Morgunblaðið - 02.07.1999, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 02.07.1999, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN1,103 REYKJAVIK, SÍMI5691100, SÍMBRÉF5691181 PÓSTHÓLF3040, NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTII FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1999 VERÐ í LAUSASÖLU 150 KR. MEÐ VSK V Stefnubreyting af hálfu Rússa „Það er að sjálfsögðu stefnu- breyting þegar haldnar eru heræf- ingar við Island þar sem verið er að æfa árásir. Eg hafði vænst þess að það væri liðin tíð. Ég vil þó ekki gera meira úr þessu en efni standa til,“ sagði Halldór. Tvær sprengjuflugvélar flugu einnig meðfram strandlengju Nor- egs í síðustu viku. Orrustuflugvélar voru sendar til móts við vélamar en þær reyndust vera famar af svæð- inu. F-15 orrustuþotur frá vamar- liðinu í Keflavík flugu í veg fyrir rússnesku sprengjuflugvélamar og fylgdu þeim eftir kringum Island. Morgunblaðið/Jim Smart ■ Bandarísk stjórnvöld/4 Sólaráburður á ströndinni Utanríkisráðherra um flug rússnesku herþotnanna REYKVÍKINGAR kunna auðsjá- anlega að njóta veðurblíðunnar því útiteknum andlitum fjölgar nú dag frá degi. Sumir kjósa þó að hafa varann á og í Nauthólsvík- inni í gær báru strandgestir á sig sólaráburð, en Iítið hefur verið um slíkt í sumar. Mestur hiti í Reykjavík í gær mældist 15 stig, en seinnipartinn fór að þykkna upp. Það voru ekki . aðeins Reykvíkingar sem nutu góða veðursins í gær því léttskýj- að var víða á landinu, þótt hitinn hafí verið mestur á Suður- og Vesturlandi, en hitinn komst upp í 21 stig í Húsafelli og Stafholtsey í Borgarfírði og á Þingvöllum. I dag er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt eða hafgolu á Suð- ur- og Vesturlandi. Víða verður bjart veður og hiti á bilinu 12 til 20 stig. Á Norður- og Austurlandi er gert ráð fyrir norðlægri átt og léttskýjuðu. Hiti verður á bilinu 7 til 16 stig. Sýnir að hér þarf að vera viðbúnaður ,AÐ MÍNU mati sýnir þessi atburður að það er nauðsynlegt að hér sé viðbúnaður og það hefur verið mat íslenskra stjórnvalda á undan- förnum árum. Það kom vel í ljós núna,“ sagði Halldór Asgrímsson ut- anríkisráðherra um flug tveggja rússneskra sprengjuflugvéla inn í ís- lenskt loftvamarsvæði. Fjallað er ítarlega um flug sprengjuflugvélanna á forsíðu dag- blaðsins Washington Post í gær og fullyrt að þetta flug ásamt ýmsum öðrum athöfnum rússneska hersins að undanfömu valdi áhyggjum með- al hermálayfirvalda í Bandaríkjun- um. Michael A. Hammer, talsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna, vísaði þessu á bug í samtali við Morgunblaðið. Málið hefði hvorki mikla hemaðarlega né pólitíska þýðingu. Flug rússnesku sprengjuflugvél- anna var hluti af heræfingum rúss- neska hersins sem fram fóra í síð- ustu viku. Halldór sagði að þessar heræfingar hefðu verið mjög um- fangsmiklar. I þeim hefðu tekið þátt 50.000 hermenn, 100 flugvélar og fjöldi skipa. Meðferð ungra fíkni- efnaneytenda Biðlistar aldrei lengri Á FIMMTA tug barna bíður með- ferðar á vegum Barnavemdarstofu og er gert ráð fyrir að biðtími geti orðið allt að einu ári. Aldrei hafa svo mörg börn beðið meðferðar, að því er kemur fram í skýrslu nefnd- ar um unga afbrotamenn. Af þess- um börnum bíða 28 eftir greining- ^armeðferð á Stuðlum en til hlið- ' ^sjónar má geta þess að á árinu 1998 luku 32 börn meðferð þar, og 30 ár- ið þar á undan. Hin börnin 19 biðu eftir langtímameðferð og segir í skýrslunni að biðtími geti orðið lengri en eitt ár. Sprauta sig í æð Ástæður fyrir fjölgun umsókna er helst talin vera hækkun sjálfræðis- aldurs úr 16 árum í 18 ár en þá fjölgaði um tvo fæðingarárganga á einu ári í þeim hópi sem barna- vemdaryfirvöld verða að veita með- ^j|ferð. Aðrar líklegar ástæður era einnig nefndar, svo sem að neysla bama á hörðum eiturlyfjum, svo sem amfetamíni, hafi aukist í seinni tíð og farið vaxandi í yngstu ald- ursárgöngunum. Bamaverndar- stofu sé t.d. kunnugt um að að minnsta kosti tíu börn 16 ára og yngri, hafi sprautað sig í æð. ■ Athyglinni beint/ Hydro Aluminium í bréfi um áhrif álvers á Reyðarfírði Líta verður til áhrifa orkuvers Náttúravemdarsamtök íslands og World Wide Fund for Nature (WWF) skrifuðu Norsk Hydro í byrjun júní þar sem spurt er ýmissa spurninga varðandi álverið og áhrif þess á umhverfið. Var m.a. spurt hvort fyrirtækinu væri kunnugt um að ekki hefði farið fram lögformlegt umhverfismat vegna Fljótsdalsvirkj- unar. Því er ekki svarað en bent á að framundan séu hagkvæmnisathug- anir og útreikningar á arðsemi ál- versins, markaðsaðstæðum og fleira. Félagsleg áhrif og umhverfisáhrif verksmiðjunnar era í bréfinu sögð mikilvæg atriði og að fyrirtækið hafi tekið til athugunar óbein áhrif svo sem áhrif orkuversins fyrir starf- semi álversins. Jon Harald Nilsen sagði í samtali við Morgunblaðið í fyrradag að umræður og deilur um áhrif Fljótsdalsvirkjunar væru mál Islendinga og að Hydro Aluminium myndi ekki blanda sér í þær. Þá er í bréfi Hydro Aluminium bent á að þegar niðurstöður athug- ana næstu mánaða liggi fyrir verði fyrst tekin ákvörðun um hvort fyrir- tækinu þyki fysilegt að hefja fram- kvæmdir við nýtt álver. Drengjamót á Akureyri KEPPENDUR á Essó-móti KA í knattspyrnu 5. fíokks drengja eru um það bil 950 í ár og hafa aldrei verið fleiri. í gær bytjuðu strákarnir að spila klukkan rúm- lega átta og verður mikið um að vera þangað til mótinu lýkur annað kvöld. Á myndinni er Skúli Jón Friðgeirsson u.þ.b. að skora fyrir A-Iið KR gegn A-liði ÍR. Gunnar Guðmundsson, mark- vörður IR-inga, kemur engum vörnum við og Stefán Ingi nær ekki að komast til baka í tæka tíð.________________ ■ Sól og knattspyma/18 Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson HYDRO Aluminium segir í bréfi til Worid Wide Fund for Nature og Náttúraverndarsamtaka Islands að fyrirtækið verði að Mta til óbeinna áhrifa sem fyrirhugað álver fyrirtæk- isins á Reyðarfirði geti haft, svo sem hvernig háttað verði framleiðslu raf- orku sem verksmiðjan þarfnast. Kusturica á Kvikmynda- hátíð í Reykjavík LEIKSTJÓRINN Emir Kust- urica verður heiðursgestur á Kvikmyndahátíð í Reykjavík sem hefst 17. ágúst og stendur til 5. september. Hann flýgur hingað með 10 manna hljómsveit og heldur tón- leika ásamt því að vera við fram- sýningu nýjustu myndar sinnar Svartur köttur, hvítur köttur. Hann fékk silfurljónið fyrir leik- stjóm á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir myndina 1998. Þá verður Sólveig Anspach viðstödd frumsýningu myndar sinnar Hertu upp hugann eða „Hauts les Coeurs“ sem valin var til sýningar á dagskrá sem helguð var leikstjórum á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes sl. vor. Einnig verður mynd Ólafs Sveinssonar „Non Stop“ frum- sýnd hérlendis en hún var valin besta heimildarmynd á kvik- myndahátíðinni í Berlín sem fram fór í vetur. ■ Kusturica/60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.