Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 12222 Dýralæknisbústaður á Ytri-Skógum, Austur-Eyjafjallahreppi. Einbýlishús á einni hæö auk óinnréttaös riss ásamt bílskúr. Stærö hússins er 263,5 m2 að grunnfleti, óinnréttað ris er aö grunnfleti u.þ.b. 160 m2. Brunabótamat er kr. 13.929.000, fasteignamat er kr. 7.796.000. Eign- in ertil sýnis í samráöi við Margréti Tryggvadótt- ur í síma 487 8845 milli kl. 11.00 og 17.00. 12219 Dýralæknisbústaður á Fjarðarvegi 49, Þórshöfn. Einbýlishús ásamt bílskúr. Stærð íbúðar 196 m2 og bílskúr 37,8 m2. Brunabótamat er kr. 17.112.000 og fasteignamat er kr. 6.985.000. Eignin ertil sýnis í samráði við HalLdór Halldórs- son í síma h. 468 1192 og v. 468 1491. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá ofangreindum aðilum og hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík, þar sem tilboðseyðublöð liggja frammi. Tilboð skulu ber- ast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 hinn 26. júlí 1999 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóð- enda er þess óska. Útb o ð skila 6rangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Stmi: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is RÍKISKAUP FUINIOIR/ MANNFAGNABUR Samkeppni í hættu? Ungir framsóknarmenn boða til opins fundar um samkeppni á símamarkaði í dag, þriðjudaginn 6. júlf klukkan 12.10 á Kaffi Reykjavík. Stutt framsöguerindi: Eyþór Arnalds frá Íslandssíma Þórarinn V. Þórarinsson frá Landssímanum Þórólfur Árnason fráTali Fundarstjóri er Finnur Þór Birgisson, formaður Félags ungra framsóknarmanna. Eftir framsöguerindi verða umræður og fyrirspurnir. Fjölbreyttur og hagstæður hádegismatseðill. HÚSNÆÐI í BOÐI Hús til leigu 200 fm hús með bílskúr á svæði 105 í Reykjavík. Leigutími 1 til 2 árfrá og með 3. nóvember 1999. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um nafn, kennitölu og fjölskyldustærðtil afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „L — 50". HÚSNÆDI ÓSKAST Fjársterkur kaupandi óskar eftir ca 50— 80 fm iðnadar /geymslu- húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Einnig kemur til greina að leigja. Upplýsingar í sfma 896 1377. KENNSLA Förðunarnámskeið Undirstöðuatriði í förðun og snyrtingu hjá förðunar- og snyrtimeistara. Skráning í símum 565 7383 og 896 4248. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 49 Lækjargata 6 Akureyrarbær auglýsirtil sölu fasteignina Lækjargötu 6 á Akureyri. Húsið ertveggja hæða timburhús með risi og er á lágum hlöðnum kjallara, grunnflötur húss- ins er um 72 fm. Fasteignin er skemmd eftir bruna og fylgja ógreiddar brunabætur með í kaupunum. í sam- ræmi við ákvæði laga verða brunabætur greiddar samfara endurbyggingu hússins og ber kaupanda að gera samkomulag við Vátryggingafélag Islands um þær. Akureyrarbær mun gefa út lóðarsamning til samræmis við nýja stöðu hússins og breytta lóðarstærð þegar kaupsamingurinn verður gerður. (Ekki er gert ráð fyrir flutningi hússins eins og í auglýsingu um sölu hússins í febrúar sl.). Þá eru gerðar kröfur um að við endurbyggingu hússins verði fylgt endurbyggingarskilmálum sem Húsfriðunarsjóður ríkisins hefur látið semja, en nefndin hefureinnig látið teikna húsið upp og skulu þær teikningar lagðar til grundvallar endurbyggingunni. Kaupandi skal hafa náið samráð við sjóðinn eða fulltrúa hans um endurbygginguna og framkvæmdina alla. Þá hefur Húsfriðunarsjóður óskað eftir að vakin verði athygli á að framkvæmdir við endurbygg- inguna séu styrkhæfar gagnvart sjóðnum. Tilboðum í eignina skal skilað á skrifstofu bæjar- lögmanns fyrir lokun miðvikudaginn 21. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Einar Jóhannsson á byggingadeild Akureyrarbæjar í síma 462 1000 eða í farsíma 896 5391. Álfatún 7 - Kópavogi Til sölu glæsileg 4ra herbergja íbúð á fyrstu íbúðarhæð ásamt bílskúr. Parket á gólfum, flísalagt bað m/innréttingu. Gengið beint út í garð sunnanmegin. Upplýsingar í síma 564 1564 / 899 4194 Sumarbústaður Til sölu glæsilegurfullbúinn sumarbústaður, staðsettur ca 40 km frá Akureyri, í skógi vöxnu landi. í húsinu er rafmagn, vatn allt árið. Landið er ca 2 hektarar. Upplýsingar í síma 861 7766 eftir kl 17.00. PJÓNUSTA Lóðasláttur Slæ lóðir og grasbletti með orfi og Ijá. Sérstaklega mikið gras. Sími 554 3053 á kvöldin. SUMARHÚS/LÓÐIR Undir dalanna sól Til sölu er 37,5%eignarhluti í jörðinni Ytrafelli á Fellsströnd í Dalasýslu. Ájörðinni hefurekki verið stundaður búskapur undanfarin ár en hún er kjörin sumardvalarstaður. Ytrafell á land að Flekkudalsá og einnig að sjó. Jörðinni fylgja nokkrar eyjar og hólmar með möguleikum á æðarrækt. Jörðin er að stórum hluta kjarri vax- in og náttúrufegurð og veðursæld er mikil á svæðinu. Jarðarpartinum fylgir 37,5% eignar- hluti í fjárhúsum og hlöðu og hlutdeild í veiði- húsi Veiðifélags Fellsstrandar en ekki aðrar fasteignir. Ræktað og óræktað land er í óskiptri sameign með öðrum eigendum. Að Ytrafelli er u.þ.b. 2 Vi klukkutíma aksturfrá höfuðborg- arsvæðinu. Verð 8 milljónir. Upplýsingar veitir Jóhann Pétursson í síma 434 1479. TILKYNNINGAR Tilkynning um flutning Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlitið hefurflutt frá Drápuhlíð 14 að Suðurlandsbraut 14, 2. hæð. Nýtt símanúmer er 588 3022. Nýtt faxnúmer er 588 2230. Beðist er velvirðingar á því ef trufl- anir verða á starfseminni meðan á flutningi stendur. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 12. júlí til og með 2. ágúst 1999. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæða- eftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. lóntæknistof nun ■8 IÐNT/EKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Símí 570 7100 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurflugvöllur- breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þann 15. júní 1999 breytingu á Aðaiskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar Reykjavíkurflugvöll og jafnframt breytingu á deiliskipulagi flugvallarins. Helstu breytingar á deiliskipulagi: Breytt er afmörkun flugvallarsvæðisins, flugbraut 07-25 lokað, breytingar á lóðamörkum og byggingarreitum umhverfis Hótel Loftleiðir og flugstjórnarmiðstöð, sunnan flugstj.miðstöðvar er gert ráð fyrir nýrri flugstöð. Njarðargata verður flutt fjær byggðinni við vesturenda flugvallarins o g gert er ráð fyrir akstursbraut fyrir flugvélar vestan við flugbraut 02-20. Aðalskipulagsbreytingar: * Gerð verður tengibraut með helgunarsvæði frá Hringbraut að fyrirhugaðri flugstöð, bæjarstæði Nauthóls færist út fyrir flugvallarsvæðið, helgunarsvæði suðurenda flugbrautar 02-20 stækkar til suðvesturs og stofngöngustígur flyst á uppfyllingu í sjó út fyrir öryggissvæði flugbrautar 02-20. Breytingartillögurnar voru auglýstar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga frá 3. til 31. mars 1999. 15 athugasemdabréf bárust og hafa umsagnir verið sendar þeim er athugasemdir gerðu. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti tillöguna með minniháttar breytingum. Frekari upplýsingar eru veittar á Borgarskipulagi Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.