Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.07.1999, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ J 48 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 1999 á^LEIKFÉLAGljlé ®fREYKJAVÍKURj® 18117- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ A SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: iitta IxHjUutýfbúðUi eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. fim. 8/7, uppselt fös. 9/7 lau. 10/7 fim. 15/7 fös. 16/7 lau. 17/7 Ósóttar pantanir seldar daglega Litla sviðið: Ormstunga Aðeins 3 sýningar í kvöld mið. 7/7 kl. 20 UPPSELT fim. 8/7 kl. 17 fös. 9/7 kl. 17 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 NHasala opn Irá 12-18 oglrapiaö sýningu symwanlaga. OpB Irá 11 lyi* hádetfsleMiisB sósa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Mið 7/7 örfá sæti laus Fim 8/7 örfá sæti laus Fos 9/7 örfá sæti laus, Mið 14/7, Rm 15/7, Fös 16/7 í s ú p u n n i SNÝRAFTUR Fös 9/7 kl. 23.00 í sölu núna Lau 10/7 kl. 23.00 i sölu núna Sun 11/7 kl. 20.00 í sölu núna Mið 14/7 kl. 20.00 í sölu núna Fim 15/7 kl. 23.00 í sölu núna Miðftinfln lau 10/7 kl. 19.00. TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttir af mat fyrir leikhúsgesti I Iðnó. Borðapantanir í sima 562 9700. Gamanleikrit I leikstjórn Siguróar Sigurjónssonar Fös 9/7 kl. 20 örfá sæti Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 FÓLK í FRÉTTUM HAGYRÐINGALIÐIÐ og stjórnandinn. Hagyrðingakvöld Rökk- urkórsins í Miðgarði Vísur fáum veita grið, víða broddar stinga. - Hjálmar svaraði samstundis: Svo Flosi, árans ófétið, er alveg hreint að springa. Sigurður Hansen botnar þetta: En það mun ekki eiga við, okkur Skagfirðinga. Flosi gerði að umtalsefni mun á Norðlendingum og Sunnlendingum og sagði þá fyrmefndu með mikil- mennskubrjálæði á meðan hinir þjáðust af minnimáttarkennd. Þessu til sönnunar benti hann á að norðanlands bættu menn alltaf við öll orð forskeyti sem stækkaði, og þannig hétu flestir bæir Stóra-, Háa-, Mikla- eitthvað og mannanöfn hefðu mikið í upphafi Aðal-, meira að segja bláber væru ekki bara blá- ber heldur aðalbláber, bara á Norð- urlandi. Þetta sagði Flosi að kæmi illa við sig enda sjálfur ættaður bara frá Neðra Hundagerði á Kjal- arnesi. Eitt sinn er Ami Bjarnason dóm- ari hafði veitt Flosa rautt spjald og Flosi gert nokkrar athugasemdir við dómgæsluna, launaði Ami nefndarformaður Flosa athuga- semdina. Ekki alveg laust við tvíræðni í kveðskapnum Engan þarf að undra að, ekki meira verði. Ei fæddur er á fógrum stað, Flosi í Hundagerði. Fram kom fyrriparturinn: í Skagafirði fljóðin snjöll, fara á kosta gangi, - Þetta botnar Hjálmar: Enginn tekur út sinn hest, þó alla til þess langi. Hagyrðingai’ voru spurðii- um það hvort og hvenær Jón Bjarna- son, nýkjörinn þingmaður Skagfirð- inga, yrði forsætisráðherra. Þessu svarar Arni Gunnarsson: Ef ég væri algert flón, og öllu vildi fórna. Héldi ég bara Hóla-Jón hæfan til að stjórna. Spurt var hvort líklegt væri að Bólu-Hjálmar hefði ort betur um Blönduhlíð ef hann hefði notið bam- eignabóta þeirra sem nú em þar greidd. Jón Kristjánsson yrkir í orðastað Hjálmars: Mjósleginn lít ég merar kvið, menn eru uppi í rúmi að barna. Nafni minn asnast í íhaldið, ástandið er að versna þarna. Eftir að Hjálmar Jónsson fékk spjald orti hann í orðastað dóm- nefndarmanns: Ég kætist þegar kvölda fer, og karlinn tekur góðan sprett. En þegar morgnar aftur er af mér þungu fargi létt. Þá var komið að því að meta botna við gefinn fyrripart, sem var eftirfar- andi, og vísaði tO ferðalags kórsins sem framundan var: Hafa flökku hugarsveim, heillar dökkur bjórinn - fyrstu verðlaun, eðalviskí, hlaut EgOl Helgason: KRISTIN og Helgi Gunnarsson skemmtu sér vel. Fylkir liði sínuSveinn, (en Sveinn Árnason er stjórnandi kórsins) sunnan Alpafjalla, - og Sigurður Hansen botnar: Tæpast verður tími neinn, til að drekka og svalla. Og var nokkur reki í rómi Sigurðar, enda einn af kórfélögum. Þá kom fyrripartur um fólksflótta úr sveitunum, sem mörgum líst á miður vel. Fjölga þyrfti fólki á ný, í flestum sveitum landsins. - og Jói botnar: Ýmsir sinna ættu því, - utan hjónabandsins. Næst kom: „Af alhug þökkum öllum þeim, sem efla Rökkurkórinn." Onnur verðlaun, konfektkassa, hlaut Kristján Runólfsson: Fótum skökkum fer þar heim, fullur, Rökkurkórinn. Þriðju verðlaun, en það voru gúmmískór af stærstu gerð, svo stórir að talið var að annar skórinn dygði, hlaut Reynir Hjartarson: Dísa frökk út djöflar þeim, (Ardís Bjömsdóttir er formaður kórsins) Daprast klökkur stjórinn. Þannig létu menn gamminn geisa og var komið langt fram yfir mið- nætti þegar þrotið var örendi þeii-ra ágætu hagyrðinga sem þama vora saman komnir, og Flosi stjómandi þakkaði þeim sem gerðu þetta kvöld eins ánægjulegt og orðið hefði og bauð góða nótt. ÞAÐ BÁRUST hlátrarsköll langt út á bílastæði félagsheimilisins Mið- garðs á tíunda tímanum síðastliðið föstudagskvöld, en þá hélt Rökkur- kórinn í Skagafirði hagyrðinga- kvöld. Flosi Ólafsson leikari stýrði gleðskapnum en kórinn er á leið til Portúgal og var kvöldið liður í fjár- öflun til ferðarinnar. í upphafi fór Flosi á kostum, sagði sögur og fór með vísur og lagði í máli sínu nokkuð línuna með það sem á eftir fór. Að loknum upp- hafsorðum stjómandans voru kall- aðir til hagyrðingamir sem skemmtu gestum með alls kyns gamanmálum langt fram yfir mið- nætti, en þeir vom: Sigurður Han- sen, Jón Kristjánsson, Jóhann Guð- mundsson, betur þekktur sem Jói í Stapa, Hjálmar Jónsson, Friðrik Steingrímsson og Árni Gunnarsson. Fór skemmtunin fram með hefð- bundnum hætti, þannig að menn botnuðu fyrriparta og köstuðu einnig fram stöku stökum, eftir því sem tilefni gáfust. Um miðbik kvöldsins fluttu þeir Agnar Gunn- arsson og Einar Halldórsson þátt úr leikritinu „Manni og konu“, við góðar undirtektir áheyrenda. Þá var einnig mætt á svæðið dóm- nefnd, þau Þórey Helgadóttir, Ami Bjamason og Guðrún Amadóttir, sem skyldi meta botna við auglýstan fyrripart, en einnig átti þessi sama dóm- nefnd að meta það hvort þátttakendur færu yfir vel- sæmisstrikið í kveðskap sín- um og fengu menn ýmist gul eða rauð spjöld eftir því á hverju gekk. Helst vora það stjómand- inn, Flosi, og svo Hjálmar Jónsson sem spjöldin fengu, en þó var sá síðamefndi varla hálfdrættingur á við stjómandann. Taldi þó Friðrik að varla væri við þá hagyrðinga að sakast þegar stjórnandinn hefði opnað kvöldið með þriggja kortera klámræðu. í kveðskap sínum komu hagyrð- ingamir víða við og til dæmis varp- aði Jói í Stapa fram fyrripartinum: Hér er komið karlalið, sem karlrembuna metur. - og var svarað af bragði: Keppast munu klámið við hver sem betur getur. Jón Kristjánsson varpaði fram fyrripartinum: Hjá Rökkurkór ei ríkir þögn, hér rölta hagyrðingar inn. - og Hjálmar botnar: Þekkja ekki aparögn, ofan þindar kveðskapinn. UNGA fólkið lét sig ekki vanta ... ... né hinir sem eldri eru. skemmtu sér konunglega. En stjórnandinn gerði Jóni að koma einnig með sinn botn sem var svona: Agætir, - að eigin sögn, er þeir stagla leirburðinn. Flosi gerði að umtalsefni að menn bæru á sig að hann væri klæminn í öllu sínu máli þar sem hann væri að skemmta, eða stjóma kvöldi eins og þessu, og virtist þetta koma honum nokkuð á óvart. Ámi greip þetta á lofti og sendi honum vísu: Flosi er með harðan haus, á hann mun stjórnin dæmast. Nú er hann orðinn náttúrulaus og notaður til að klæmast. Um ferð Rökkurkórsins til Portú- gals kom þessi fyrripartur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.