Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Gæðakönnun á stórum sjónvarpstækjum Myndgæði ekki í beinu hlutfalli við hærra verð PANASONIC TX28XD3 fékk hæstu heildareinkunnina í gæða- könnun hjá fyrirtækinu Inte- national Testing af þeim 26 tegund- um sem fást hér á landi. Það er 28 tommu sjónvarp, 50 riða og kostar um 60.000 krónur hjá Elko. Þá fékk Grundig ST 70-700 næsthæstu heildareinkunnina fyrir myndgæði. Það er 50 riða og 28 tommu. Sjón- varpið kostar um 58.000 krónur hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. Þetta kemur fram í nýlegri gæða- könnun sem samstarfsvettvangur neytendasamtaka, Intemational Testing, gerði fyrir nokkru og fjall- að er ítarlega um í nýjasta tölublaði N eytendablaðsins. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að þessi gæðakönnun sýni svo ekki verður um villst að tækniþróunin hafi gert það að verkum að flest tæki hafi nú viðunandi myndgæði og þau fari ekki batnandi í beinu hlutfalli við hærra verð. Hann segir að verðmunurinn liggi helst í mis- munandi búnaði. Nánari upplýsing- ar um gæðakönnunina er að finna í N eytendablaðinu. Heldur þú að E-vítamm sé nóg ? NATEN - er nóg! lOOhylki E-PLÚS ; NATTliRUtEGT H E-VÍTAMÍN 4 i 200 w S E-vítamín eflir varnir líkamans Úheilsuhúsið Skólavöröustlg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Stór sjónvarpstæki, gæðakönnun Niðurstöður úr könnun International Testing, þau sjónvarpstæki sem fást hérlendis 4:3 50 Hz sjónvarpstæki Panasonic Grundig Philips Panasonic Thomson Philips Samsung Sony Grundig Grundig Thomson Sony TX-28XD3E ST 70-700 NIC/TOP 29PT5322/01 TX-28LD4C 29DH78HK 28PT4503/00 CX-703CN KB-29C5A ST 70-780 NIC/TOP ST 72-860 TOP 29DG21E KV-29FX11D Heildar- eikunn 4,2 4,2 4,0 4,0 3,9 3,9 3,8 3,8 3,8 3,8 3,7 3,6 Sharp 70ES-04S 3,6 JVC AV-29TS2EN 3,5 Philips 28PT4423/01 3,5 Hitachi CL 2856TAN-351 3,3 Saba T7066TH 3,0 I Heildar- eikunn 4:3 100 Hz sjónvarpstæki Philips 29PT8304/12 3,8 Grundig M 72-100 a 3,8 Loewe Planus 4672 Z jjT 3,8 Panasonic TX-28LD90F M-] | Sj i 3,8 Sony KV-29FC60D , ) 3,7 JVC AV-29TH3ENS 3,6 Sony KV-29C3B 3,5 I Heildar- eikunn 16:9 100 Hz sjónvarpstæki Philips 28PW8504/12 4,0 JVC AV-28WH3EP 3,7 Reglur um öryggi ungbarna í flugi endurskoðaðar Mismunandi reglur gilda eftir flug- félögum KORNABÖRN á aldrinum 0-2 ára eru ekki talin með sem far- þegar á farþegalista þegar þau ferðast í flugvél og þær reglur sem gilda um öryggi ungbarna í flugi lúta einungis að því með hvaða hætti spenna skuli börn niður í fang þess sem ferðast með barnið. Umdeilt er hvort það auki öryggi barna. Lárus Atlason, deildarstjóri flugrekstrardeildar hjá Flugmála- stjórn, á sæti í flugrekstrarnefnd Flugöiyggissamtaka Evrópu, JAA. „Nýlega var gerð viðamikil rann- sókn í Bretlandi á öryggi barna í háloftunum. Evrópusambandið hyggst byggja á þessari rannsókn og gefa á næstunni út tilskipun um öryggi bama í flugi.“ Lárus segir að eins og málum sé nú komið séu í gildi reglur um ör- yggi komabarna í flugvélum sem fjalla aðeins um með hvaða hætti bömin skuli fest í fang foreldra sinna. Það er því hverju flugfélagi í sjálfsvald sett hvaða aukareglur það setur svo umfram þessi atriði í reglugerðinni. Hann segir að kornaböm innan við tveggja ára þurfí ekki að hafa sæti og segir að flugfélög hafi boðið upp á sérstakt belti sem krækt er við belti for- eldris. „I rannsókninni sem gerð var nýlega á öryggi barna í háloft- unum kom í ljós að þetta belti get- ur reynst barninu hættulegt. Ef eitthvað fer úrskeiðis í fluginu get- ur komið rykkur á foreldrið og barnið slasast." Láras segir að foreldrar geti keypt aukasæti í flugi og haft með sér viðurkenndan bflstól fyrir barnið. Hann segir að einstaka flugfélög banni slíka stóla eins og Virgin Atlantic sem lét útbúa sér- staka öryggisstóla fyrir sig sem fólk fær um borð ef það er með borgað sæti fyrir bamið. Ákvörðun foreldra Að sögn Margrétar Hauksdótt- ur, deildarstjóra í upplýsingadeild Flugleiða, em til um borð viðbótar- lykkjubelti fyrir þá sem óska þess. „Það hafa á hinn bóginn komið fram efasemdir um öryggi slíkra belta og við höfum látið forráða- menn barnanna ákveða hvort þeir nota þau.“ Margrét segir að börn undir tveggja ára aldri eigi að sitja í fangi fullorðins í flugtaki og lend- ingu en reynt sé að hafa laust sæti fyrir komabörn þegar hægt sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.