Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN I VERÐBREFAMARKAÐUR Evrópskar hækkanir vegna tllboðs í olíufélagið Elf MIKLAR hækkanir urðu í evrópsk- um kauphöllum í gær eftir að fréttir bárust af 43 milljarða dollara, rúm- lega 3.200 milljarða íslenskra króna, tilboði franska olíufélagsins TotalFina í olíufélagið Elf. Hlutabréf í Elf hækkuðu um 21 % og fylgdi rúmlega 3% hækkun á verði hlutabréfa í orkufyrirtækjum í kjölfar- ið víðsvegar um álfuna. Aftur á móti urðu litlar sem engar breytingar á verði bréfa í TotalFina í kjölfar til- boðsins. hafði hækkun á asískum hlutabréfa- mörkuðum í gær og methækkun á Wall Street á föstudag áhrif til hækkunar í evrópskum kauphöllum í gær. Kauphallir í Bandaríkjunum voru lokaðar í gær vegna þjóðhátíð- ardags Bandaríkjanna á sunnudag, 4. júlí. I London hækkaði FTSE 100 vísital- an um 1,54%, um 100,1 punkt og endaði í 6.592 stigum sem er þriðja hæsta sem hún hefur komist í. í Frankfurt hækkaði DAX vísitalan um 106,57 punkta eða 1,93% og endaði í 5.625,62 stigum. Hefur hún einungis einu sinni áður komist jafn hátt á þessu ári. Helsta ástæðan fyr- ir hækkuninni var hækkun á verði hlutabréfa í DaimlerChrysler AG. í París sló CAC-40 vísitalan nýtt met er hún endaði í 4.697,84 stigum eftir að hafa hækkað um 77,17 punkta yfir daginn eða 1,67%. I Sviss hækkuðu hlutabréf um rúm- lega 1 % en talsverð uppsveifla hef- ur verið á svissneskum hlutabréfa- mörkuðum að undanförnu. ( Hollandi var einnig um hækkun að ræða. Má rekja hana til hækkunar á verði hlutabréfa í tæknifyrirtækjum og vegna hækkana á hlutabréfamörk- uðum nágrannalandanna. í Hong Kong hækkaði Hang Seng hlutabréfavísitalan um 2,27% eða 322,16 punkta og endaði í 14.506,74 stigum. [ Japan hækkaði Nikkey 225 vísitalan um 1,13% eða 202,59 punkta í 18.135,06 stig og hefur hún ekki farið hærra í 21 mánuð. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLIU frá 1. janúar 1999 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Noröursjó, dollarar hver tunna "wlWr 10,00-)—?r*---- bnKn i ir Febrúar Byggt á gögnum frá Reuters Mars Apríl .18,12 Maí Júní Júlí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 05.07.99 verö verð verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 175 15 139 4.473 622.644 Blálanga 66 61 65 10.625 686.740 Hlýri 70 70 70 321 22.470 Karfi 68 5 39 55.744 2.167.420 Keila 86 5 67 17.125 1.148.676 Langa 102 13 83 1.929 159.616 Lúða 385 20 156 491 76.351 Lýsa 24 24 24 153 3.672 Skarkoli 166 103 128 16.360 2.092.693 Skata 170 170 170 54 9.180 Skrápflúra ¦ 31 31 31 400 12.400 Skötuselur 230 93 196 2.068 404.475 Steinbltur 85 20 64 29.265 1.865.880 Stórkjafta 20 20 20 421 8.420 Sólkoli 130 85 103 3.470 358.974 Tindaskata 10 5 7 328 2.265 Ufsi 68 8 47 81.599 3.816.138 Undirmálsfiskur 170 77 101 16.541 1.663.154 svartfugl 20 20 20 297 5.940 Ýsa 190 10 142 37.742 5.343.397 Þorskur 179 70 111 383.333 42.733.376 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 15 15 15 24 360 Keila 30 30 30 24 720 Skarkoli 120 120 120 117 14.040 Steinbftur 81 81 81 1.707 138.267 Ufsi 25 25 25 33 825 Undirmálsfiskur 99 99 99 890 88.110 Ýsa 102 102 102 446 45.492 Þorskur 179 111 115 23.645 2.730.288 Samtals 112 26.886 3.018.102 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 39 39 39 145 5.655 Lúða 285 200 238 45 10.700 Steinbltur 64 64 64 2.500 160.000 Ufsi 25 25 25 621 15.525 Undirmálsfiskur 90 90 90 151 13.590 Ýsa 181 170 175 2.920 510.971 Þorskur 156 79 108 39.038 4.215.323 Samtals 109 45.420 4.931.764 FAXAMARKAÐURINN Karfi 26 26 26 201 5.226 Keila 14 14 14 265 3.710 Skarkoli 130 104 130 7.861 1.021.773 Steinbltur 76 57 70 2.240 156.016 Ufsl 18 18 18 366 6.588 Undirmálsfiskur 132 127 129 239 30.798 Ýsa 178 92 148 1.431 211.974 Þorskur 163 105 112 10.129 1.134.651 Samtals 113 22.732 2.570.735 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 99 99 99 227 22.473 Þorskur 124 124 124 2.405 298.220 Samtals 122 2.632 320.693 -\ ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöásta útboðshjá Lánasýslu rfklsins Ávóxtui 1% Br. W útb. Rfkisvlxlar 16. júnl'99 3mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RVOO-0619 Ríkisbréf 7. júnl'99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskfrteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskfrteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Avöxtun 1,5 -r 3. mán. - rikisvíxla 8,4 8,3 8,2 8,1 8,0 7,9 MJksL ' | Ma m Mal Júní Júlí FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- verð verð verð FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 104 104 104 Skrápflúra 31 31 31 Ufsi 22 22 22 Ýsa 154 152 153 Þorskur 114 105 109 Samtals 106 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 70 70 Karfi 26 14 Keila 16 14 Langa 102 13 Skarkoli 146 130 Steinbltur 74 57 Sólkoli 117 117 Tindaskata 10 10 Ufsi 55 18 Undirmálsfiskur 170 170 Ýsa' 190 143 Þorskur 169 86 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 10 10 Steinbítur 70 70 Ufsl 30 30 Undirmálsfiskur 105 98 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hlýri 70 70 Karfi 10 10 Keila 65 65 Langa 20 20 Lúða 180 130 Skarkoli 166 132 Steinbltur 85 45 svartfugl 20 20 Sólkoli 130 130 Ufsi 54 20 Undirmálsfiskur 106 106 Ýsa 160 10 Þorskur 145 86 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 88 88 Blálanga 66 Karfi 15 Keila 86 Langa 95 Lúða 250 Skarkoli 113 Skata 170 Skðtuselur 200 Steinbltur 74 Stórkjafta 20 Sólkoli 100 Ufsi 65 Ýsa 150 Þorskur 170 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 45 Karfi 68 Keila 65 Langa 100 Lúða 215 Skötuselur 230 Steinbftur 56 Sólkoli 110 Ufsi 50 Undirmálsfiskur 108 Ýsa 170 Þorskur 169 Samtals 70 25 15 74 146 72 117 10 47 170 171 109 103 10 70 30 101 70 10 65 20 133 156 60 20 130 42 106 106 107 103 61 5 30 95 20 113 170 200 74 20 100 59 40 90 45 30 56 100 100 230 20 110 30 100 70 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 41 41 Keila 62 16 Langa 91 78 Stelnbltur 75 72 Ufsi 67 41 Ýsa 134 92 Þorskur 169 93 Samtals 65 9 72 95 143 113 170 200 74 20 100 64 131 151 79 45 62 59 100 114 230 54 110 40 106 127 120 77 41 40 88 74 55 126 142 Magn (klló) 668 400 473 835 13.257 15.833 265 189 702 172 510 1.441 552 125 9.873 312 2.105 86.739 102.985 395 1.140 42 4.219 5.796 56 109 83 8 60 983 893 297 64 1.468 1.569 563 29.924 36.077 1.653 10.500 2.609 14.803 468 230 98 54 360 3.637 421 2.622 905 3.637 2.620 44.617 96 14.992 874 31 84 176 810 166 30.464 1.151 1.506 29.087 79.437 992 105 523 80 7.493 4.884 6.153 20.230 Heildar- verð (kr.) 90.272 12.400 10.406 127.889 1.444.350 1.685.317 18.550 4.649 10.755 12.647 74.302 103.233 64.584 1.250 461.760 53.040 360.965 9.450.214 10.615.950 3.950 79.800 1.260 427.343 512.353 3.920 1.090 5.395 160 8.000 153.122 53.991 5.940 8.320 61.906 166.314 59.430 3.195.285 3.722.872 145.464 678.615 23.820 1.062.115 44.460 32.821 11.074 9.180 72.000 269.138 8.420 262.200 57.621 474.810 394.336 3.546.075 4.320 927.255 51.802 3.100 9.580 40.480 43.845 18.260 1.216.732 121.546 190.855 3.488.404 6.116.180 40.672 4.164 46.008 5.958 409.193 617.289 870.896 1.994.179 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚIÍ1999 Orlofuppb. -Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ..........................16.829 Vz hjónalífeyrir .......................................15.146 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega(einstaklingur)........5.787 - 28.937 Full tekjutrygging örorkulífeyris-þega ...............5.949 - 29.747 Heimilisuppbót, óskert...........................2.767 - 13.836 Sérstök heimilisuppbót, óskert....................1.353 - 6.767 Örorkustyrkur........................................12.622 Bensínstyrkur........................................5.076 Barnalífeyrir v/eins barns...............................12.693 Meðlag v/eins bams ..................................12.693 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja bama.....................3.697 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja bama eða fleiri ..............9.612 Ekkju-/ekkilsbætur - 6 mánaða ..........................19.040 Ekkju-/ekkilsbætur -12 mánaða .........................14.276 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..............................19.040 Fæðingarstyrkur mæðra ...............................32.005 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur ..........................16.003 Umönnunargreiðslur/barna,25-100%............frá 16.795 - 67.179 Vasapeningar vistmanna...............................16.829 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..........................16.829 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar..............................1.342 Fullir sjúkradagpeningar einstakl...........................671 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.................182 Fullir slysadagpeningar einstakl...........................821 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.................177 Vasapeningar utan stofnunar.............................1.342 í iúlí er ijreidd 20% orlofsuppbút á tekjutryggingu, helmillsuppb. og sórstaka heimilisuppbút. Orlofsbótin skerðist vegna tekna á sama hátt og þessar bætur og fellur niöur um leið og þær. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 35 £ FRÉTTIR Kvöldganga á Vestur- < eyna í Viðey FARIÐ verður með ferjunni frá Viðeyjarbryggju í Sundahöfn í kvöld kl. 19.30. Gengið verður af Viðeyjarhlaði og yfir á Vestureyna. Á þeirri leið er margt að sjá, sem tengist sögu og náttúrufari og verð- ur það rætt. Á Vestureynni er svo hið þekkta umhverfislistaverk Áfangar eftir R. Serra. Það verður skoðað og út- skýrt. Þarna er einnig stór klettur með merkilegri áletrun frá 1842,"» ból lundaveiðimanna, örnefni sem bendir til átrúnaðar landnáms- manna og fornar húsarústir. Leit- ast verður við að halda uppi gaman- málum og söng eftir aðstæðum. Gangan tekur um tvo tíma og göngufólk er minnt á að hafa góðan búnað. Göngurnar í Viðey eru rað- göngur í fímm áföngum. Sá, sem gengur þá alla fær gott yfirlit um það sem er að sjá í þessari söguríku eyju og næsta nágrenni hennar. í kvöld er að hefjast önnur umferð kvöldgangnanna. Gjald er ekki ann- að en ferjutollurinn, 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu og hestaleigan eru opin daglega. Einnig er hægt að fá reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Loks er hægt að fá leyfi til að tjalda í Viðey, og það kostar heldur ekki neitt. ----------»?? VIÐSKIPTI A KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 5.7.1999 Kvílitepnú Vioiklpta- Vioaklpta- iriagn (kg) verð (kr) Hastakaup- Lægsla lölu- tllbofl (kr). IIN)oð(kr). Þorskur 157.361 Ýsa 6.063 Ufsl 15.017 Karfi 53.186 Steinbltur 4.889 Grálúða Skarkoli 35.000 Langlúra 108 Sandkoli Skrápflúra Úthafsrækja 197.998 Rækja á Flæmingjagr. Ekki voru tilboS f aðrar tegundir 120,00 58,00 35,00 42,25 34,50 70,00 38,00 1,26 118,50 65,00 35,00 42,50 36,00 67,00 38,00 19,20 15,80 1,30 120,00 95,00 70,00 42,99 1,37 31,99 Kaupmago •Itir(kg) 339.209 255.840 167.885 57.314 72.849 0 32.612 892 10.000 18.500 102.002 0 Sðlumagn Vegiðkaup- Vegiðsðlu Sfðasta ettlr(kg) verð(kr) verí(kr) meðalv.(kr) 14.685 112,71 120,00 114,74 0 0 0 0 11 15.246 7.000 0 0 113.479 282.355 55,07 28,93 42,50 32,17 64,90 38,00 19,20 15,75 1,30 95,00 70,00 42,99 1,42 31,99 56,64 33,03 42,02 34,29 100,05 68,46 42,23 19,00 15,50 1,53 33,94 Námskeið í orkuheilun RAHUL Patel, sérfræðingur frá Bandaríkjunum í orkuheilun, held- ur námskeið í Reykjavík í ágúst nk. í fréttatilkynningu segir: „Rahul hefur ferðast um allan heim og kynnt sér hinar ýmsu heilunarað- ferðir sem ólíkir menningarheimar hafa notað frá örófi alda. Hann lærði aðferðir Zen-búddista í Jap- an, shamanisma í Austur-Afríku, kínverskar jurtalækningar í Hong Kong, Qi Gong í Kína og tíbetskar náttúrulækningar í Lhasa í Tíbet. Hann fékk einnig sérstakt leyfi frá egypskum stjórnvöldum tíl að kynna sér og mæla rafsegulbylgjur innan píramítans í Giza." Námskeiðið verður haldið 21.-22. ágúst. Upplýsingar fást hjá heil- un@theGlobe.com -----------?-?-?--------- Lýst eftir vitnum LÖGREGLAN í Hafnarfirði óskar eftir vitnum að því þegar trjá- drumbur hrundi af vörubifreið, sem ók eftir Reykjanesbraut framhjá Hvammabraut. Drumburinn steyptist ofan á vél- arhlíf jeppa sem ók í gagnstæða átt, með þeim afleiðingum að jepp- inn skemmdist töluvert. Atburður- inn átti sér stað miðvikudaginn 30. júní um klukkan 13.15. ----------?-?-?-------- Fyrsta átaksvikan í hverfum NÚ er umhverfis- og fegrunarátak- ið Reykjavík í sparifötin að fara af stað í hverfunum og verður Grafar- vogur fyrstur vikuna 4.-11. júlí. Menningarskálinn var fluttur í hverfið mánudaginn 5. júlí og-^ hverfið verður merkt með fánum og merkjum. v ^> m b I. i s ___ALLTMf= eiTTH\0\-Ð H/VTT- c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.