Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.07.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1999 5S Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sýnd mánud. kl. 5. www.samfilm.is www.kvikmyndir.is www.samfilm.is undanförnum árum birst í blómstrandi Frá Hafnarfír til Hollywood Hugmyndaauðgi landsmanna hefur á ði [? framleiðslu stuttmynda og sífellt fleiri kvikmyndagerðarmenn virðast vera að bætast í hópinn. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við Jóhann Guðlaugsson er stendur ásamt félaga sínum, Stefáni Björnssyni, fyrir stuttmyndahátíð í kvikmyndabænum Hafnarfirði. Morgunblaðið/Porkell Þorkelsson JÓHANN og Stefán standa fyrir Stuttmyndahátíð HafnarQarðarbæjar. FYHIH 990 PUNKTA mmu i aió Snorrabraut 37, simi 551 1384 ..Hrojð, skemmtileg, spcJnnandí og frio t spdnnandi og frjo % , f mw ,AJbiy'<la spermumynd ★ ★★★ OHT íf i / ★ ★★* kvikmyndir.is s - v’,e *** »» 'JlZli. MATR.IX melanie frank GRJFFITH LANGELLA JEREMY IRONS tóerhfeiíoföiftítaTrlstii^aids, irpdmswf: Bwáa^amm txSriu 'iMd *& tým f kvftmyndehfeajy; eför k ÐXDIGITAL Kl. 4.45 Sýnd kl. 6.30, 9 oq 11.40. Stranglega bönnuð innan 16 £A\f .MW illiTll EINA BÍÓIÐ MEÐ I >§5 ; A THXDIGITAti L2é ÖLLUM SÖLUM KRINGLU ..Hroo, skemmtileg, ;% % soennandi og frjó jflLtflllk ★ ★★> Mb| „Afbi/róa spennumynd ★★★★ /★★★y kvikmyndír.is íj| | x • * M A T R. I >V4 ★★★ ov Þessi tímainótamyml sem sló svo rækile^o í gegn vestra er kumin. flldrei hefur neift þessu Iík’t sést áður á hvitatjaldinu. kú veróur að sjá The Matrix tii að tróa því Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.40. b.í. i6. iseedígital Sýnd mánudag kl. 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 7, 9 og 11. m&MmmMn Stuttmyndahátíð Hafnarfjarðarbæjar HÁTÍÐIN verður haldin 9. júlí í Bæjarbíói í Hafn- arfirði. Verðlaun verða veitt fyrir bestu mynd- ina og allir sem kvikmyndavél geta valdið og eiga stuttmynd í fartesk- inu eru hvattir til að senda inn um- sókn. Nýr vettvangur „Við Stefán fengum hugmyndina að hátíðinni síðastliðið haust en við erum miklir áhugamenn um stutt- myndir og ég hefði sannarlega þeg- ið slíkt framtak þegai’ ég var að stússast í stuttmyndagerð á sínum tíma. Það eru fjölmargir að gera stuttmyndir á íslandi í dag og eru að gera mjög góða hluti en það hef- ur hingað til vantað vettvang til að sýna þær. Þess vegna tókum við upp á þessu. Allir hafa tekið þessu vel og áhuginn er mikill.“ -Af hverju er hátíðin hnldin í Hafnarfirði? „Við erum báðir gamlir Hafn- firðingar en auk þess er Hafnar- fjörður ;,mekka“ kvikmyndasýn- inga á íslandi. Þar voru fyrstu kvikmyndahúsin á landinu. Hafn- arfjarðarbíó var það fyrsta en það er ekki notað sem slíkt í dag. Bæj- arbíó er hins vegar enn notað og það er nýbúið að gera það upp og húsið er allt hið glæsilegasta. Við fáum því eiginlega heiðurinn af því að vígja það.“ - Hvernig eiga þeir að bera sig að sem viija taka þátt? „Umsóknai-eyðublöð liggja frammi í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnai-firði. Það er síð- an tekið við umsóknum fyrir hádegi hjá Kvikmyndasafni íslands sem er tfl húsa á Vesturgötu 11-13 í Hafn- arfirði. Þátttökugjald er aðeins 1.000 krónur og umsóknarfrestur- inn rennur út á hádegi næsta þriðjudag [6. júlí]. En við verðum reyndar niðri í Bæjarbíói eftir há- degi svo þeir sem komast ekki fyrr en þá geta litið inn hjá okkur.“ - Má myndin hafa verið sýnd áð- ur? „Já, það er leyfilegt. Miðað er við að myndirnar séu ekki lengri en 20 mínútur. Síðan mun dóm- nefnd velja bestu myndina og ís- landsbanki veitir 100 þúsund króna verðlaun. Við ætlum að miða við að á hátíðinni verði sýndar um 15 vandaðar myndir. Gæðin þurfa ekki að vera neitt sérstök en hug- myndin verður að vera góð og vel útfærð. Þannig fá þeir sem koma á hátíðina að sjá góðar stuttmyndir og eiga von á frábærri skemmtun.11 -Þannig að ef einhver á 8 mm mynd ofan í skúffu þá má senda hana inn? „Já, ég sé ekkert því til fyrir- stöðu. Við getum reyndar ekki tek- ið við myndum úr ameríska kerf- inu. Það má þess vegna vera tón- listarmyndband eða heimildar- mynd, það skiptir ekki máli. Aðeins að það sé eitthvert vit í myndinni." -Það er mikil gróska í stutt- myndagerð, hver heldurðu að sé ástæðan fyrir því? „Ætli það sé ekki ameríski draumurinn um að komast til Hollywood? Eg get aðeins svarað fyrir sjálfan mig, það er áhuginn sem drífur mig áfram. Margir hafa menntað sig erlendis í kvikmynda- gerð og þeir eru margir hverjir aðs' gera góðar stuttmyndir. Einnig bjóða þessar nýju myndbandsupp- tökuvélar upp á að það sé hægt að gera tiltölulega ódýra mynd með miklum gæðum.“ Það kostar aðeins 500 krónur inn á Stuttmyndahátíð Hafnarfjai-ðar- borgar og hefst hún kl. 19. Allir unnendur íslenskrar kvikmynda- gerðar eru hvattir til að mæta í hið nýuppgerða Bæjarbíó og berja augum það ferskasta í íslenskri kvikmyndagerð. 1 Veldu besta leikmanninn www.simi.is 0 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.