Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 2 7 ÚR VERINU Morgunblaðið/Benedikt Enski togarinn Southella á Eskifirði Nýtt minna skip í stað Helgu RE Rækjufrystitogarinn Helga RE, sem hefur verið á rækjuveiðum á Flæm- ingjagrunni, landaði í Kanada í gær og var aflaverðmætið um 78 milljónir króna. Skipið hefur verið selt til Grænlands með fyrirvara um sam- þykld stjómar ytra og verður afhent í lok nóvember en í staðinn er stefnt að því að fá minna skip smíðað í Pól- landi. „Ég veit ekki frekar en fiskifræð- ingamir hvað er að gerast í ræiqunni héma heima og er mjög hræddur við þetta,“ sagði Armann Armannsson, framkvæmdastjóri Ingimundar hf., sem gerir Helgu út, spurður um ástæðu sölunnar. Helga, sem er 1.066 brúttórúmlestir, var smíðuð í Noregi 1996 en þó um tiltölulega nýtt skip sé að ræða segir Armann að of mikil óvissa fylgi rekstrinum. „Ég er mjög sáttur við verðið og hefði ekki selt annars en ætla í staðinn að fara í ný- smíði, fá mikið minna skip smíðað í Póllandi og fara svo í að fiska þorsk nær landi.“ Enskur togari á Eskifirði ENSKI togarinn Southella HD 240 kom tU Eskifjarðar fyrir helgi en slíkt hefur ekki gerst í tugi ára. Hann þurfti á þjónustu að halda, tók m.a. ís og kassa vegna karfa- veiða í Rósagarðinum en tU stendur að hann landi í gáma á Eskifirði. Tvö stærstu skip Hraðfrystihúss Eskifjarðar eru frá veiðum vegna viðgerða. Jón Kjartansson SU er á leið í vélarskipti í Póllandi og sam- kvæmt tUboðinu á verkið að taka 75 daga. Hólmaborg SU er í vélar- skiptum í Danmörku og átti verkinu að vera lokið 17. júní en útlit er fyr- ir að því seinki um mánuð. Sumarlokun RANNÍS Skrifstofa Rannsóknarráðs íslands verður lokuð frá 12. júlí til 3. ágúst RAIUIUÍS isturtuhorn Sturtuhorn úr öryggisgleri ■ meðsegullæs- ! ingu, 4raeða6 mm þykkt. Vcrð fró kr. 27.350,- stgr VERSLUN FYRIR ALLA 1 Faran^ur sry rni sta'kkaó med oinu handtaki. t lesljó^ i f ,tr [nv.-tn H'i. It'-.l.un[,i vf tf fi.mis.ríiim, l|ó'- í f.u .uiv'.tu'■.!\ mi Verð 1.678.000,- \1<'v’..mc' V c'iu. SE'Nt Itifl I i'.Ul 1 RýmtCi ketmit á v'VsUJ, >'11 s.ríttr h,Ht hefvii j'\ i fi .Ú’.rr i ut4sv nt Það er Ifkt og Renault Mégane Scénic stækki þegar þú sest inn f hann, enda er hann fyrsti fjölnota- bíllinn f flokki bfla í millistærð. Segja má að Scénic sé í raun þrír bflar, fjölskyldubíll, ferðabfll og sendibfll. Hann er aðeins 4,23 m á lengd en hugmyndarík hönnun og mikið innanrými gerir hann ótrúlega notadrjúgan og hagkvæman fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Það er því engin furða þó hann hafi umsvifalaust verió valinn bíll ársins aföllum helstu bílatímaritum í Evrópu þegar hann var kynntur. Hér á landi hefur hann þegar fengið frábærar viðtökur. $ RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.