Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 56
>56 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1999 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ J* Ljósmynd/aftnælisblað FÍH JfKK-SEXTETTINN á sjötta áratugnum. Gunnar Reynir Sveinsson, Kristján Kristjánsson, Guðmundur Steingrímsson, Sigrún Jdnsdóttir, Eyþór Þorláksson og Kristján Magnússon. Finnbogi GumlaugSS0l°nrST’ Reynir Jon Traus,j Hervarðssön' Sigurðsso HLJÓMAR í London á áttunda áratugnum. Rúnar Július- son, Shady Owens, Engilbert Jensen, Erlingur Björns- son og Gunnar Þdrðarson. Tlllll ISLENSKA OPERAN __Jllil - i i] ^ 'j Li J JjJjJ Gamanleikrit f leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 9/7 kl. 20 örfá sæti Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 í> LF.IKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu kiukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á háifvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litlá kHjltÍHýíbÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fim. 8/7, uppselt fös. 9/7 lau. 10/7 fim. 15/7 fös. 16/7 lau. 17/7 Ósóttar pantanir seldar daglega Litla sviðið: Ormstunga Aðeins 3 sýningar mið. 7/7 kl. 20 fim. 8/7 kl. 17 fös. 9/7 kl. 17 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. TRÚBROT. Gunnar Þdrðarson, Karl Sighvatsson, Magn- ús Kjartansson, Rúnar Júlíusson og Gunnar Jökull Há- konarson. MdasA opln Ira 12-18 og trara >a týntapi týtfcBanma. omi H11 w t )^lC^píQsa HÁDEGISLEl KHÚS - kl. 1g00 Mið 7/7 örfá sæti laus Rm 8/7 örfá sæta' laus Fös 9/7 örfá sæti laus, Mið 14/7, SNÝRAFTUR Fös 9/7 kl. 23.00 í sölu núna Lau 10/7 kl. 23.00 í sölu núna Sun 11/7 kl. 20.00 í sölu núna Mið 14/7 kl. 20.00 í sölu núna Fim 15/7 kl. 23.00 í sölu miia 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sfma 562 9700. Stjörnuspá á Netinu vg) mbl.is _ALLTAf= eiTTH\SA£> tJÝTT Stórsýningar á Brodway næsta vetur Saga íslenskrar dægurtónlistar Næsta vetur mun saga íslenskrar dægurtón- listar verða rifjuð upp í sýningum á Broadway sem verða þær viða- mestu og glæsilegustu sem þar hafa sést hing- að til. Birna Anna Björnsdóttir hitti Olaf Laufdal og Gunnar Þórðarson, spjallaði við þá um áformin og skoð- aði gamlar myndir. # Morgunblaðið/Jim Smart OLAFUR Laufdal og Gunnar Þórðarson standa fyrir röd sýninga þar sem farið verður yfir sögu íslenskrar dægurtdnlistar. ESSI öld sem er að líða er fyrsta öld dans^ og dægurtón- listar á Islandi,“ segir Ólafur Laufdal, „og það sem við ætlum að gera er að rifja upp feril allra þeirra hljómsveita, söngv- ara, kvartetta, tríóa og annarra sem þar hafa komið við sögu.“ Næsta vetur verða sett- ar upp sýningar á Broad- way þar sem litið verður yfir farinn veg og verður íslenskri dægurtónlist frá upphafi allt til dagsins í dag gerð góð skil. Yfírum- sjón með verkefninu hafa þeir Ólafur Laufdal og Gunnar Þórðarson og segja þeir þetta vera viða- mesta verkefni af þessu tagi sem ráðist hefur ver- ið í hér á landi. Stjörnur síns tíma „Þetta verður röð af sýningum þar sem tónlist, bæði núlifandi og látinna tónlistarmanna, verður rifjuð upp,“ segir Ólafur. „Ein sýning mun minnast tónlistarmanna sem eru látnir og gæti sú sýning til dæmis heitið „Sungið af himnum". Önnur sýning verður svo sýning með lögum frægra kvartetta sem voru vinsælir hérna á árum áður og stjörnur síns tíma, eins og MA kvartettinum, Smárakvartettinum frá Akureyri, Tígulkvartettinum og Leikbræðr- um svo einhverjir séu nefndir." Ólafur og Gunnar segja að einnig verði haldin sýning með tríóum og þar kynnu að koma fram tríó eins og Savannatríó, Ríótríó og Þokka- bót svo dæmi séu nefnd. Enn önnur allan vetur og koma þær hver á eftir annarri, nokkum veginn í tímaröð. Á sýningarkvöldunum verður leikið fyrir dansi að sýningum loknum, og verða tvær til þrjár hijóm- sveitir í aðalsalnum og jafnvel tvær til þrjár til viðbótar í hliðarsal. Þetta verða bæði gamlar hljóm- sveitir sem koma fram sér- staklega af þessu tiiefni og einnig nýjar hljómsveitir sem eru vinsælar í dag. Fagnað með glæsibrag Ólafur segir að þeim finnist það vera að vissu leyti skylda þeirra að fagna þessum tímamótum með glæsibrag. Þeir hafi sett upp tónlistarsýningar í tuttugu ár og hafa marg- ar þeirra verið tileinkaðar einstökum tónlistarmönn- um sem nú séu jafnvel látnir. Þessu verður öllu gert skil núna í mjög vönduðum og metnaðar- fullum uppsetningum. Þeir segja að mjög mikið verði lagt í sýningarnar til að gera þær sem glæsi- legastar og munu fleiri hundruð manns taka þátt í þessum uppfærslum á einn eða annan hátt. „Fleiri tugir hljómsveita munu koma saman á ný af þessu tilefni,“ segir Ólafur og séu þær af ein- hverjum ástæðum ekki fullskipaðar þá mun Gunnar aðstoða þær við að fylla í skörðin. Þeir hvetja alla sem hafa komið við sögu í íslenskri dæg- urtónlist á þessari öld til að melda sig og er hægt að skrá þátttöku sína á Netinu, en slóðin er www. broadway.is RAGNAR á Hótel Sögu. Grettir Björnsson, Árni Scheving, Guðmundur Steingrímsson, Ragnar Bjarna- son, Jón Sigurðsson og Sigurður Þ. Guðmundsson. Hljómsveitin Ævintýri. Sveinn Magnússon, Arnar Sigurbjörnsson, Björgvin Halldórsson, Siguijón Sig- hvatsson og Birgir Hrafnsson. sýning sem þeir nefna er „Grín ald- arinnar" þar sem ýmsir grínbraut- ryðjendur kæmu við sögu. Þar gætu Kaffibrúsakarlarnir til dæmis komið fram, eins Ómar Ragnars- son, Halli og Laddi, og fjölmargir fleiri. Til stendur að halda mun fleiri sýningar og mun hver sýning fjalla um ákveðið svið dægurtónlistarinn- ar. Verða sýningamar haldnai- á fóstudags- og laugardagskvöldum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.