Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Maríusystur í heimsókn MARÍUSYSTUR verða í heimsókn hjá íslensku Kristskirkjunni sunnu- daginn 4. júlí. Þær eru systir Josu- ana frá Noregi og systir Joela frá Þýskalandi. Maríusystur er lúth- ersk systrahreyfíng sem stofnuð var í Darmstad í Þýskalandi 1947. í dag hafa þær bækistöðvar víða um heim. Þær gefa mikið út af bókum og ýmsum bæklingum til að koma fagnaðarboðskap Jesú Krists til sem flestra. Nokkrar bækur frá þeim hafa verið gefnar út á ís- lensku. Maríusystur hafa nokkrum sinn- um komið í heimsókn til íslands. Samkoman hjá íslensku Krists- kirkjunni kl. 20 á sunnudag er eina samkoman sem þær taka þátt í í þessari heimsókn. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomuna. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 567-9070. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Hafnaríírði fást í Bókabúð Böðvars og Blómabúðinni Burkna. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10.30 fer rúta frá Landakirkju að Eldfelli. Kl. 11 helgiganga frá Krossinum í Eldfelli að Skansa- fjöru, þar sem upplifun náttúru og helgi fer saman. Ómissandi þáttur í goslokaafmælinu. Molasopi er á eft- ir með fróðleiksmolum um Staf- kirkjuna. Fríkirkjan, Vegurinn. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og fyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnir. Hvílasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Mike Fitzgerald, útvarpsstjóri Lindarinnar. Almenn samkoma kl. 20. Lofgjörðarhópusinn syngur, ræðumaður Vörður L. Traustason, forstöðumaður. Alllir hjai-tanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. KI. 20 hjálpræð- issamkoma. Laufey Birgisdóttir talar, lofgjörðarhópurinn leiðir söng. EIGNAMIÐLUMN Slarfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustióri. o- -«■— r>..m---------■ -------'■-*----‘ sjeígnasa Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sðlum., Magnea S. Svemsdóttir, Iðgg. fasteignasali, sölun Stefán Ami Auðólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglysingar, gialdkeri, Inga og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnheiður D. Agnarsdótti Sínii ;">«{<{ 9000 • Fax •>«{«{ 9095 • Sí«’)umúla 2 I if Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ragnhetöurt ísali, sölumaður, Ikeri, Inga Hannesdóttir, Agnarsdóttir.skrifstofustörf. LOKAÐ UM HELGAR í SUMAR Sunnuflöt m. lítilli íb. Þetta fallega einbýlishús sem er á tveimur hæðum og samtals um 260 fm er til sölu. Húsinu fylgir tvöf. 50 fm innb. bílskúr. í kjallara hefur verið innréttuð lítil íb. Falleg lóð. V. tilboð. 8620 HÚSNÆÐI ÓSKAST Einbýlishús óskast - 25-35 milljónir í boði. Traustur kaupandi hefur beðiö okkur að útvega 280-400 fm ein- býlishús. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiðubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsiö má kosta á bilinu 25-35 millj. Nánari uppl. veita Stefán Árni og Sverrir. EINBÝLI M 1'i‘il Dofraborgir - fokhelt einbýli. Vorum aö fá í sölu vel skipulagt einbýlishús á einni hæð u.þ.b. 200 fm m. innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað. Um er aö ræða amerískt stálgrindarhús með fallegri teikningu. Húsiö er vottaö og samþykkt af RB. Eignin er fokheld. V. 10,5 m. 8828 RAÐHÚS S Holtasel. Gott endaraðhús á rólegum staö. Húsið er 195 fm á tveimur hæðum og með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur herb., hol, þvottah., stofu með svölum út af og eldhús. Bílskúr er innr. sem íbúðarrými í dag. V. 14,5 m. 8829 Vallarhús. Snyrtiiegt raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í forstofu, hol, eld- hús, þvottah., baðherb., þrjú herb. og stofu þaðan sem ganga má út á verönd. V. 12,9 m. 8831 4RA-6 HERB. Eskíhlíð. Rúmgóö 109 fm íbúð sem skiptist m.a. í hol, eldhús, tvær stofur, baðherb. og 4 svefnherb. íb. er vel með farin og góð sameign. V. 9,8 m. 8853 Holtsgata. Falleg 104,4 fm íbúð sem m.a. skiptist í hol, baðherb., þrjú svefnherb., eldhús og stofu. íbúðin er í góðu standi og hús einnig, m.a. nýl. þak og gluggar. V. 8,9 m. 8832 Þingholtin - neðri sérhæð. Vorum að fá í sölu ákaflega skemmtilega og mikið uppgerða sérhæð með sérinngangi í fall- egu og uppgeröu timburhúsi. (búðin er u.þ.b. 106 fm og hefur öll veriö standsett. Góð sólverönd til suðurs. Mjög góður staöur í hjarta þingholtanna. V. 10,9 m. 8826 3JA HERB. Ljósvallagata - aukaherb. í rÍSÍ. Björt og falleg íbúö í einstöku húsi. íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, herb., baöh. og eldhús. í risi er rými sem t.d. má nýta sem auka- herb. V. 10,5 m. 8830 Engihjalli - efsta hæð. Björt og falleg 3ja herb. íbúö sem skiptist í hol, eldhús, stofu, baðh. og tvö svefnherb. íbúðin er á 8. hæð og eru stórar svalir fyrir allri íbúðinni. V. 7,2 m.8833 2JA HERB. Selvogsgrunn. Snyrtileg 70,5 fm íbúð á efstu hæð í fallegu húsi. íb. skiptist m.a. í hol, eldhús, baöherb., geymslu, svefnherb. og stofu með suöursvölum út af. V. 6,7 m. 8841 Barðavogur - laus. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 47 fm snyrtilega íbúð á jarðhæð ásamt 14 fm geymslu sem er í bílskúr. Húsið er steinsteypt og á einni hæö og eru þrjár sam- skonar íbúðir í því. Stór og gróin lóð. Laus strax. V. 5,9 m. 8825 Mikið úrval af buxum frá BRAX HiLL Skólavörðustíg 4a, s. 551 3069. Randalín eKf. v/ Kaupvang 7OO Egilsstöðum sími 4.71 2433 Handunnar gesta- og minningabækur fyrir: ✓ Ferminguna ✓ Brúðkaupið ✓ Merka ófanga ✓ Erfidrykkjuna Leitið upplýsinga um sölustaði TIL SÖLU Skeitusvæðið V Sérlega góð aðkoma og gífurlega mikið auglýsingagildi. Inn- angengt er á milli hæða. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Möguleiki á meira rými ef þörf krefur. iIÓLl Til sölu er fjölnota húsnæði á þessum frábæra stað. Um er að ræða efri og neðri jarðhæð á horni í þessu húsi, sem er laust til afhendingar 15. september 1999. Á efri jarðhæð er300 m2 glæsilega björt verslunar- hæð, en neðri jarðhæð er 800 m2, þar er nú trésmíðaverk- stæði. Gæti hentað sem góð verslun, líkamsræktarstöð, heildsala o.fl. o.fl. Lítið við á sknifstotu okkar og táið Sími 511 2900 SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1999 43 ------ 1 ....... Alltaf rífandi sala! Opið hús Björt og vel skipulögð 99 fm 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð (efstu) á þessum frábæra stað. Mögul. á aukaherbergi í kjallara. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 8,9 millj. Losnar fljótlega! Ragnhildur býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14.00 og 17.00. (663) Mjög falleg 110 fm hæð á 3. hæð (efstu) með glæsilegu útsýni. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, nýlegt eldhús með glugga á tvo vegu. Nýlegt parket á gólfum. Þak var allt endurnýjað í vetur, nýtt gler. Frábær staðsetning. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Verð 12,0 millj. (1017) - Opið hus í dag! Eiðistorg 7, 3. hæð Falleg 4ra herb. 96 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Gott skipulag. Svalir með fallegu útsýni til austurs. Ibúðin er laus 1. ágúst nk. Verð 10,4 millj. Jón tekur á móti ykkur í dag milli kl. 14.00 og 16.00 bjalla 03—02. Gimli, Gimli, Gimli, Gimli s. 552 5099. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17. Netfang: http://habil.is/fmark/ Sléttuvegur 15 — Reykjavík Eldri borgarar Vorum að fá í sölu 69 fm 2ja herb. vel innréttaða íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. Rúmgóð stofa. Suðursvalir, yfirbyggðar að hluta. Stórkostlegt útsýni. Þvottaaðst. og geymsla á hæð. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Nýkomin í Bræðraborgarstígur sölu 97 fm 3ja—4ra herb, íbúð. Fjórbýlishús, ein íbúð á hæð. 2 saml. skiptanlegar stof- ur, rúmgott svefnherb. auk herbergis í kjallara. Svalir. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Góð íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. =#
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.