Morgunblaðið - 06.07.1999, Page 42

Morgunblaðið - 06.07.1999, Page 42
^2 PRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR Fjórðungsmót austfírskra hestamanna ' Góðir topp- ar á fá- mennu móti -y Hestamenn á Austurlandi blésu til leiks um helgina er þeir héldu fjórðungsmót á mótssvæði Freyfaxa, Stekkhólma, um helgina. Mótið var minna í sniðum en þessi mót hafa veríð en hestakostur þeirra austanmanna er síst lakari en hann hefur verið. Fékk Valdimar Kristinsson ásamt öðrum mótsgestum að líta margan góð- hestinn þá þrjá daga sem mótið stóð yfír. LAUFI frá Kollaleiru var tvímælalaust gæðingur mótsins, sigraði ör- ugglega í B-flokki og tölti og kom fram í besta ræktunarhópnum, knapi er Hans Kjerúlf. ""‘NOKKUÐ voru skoðanir skiptar um það hversu mikið ætti að leggja undir við nýafstaðið fjórð- ungsmót að Stekkhólma. Niður- staðan varð sú að mótsstjómin valdi þann kostinn að hafa mótið sem fyrirferðarminnst og leggja í sem minnstan kostnað. Fyrst og fremst var það góður hestakostur sem stóð upp úr á mótinu og hefur enn einu sinni fengist staðfesting á því að þrátt _ fyrir fá hross í fjórðungnum er þar 'að finna góð hross á landsvísu og eins og ávallt eru þar hross í allra fremstu röð. Prýðilegir toppar eru í flestum keppnisflokkum og stendur þar fremstur stórgæðing- urinn Laufi frá Kollaleiru sem auk þess að sigra í bæði tölti og B- flokki gæðinga var hann valinn Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HESTAMANNAFELOGIN sex sem þátt tóku í mótinu mynduðu hópreið á sunnudegi eins og tíðkast á fjórð- ungs- og landsmótum og voru Freyfaxamenn í broddi fylkingar. glæsilegasti gæðingur mótsins. Sömuleiðis er hrossaræktin á góðum vegi þótt ekki sé fjöldinn mikill og gat þarna að líta góð og efnileg hross sem sum hver gætu orðið atkvæðamikil á landsmóti að ári liðnu. Fimm ræktunarbú sýndu afurð- ir sínar og voru brekkudómarar látnir velja besta hópinn. Hópur- inn frá Kolluleiru bar þar hæstan hlut frá borði með Laufa í broddi fýlkingar en Tjarnarlandshópur- inn kom næstur og Ketilsstaða- menn voru með sinn hóp í þriðja sæti. Það sem hins vegar skyggir á út- komu mótsins er fádæma lítil að- sókn og líklega fámennasta fjórð-. ungsmót sem haldið hefur verið síðustu tvo áratugina. Svo virðist sem mótið hafi verið lítið kynnt og töluðu margir heimamenn um að það hafi nánast ekkert verið kynnt á Austurlandi. Ekki hjálpaði veðrið upp á aðsóknina því kuldanepja var að heita má alla dagana og voru mótsgestir dúðaðir í kuldagalla eða teppi í brekkunni sem var þunn- skipuð. Þá var framkvæmd móts- ins mjög upp á gamla móðinn og dagskrá sjaldan eða aldrei sam- kvæmt áætlun þótt ekki væri hún yfirhlaðin af dagskrárliðum. Mótssvæðið að Stekkhólma er prýðilegt af náttúrunnar hendi og verið bætt vel við með mannshend- inni. Húsakostur ágætur þótt ekki sé hann mikill að vöxtum en vel fullnægjandi en nú reyndi ekki mikið á hann vegna fámennis. Fal- leg lerkitré setja skemmtilegan svip á svæðið og skerma vel vallar- svæðið af frá bíla- og tjaldstæðum. Vellimir em prýðilegir, einn hringvöllur með þverbraut og beinni braut gegnum aðra lang- hlið. Þá er grasi gróin skeiðbrautin prýðileg og skilaði þokkalegum tímum á kappreiðum sem voru af- greiddar fyrir hádegi á laugardegi þótt dagskrá mótsins gerði ráð fyrir seinni sprettum fyrir hádegi á sunnudag. Urslit A-flokkur 1. Skör frá Eyrarbakka, Hornfirðingi, eig.: Ómar Antonsson og Ómar I. Ómarsson, kn.: Daníel Jónsson, 8,43/8,63 2. Gróði frá Grænuhlíð, Homfirðingi, eig.: Kjartan Hreinsson, kn.: Sigurð- ur Sigurðarson, 8,33/8,45 3. Blika frá Giúmsstöðum, Freyfaxa, eig.: Hallgrímur Kjartansson, kn.: Ragnheiður Samúelsdóttir, 8,21/8,44 4. Stefnir frá Ketilsstöðum, Freyfaxa, eig.: Jón Bergsson, kn.: Bergur Jónsson, 8,24/8,39 5. Brúnblesi frá Bjamanesi, Homfirð- ingi, eig.: Ægir Olgeirsson, kn.: Vignir Jónasson, 8,28/8,38 6. Ringó frá Stóra-Sandfelli, Blæ, eig.: Sigurður Sveinbjömsson og Guð- björg Friðjónsdóttir, kn.: Sigurður Sveinbjömsson, 8,21/8,14 7. Perla frá Höskuldsstöðum, Geisla, eig. og kn.: Marietta Maissen, 8,06/8,00 8. Punktur frá Neskaupstað, eig.: Guð- björg Friðjónsdóttir og Sigurður Sveinbjömsdóttir, kn.: Ragnar Hin- riksson, 8,21/7,96 B-flokkur 1. Laufi frá Kollaleiru, Freyfaxa, eig. og kn.: Hans G. Kjerúlf, 8,64/8,95 2. Fönix frá Tjamarlandi, Freyfaxa, eig. og kn.: Guðrún Eysteinsdóttir, 8,47/8,75 3. Glúmur frá Reykjavík, Homfirðingi, eig.: Guðbjörg Ágústsdóttir, Daníel Jónsson og Friðgerður Guðnadóttir, kn.: Daníel Jónsson, 8,38/8,50 4. Ör frá Kiljuholti, Homfirðingi, eig.: Kristinn Pétursson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,28/8,44 Pegásus frá Mykjunesi, Hornfirð- ingi, eig.: Kristjana Kjartansdóttir og Ölafur Ó. Bamason, kn.: Ólafur 0. Bjamason, 8,28/8,44 6. Heljar frá Neðri-Ási, Blæ, eig.: Sig- urður Sveinbjömson og Guðbjörg Friðjónsdóttir, kn.: Ragnar Hinriks- son, 8,28/8,40 7. Vinur frá Lækjarbrekku, Hornfirð- ingi, eig.: Jónína Grímsdóttir, kn. í fork.: Daníel Jónsson, kn. í úrsl.: Gu- björg Ágústsdóttir, 8,36/8,39 8. Silfurtoppur frá Lækjamóti, Goða, eig.: Reynir Guðjónsson, kn.: Óiafur Reynisson, 8,33/8,38 Ungmenni 1. Hafdís Amardóttir Freyfaxa, á Höldi frá Kollaleiru, 8,43/8,76 2. Einar K. Eysteinsson Freyfaxa, á Frey frá Tjamarlandi, 8,34/8,60 3. Helga Valbjömsdóttir Goða, á Gauta frá Gautavík, 8,23/8,42 4. Auður Ástvaldsdóttir Freyfaxa, á Hnokka frá Glúmsstöðum, 8,20/8,34 5. Ingibjörg Sigurðardóttir Freyfaxa, á Glettu frá Víkingsstöðum, 8,05/8,08 6. Valgeir Valbjömsson Goða, á Úða frá Breiðabliki, 8,09/8,07 7. Eyrún Jóhannsdóttir Homfirðingi, á Stíganda frá Breiðavaði, 7,68/8,05 8. Eva Kristinsdóttir Homfirðingi, á Glettu frá Hlíðarbergi, 7,75/7,95 Unglingar 1. Thelma Benediktsdóttir Freyfaxa, á Sópran frá Skarði, 8,29/8,51 2. Guðbjörg Bergsdóttir Freyfaxa, á Hugari frá Ketilsstöðum, 8,12/8,48 3. Hjördís K. Hjartardóttir Homfirð- ingi, á Hamri frá Haga, 7,93/8,37 4. Friðgeir Gestsson Goða, á Styrmi frá Fáskrúðsfirði, 7,83/8,23 5. Hugrún H. Reynisdóttir Homfirð- ingi, á Nál frá Hlíðarbergi, 7,98/8,20 6. ísak F. Sigurðsson Freyfaxa, á Tvisti frá Árgerði, 7,89/8,10 7. Svanbjörg Vilbergsdóttir Blæ, á Þrennu frá Efri-Skáiateigi, 7,9/8,05 8. Baldur Á. Gunnarsson Freyfaxa, á Gúdmann Singmann frá Egilsstöð- um, 7,91/0,00 Börn 1. Torfi Þ. Sigurðsson Homfirðingi, á Nökkva frá Miðskeri, 8,28/8,51 2. Guðbjörg Amardótttir Freyfaxa, á Þymirós frá Egilsstöðum, 8,20/8,47 3. Ingi Á. Leifsson Blæ, á Galsa frá Neskaupstað, 8,10/8,30 4. Guðmundur Þ. Bergsson Freyfaxa, á Frama frá Ketilsstöðum, 8,00/8,26 5. Armann Ö. Sigursteinsson Freyfaxa, á Gullinbursta frá Hallgeirsstöðum, 8,09/8,25 6. Erla G. Leifsdóttir Blæ, á Lukku frá Neðri Skálateigi, 8,06/8,04 7. Kristín Auðbjömsdóttir Blæ, á Kröflu frá Brekkum, 8,03/8,00 8. Sandra Olgeirsdóttir Hornfirðingi, á Dögg frá Bjamanesi, 8,00/7,96 Tölt - opinn flokkur 1. Hans M. Kjerúlf Freyfaxa, á Laufa frá Kollaleiru, 8,50/8,63 2. Vignir Siggeirsson Sleipni, á Ofsa frá Viðborðsseli, 7,73/8,28 3. Guðrún Á. Eysteinsdóttir Freyfaxa, á Fönix frá Tjamarlandi, 7,07/7,43 4. Bergur Jónsson Freyfaxi, á Þekki frá Ketilsstöðum, 6,63/6,99 5. Baldvin A. Guðlaugsson Létti, á Tuma írá Skjaldarvík, 7,07/6,55 Tölt - ungmenni 1. Hafdís Araardóttir Freyfaxa, á Höldi frá Kollaleiru, 6,88/7,37 2. Einar K. Eysteinsson Freyfaxa, á Freydísi frá Tjarnarlandi, 6,67/6,98 3. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 6,40/6,71 4. Ómar I. Ómarsson Homfirðingi, á Möl frá Homi, 5,93/6,48 5. Helga Valbjömsdóttir Goða, á Gauta frá Gautavík, 6,07/6,30 150 metra skeið 1. Harpa frá Kjamholtum, eig.: Magn- ús Einarsson, kn.: Magnús Bene- diktsson, 16,4 sek. 2. Melrós frá Framnesi, eig.: Magnús Geirsson, kn.: Vignir Siggeirsson, 17,82 sek. 3. Stjami frá Rifi, eig.: Ágúst Ólafsson, kn.: Daníel Jónsson, 17,87 sek. 250 metra skeið 1. Sif frá Hávarðarkoti, eig.: Bjami Davíðsson, kn.: Daníel Jónsson, 23,10 sek. 2. Hnoss frá Ytra-Dalsgerði, eig.: Krist- inn Hugason og Hugi Kristinsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 24,1 sek. Stóðhestar, 6 vetra og eldri 1. Óðinn frá Reyðarfirði, f.: Kjarkur, Egilsst., m.: Zola, Króki, eig.:_ Gunn- ar Kjartansson og Óskar A. Óskars- son, kn.: Hans F. Kjerúlf, sköpulag: 8,0-8,0-7,5-8,0-7,5-8,0-8,5= 7,93, hæfileikar: 8,5-8,0-8,0-8,0-8,5-8,5- 8,5= 8,33. aðale.: 8,13 2. Óðinn frá Sauðhaga, f.: Hrannar, Höskuldsst., m.: Hrefna, Mýnesi, eig.: Bjöm Sigurðsson, kn.: Marietta Maissen, s.: 7,5-8,5-8,5-8,0-9,0-7,0- 8,0= 8,18, h.: 8,0-9,0-6,0-8,0-8,5-7,5- 8,5= 7,93, aðale.: 8,05 Stóðhestar, 5 vetra 1. Léttir frá Lækjamóti, f.: Seimur, Víðivöllum fr., m.: Stelpa, Hoftúni, eig.: Ólafur G. Reynisson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 8,0-8,0-7,0-8,0-7,0-7,5- 8,5= 7,78, h.: 8,5-8,0-7,5-8,5-8,0-8,5- 8,0= 8,16, aðaleink.: 7,94 2. Reykur frá Sléttu, f.: Blær, Kjam- holtum, m.: Hrafntinna, Vatnsleysu, eig.: Sigurður Baldursson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,0-8,0-8,5-8,0- 8.5- 7,0-8,5= 8,10, h.: 7,5-8,5-5,0-7,5- 7.5- 8,0-8,0= 7,36, aðaleink.: 7,73 Stóhestar, 4 vetra 1. Frakkur frá Mýnesi, f.: Gustur, Hóli II, m.: Katla, Báreksstöðum, eig.: Guðjón Einarsson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,0-8,0-8,0-8,5-8,5-7,5- 8,0= 8,00, h.: 9,0-8,0-5,0-8,5-8,0-8,5- 8,5= 8,00, aðale.: 8,00 2. Kmmmi frá KoUaleiru, f.: Kjarkur, EgUsst., m.: Stjama, Hafursá, eig. og kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,5-8,0- 7.5- 8,0-7,0-7,0-8,0= 7,63, aðaleink.: 8.5- 7,0-7,0-7,5-8,0-8,5-8,0= 7,76 Hryssur, 6 vetra og eldri 1. Þmma frá Hofi, f.: Tvistur, Krithóli, m.: Salka, S-Skörðug., eig.: Öm Bergsson, kn.: Kristinn Guðnason, s.: 7,5-8,5-7,5-8,5-9,0-8,0-8,0= 8,20, h.: 8,5-8,5-8,5-9,0-8,5-8,0-8,0= 8,44, aðaleink.: 8,32 2. Eir frá Fljótsbakka, f.: Otur, Skr., m.: Komma, Fljótsb., eig.: Eysteinn Einarsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, s.: 8,0-8,0-8,0-8,0-8,0-8,0-8,0= 8,00, h.: 8,5-8,5-8,0-9,0-9,0-8,0-8,5= 8,44, aðaleink.: 8,32 3. Freyja frá Fremri-Hálsi, f.: Hrafn, Holtsmúla, m.: Von, Hellubæ, eig.: Jón Benjamínsson og Hans F. Kjer- úlf, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,5-8,0- 8,0-8,5-7,5-7,5-7,5= 7,83, h.: 8,5-7,5- 8,0-8,5-8,5-8,5-9,0= 8,37, aðaleink.: 8,10 4. Hugsjón frá Húsavík, f.: Máni, Ket- ilsst., m.: Jóna-hrönn, Holti, eig.: Bergur Jónsson og Ingólfur Jóns- son, kn.: Bergur Jónsson, s.: 8,0-8,5- 7,0-7,5-8,5-8,5-8,5= 8,08, h.: 9,0-9,0- 5,0-7,5-8,0-8,0-8,5= 8,11, aðaleink.: 8,09 5. Kjalvör frá HUðarbergi, f.: Kjarval, Skr., m.: Hnota, St.-Hofi, eig.: Reyn- ir Sigursteinsson, kn.: Freyja HUmarsdóttir, s.: 7,5-8,5-7,0-7,5-8,5- 7.5- 8,5= 7,93, h.: 8,5-8,0-7,5-9,0-8,5- 8,0-8,0= 8,24, aðaleink.: 8,08 Hryssur, 5 vetra 1. Perla frá Gautavík, f.: Gauti, Gauta- vík, m.: Freyja, Röðli, eig.: Erlingur Gunnarsson, kn.: Hans F. Kjerúlf, s.: 7,0-8,0-8,0-7,5-8,0-8,0-8,0= 7,83, h.: 8.5- 8,0-7,0-8,5-8,5-8,0-8,0= 8,13, 7,98 2. Rák frá Hvassafelli, f.: Skimir, Núpakoti, m.: Ása, Hrafnhólum, eig.: Símon R. Bjömsson, s.: 7,5-8,5-8,5- 8,0-8,0-7,0-7,5= 7,95, h.: 8,0-8,0-7,0- 8,0-8,5-7,5-7,5= 7,84, aðaleink.. 7,90 3. Logadís, Stokkhólma, f.: Logi, Skarði, m.: Hemla, Hemlu, eig.: Sig- urður B. Torfason, kn.: Daníel Jóns- son, s.: 8,0-7,5-7,5-7,5-8,5-8,0-8,0= 7.83, h.: 8,5-8,0-5,0-9,0-8,5-7,5-8,0= 7.84, aðaleink.: 7,83 4. Elding frá Hofi, f.: Sörli, Búlandi, m.: Salka, S-Skörðug., eig.: Öm Bergsson, kn.: Friðrik R. Reynisson, s.: 7,5-8,5-7,0-7,0-7,5-7,5-8,0= 7,63, h.: 8,0-8,0-7,5-8,0-8,5-8,0-8,0= 8,01, aðaleink.: 7,83 5. Kolfinna frá KetUsstöðum f.: Kol- finnur, Kvíarhóli, m.: Vakning, Ket- Usst., eig.: Jón Bergsson, kn.: Berg- ur Jónsson, s.: 8,0-8,0-7,5-8,0-8,0-7,5- 8,0= 7,88, h.: 7,5-8,0-7,5-8,0-8,0-7,5- 7,5= 7,69, aðaleink.: 7,78 Hryssur, 4 vetra 1. SnUld frá KetUsstöðum, f.: Gustur, HóU II, m.: Hugmynd, Ketilsst., eig.: Jónína R. Guðmundsdóttir, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5-8,0-7,5-8,0- 8,0-8,5-9,0= 8,08, h.: 8,5-8,5-8,0-8,0- 8,0-8,5-8,0= 8,24, aðaleink.: 8,16 2. Hlín frá KetUsstöðum, f.: Kjarkur, Egilsst., m.: Vakning, Ketilsst., eig.: Jón Bergsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 8,5-8,0-7,5-8,0-7,5-8,0-8,0= 7,90, h.: 8,0-7,0-8,0-8,0-8,5-8,0-8,0= 7,97, aðaleink.: 7,94 3. Hreyfing frá Hallormsstað, f.: Gust- ur, Hóli II, m.: Lyfting, Uxahrygg II, eig.: Einar Þ. Axelsson, kn.: Bergur Jónsson, s.: 7,5-7,5-7,0-7,5- 7.5- 8,0-8,0= 7,55, h.: 7,5-7,5-8,0-8,0- 8,0-8,0-7,5= 7,74, aðaleink.: 7,65 4. Orka frá Gautavík, f.: Gauti, Gauta- vík, m.: Krafla, Brekkum, eig.: Erl- ingur Gunnarsson, kn.: Valbjöm Pálsson, s.: 7,5-7,5-6,5-8,0-8,0-8,5- 8,5= 7,75, h.: 8,0-7,0-5,0-7,0-7,5-8,0- 8,0= 7,29, aðaleink.: 7,57

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.