Morgunblaðið - 06.07.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 06.07.1999, Síða 15
*5F5 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 15 Helstu söngvarar, hljómsveitir, skemmtikraftar, laga- og textahöfundar aldarinnar, Acropolis - Adda Omólfs - Aðalsteinn Ásberg - Afrís -Atrís-Alfa Beta - Alfreð Andrésson - Alfreð Clausen - Alto kvintett - Amon Ra - Andrea Gylfa - André Bachmann - Anna; Pálína Amadóttir - Anna Vilhjálms - Arfi - Atlantic kvarteWnn - Ari Jónsson - Ágúst Böðvarsson - Álftagenðisbræður — Á móti sól - Áhöfnin á Halastjörnunni - Árelíus Níelsson - Ámi ísleifs - Ámi Johnsen - Ámi Tryggvason - Ásar - Ási í Bæ - Ásthildur Cecils HaraldsdóWr - B.G. og Ingibjörg - Bara flokkurínn - Bendix - Bergþóra ÁmadóWr - Berti Möller - Bessi Bjamason - Birgir Marínósson - Bítlavinafélagið - Bjarki Tryggva - Bjami Ara - Bjami Tryggva - Bjartmar Guðlaugsson - Björgvin Halldórsson - Björk - Björn Bragi - Bjöm Thoroddsen - Blues Companí - Bogomil Font - Box - Bóbó Helga -Bravó- Brimkló - Bnmaliðið - Brynjólfur Jóhannesson - Bubbi Morthens - Bylting - Cabarett - Cetcius - Centaur - Change - Chaplin - Cirkus - City-kvintett - Combó Þórðar Hall - Cosa Nostra - Das Kapital - Dansbandið -Dá- Dátar - Deep Jimi - Deildarbungubræður - Diabotus in Musica - Diddú - Diskó-sextett - Díana MagnúsdóWr - Drýsill - Dúkkulísur - Dúmbó og Steini -Dögg- Ðe lónlí Blú Bojs - Edda Bemharðs -EddaBorg- Edvin Kaaber - Egill Ólafsson - Egó - Eik - Einar Júlíusson -Einar og Jónas - Eirikur Hauksson - Ellen Kristjáns - Ellý Vilhjálms - Engilbert Jensen - Erla StefánsdóWr - Eria ÞorsteinsdóWr - Erling Agústsson - Ema GunnarsdóWr - Ema ÞórarinsdóWr - Emir -Eva Ásrún - Eyjólfur Kristjánsson - Falcon - Fánar - Fiðrildi - Fimm í fullu fjöri - Fjórir fjörugir - Fjötrar - Flamingo og Garðar - Flowers - Fjörefni - Frakkamir - Freisting - Freymóður Jóhannessson (12 September) - Friðryk - Fræbblamir - GCD - Galdrakarlar - Gammar - Gammel dansk - Garðar Guðmundsson - Garðar og Gosar - Gautar - Gálan - Geimsteinn - Geirfuglamir - Geirmundur Valtýsson - Gerður BenediktsdóWr - Gildran - Gísli Rúnar - Grafik - Greifamir - GreWr Bjömsson - Grýlumar - Guðbergur Auðunsson - Guðmundur Haukur - Guðmundur Rúnar Lúðvíksson - Guðrún Gunnars - Gunnar Hjálmarsson - Gunnar Ormslev - Gunnar Þórðarson - Gúanó bandið - Gústafus - Gylfi Ægisson - Hallbjörg BjamadóWr - Hallbjöm Hjartarson - Halli & Laddi - Halli Reynis - Ham - Haratd G. Haralds - Haraldur Sigurðsson - Haukar - Haukur Morthens - Hálf sex - Hálft I hvoru - Heiðursmenn - Heimir og Jónas - Heimir Sindrason - Helena EyjólfsdóWr - Helga Möller - Helgi Bjömsson - Helgi Pétursson - Herbert Guðmundsson - Hermann Gunnarsson - Hjálmar Jónsson - Hjördfs GeirsdóWr - HLH - Hljómar - Hljómsveit Aage Lorange - Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar - Hljómsveit Áma ísleifs - Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar - Hljómsveit Bjama Böðvarssonar - Hljómsveit Bjöms R. Einarssonar - Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar - Hljómsveit Finns Eydal - Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar - Hljómsveit Hauks Þorvatdssonar - Hljómsveit Ingimars Eydal - Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar - Hljómsveit Óskars Guðmundssonar - Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar - Hl/ómsveit Svavars Gests - Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar - Hrím - Hunang - Hunangstunglið - Hörður G. Ólafsson - Hörður Torfa - lcecross - Iðunn SteinsdóWr - Ikarus - Inga Eydal - Ingibjörg Smith - Ingibjörg Þorbergs - Ingimundur - Ingvi Þór Kormáksson - Islandica - íslensk kjötsúpa - Jamaica - Jarlingarnir - Jazzhljómsveit Konnáðs B. - Jakob Hafstein - Jakob Magnússon - Jet Black Joe - JJ-Soul Band - JJ-quintett - Jolly og Cola - Jonee Jonee - José Riba - Jóhann Helgason - Jóhann G. Jóhannsson - Jóhann Möller - Jóhannes Kristjánsson - Jón Múli Ámason - Jón Gústafsson - Jón Kr. Ólafsson - Jón frá Hvanná - Jón frá Ljárskógum - Jón Rafn - Jónas Árnason - Jónas Friðrik - Jónas Jónasson - Jónatan Ólafsson - Junior kvartett - Júdas - Júllus Brjánsson - Júpfters - Kaktus - Kamar-orghestar - Karma - Karl Agúst Ulfsson - Katla María - Kátir piltar - Kikk -KK-KK Sextett - Klamedía - Kristinn Reyr - Kristin Ólafs - Kristján Hœinsson - Kristján Jóhannsson - Kuran Swing - Kukl - Kvöldverðurá nesi-Laddi-Land&Synir-Langi Seli og Skuggamir-Leikbræður-Lexía - Linda GísladóWr- Lidi Matjurtagarðurinn - Lítið Eitt - Ljósbrá - Ljósin I bænum - Loðin Rotta — Logar - Loftur Guðmundson - Lótus - Lummurnar - Lúdó sextett - Magga Stína - Magnús Eiríksson - Magnús Gíslason - Magnús Jónsson - Magnús og Jóhann - Magnús Kjartansson - Magnús Ólafsson - Magnús Þór Sigmundsson - Mannakom - María BaldursdóWr - María Björk - María Helena HaraldsdóWr - María Markan - Marsbræður - Mánar - Megas - Mexíkó - Mezzoforte - Miðaldamenn - Mjöll Hólm - Model - Móa - MX-21 - Namm - Náttúra - Nora Brocksted - Nútímaböm - Nýdönsk - Opus 4 - Orghestar - Oddgeir Kristjánsson- Orion Kvintett - Oxmá - Óðinn Valdimarsson - Óðinn G. Þórarinsson - Óðmenn - Ólafur Gaukur - Ólafur Briem - Óli Ágústsson - Ólafur Þórðarson - Ómar Óskarsson - Ömar Ragnarsson - Pandora - Papar - Paradís - Pax Vobis - Páll Óskar - Páll Rósinkrans - Pálmi Gestsson - Pálmi Gunnarsson - Pelican - Pétur Stefánsson -PKK - Plantan - Plúdó sextett - Pops - Possibillies - Póker - Pónik - Purrkur Pillnikk -Q4U- Rafn Jónsson - Ragnar Bjamason - Ragnhildur GísladóWr - Randver - Randver Þoriáksson - Rifsberja - Rikshaw-Risaeðlan - Ríó Tríó - Rokkbandið - Rokkbræður-Roof Tops - Rut Reginalds - Rúnar Georgsson - Rúnar Gunnarsson - RúnarJúlíusson - Rúnar ÞórPétursson - S/H draumur-Saga klass - SAS tríó - Savannatríó - Saxon - Sálin - Sálin hans Jóns míns - Selma BjömsdóWr-Sextett Ölafs Gauks - Sigga Beinteins - Siggi Bjöms - Siggi Guðfinns - Siggi Johnnie - Siggi Sigurjóns - Sigrún HarðardóWr - Sigrún JónsdóWr - Sigurdór Sigurdórsson - Sigurður Ólafsson - Sigurður Sigurðsson - Sigtryggur Baldursson - Silfurtónar - SIN - Skapti Ólafsson - Skapti Sigþórsson - Skítamórall - Skriðjöklar - SmárakvarteWnn Reykjavík - SmárakvarteWnn Akureyri - Sniglabandið - Snömmar - Soffia Karis - Soffía og Anna Sigga - Sókrates - Sóldögg - Sóló - Spilafífl - Spilverk Þjóðanna - SSSól - Start - Stefán Hilmarsson - Stefán Jónsson - Stefán P. - Steini Spil - Steinka Bjama - Steinþór Hjörieifsson - Stjómin - Stofnþel - Stormar - Strax - Strengir - Stuðbandið og Garðar- Stuðkompaníið - SWðmenn Stefán íslandi - Súld - Svala BjörgvinsdóWr - Svanfríður - Svanhildur Jakobs -Svavar Lámsson - Sverrir Guðjónsson - Sverrir Stormsker - Sykurmolamir - Taboo Quintett og Agnes - Tabor - Tappi Tikarrass - Tatarnr - Taugadeildin - Tempó - Texas Jesús - Theodór Ólafsson - Thor's Hammer - Tilvera -Tíbrá- Tigulkvartettinn - Tivolí- Tjamarkvartettinn - Todmobile - Tolli Morthens - Torfi Olafsson - Tónabræður - Tónar - Tónasystur - Tópaz -Trix- Tríó Jóns Leifssonar - Tríó '72 - Trúbrot-TryggviHubner-Unun-UpplyWng-Utangarðsmenn-ValgeirGuðjónsson-ViðarJónsson-VilhjálmurVilhjálmsson- VilhjálmurfráSkáholti-VinirDóra- Vitaverðir - Vonbrigði -Yr- Zoo - Þeyr - Þokkabót - Þorgeir Astvaldsson - Þorsteinn Eggertsson - Þorvaldur Halldórsson - Þrjú á palli - Þuríður SigurðardóWr - Þursaflokkurinn - Þú og ég - Ævintýri - Þorsteinn Eggertsson - Þórður Árnason - Þórir Baldursson - Þusl - Örn Árnason - Öskubuskur - Örvar Kristjánsson. FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓMLISTARMANNA Félag lónskálda og textahöfunda fHmrguniifftfrÍfr sjónvarpið RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI ~ m Nú í lok 20. aldarinnar - fyrstu aldar dœgurtónlistar á íslandi - hafa FÍH, FTT, SHF, RÚV: Rás-2, Sjónvarpið og Morgunblaðið í samvinnu við Veitingahúsið Broadway, ákveðið að standa að veglegri, fjölbreyttri dagskrá í Aðalsal Broadway og íÁsbyrgi (sérsal), veturinn 1999/2000. 2-3 hljómsveitir frá ýmsum tímabilum munu leika fyrir dansi fóstudaga og laugardaga, auk þess sem sérkvöld í formi sýninga verða, til að minnast og rifja upp feril; söngvara (einsöngvara/dúetta), tríóa, kvartetta, hljómsveita, leikara, eftirherma, grínista og annarra skemmtikrafta aldarinnar bœði látinna og núlifandi, allt fram til dagsins í dag. Æfingaaðstaða og lánshljóðfœri til staðar ef þörf krefur. Gunnar Þórðarson tnun aðstoða við að útvega hljóðfœraleikara í hljómsveitir þar sem á vantar. Fjölmiðlar munu gera dagskrá þessari góð skil með margvíslegum hœtti, auk þess sem hljómplötuútgefendur munu endurútgefa fjölda hljómdiska afþessu tilefni. Menntamálaráðherra mun ásamt formönnum viðkomandi félaga setja glœsilega opnunarhátíð á Broadway laugardaginn 4. september næstkomandi. Það er von okkar að sem flestir sem tengjast þessum fýrirferðarmikla menningarþœtti íslensks þjóðlífs, dœgurtónlistinni á öldinni, leggi okkur lið í fjölbreyttri dagskrá og skrái þar með nafh sitt á spjöld sögunnar. Hér á síðunni er upptalning á helstu hljómsveitum, söngvurum, skemmtikröftum og laga- og textahöfundum. Þetta er ekki tœmandi listi og eru því ábendingar vel þegnar. Hljómsveitir og skemmtikraftar eru hvattir til að skrá sig til þátttöku, (á Netinu www.broadway.is, á sérstöku útfyllingarformi) og svo hjá eftirtöldum aðilum, sem einnig veita nánari upplýsingar: Gunnar Þórðarson, sími 899 9932. Rúnar júlíusson, sími 862 7947. fón Rafnsson, sími 863 3177. Olafur Laufdal, sími 533 1100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.