Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Illa verðmerkt í apótekum Engin ein skýr- ing á ástandinu koma því við. Þegar hún er spurð hvort ungbarn megi sitja spennt í barnabílstól sem spennt er í flug- sæti segir hún að það sé leyft þeg- ar foreldrar kaupa sæti eða hægt sé að koma því við að vera með laust sæti fyrir barnið. Má nota bflstól Sigfús Sigfússon, mai’kaðsstjóri hjá Islandsflugi, segir að yfirleitt séu kornabörn ekki með borgað sæti og sitji því í fangi fullorðins einstaklings. „Kornabörn fá þá sér- stakt öryggisbelti sem fest er á belti þess sem situr undir þeim.“ Hann segir að vilji foreldrar borga sæti fyrir bamið sé í lagi að vera með bílstól með sér svo lengi sem hann er viðurkenndur. „Sé laust sæti í vélinni er foreldrum líka velkomið að setja bamið í það.“ Ekki sáttir við reglurnar Þorsteinn S. Þorsteinsson, yfir- flugþjónn flugfélagsins Atlanta, segir að í flugtaki, lendingu og þeg- ar kveikt er á ljósi um notkun sæt- isbelta skuli börn yngii en 2 ára sitja í fangi fullorðins með sérstakt belti sem krækist við belti fullorð- ins farþega. Gildandi reglur flugfé- lagsins Atlanta um flugöryggi barna eru samkvæmt Flugöryggis- samtökum Evrópu. „Um nokkurt skeið hafa reglur fé- lagsins verið til skoðunar þ.s. núver- andi ástand þessa málaflokks þykir ekki bjóða upp á það öryggi sem ætti að vera hægt að veita.“ Þor- steinn segir að þar beri hæst um- ræðu um notkun bamabflstóla en til þessa hefur flugfélagið Atlanta ekki séð sér __ fært að heimfla notkun þein-a. „í flestum tilfellum era ekki til staðfestingar um notkun þeirra í flugvélum og staðlar era afar mis- munandi í aðfldarríkjum Flugörygg- issamtaka Evrópu, JAA, sem flugfé- lagið Atlanta er aðili að. Mikill mun- ur er á notkun þessa búnaðar í bif- reiðum annars vegar og flugvélum hins vegar. Má í því sambandi nefna að bflstólamir era oft stærri en sæti flugvéla og meirihluta bamastóla er ekki gerður fyrir festingu með ein- göngu miðjubelti." Þorsteinn segir að flugfélagið Atlanta fylgist grannt með þessum málaflokld á alþjóðlegum vettvangi og vitnar í nýlega ráðstefnu um ör- yggi bama í flugvélum. „Þar vora kynntar niðurstöður rannsókna sem unnar vora af Seatrac Ltd og Cran- field inpact centre Ltd. Sameigin- lega hafa þessi fyrirtæki staðið að rannsókn sem nefnist Impchress. Tilgangur hennar var að auka ör- yggi bama undir tveggja ári aldri. Miðast niðurstöðumar og tillögur við að sameiginlegum stöðlum verði komið á innan tveggja ára hjá Flug- öryggissamtökum Evrópu. LYFJAVERSLANIR stóðu sig verst með verðmerkingar í sýning- argluggum þegar Samkeppnis- stofnun gerði könnun í 786 sér- verslunum á höfuðborgarsvæðinu nú fyrir skömmu. I yfir 90% tilvika var verðmerkingum þar áfátt eða vörarnar óverðmerktar. Hanna María Siggeirsdóttir, for- maður Apótekarafélags Islands, segir að ein skýringin á þessu ástandi sé sú að Lyfjaverðsnefnd gefi út nýja lyfjaverðskrá um hver mánaðamót og því séu verðbreyt- ingar á lyfjum mjög tíðar. „Þá er ýmis smávara fyrirferðarmikil í ap- ótekum, eins og varalitir og naglalökk, sem er verðmerkt á sýniseintökum eða stöndum. Apó- tek leggja mikið uppúr þjónustu við viðskiptavini sína og enn era fá apótek sem era með sjálfsaf- greiðslu sem kann einnig að skýra þessar niðurstöður." Hanna María segir þó fulla ástæðu til að hvetja lyfsala til að taka sig á með verðmerkingar í sýningargluggum því það sé til hagsbóta fyrir viðskiptavini að geta séð verð vörannar. afmaelistilboð ' i ® mciabo í tilefni af 75 ára afmæli Metabo bjóðum við 20% afslátt af afmælisframleiðslu eftirtalinna véla. 641 03375 600 wött, borvél með Impulse (skrúfulosun) og sjálfherðandi Futuro Plus patrónu. Frábær borvél! Verðnúkr. 11.535 641 05575 800 wött, hjólsög sem sagar frá 0-52 mm á dýpt. Sjálfvirk Metabo S-kúpling. Smiðir, skoðið þessa! Verðnúkr. 13.776 641 04475 500 wött, bor- og brotvél. Hörkuvél! Verðnúkr. 21.978 Sími 535 9000 • Fax 535 9040 • www.bilanaust.is ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 25 HmbUs j LLTAf= eiTTHVAÐ N Ý / / rnmmm mmmm mmmÁummm mmma mm ' >' lajy-iuoimf oy yiliiyinilíi kte r/J-j 3030 - 323 3020 »pið virka daga kl. 9 * 18 og lau^ardaga kl//12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.