Morgunblaðið - 06.07.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.07.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 21 Samtök Eiðavina Benda á mikilvægi Eiðaskóla AÐALFUNDUR Samtaka Eiða- vina var haldinn á Eiðum nýverið. Um 40 manns sóttu fundinn. For- maður samtakanna, Vilhjálmur Einarsson, greindi frá störfum stjórnar, sem einkum hafa beinst að því að vekja athygli sveitar- stjóma á Austurlandi og ríkis- stjórnar á mikilvægi þess að Eiða- skóli geti haldið áfram að vera það setur mennta og menningar sem hann hefur verið í rúma öld og að húsakynnum og öðrum eignum hans verði ekki ráðstafað til ýmissa aðila fyrir óskylda starfsemi. „Sumarið 1998 kannaði stjórnin áhuga stofnana og samtaka á Aust- urlandi til fjölnota nýtingar Eiða- skóla fyrir námskeið eða hress- ingu, og fékk mjög jákvæð svör. Samtökin hafa lagt áherslu á að ríkið hafi skyldum að gegna við viðhald og uppbyggingu staðarins, en talið æskiiegt að austfirskir aðil- ar tækju að sér reksturinn í um- boði þess. Það hefur nú gerst, með því að menntamálaráðherra samdi við stjóm Austur-Héraðs um leigu á skólahúsum til tveggja ára, með- an leitað er að framtíðarhlutverki,“ segir m.a. í fréttatilkynningu frá samtökunum. „Samtökin hafa reifað þá hug- mynd að komið verði á fót sjálfs- eignarstofnun, með þátttöku ríkis og sveitarfélaga í Múlasýslum, er tæki við eignum Eiðaskóla og ann- aðist rekstur í þágu fjölþættrar menningarstarfsemi. Nýkjörin stjórn Eiðavina er þannig skipuð: Vilhjálmur Einars- son (form.), Kristján Gissurarson (gjaldkeri), Sigrún Harðardóttir, Sævar Sigurbjarnarson og Þórhall- ur Borgarsson. I tengslum við fundinn var haldið „Eiðamót" fyrr- verandi nemenda Eiðaskóla,“ segir þar ennfremur. Um 230 manns hafa skráð sig í samtök Eiðavina. --------------- Reykjanes við Djup • • Ornefna- merkingar og loftmynd ísafirði - Lokið er við að merkja 28 ömefni í Reykjanesi við Isafjarðar- djúp. Einnig hefur verið sett upp stór loftmynd af nesinu sem ör- nefnin eru merkt inn á. Frumkvöðull að þessum merk- ingum er Páll Aðalsteinsson, fyrr- verandi skólastjóri í Reykjanesi, og kostaði hann gerð merkjanna og myndarinnar. Hann kom vestur fýrr í þessum mánuði og setti merkin upp ásamt börnum sínum og barnabörnum, með góðri aðstoð heimafólks í Reykjanesi og Svans- vík. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson RAGNHEIÐUR Jónsdóttir og Andrés Pálmason skoða liípmur á Mýrdalssandi. I baksýn má sjá Mýrdaisjökul. Lúpínubreiður á Mýrdalssandi Fagradal - Þegar ekið er yfir Mýrdalssand sjá menn ekki leng- ur eingöngu svartan sand heldur breiður af lúpínu og grasi sem hefur verið sáð í sandinn í hund- ruðum hektara, en Mýrdalsand- ur er að verða einn stærsti fræ- banki landgræðslunnar á land- inu. Á þessum tíma árs er lúpinan einstaklega fallega fagurblá á að líta. Lúpinan er líka einstök að því leyti að henni er einungis sáð og ekki má bera á hana tilbúinn áburð til að hún vaxi því að rótin framleiðir köfnunarefni úr and- rúmsloftinu og undirbýr jarð- veginn fyrir aðrar plöntur.3 skv. könnun braska timaritsins What Car? návToe ORUGGUR í SPACE STAR er tryggilega séð fyrir öllu, seni snýr að öryggi farþeganna. SPACE STAR uppfyllir rúmlega allar kröfur um öryggi samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins og hefur staðist allar árekstrarprófanir þvi samfara með stakri prýði. RUMGOÐUR Þessi fimm dyra hlaöbakur er meö góöa lofthæð og veitir allt þaö rými, sem þörf er á fyrir 5 manns ásamt nauðsynlegum farangri. Mjög auövelt er aö breyta sætaskipan þannig aö hún hæfi aðstæðum hverju sinni. SPARNEYTINN SPACE STAR er hagkvæmur í rekstri. Þrátt fyrir aö 86 hestafla hreyfillinn sé léttbyggöur og spar á eldsneyti, gefur hann stærri hreyflum ekkert eftir í afli og snerpu. ÞÆGILEGUR SPACE STAR er með afbrigðum auðveldur í akstri og lipur i meðförum. Hann er alhliða bill notagildis og þæginda. Sætabunaöur er þannig gerður að allri fjölskyldunni á að líða vel á ferðalögum. HAGSTÆTT VERÐ MITSUBISHI SPACE STAR, er rétti kosturinn fyrir fjölskyldur sem vilja öruggan, rúmgóöan, sparneytinn og þægilegan bíl á hagkvæmu verði. MITSUBISHI ■ímiklum melum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.