Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 57
FÓLK f FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir MATRIX: „Óvenju útpæld afþreying." BÍÓBORGIN Matrix ★★★V4 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Lolita ★★ Útvötnuð útgáfa sögunnar um dónakallinn Humbert Humbert og telpukrakkann Lolitu er borin uppi af Jeremy Irons og Dominique Sanda í hlutverkum þeirra. Útlitið er flott. True Crime ★★★ Eastwood í fínu formi sem blaða- maður í leit að sannleikanum. Góð afþreying. Mulan ★★★*/2 Disneymyndir gerast vart betri. Fín tónlist, saga og teikningar. Af- bragðs fjölskylduskemmtun. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Matrix ★★★VSí Bráðskemmtileg og hugmyndarfk framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfír þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang. My Fovorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. Jóki bjöm ★★ Jóki björn og Búbú lenda í ævin- týrum er þau bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. Payback ★★★ Ágætlega vel heppnuð endurgerð Point Blank, með sama groddayfír- bragðinu en meiri húmor. Toppaf- þreying. Babe: Pig In the City ★★ Afturfor í flesta staði frá fyrri myndinni að öpunum undanskild- um. Tölvuvinnan fín. Pöddulíf ★★★ Ágætlega heppnuð tölvuteikni- mynd frá höfundum Leikfanga- sögu; fjörug, litrík og skemmtileg. HÁSKÓLABÍÓ Hásléttan ★★ Dáðlaus framvinda, vandræðalegt handrit og mistækir leikarar draga góða kvikmyndatöku, tónlist og leik Woody Harrelsons niður í meðal- mennsku þegar heildin er skoðuð. Perdida Durango ★★ Javier Bardem og Rosie Perez eru mjög sannfærandi í enn einni harð- hausahúmorsmyndinni, sem segir frá dýrslegu pari sem fer hamför- um í Texas og Mexíkó. Plunkett og Macleane ★★ Þotuliðið ★★‘/2 Woody grínast með stjörnuliðið og meðfylgjandi rassasleikjur. Hann er fyndinn en ekki uppá sitt besta. Gamlárskvöld 1981 ★ Hópur af fólki stefnir í partí á gmlárskvöld. Er það aumur gleð- skapur með leiðindakrákum. Arlington Road ★★★ Ágætlega gerður spennutryllir um hugsanlega hryðjuverkamenn í næsta nágrenni. Jeff Bridges og Tim Robbins eru góðir. Fávitamir ★★★1/> Sláandi kvikmynd von Triers um ungt fólk sem leikur sig vangefið, sem er í raun um það að þora að vera maður sjálfur. Ferskleikinn, hugdirfskan, næmið og dýptin, skilja mann agndofa eftir. Waking Ned ★★★ Frumleg lítil kvikmyndaperla frá Irum um roskna heiðursmenn sem standast ekki freistinguna. Dýrð- lega vel leikin. KRINGLUBÍÓ Matrix ★★★’/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Ten Things I Hate About You ★★ Gamansöm unglingamynd með nokkrum góðum bröndurum, ann- ars gengur allt sinn vanagang, My Fovorite Martian ★★ Enn ein mislukkuð tilraun til að færa gamla sjónvarpsþætti yfir á stóra tjaldið. Fyrir yngstu börnin. LAUGARÁSBÍÓ Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekjti hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. Grín íbeinni ★★★ Satíra um (ó)menningu sjónvarps- gláps og -framleiðslu. Gerist reyndar rómantísk gamanmynd. Fín, vel leikin skemmtun. Illur ásetningur ★★% Skemmtilega illkvittin og fyndin, en stundum full ósmekkleg ung- lingamynd um ástlaus stjúpsystkin sem hafa það eitt fyrir stafni að fleka sem flesta. REGNBOGINN Matrix ★★★'/á Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. Svikamylla ★★★ Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukk- uð afþreying. Ekki öll þar sem hún er séð ★★ Nútímaútgáfa af Pygmalion er býsna sæt og fyndin unglingamynd en brokkgeng í stíltökum og fyrir- sjáanleg. _ STJÖRNUBÍÓ Njósnarinn sem negldi mig ★★ Nær ekki hæðum fyrri myndarinn- ar, treystir of mikið á endurtekið efni. Airbud: Golden Retriever ★★ Bætir litiu við fyrri myndina en hentar vel smáfólkinu með mein- leysislegum góðvilja í garð besta vinar mnannsins. Nicolas Cage sem Ofurmennið? OFURMENNIÐ lifír! Kannski. Lengi vel hefur Warner Bros.- fyrirtækið slegið því á frest að ráðast í nýja mynd um hið fljúg- andi og fjallmyndarlega Ofur- menni. Nú hefur hins vegar dregið til tíðinda því handrits- höfundurinn William Wisher hefur verið ráðinn til að koma verkefninu á koppinn. Hann er best þekktur fyrir handrit sín að „The Terminator“-myndun- um og ætti því að vera treystandi til að töfra fram áhugaverða sögu..Sagan Ofur- mennið lifir hefur farið á milli margra handritshöfunda og leikstjóra síðan árið 1997 og hefur leikarinn Nicolas Cage helst verið orðaður við hlutverk hetjunnar í rauðu stígvélunum. Enginn leikstjóri hefur hins vegar sett nafn sitt á myndina og því óvíst hvenær Ofurmenn- ið flýgur inn í kvikmyndahús. NICOLAS Cage er líklegastur í hlutverk Ofurmennisins. ír GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 æða flísar ^jyæða parket óð verð íjwóð þjónusta VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og visa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Slmi 525 2000. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 57^- Hagnýt stærðfræði 1-6 Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursríkt háskólanám. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhaldsskólans og nemendum kennt að leysa verkefni og dæmi með stærðfræðiforritinu Maple V. Sérstök áhersla er lögð á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfn- um. * Tími: 5.-30. ágúst, 72 kennslustundir. ............... Vertu með og tryggðu þér forskot - Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfrœði* og tölvuþjónusfan Brautarfvolti 4, Reykiavtk. m. f RÝM1NGARSALA ) 30-50% afsláttur af öllum vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.