Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 58
't 58 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu kiukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: LitU ku)WÍH<jtlu&Ík eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. í kvöld fim. 8/7, uppselt fös. 9/7 lau. 10/7 fim. 15/7 fös. 16/7 lau. 17/7 Ósóttar pantanir seldar daglega Litla sviðið: Oimstunga Aðeins þessar sýningar í kvöld fim. 8/7 kl. 17 fös. 9/7 kl. 17 Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Frá A til O ■ ASTRÓ Hljómsveitin Jagúar verður öll fímmtudagskvöld í júlí í boði Sprite og FM 957. Hljómsveitin leikur funk og nú á fimmtudagskvöld fá þeir Herb Legowits til liðs við sig. Astró er opnað kl. 21 og er miðaverð 500 kr. Drykkur fylgir. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveit- in O.fl. leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir matar- gesti Café Óperu. ■ CATALÍNA Hamraborg Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ EGILSBÚÐ Neskaupstað Hljóm- sveitin Skítamórall leikur laugar- dagskvöld þar sem bæjarbúar halda m.a. upp á 70 ára kaupstaðarafmæli staðarins. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur Halli Reynis og á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir Her- mann Ingi og Biggi. Á sunnudags- og miðvikudagskvöld leikur síðan Guðmundur Rúnar. ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Sól Dögg leikur fimmtudagskvöld en á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Leynifjelagið. Á sunnudags- og mánudagskvöld leik- ur síðan Bjarni Tryggva og á þriðju- dagskvöld mun hljómsveitin Url leika frumsamið rokk. Á miðviku- dagskvöld verður hljómsveitin Skíta- mórall órafmögnuð á Áttukvöldi. ■ GULLÖLDIN Peir félagar Sven- sen og Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Hljóm- sveitin 8-villt leikur föstudagskvöld. ■ HÓTEL SELFOSS Hljómsveitin Stuðmenn sækir Sunnlendinga heim og leikur föstudagskvöld. Með hljómsveitinni koma fram gógómeyj- arnar Abba og Dabba, Úlfur skemmtari, plötusnúðarnir Sérfræð- ingar að sunnan o.fl. Aldurstakmark 20 ár. ■ KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki Hljómsveitin Sixties leikur laugar- dagskvöld. ISLENSKA OPERAN ___iiiii lai.ÍSUIÍLJ.j Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Fös 9/7 kl. 20 örfá sæti Lau 10/7 kl. 20 örfá sæti Fös 16/7 kl. 20 Lau 17/7 kl. 20 PÁLL Óskar og Casino leika í Sjallanum á Akureyri á laugardags- kvöldin en þetta verður síðasti dansleikur hljómsveitarinnar vegna anna hljómsveitarmeðlima. MAGGI Kjartans leikur ásamt Ruth Reginalds á Rauða Ljóninu um helgina og verða þau með Elton John-dagskrá í tilefni komu knattspyrnuliðs Watford í boði KR-félagsins. SIXTIES leikur í Kántrýbæ, Skagafirði, föstudagskvöld, og á Kaffi Krók, Sauðárkróki laug- ardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Karma leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Á sunnu- dag og mánudag tekur hljómsveitin Blátt áfram við og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leika þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson. ■ KAFFI THOMSEN Á fímmtu- dagskvöld verður Dj. Andrés með fönkgrúvstemmningu og á föstu- dagskvöld verður Skýjum ofar kvöld þar sem Tommi leikur diskófunk og Addi & Reynir leika drum & bass. Á laugardagskvöld verða Þossi og Árni með fönk og Mark & Hrönn leika reggí og dub. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Tónleikaröð- in Bræðingur heldur áfram fímmtu- dagskvöld kl. 21 og mun hljómsveitin Sigur Rós leika. Hljómsveitin er skipuð fjórum piltum og gáfu þeir út sína þriðju plötu nýlega. Ásamt Sig- ur Rós koma fram rússnesku harm- onikutvíburarnir Jurí og Vatim. ■ KÁNTRÝBÆR, Skagafirði Hljómsveitin Sixties leikur föstu- dagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Halldór Halldórsson. Hljómsveitin Taktík leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dagskvöld verður Dj. Gummi Gonza- les í búrinu með nýja og ferska dans- tónlist og á laugardagskvöldinu leik- ur Siggi HIö nýjustu danstónlistina frá Spánarströndum. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkur- stofa er opin frá kl. 18. ■ NJÁLSBÚÐ Hljómsveitin Stuð- menn sækir Sunnlendinga heim og leikur laugardagskvöld. Með hljóm- sveitinni koma fram gógómeyjarnar Abba og Dabba, Úlfur skcmmtari, plötusnúðarnir Sérfræðingar að sunnan o.fl. Aldurstakmark 16 ár. ■ NÆTURGALINN Þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ PÉTURS PÖBB, Höfðabakka 1 Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór leikur bæði föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Helgina 9. og 10. júlí skemmta Maggi Kjartans og Ruth Reginalds og verða þau með Elton John-dagskrá í tilefni komu Watford-liðsins í boði KR vegna 100 ára afmælis félagsins. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á laugardags- kvöld verður alvöru sveitaball með hljómsveitinni Sóldögg. Frítt á tjald- stæðin. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Sóldögg leikur föstudags- kvöld. Á laugardagskvöld verður hljómsveitin Casino með kveðju- dansleik sinn því meðlimir hljóm- sveitarinnar eru að fara hver í sína áttina. Palli Óskars er að vinna í sólóplötu, Sammi bassi er í hljóm- sveitinni Jagúar, Hjölli trommi er að leika með Móu og Snorri trompet er að fara til Hollands í djassnám. ■ SJALLINN, ísafirði Hljómsveitin Á móti sól leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir félagar skemmta á ísafirði. ■ VALASKJÁLF Egilsstöðum Hljómsveitin Skítamórall leikur föstudagskvöld þar sem verður 16 ára aldurstakmark og mun það vera í eina skiptið í sumar sem svo verður. ■ WUNDERBAR, Lækjargötu er opin alla daga vikunnar frá kl. 20. Tilboð alla daga. I \ < Sýningum fer fækkandi! Sala á eftirfarandi sýningum í fullum gangi: Fösfudagur 9. júií kl. 20:00 Laugardagur lO.júlí kl. 20:00 Föstudagur ló.júlí kl. 20:00 Laugardagur 17. júlí kl. 20:00 NIIÐAVERO 1300.- KRONUR MIÐAPANTÁNIR I SIMA 551-1475 • SYNT I ISLENSKU OPERUNNI Kaldur kylfingur TIGER Woods fer á kostum í nýjustu Nike auglýsingunni. GOLFARINN mynd- arlegi Tiger Woods fékk að leika sér að vild við tökur á nýj- ustu Nike-auglýsing- unni á dögunum. Von- ast er til að auglýsing- in verði öðruvísi en gengur og gerist og eigi þá eftir að auka enn á frægð piltsins. Upphaflega áttu Ti- ger og fjöldi annarra kylfinga að standa í röð og sveifla kylfun- um á golfvelli í Flórída en Tiger var ekki á þeim buxunum. „Þetta fólk var að deyja úr hita þarna úti,“ sagði Tiger. „Þá sagði ég: „Vitiði hvað? Ég ætla að reyna að skemmta þeim.“ Svo ég gekk yfir til fólksins og fór að leika mér með kúluna og gera alls kyns hundakúnstir og það skemmti sér konunglega.“ Einnig hafði leikstjóri auglýsing- arinnar gaman af þessu. Hann tók upp er Tiger lét kúluna skoppa á kylfunni í heilar 28 sekúndur og siðan sveiflaði hann sér 1 heilan hring á meðan kúlan var í loftinu og smellhitti hana. Að iaunum fékk hann lófaklapp og fagnaðarlæti. „Þetta er ekki eins erfitt og það lítur út fyrir að vera, sérstaklega ef þú ert alinn upp við að spila hafnabolta," sagði Tiger. „Samspil handar og auga, sama lögmálið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.