Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 62
&o2 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM OFURKRAKKARNIR verða með sýningu í Háskólabiöi um helgina. Dansa, syngja og leika listir FIMLEIKAHÓPURINN Fljúg- andi, danskir ofurkrakkar, eða „The Flying Danish Superkids" mun halda tvær sýningar í Há- V skólabíói um næstu helgi. Þetta er í fyrsta skipti sem hópurinn kemur til íslands en hann var stofnaður árið 1967 og hefur sýnt víða um heim. Hópurinn samanstendur af 50 stúlkum og drengjum á aldrinum 8 til 20 ára og er hluti af stærra félagi sem æfir í Árósum í Dan- mörku. Það félag kallast Fim- leikagarðurinn og eru meðlimir þess um 700 talsins. Ofurkrakkarnir eru þeir bestu ’ í Fimleikagarðinum og æfa um 6 til 8 klukkustundir á viku sem ekki er talið mikið fyrir íþrótta- fólk í fremstu röð líkt og ofur- krakkana. En þjálfarar, stofn- endur og stjórnendur hópsins eru sammála um það að betri ár- angur náist á þennan hátt, komið sé í veg fyrir ofþjálfun og leiða hjá krökkunum. Fjölmenn foreldrasamtök standa að baki hópnum og meðal þjálfara eru margir fyrrverandi ofurkrakkar. Sú dagskrá sem hópurinn sýnir er fjölbreytt. Hún inniheldur m.a. líflega fimleika- sýningu og dans- og söngatriði. Hópurinn hefur gefið út geisla- disk með lögum sinum og diskur- inn hefur notið töluverðra vinælda í Danmörku. Ofurkrakkarnir hafa ferðast víða um heim, margoft komið fram i Bandaríkjunum og Kanada og einnig víða um Evr- ópu auk þess sem þeir hafa sýnt í Japan og Suður-Afríku svo eitt- hvað sé nefnt. Einnig hefur hóp- urinn sýnt fyrir Margréti Dana- drottningu, Rainer fursta af Mónakó, Boris Becker og fleiri. I gegnum árin hafa þau unnið til fjölda verðlauna fyrir sýning- ar sínar þar sem allt hjálpast að; Qölhæft fimleikafólk, lýsing, bún- ingar og fjörug tónlist, bæði klassisk og ný. [ Hr. Var Lag Flytjandl 1 2 LastKlss 1. vika á toppnum Pearl Jam 2 1 Flugufrelsarinn SigurRós 3 4 Engel Rammstmn 4 12 Ég Heitf Tvíhöfði Tvðmfði 5 7 Nookie Limp Bizhit 6 8 Why l m Here Oieander 7 9 American Woman Lenny Kravitz 8 3 Scar Tissue Red Hot Chili Peppers 9 5 What s My Age Again? BHnk 182 10 15 Race For The Price The Haming Ups 11 8 Whatever Godsmack 12 13 AHStar Smashmouth 13 16 She s In Fashion Suede 14 11 Right Here, Right Now FathoySlim 15 10 Narcotic Liquido 18 21 The Kids Aren't Afrlght Offspring 17 - Get Born Again Nvburi vikupnar Aiice in Chains 18 19 Carrot Rope Pavement 19 28 Flntbin' Standpína vikunnar - riUlHVI Upp um 9 tröppur Ensími 20 14 The Negotiation The Beasfie Boys 21 22 Ladyfingers Luscious Jackson 22 17 Pumping On Your Stereo Supergrass 23 24 Starlovers GusGus 24 9G Renúez-Vu Basement Jaxx 25 - Tsunami Manic Street Preachers 20 _ ■ Center Of The Universe Buflt To Spffl 27 18 Hey Boy, Hey Girl The Chemlcai Brothers 28 28 Cars Fear Factory 29 - Here We Go Freestylers 30 nn 20 Cannotiii Hrakfallabálkurinn - öKlrí cUy Fellur um 9 tröppur Skunk Anansfe V J Smmúírtilbcd Marqland kex ISOg. Colemðn kðffikðnnð 9 bellð Hellir sjðlf uppð! Verdáðun Nú: t r\ r 2735 kr. l99l> kr. Leo súkkulðákex 3 í pk. Verð 99 kr. Prins Pélo XXL 4 í pk. Mútt '1"'i22Sh & fNútF Svðli 3 í pk uPP?r!P 99 kr. Uppgrip eru í eftirteldurr stedum*. ® Sæbraut við Kleppsveg 8 Mjódd í Breiðholti 6 Gullinbrú í Grafarvogi 9 Álfheimum við Suðurlandsbraut © Háaleitisbraut við Lágmúla @ Ánanaustum 8 Klöpp við Skúlagötu 9 Við Básinn f Keflavlk ® Garðarsbraut á Húsavlk @ Hamraborg I Kópavogi © Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ 8 Vesturgötu I Hafnarfirði 8 Langatanga f Mosfellsbæ 8 Tryggvabraut á Akureyri 8 Suðurgötu á Akranesi 8 Suðurlandsvegi á Hellu MYNDBÖND Ahrif móð- urinnar Heimagerðar franskar (Homefríes) Gamanmynd ★★ Leiksfjórn: Dean Parsiot. Aðalhlut- verk: Drew Barrymore, Luke Wifson og Jake Busey . 90 mín. Bandarísk. Warner myndir. Aldurstakmark: 12 ár MÆÐUR og morð eru megin efniviður „Homefries“ og tengjast þessi fyrirbæri á margslunginn hátt. Drew Barymore leikur sæta og sak- lausa sveitastúlku sem lendir upp á kant við harðsnúna fjölskyldu í hefnd- arhug. Við þetta fléttast svo hefð- bundin ástarsaga sem á að vera uppi- staða myndarinn- ar. Þetta er þokka- leg skemmtun, en lítið meira. Leikar- ar standa sig vel, en persónusköpunin er einfaldlega ekki alveg nógu sterk. Það er alltaf gaman að fylgjast með Jake Busey, sem er eins og snýtt út úr nösum Gary föður síns og stendur hann sig vel í hlutverki vonda gæjans. Banda- rískur sveitasjarminn fer eiginlega alveg fyrir ofan garð og neðan, mitt í áferðarfallegri meðalmennskunni og myndin nær ekld þeim tökum sem henni er ætlað að gera. Hún hefur sæmilegt afþreyingargildi og fær því meðaleinkunn. Guðmundur Ásgeirsson. Samvisku- spurning Aftur til draumalandsins (Return to Paradise) Drama/spenna ★ ★★Vi2 Framleiðsla: Alain Bernheim og Steve Golin. Leiksfjórn: Joseph Ru- ben. Handrit: Wesley Strick og Bruce Robinson. Kvikmyndataka: Reynaldo Villalobos. Tónlist: Marc Mancina. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Anne Heche og Joaquin Phoenix. 110 mín. Bandarísk. Háskólabíó, júní 1999. Aldurstakmark: 16 ár. ÞESSI kraftmikla og óvenjulega kvikmynd byggir á einföldum efni- viði, samviskuspurningu tveggja manna þar sem líf og dauði liggja við. Sagan er hnitmiðuð, nákvæm og laus við óþarfa íburð, og því er ekkert sem skyggir á aðalatriðið. Leik- ur er framúrskar- andi og eftirminni- lega sterkur. Fé- lagamir Joaquin Pheonix og Vince Vaughn sýna báðir stórleik og ljóst að þeir munu halda áfram að vera áberandi í bandarískri kvikmynda- gerð. Þetta er dramatísk spennu- mynd sem sækir kraft í huglæga þætti og varpar siðferðilegum vanda yfir á áhorfandann sem neyðist til að spyrja sjálfan sig þeirrar spurning- ar sem sögupersónurnar þurfa að kljást við. Eftirminnileg og áhrifa- mikil saga sem fær toppmeðmæli. Guðmundur Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.