. 10. Ungir og eldri borg- arar vinna saman. Boðið upp á grillveislu og kaffi á staðnum. Skrásetning í síma 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Frá hádegi spilasalur opinn. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnun. Félagsvist kl. 20.30 Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 pútt. Bingó kl. 14. Glæsilegir vinningar, kaffiveiting- ar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönughópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 smíðar, kl. 10-11 ganga, kl. 10-14 hannyrðir, hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 kantrídans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undiq, stjórn Sigvalda. Flóa- markaður verður hald- inn í dag og mánudaginn 5. júlí frá kl. 13-16, kl. 15 sýna nemendur Sigvalda kántrýdans. Gott með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 Bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. ^ Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Ferðaklúbburinn Flækjufótur, nokkur sæti laus í Herðubreið- arlindir og Kverkfjöll 16. júlí sími 557 2468 og 698 1942. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn laugardaginn 3. júlí kl. 21 að Hverfis- götu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Akranesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18 sími 431 2840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða- grund 18 sími 431 4081. I Borgarnesi: hjá Am- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6 sími 437 1517. í Grundarfirði: ^ hjá Halldóri Finnssyni, Hrannarstíg 5 sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdótt- ur, Hjarðartúni 3, sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hlífevegi4 sími 456 6143. Á ísafirði: hjá Jónínu Högnadóttur, Esso verslunin sími 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8 sími 456 3538. I Bolung- ^ arvík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14 sími 456 7358. Minningarkort Slysa- varnafélags Islands fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavamadeild inn- an félagsins. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: —■ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 0r *■>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.