Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR i + Gerður Björns- dóttir fæddist 22. október 1920 á Akureyri. Hún lést á heimili dóttur sinnar á Búvöllum í Aðaldælahreppi hinn 4. maí síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Vil- borg Soffía Carls- dóttir LiIIiendahl, f. 15.1. 1888 á Austur- Skálanesi í Vopna- ' firði, d. 13.9. 1974 í Reykjavík, hús- freyja á Akureyri og í Reykjavík, og Björn Gríms- son, f. 15.5. 1891 á Möðruvöllum í Héðinsfirði, Eyjafirði, d. 26.3. 1986 í Reykjavík, verkamaður, kennari og forstjóri Pöntunar- félags verkalýðsins á Akureyri Elsku mamma mín, það er óhætt að segja að það er stundum stutt á milli gleði og sorgar. Aðeins tveim- ur dögum áður en þú lést vorum við að fagna fermingu Sigurdísar dótt- ur minnar. Þú varst svo ánægð með þessa athöfn og þá sérstaklega í Vkirkjunni, fannst allt svo fínt og fal- legt. í raun varstu stolt af þínu fólki. Myndavélina þína notaðir þú óspart þessa stund og eru myndim- ar þínar vel heppnaðar, við geymum þær og varðveitum í myndaalbúm- inu okkar. og Pöntunarfélagsins á Húsavík, síðar verslunarmaður á Akureyri og í Reykja- vík. Gerður var þriðja í röð átta barna þeirra hjóna. Systkinin eru: 1) Ásta, maki Haukur Þorleifsson, látinn. 2) Þóra, dáin þriggja og hálfs mánaðar gömul. 3) Matthías, maki Fjóla Guðjónsdóttir. 4) Harpa María, maki Ásbjörn Hólm Magn- ússon, bæði látin. 5) Grímur Mikael, maki Margrét Oddgeirsdóttir. _ 6) Jakobína Elísabet, maki Árni Einarsson. 7) Karl Hans, látinn, maki hans Hulda Bjamadóttir. Gerður giftist 8. júlí 1949 Það má með sanni segja, að þú hafir notað þína síðustu krafta til þess að koma hingað norður tO okk- ar. En því miður gafst okkur ekki mikOl tími tO að tala saman þessa fáu daga sem þú varst hjá mér vegna fermingarundirbúningsins, en næstu daga þar á eftir ætlaði ég að nota fyrir okkur. Lífíð gekk ekki aOtaf þrautalaust fyrir þig síðustu árin þar sem þú hefur verið mikill sjúklingur og varðst að vera á sjúkrahúsum af og tO síðustu misserin, en þrátt fyrir Kristjáni Arnljótssyni, f. 30.4. 1918 í Efra-Lýtingsstaðakoti í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, d. 20.9. 1983 í Reykjavík, raf- virki og rafveitustjóri á Húsa- vík. Gerður og Kristján eignuð- ust fimm börn. Þau em: 1) Björn, f. 14.10. 1947, bygging- artæknifræðingur. 2) Sigur- björg, f. 24.6. 1952, húsfreyja og verkakona, gift Elíasi Þor- steinssyni. Börn þeirra: a) Unn- ar, f. 16.11. 1972, b) Sopja Björk, f. 21.7. 1975, c) Árnar, f. 1.4. 1980, d) Heiðar, f. 24.7. 1982, e) Örvar, f. 28.10. 1988. 3) Haukur, f. 28.2. 1956, d. 22.9. 1975. 4) Hörður, f. 30.10. 1958, d. 3.7. 1960. 5) Hulda, f. 6.11. 1960, húsfreyja og bóndi, gift Sveinbirni Þór Sigurðssyni. Börn þeirra: a) Hildur, f. 13.5. 1982, b) Sigþirdís, f. 4.9. 1985, c) Sólrún Harpa, f. 7.10. 1992, d) Snæþór Haukur, f. 17.2. 1994. Barnabarnabörn Gerðar em tvö, Sandra Ýrr og Elísa Sól. Jarðsett var í kyrrþey að ósk hinnar látnu. það lést þú ekkert stoppa þig svo þú gætir stundað áhugamálin og varst alveg óti-úlega dugleg og iðjusöm þessi ár. Þú hafðir ómældan áhuga á allri handavinnu og eru margir fallegir munir sem þú skildir eftir þig svo ég tali nú ekki um þá sem þú varst búin að gefa okkur, afkomendum þínum. Fallega keramikið, allar dúkkurnar í perlukjólunum, skart- gripirnir, krossana sem þú saum- aðir svo ég tali nú ekki um þær fjölmörgu lopapeysur sem þú prjónaðir og margt, margt fleira, allt listilega unnið. Það síðasta sem þú bjóst til var fallegi engill- inn og útsaumaða kortið, sem þú gafst Sigurdísi í fermingargjöf og vakti það athygli. Já, ég sé það best núna hvað þú lagðir á þig og hvað þetta var þér mikils virði. Þú hafðir reyndar alltaf gaman af handavinnu, byrjaðir ung að sauma og prjóna, bjóst til alfatnað á börnin þín þegar þau voru lítil og oft vaktirðu frameftir við þessa iðju. Þér var margt annað til lista lagt, spilaðir mikið á gítar á þínum yngri árum og kom það stundum fyrir að þú greipst í gítarinn hér hjá mér, rifjaðir upp gripin og áður en varði varstu farin að spila og syngja. Við píanóið settistu stundum og fannst mér þú ekld síðri við það hljóðfæri, allt spilað eftir eyi'anu. Stepp lærðir þú og sýndir og held ég að þú hafir bara verið nokkuð flink við það. Ég á fallegar myndir af þér í steppbún- ingnum með gítarinn þér í hönd. Alla tíð geymdir þú steppskóna þína sem voru þér mikils virði. Ekki má nú gleyma spila- mennskunni sem þú hafðir alltaf áhuga fyrir. Brids var alltaf í sér- stöku uppáhaldi hjá þér, stundaðir það grimmt í mörg ár. Alltaf var spilað einu sinni í viku yfir vetrar- tímann og keppt þar fyrir utan á hinum ýmsu stöðum um Norður- landið. Stundum fengum við systk- inin að koma með sem var mjög spennandi. Ekki erfðum við þó þennan bridsáhuga frá þér. Degin- um eftir keppni eyddir þú ævinlega í símanum talandi við „makker" þinn eða annað spilafólk og spáðir og spekúleraðir í úrslit kvöldsins. Fannst mér þú þá eyða alltof mikl- um tíma í þessar hugleiðingar en í dag skil ég þetta og hugsa um þessa daga með ánægju og hef gaman af að rifja þá upp. Það var alltaf mikið spilað á heimilum okkar systranna, þegar þú varst í heimsókn, við mikla kátínu viðstaddra og svo var einnig um daginn þegar þú sast og spilaðir við dóttursyni þína. Það var alveg sama hvernig líðan þín var, alltaf eldaðir þú mat handa þér einni upp á hvern dag enda fannst þér það gaman og bjóst til góðan mat. Eldhúsborðið þitt var alltaf hlaðið er við komum í heim- sókn og fór enginn frá því nema pakksaddur. Ekki kærðir þú þig um að fá mat sendan heim. Þetta lýsir þér vel; ef þú ætlaðir þér eitt- hvað, þá gerðir þú það alveg sama hvernig aðstæður voru enda fóst fyrir. Búðarferðimar voru margar sem þú lagðir á þig í því skyni að finna eitthvað handa þínum nánustu til gjafa. Alltaf fannstu eitthvað sem þú varst ánægð með og mjög nösk varstu að finna hvað hentaði hverj- um. Það var þitt líf og yndi að gleðja aðra. Elsku mamma mín. Það er komið að leiðarlokum. Ég þakka þér fyrir allar okkar samverustundir og alla þá umhyggju sem þú sýndir mér, systkinum mínum og fjölskyldum okkar. Við kveðjum þig með sökn- uði en trúum því jafnframt að þér líði vel á nýjum slóðum, laus við alí- ar þrautir og sért búin að hitta pabba og bræður okkar tvo, er dóu ungir og þú saknaðir svo sárt, og GERÐUR BJÖRNSDÓTTIR (& ÚTFARARÞJÓNUSTAN Stofnað 1990 Persónuleg þjónusta Sími: 567 9110 & 893 8638 , . . . . . Runar Geirmundsson Sigurður Runarsson WWW.Utfanr.lS Utfanr@ltn.lS__________útfararstjóri útfararstjón + Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður minnar, tengdamóður, ömmu okkar og langömmu, FRÍÐU ÞORGILSDÓTTUR, áður Stigahlíð 32. v Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki og stjórnendum á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir kærleiksríka umönnun þau ár sem hún dvaldi þar. Auður Eydal, Sveinn R. Eyjólfsson og fjölskylda. + Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HJÁLMARS HÚNFJÖRÐ EYÞÓRSSONAR frá Blönduósi, i Heiðarbóli 10, Keflavík. Kristín Helgadóttir, Eygló Hjálmarsdóttir, Sigurður Hólm Sigurðsson, Pétur H. Hjálmarsson, Dagrún Hjaltadóttir, Magnús H. Hjálmarsson, Margit Hafsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför BJÖRNS 1. BENEDIKTSSONAR, Skipasundi 50, Reykjavík. Agnar Björnsson. — JÓN GUNNARSSON + Jón Gunnarsson fæddist í Mið- fjarðarnesi á Langanesströnd 20. september 1905. Hann lést á Hjúkr- unarheimilinu Skjóli í Reykjavík 4. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 11. júní. Þeirri tilfinningu missis, endurminninga og söknuðar verður ekki lýst þegar mér barst skeyti þess efnis að móður- frændi minn, Jón Gunnarsson - „Nonni“ væri dáinn. Skeytið barst á jarðarfarardag eftir að jarðarför- in fór fram. Þá var erfitt að vera staddur erlendis í fjarlægu landi. Jón Gunnarsson, eða fremur „Nonni“ eins og hann vildi að við yngra fólkið í ættinni kölluðum hann, var nærri jafngamall öldinni. Hann var einn af þeim vormönnum íslands sem trúði á moldina og þær framfarir sem unnt væri að ná Blómastofa Friðjtnns Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 553 1099. Opið öll kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrir öll tilefni. Gjafavörur. fram fyrir tilstilli öfl- ugs landbúnaðar til sveita á Islandi. Og brást aldrei þeirri trú. Nonni gekk ungur til starfa fyrir þá Sam- vinnuhreyfingu eldri er ætlað var að efla sveitir landsins og lífið á landsbyggðinni. Meginhluta starfsævi sinnar vann hann hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga (SIS). Hann var einn af þeim Samvinnumönnum sem hlutu þann heiður að geta heimsótt Jónas frá Hriflu í Sambandshúsið við Arnarhvál þeg- ar við átti. Enda var Jónas mann- þekkjari og bauð einkum til sín efnilegum Samvinnumönnum. Hef- ur okkur, Nonna og mér, oft verið tíðrætt um Jónas enda báðir aðdá- endur hans og hugsjóna hans. Nánust voru kynni mín og Nonna þegar hann bjó ásamt eigin- konu sinni Þorbjörgu - „Tobbu“ í risi við Miklubrautina. Ræddi ég einkum við Nonna um sveitina, stjómmál og sögu en við Tobba ræddum hins vegar oftast eilífðina og hið ókunna er við tekur þegar jarðvistinni lýkur. Á borðum var jafnan rjúkandi kaffi, freyðandi Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 mjólk og boðið upp á rúgbrauð með spægipylsu eða hangikjöti. Nonni var mikill bókamaður og kynntist ég mörgum af helstu skáldum heimsins fyrir tilstilli bóka hans. Enda kom það alloft fyrir að móðir mín fékk þau hjónin til þess að passa mig í æsku þegar hún stundaði næturvaktir. Eins og ég var Nonni „Þórbergsmaður" (Þórðarsonar) og fannst okkur báð- um Nóbelsskáldið full tilgerðarlegt í þeim samanburði. Nonni hafði, eins og margir af hans kynslóð, ætíð sterkastar ræt- ur í sinni heimasveit. Mér er minn- isstæður harmur hans þegar æsku- heimili hans, Miðfjarðarnes, Skeggjastaðahreppi, Norð- ur-Múlasýslu, hvarf formlega úr höndum þróður hans hins síðasta ábúanda af staðnum og þar með úr höndum ættarinnar. Tengsl kyn- slóðar Nonna við moldina slitnuðu. Hin bjarta Samvinnuhugsjón eldri sem var Nonna drifkraftur í störfum og lífi hans lifir áfram í verkum og hugsjónum dóttur hans, Unnar Jónsdóttur, jafnaðarkonu. Unnur frænka, vertu sterk í þinni miklu sorg og missi. Halldór E. Sigurbjörnsson. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. 31ómabúðin öapðskom v/ Possvo0ski>*l<jL\gai*ð 5ími: 554 0500 Legsteinar í Lundi v/Nýbýlaveg áOLSTElNAK 564 3555 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.