Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 42
^2 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Fjórðungsmót austfírskra hestamanna * Góðir topp- mennu móti ~-- Hestamenn á Austurlandi blésu til leiks um helgina er þeir héldu fjórðungsmót á mótssvæði Freyfaxa, Stekkhólma, um helgina. Mótið var minna í sniðum en þessi mót hafa verið en hestakostur þeirra austanmanna er síst lakari en hann hefur verið. Fékk Valdimar Kristinsson ásamt öðrum mótsgestum að líta margan góð- hestinn þá þrjá daga sem mótið stóð yfír. LAUFI frá Kollaleiru var tvímælalaust gæðingur mótsins, sigraði ör- ugglega í B-flokki og tölti og kom fram í besta ræktunarhópnum, knapi er Hans Kjerúlf. ""'NOKKUÐ voru skoðanir skiptar um það hversu miMð ætti að leggja undir við nýafstaðið fjórð- ungsmót að Stekkhólma. Niður- staðan varð sú að mótsstjórnin valdi þann kostinn að hafa mótið sem fyrirferðarminnst og leggja í sem minnstan kostnað. Fyrst og fremst var það góður hestakostur sem stóð upp úr á mótinu og hefur enn einu sinni fengist staðfesting á því að þrátt __ fyrir fá hross í fjórðungnum er þar ' að finna góð hross á landsvísu og eins og ávallt eru þar hross í allra fremstu röð. Prýðilegir toppar eru í flestum keppnisflokkum og stendur þar fremstur stórgæðing- urinn Laufi frá Kollaleiru sem auk þess að sigra í bæði tölti og B- flokki gæðinga var hann valinn Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HESTAMANNAFELÖGIN sex sem þátt tóku í tuóf iiiu mynduðu hdpreið á sunnudegi eins og tíðkast á fjórð- ungs- og landsmdtum og voru Freyfaxamenn í broddi fylkingar. glæsilegasti gæðingur mótsins. Sömuleiðis er hrossaræktin á góðum vegi þótt ekki sé fjöldinn mikill og gat þarna að líta góð og efnileg hross sem sum hver gætu orðið atkvæðamikil á landsmóti að ári liðnu. Fimm ræktunarbú sýndu afurð- ir sínar og voru brekkudómarar látnir veija besta hópinn. Hópur- inn frá Kolluleiru bar þar hæstan hlut frá borði með Laufa í broddi fylkingar en Tjarnarlandshópur- inn kom næstur og Ketilsstaða- menn voru með sinn hóp í þriðja sæti. Það sem hins vegar skyggir á út- komu mótsins er fádæma lítil að- sókn og líklega fámennasta fjórð-. ungsmót sem haldið hefur verið síðustu tvo áratugina. Svo virðist sem mótið hafi verið lítið kynnt og töluðu margir heimamenn um að það hafi nánast ekkert verið kynnt á Austurlandi. Ekki hjálpaði veðrið upp á aðsóknina því kuldanepja var að heita má alla dagana og voru mótsgestir dúðaðir í kuldagalla eða teppi í brekkunni sem var þunn- skipuð. Þá var framkvæmd móts- ins mjög upp á gamla móðinn og dagskrá sjaldan eða aldrei sam- kvæmt áætlun þótt ekki væri hún yfirhlaðin af dagskrárliðum. Mótssvæðið að Stekkhólma er prýðilegt af náttúrunnar hendi og verið bætt vel við með mannshend- inni. Húsakostur ágætur þótt ekki sé hann mikill að vöxtum en vel fullnægjandi en nú reyndi ekki mikið á hann vegna fámennis. Fal- leg lerkitré setja skemmtilegan svip á svæðið og skerma vel vallar- svæðið af frá bíla- og tjaldstæðum. Vellirnir eru prýðilegir, einn hringvöllur með þverbraut og beinni braut gegnum aðra lang- hlið. Þá er grasi gróin skeiðbrautin prýðileg og skilaði þokkalegum tímum á kappreiðum sem voru af- greiddar fyrir hádegi á laugardegi þótt dagskrá mótsins gerði ráð fyrir seinni sprettum fyrir hádegi á sunnudag. 3. 4. 5. 3. 4. «£ Urslit ¦flokkur Skör frá Eyrarbakka, Hornfirðingi, eig.: Ómar Antonsson og Ómar I. Ómarsson, kn.: Daníel Jónsson, 8,43/8,63 Gróði frá Grænuhlíð, Hornfirðingi, eig.: Kjartan Hreinsson, kn.: Sigurð- ur Sigurðarson, 8,33/8,45 Blika frá Glúmsstöðum, Freyfaxa, eig.: Hallgrímur Kjartansson, kn.: Ragnheiður Samúelsdóttir, 8,21/8,44 Stefnir frá Ketilsstöðum, Freyfaxa, eig.: Jón Bergsson, kn.: Bergur Jónsson, 8,24/8,39 Brúnblesi frá Bjarnanesi, Hornfirð- ingi, eig.: Ægir Olgeirsson, kn.: Vignir Jónasson, 8,28/8,38 Ringó frá Stóra-Sandfelli, Blæ, eig.: Sigurður Sveinbjörnsson og Guð- björg Friðjónsdóttir, kn.: Sigurður Sveinbjörnsson, 8,21/8,14 Perla frá Höskuldsstöðum, Geisla, eig. og kn.: Marietta Maissen, 8,06/8,00 Punktur frá Neskaupstað, eig.: Guð- björg Friðjónsdóttir og Sigurður Sveinbjörnsdóttir, kn.: Ragnar Hin- riksson, 8,21/7,96 flokkur Laufi frá Kollaleiru, Freyfaxa, eig. og kn.: Hans G. Kjerúlf, 8,64/8,95 Fönix frá Tjarnarlandi, Freyfaxa, eig. og kn.: Guðrún Eysteinsdóttir, 8,47/8,75 Glúmur frá Reykjavík, Hornfirðingi, eig.: Guðbjörg Ágústsdóttir, Daníel Jónsson og Friðgerður Guðnadóttir, kn.: Daníel Jónsson, 8,38/8,50 Ör frá Kiljuholti, Hornfirðingi, eig.: Kristinn Pétursson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,28/8,44 Pegásus frá Mykjunesi, Hornfirð- ingi, eig.: Kristjana Kjartansdóttir og Olafur Ó. Barnason, kn.: Ólafur ÓT Bjarnason, 8,28/8,44 Heljar frá Neðri-Ási, Blæ, eig.: Sig- urður Sveinbjörnson og Guðbjörg Friðjónsdóttir, kn.: Ragnar Hinriks- son, 8,28/8,40 Vinur frá Lækjarbrekku, Homfirð- ingi, eig.: Jónína Grímsdóttir, kn. í fork.: Daníel Jónsson, kn. í úrsl.: Gu- björg Ágústsdóttir, 8,36/8,39 8. Silfurtoppur frá Lækjamóti, Goða, eig.: Reynir Guðjónsson, kn.: Ólafur Reynisson, 8,33/8,38 Ungmenni 1. Hafdís Arnardóttir Freyfaxa, á Höldi frá Kollaleiru, 8,43/8,76 2. Einar K. Eysteinsson Freyfaxa, á Frey frá Tjarnarlandi, 8,34/8,60 3. Helga Valbjörnsdóttir Goða, á Gauta frá Gautavík, 8,23/8,42 4. Auður Ástvaldsdóttir Freyfaxa, á Hnokka frá Glúmsstöðum, 8,20/8,34 5. Ingibjörg Sigurðardóttir Freyfaxa, á Glettu frá Víkingsstöðum, 8,05/8,08 6. Valgeir Valbjörnsson Goða, á Úða frá Breiðabliki, 8,09/8,07 7. Eyrún Jóhannsdðttir Hornfirðingi, á Stíganda frá Breiðavaði, 7,68/8,05 8. Eva Kristinsdóttir Hornfirðingi, á Glettu frá Hlíðarbergi, 7,75/7,95 Unglingar 1. Thelma Benediktsdðttir Freyfaxa, á Sópran frá Skarði, 8,29/8,51 2. Guðbjörg Bergsdóttir Freyfaxa, á Hugari frá Ketilsstöðum, 8,12/8,48 3. Hjördís K. Hjartardóttir Hornfirð- ingi, á Hamri frá Haga, 7,93/8,37 4. Friðgeir Gestsson Goða, á Styrmi frá Fáskrúðsfirði, 7,83/8,23 5. Hugrún H. Reynisdóttir Hornfirð- ingi, á Nál frá Hlíðarbergi, 7,98/8,20 6. Isak F. Sigurðsson Freyfaxa, á Tvisti frá Árgerði, 7,89/8,10 7. Svanbjörg Vilbergsdóttir Blæ, á Þrennu frá Efri-Skálateigi, 7,9/8,05 8. Baldur Á Gunnarsson Freyfaxa, á Gúdmann Singmann frá Egilsstöð- um, 7,91/0,00 Börn 1. Torfi Þ. Sigurðsson Hornfirðingi, á Nökkva frá Miðskeri, 8,28/8,51 2. Guðbjörg Arnardótttir Freyfaxa, á Þyrnirós frá Egilsstöðum, 8,20/8,47 3. Ingi Á. Leifsson Blæ, á Galsa frá Neskaupstað, 8,10/8,30 4. Guðmundur Þ. Bergsson Freyfaxa, á Frama frá Ketilsstöðum, 8,00/8,26 5. Armann Ö. Sigursteinsson Freyfaxa, á Gullinbursta frá Hallgeirsstöðum, 8,09/8,25 6. Erla G. Leifsdóttir Blæ, á Lukku frá Neðri Skálateigi, 8,06/8,04 7. Kristín Auðbjörnsdóttir Blæ, á Kröflu frá Brekkum, 8,03/8,00 8. Sandra Olgeirsdóttir Hornfirðingi, á Dögg frá Bjarnanesi, 8,00/7,96 Tölt - opinn fiokkur 1. Hans M. Kjerúlf Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru, 8,50/8,63 2. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Ofsa frá Viðborðsseli, 7,73/8,28 3. Guðrún Á Eysteinsdóttir Freyfaxa, á Fönix frá Tjarnarlandi, 7,07/7,43 4. Bergur Jónsson Freyfaxi, á Þekki frá Ketilsstöðum, 6,63/6,99 5. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, á Tuma frá Skjaldarvík, 7,07/6,55 Tiilt - ungmenni 1. Hafdís Arnardóttir Freyfaxa, á Höldi frá Kollaleiru, 6,88/7,37 2. Einar K. Eysteinsson Freyfaxa, á Freydísi frá Tjarnarlandi, 6,67/6,98 3. Rakel Rðbertsdóttir Geysi, á Guðna frá Heiðarbrun, 6,40/6,71 4. Ómar I. Ómarsson Hornfirðingi, á Möl frá Horni, 5,93/6,48 5. Helga Valbjörnsdóttir Goða, á Gauta frá Gautavík, 6,07/6,30 150 metra skeið 1. Harpa frá Kjarnholtum, eig.: Magn- ús Einarsson, kn.: Magnús Bene- diktsson, 16,4 sek. 2. Melrós frá Framnesi, eig.: Magnús Geirsson, kn.: Vignir Siggeirsson, 17,82 sek. 3. Stjarni frá Rifi, eig.: Ágúst Ólafsson, kn.: Daníel Jónsson, 17,87 sek. 250 metra skeið 1. Sif frá Hávarðarkoti, eig.: Bjarni Davíðsson, kn.: Daníel Jónsson, 23,10 sek. 2. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði, eig.: Krist- inn Hugason og Hugi Kristinsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 24,1 sek. Stdðhestar, 6 vetra og eldri 1. Óðinn frá Reyðarfirði, f.: Kjarkur, Egilsst, m.: Zola, Króki, eig.: Gunn- ar Kjartansson og Óskar A. Óskars- son, kn.: Hans F. Kjerúlf, sköpulag: 8,0-8,0-7,5-8,0-7,5-8,0-8,5 = 7,93, hæfileikar: 8,5-8,0-8,0-8,0-8,5-8,5- 8,5= 8,33. aðale.: 8,13 2. Óðinn frá Sauðhaga, f.: Hrannar, Höskuldsst., m.: Hrefna, Mýnesi, eig.: Björn Sigurðsson, kn.: Marietta Maissen, s.: 7,5-8,5-8,5-8,0-9,0-7,0- 8,0= 8,18, h.: 8,0-9,0-6,0-8,0-8,5-7,5- 8,5= 7,93, aðale.: 8,05 Stöðhestar, 5 vetra 1. Léttir frá Lækjamóti, f.: Seimur, Víðivöllum fr., m.: Stelpa, Hoftúni, eig.: Olafur G. Reynisson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 8,0-8,0-7,0-8,0-7,0-7,5- 8,5= 7,78, h.: 8,5-8,0-7,5-8,5-8,0-8,5- 8,0= 8,16, aðaleink.: 7,94 2. Reykur frá Sléttu, f.: Blær, Kjarn- holtum, m.: Hrafntinna, Vatnsleysu, eig.:, Sigurður Baldursson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,0-8,0-8,5-8,0- 8,5-7,0-8,5= 8,10, h.: 7,5-8,5-5,0-7,5- 7,5-8,0-8,0= 7,36, aðaleink.: 7,73 Stóhestar, 4 vetra 1. Frakkur frá Mýnesi, f.: Gustur, Hóli II, m.: Katla, Báreksstöðum, eig.: Guðjón Einarsson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,0-8,0-8,0-8,5-8,5-7,5- 8,0= 8,00, h.: 9,0-8,0-5,0-8,5-8,0-8,5- 8,5= 8,00, aðale.: 8,00 2. Krummi frá Kollaleiru, f.: Kjarkur, Egilsst., m.: Stjarna, Hafursá, eig. og kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,5-8,0- 7,5-8,0-7,0-7,0-8,0= 7,63, aðaleink.: 8,5-7,0-7,0-7,5-8,0-8,5-8,0=7,76 Hryssur, 6 vetra og eldri 1. Þruma frá Hofi, f: Tvistur, Krithöli, m.: Salka, S-Skörðug., eig.: Örn Bergsson, kn.: Kristinn Guðnason, s.: 7,5-8,5-7,5-8,5-9,0-8,0-8,0= 8,20, h.: 8,5-8,5-8,5-9,0-8,5-8,0-8,0= 8,44, aðaleink.: 8,32 2. Eir frá Fljótsbakka, f.: Otur, Skr., m.: Komma, Fljótsb., eig.: Eysteinn Einarsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, s.: 8,0-8,0-8,0-8,0-8,0-8,0-8,0= 8,00, h.: 8,5-8,5-8,0-9,0-9,0-8,0-8,5= 8,44, aðaleink.: 8,32 3. Freyja frá Fremri-Hálsi, f.: Hrafh, Holtsmúla, m.: Von, Hellubæ, eig.: Jón Benjamínsson og Hans F. Kjer- úlf, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,5-8,0- 8,0-8,5-7,5-7,5-7,5= 7,83, h.: 8,5-7,5- 8,0-8,5-8,5-8,5-9,0= 8,37, aðaleink.: 8,10 4. Hugsjón frá Húsavík, f.: Máni, Ket- ilsst, m.: Jóna-hrönn, Holti, eig.: Bergur Jónsson og Ingólfur Jóns- son, kn.: Bergur Jónsson, s.: 8,0-8,5- 7,0-7,5-8,5-8,5-8,5= 8,08, h.: 9,0-9,0- 5,0-7,5-8,0-8,0-8,5= 8,11, aðaleink.: 8,09 5. Kjalvör frá Hlíðarbergi, f.: Kjarval, Skr., m.: Hnota, St.-Hofi, eig.: Reyn- ir Sigursteinsson, kn.: Freyja Hilmarsdóttir, s.: 7,5-8,5-7,0-7,5-8,5- 7,5-8,5= 7,93, h.: 8,5-8,0-7,5-9,0-8,5- 8,0-8,0= 8,24, aðaleink.: 8,08 Hryssur, 5 vetra 1. Perla frá Gautavík, f: Gauti, Gauta- vík, m.: Freyja, Röðli, eig.: Erlingur Gunnarsson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,0-8,0-8,0-7,5-8,0-8,0-8,0= 7,83, h.: 8,5-8,0-7,0-8,5-8,5-8,0-8,0= 8,13, 7,98 2. Rák frá Hvassafelli, f: Skírnir, Núpakoti, m.: Asa, Hrafnhólúm, eig.: Símon R. Björnsson, s.: 7,5-8,5-8,5- 8,0-8,0-7,0-7,5= 7,95, h.: 8,0-8,0-7,0- 8,0-8,5-7,5-7,5= 7,84, aðaleink.. 7,90 3. Logadís, Stokkhólma, f: Logi, Skarði, m.: Hemla, Hemlu, eig.: Sig- urður B. Torfason, kn.: Daníel Jóns- son, s.: 8,0-7,5-7,5-7,5-8,5-8,0-8,0= 7.83, h.: 8,5-8,0-5,0-9,0-8,5-7,5-8,0= 7.84, aðaleink.: 7,83 4. Elding frá Hofi, f.: Sörli, Búlandi, m.: Salka, S-Skörðug., eig.: Örn Bergsson, kn.: Friðrik R. Reynisson, s.: 7,5-8,5-7,0-7,0-7,5-7,5-8,0= 7,63, h.: 8,0-8,0-7,5-8,0-8,5-8,0-8,0= 8,01, aðaleink.: 7,83 5. Kolfinna frá Ketilsstöðum f: Kol- finnur, Kvíarhóli, m.: Vakning, Ket- ilsst, eig.: Jón Bergsson, kn.: Berg- ur Jónsson, s.: 8,0-8,0-7,5-8,0-8,0-7,5- 8,0= 7,88, h.: 7,5-8,0-7,5-8,0-8,0-7,5- 7,5= 7,69, aðaleink.: 7,78 Hryssur, 4 vetra 1. Snilld frá Ketilsstöðum, f: Gustur, Hóli II, m.: Hugmynd, Ketilsst, eig.: Jónína R. Guðmundsdóttir, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5-8,0-7,5-8,0- 8,0-8,5-9,0= 8,08, h.: 8,5-8,5-8,0-8,0- 8,0-8,5-8,0= 8,24, aðaleink.: 8,16 2. Hlín frá Ketilsstöðum, f: Kjarkur, Egilsst, m.: Vakning, Ketilsst., eig.: Jón Bergsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 8,5-8,0-7,5-8,0-7,5-8,0-8,0= 7,90, h.: 8,0-7,0-8,0-8,0-8,5-8,0-8,0= 7,97, aðaleink.: 7,94 3. Hreyfing frá Hallormsstað, f: Gust- ur, Hóli II, m.: Lyfting, Uxahrygg II, eig.: Einar Þ. Axelsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5-7,5-7,0-7,5- 7,5-8,0-8,0= 7,55, h.: 7,5-7,5-8,0-8,0- 8,0-8,0-7,5= 7,74, aðaleink.: 7,65 4. Orka frá Gautavík, f: Gauti, Gauta- vík, m.: Krafla, Brekkum, eig.: Erl- ingur Gunnarsson, kn.: Valbjörn Pálsson, s.: 7,5-7,5-6,5-8,0-8,0-8,5- 8,5= 7,75, h.: 8,0-7,0-5,0-7,0-7,5-8,0- 8,0= 7,29, aðaleink.: 7,57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.