Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Landsmót harmonikuunnenda á Siglufírði 200 harmonik- ur hljómuðu í fírðinum Siglufirði - Landsmdt harmoniku- unnenda var haidið um helgina. Mótið, sem haldið er á þriggja ára fresti, var hið 7. í rððinni og ákveðið hefur verið að næsta landsmót verði á Isafirði árið 2002. Mdtshaldið gekk í alla staði vel og sóttu um 700-800 manns alls staðar af að landinu Siglu- fjörð hciin um helgina. Talið er að um 150-200 harmonikur hafi verið á svæðinu mótsdagana. Dagskráin, sem hófst sl. fimmtudag, var fjölbreytt, en að sjálfsögðu var harmonikuleikur- inn í hinum ýmsu myndum í aðal- hlutverki. Að sögn Omars Hauks- sonar, formanns félags harmon- ikuunnenda á Siglufirði, tókst mótið í alla staði vel og sagðist hann ákaflega ánægður með hvernig til tókst og hann hefði ekki orðið var við annað en að landsmótsgestir væru sælir og glaðir. Eins fannst honum gaman að finna hve heimamenn voru hrifnir af þeim gestum sem sóttu bæinn heim þessa helgi. Móí ss( jóniina skipuðu þeir Guðmundur Skarphéðinsson og Steinar Ingi Baldvinsson ásamt Ómari Haukssyni og fram- kvæmdastjóri mótsins var Theo- dór Júlíusson. Þeir stjdrnarmeð- limir sögðu að þetta hefði allt hafist með dyggum stuðningi margra og þeir hefðu fengið sér- staklega góðar móttökur hjá öll- um sem þeir leituðu til, ekki síst bæjaryfirvöldum. Ömar Hauksson hvað mikla framför hafa orðið meðal félags- sveita frá síðasta landsmdti og einkar ánægjulegt að sjá hvað unga fólkið væri farið að koma mikið inn í þennan félagsskap. Að öðrum dlöstuðum má segja að rússnesku tvíburabræðurnir Yuri og Vadim Fjodorov hafi slegið í gegn á mótinu, en þeir héldu tón- leika í fþróttahöllinni á laugar- deginum og heilluðu áhorfendur upp úr skónum. Óinar sagði að það væri ekki nóg með að þeir spiluðu eins og englar á harmon- ikurnar heldur væru þeir auk þess glæsilegir og ákaflega við- kunnanlegir ungir menn. 12 ára einleikari frá Isafirði Á tdnleikunum sl. laugardag náði 12 ára gömul stúlka frá Isa- firði, Helga Kristbjörg Guð- mundsdóttir, einnig að heilla tdn- leikagesti fþrdttahallarinnar er hún lék einleik á tdnleikunum lagið „Vorgleði" eftir Braga Hlíðberg. Tónlisla rkeniia rinn hennar, Messíana Marselíusdótt- ir, kom á landsmótið ásamt 70 manna hdp frá ísafirði, þar af fimm nemendum sfnum. Messí- ana sagði að á sl. tíu árum hefði verið stanslaus stígandi í harm- onikukennslunni og mikil ásókn nemenda á öllum aldri væri í þetta hljóðfæri. Messíana sagði einnig að landsmót sem þetta væri kærkomið tækifæri fyrir lengra komna nemendur að sýna hvað í þeim byggi og gott hve vel þeim væri tekið af öðrum harm- onikuleikurum. Fjör á tjaldsvæðunum Eins og gefur að skilja voru Ijaldsvæði bæjarins þéttsetin og þó svo að skilulögð dagskrá færi ekki fram þar virtist stanslaust fjör vera ríkjandi á tjaldsvæðun- um og alltaf mátti heyra tdnlist- ina hljóma. Nokkrir mdtsgesta lókii helgina snemma; þeirra á ÞEIR báru hitann og þungann af hátíðinni, Theo- dór Júlíusson og Omar Hauksson. Morgunblaðið/Sigríður Ingvarsdóttir SIRRY, Hilmar, Bragi og Ingrid á gdðri stund á tjaldsvæðinu. meðal voru hjónin Ingrid og Bragi Hlíðberg og hjóni n Sigríð- ur Sigurðarddttir (Sirrý) og Hilmar Hjartarson. Þetta heið- ursfólk, sem svo sannarlega kann að skemmta sér og öðrum, var sammála um að það hefði vel ver- ið staðið að landsmdtinu á Siglu- firði og af miklum myndarskap. Þau sögðu að Siglfirðingar HELGA Kristbjörg Guðmundsdóttir, 12 ára harm- onikumær frá Isafirði. kynnu svo sannarlega að halda stdrhátíðir sem þessa. Mdtshald- ararnir hefðu mikið verið á með- al fdlksins og að öðrum dlöstuð- um hefðu þeir Ómar Hauksson og Theoddr Júlíusson verið ein- stakir. Hilmar sagði að saga Siglufjarðar hefði virkað einstak- lega vel á sig, „en bærinn er þekktur fyrir gleði og stemmn- ingu og þetta hvorutveggja hefur svo sannarlega verið rfkjandi hér undanfarið". Hilmar sagði einnig ánægju- legt að sjá hversu mikil endur- nýjun hefði orðið í klúbbnum með öllu því unga fdlki sem bæst hefði i hdpinn og hefðu tdnlistar- kennarar um land allt greinilega lagt mikið á sig til að auka veg þessa hljóðfæris. Þau Ingrid og Bragi Hlíðberg sögðu að gestir þessa landsmdts hefðu verið eins og ein stdr fjölskylda og fjöl- skyldulifið hefði verið eins og best verður á kosið þessa yndis- legu helgi á Siglufirði. Hreindýraráð hefur lokið við að skipta veiðiheimildum Leyft að veiða 404 hreindýr á þessu hausti Vaðbrekku, Jökuldal - Umhverfis- ráðuneytið hefur gefið út reglur um hreindýraveiðar á yfirstandandi ári. Alls er leyft að veiða 404 hreindýr á þessu ári, 195 tarfa og 209 kýr. Einnig er æskilegt að kálfar sem fylgja kúm séu einnig felldir. Veiði- tíminn er frá 1. ágúst til 15. septem- ber. Þó má hefja veiðar á törfum 20. júlí trufli það hvorki kýr né kálfa. Einnig er óheimilt að hefja veiðar á Snæfellssvæðinu fyrir 15. ágúst. Hreindýraráð hefur lagt til að leyft verði að veiða sama kvóta næstu fimm árin. Einnig hefur ráðið skipt kvóta þessa árs milli sveitarfé- laga á svæðinu með hliðsjón af ágangi hreindýra. Sveitarfélögunum hefur var gefinn frestur til 4. júlí til að skoða hvernig veiðiheimildum yrði skipt milli þriggja kosta sem reglur segja að sveitarfélögin geti valið umhvernig þeirra kvóti skuli veiddur. I fyrsta lagi geta sveitarfé- lögin ráðið eftirlitsmann hreindýra sem starfar á vegum hreindýraráðs til að veiða upp í heimildirnar. I öðru lagi að skipta veiðiheimildum milli íbúa sveitarfélagsins með hliðsjón af ágangi hreindýra, og í þriðja lagi af- henda hreindýraráði veiðiheimildir sínar til sölu á almennum markaði. Hreindýraráð væntir þess að fram- vegis verði hægt að auglýsa hrein- Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson ÞEIM fer fjölgandi storu törfunum í hreindýrahjörðunum á seinni árum. dýraleyfin til sölu á haustin. Á þessu veiðitímabili sem í hönd fer er sala veiðileyfa með öðrum hætti en verið hefur. Nú voru veiðileyfin sem hrein- dýraráð hefur til auglýst til sölu. Verði ásókn í veiðileyfi meiri en fram- boð verður dregið um hvaða umsækj- endur hreppa hreindýraveiðileyfi á komandi veiðitíma. Hreindýraráð hefur skipt veiði- leyfum á eftirfarandi hátt milli veiði- svæða. Svæði 1. Vopnafjarðarhrepp- ur og Norður-Hérað norðan Jök- ulsár á Dal. 8 tarfar og 10 kýr, alls 18 dýr. Svæði 2. Norður-Hérað austan Jökulsár á Dal, Fellahreppur, Fljóts- dalshreppur, og Austur-Hérað vest- an Grímsár. 84 tarfar og 86 kýr, alls 170 dýr. Svæði 3. Austur-Hérað utan ósa Eyvindarár til Kötluhrauns á í/rs Veiðisvæði hreindýra ry*. ^ýðisfjörður ^"Neskaup- ^staður Fjarðarheiði, og Borgarfjarðar- hreppur, þar inni er Loðmundar- fjörður. 23 tarfar og 30 kýr alls, 53 dýr. Svæði 4. Austur-Hérað austan Grímsár milli ósa Eyvindarár inn að Gilsá og Reyðarfjörður, engin dýr. Svæði 5. Eskifjörður og Norðfjörð- ur. 17 tarfar og 18 kýr, alls 35 dýr. Svæði 6. Austur-Hérað austan Grímsár innan við Gilsá og Breið- dalshreppur. 19 tarfar og 24 kýr, alls 43 dýr. Svæði 7. Djúpavogshreppur. 20 tarfar og 27 kýr, alls 47 dýr. Svæði 8. Hornafjarðarbær norðan Hornafjarðarfljóts. 9 tarfar og 4 kýr, alls 13 dýr. Svæði 9. Hornafjarðar- bær sunnan Hornafjarðarfljóts. 15 tarfar og 10 kýr, alls 25 dýr. Samtals gerir þetta 195 tarfa og 209 kýr, alls 404 dýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.