Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.07.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 67 VEÐUR 25 mls rok 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass -----10m/s kaldi " \ 5 mls gola 'Ö ö "í Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning Skúrir é * * * é é é é *é4«*é‘«Slydda Alskýjað # * * * Snjókoma Él ý. Slydduél Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er5 metrarásekúndu. 10° Hitastig = Þoka Súld é é é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg austlæg eða breytileg átt vestantil á landinu en SA 8-13 m/s austantil. Rigning víðast hvar um landið sunnan og vestanvert en stöku skúrir norðaustantil. Hiti yfirleitt á bilinu 9 til 19 stig, hiýjast norðaustantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina er gert ráð fyrir suðlægri átt, 8-13 m/s suðvestanlands á morgun en annars yfirleitt 5-8. Rigning eða skúrir, einkum þó sunnaniands. Hiti 9 til 16 stig. Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og skúraveður á mánudag en norðlæg eða breytileg átt á þriðjudag. Skúraveður og hiti 8 til 15 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 900 km suðvestur i hafi er 976 mb lægð sem þokast norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 15 þokumóða Amsterdam 21 þokumóða Bolungarvik 14 heiðskírt Lúxemborg 18 þrumuveður Akureyri 14 léttskýjað Hamborg 19 skýjað Egiisstaöir 17 Frankfurt 20 skúr Kirkjubæjarkl. 11 mistur Vin 20 rigning Jan Mayen 7 rigning Algarve 29 heiðskírt Nuuk 5 sandbylur Malaga 27 mistur Narssarssuaq 18 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 25 léttskýjaö Bergen 16 léttskýjað Mallorca 29 hálfskýjað Ósló 19 léttskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 20 Winnipeg 11 heiðskírt Helsinki 25 léttskýjað Montreal 20 heiðskírt Dublin 18 rigning Halifax 16 þoka Glasgow 17 rigning New York 26 skýjað London 22 skýjað Chlcago 22 heiðskírt París 21 skýjað Orlando 24 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 8. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 1.16 3,1 7.41 0,8 13.59 3,2 20.19 0,9 3.20 13.33 23.43 9.03 ÍSAFJÖRÐUR 3.17 1,7 9.53 0,4 16.07 1,7 22.29 0,6 2.31 13.37 0.44 9.08 SIGLUFJÖRÐUR 5.41 1,0 11.50 0,2 18.19 1,1 2.11 13.19 0.28 8.49 DJÚPIVOGUR 4.35 0,6 10.58 1,7 17.17 0,6 23.31 1,7 2.44 13.02 23.17 8.31 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands í dag er fimmtudagur 8. júlí, 189. dagur ársins 1999. Selju- mannamessa. Orð dagsins: Eg er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. (Jesaja 42,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Svan- ur kemur og fer í dag. Örfirisey kemur í dag. Thore Lone fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gnúpur og Sjóli komu í gær. Hanse Duo og Jens Christian Svabo fóru I gær. Höfrungnr kemur í dag. Ýmir, Hrafn Svein- bjarnarson og Eridanus fara í dag. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750. Lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti Stangarhyi 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöð- in, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan er opin alla virka daga kl.10 til 13, blöðin, kaffi, spjall og matur í hádegi. Bingó ki. 19.45 í dag, góðir vinningar. All- ir velkomnir. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, ki. 15 kaffiveit- ingar. Gjábakki, Fannborg 8. Skoðunarferð fyrir fólk á öllum aldri um Hafnar- fjörð verður farin frá Gjábakka laugardaginn 10 júlí kl. 11. Að ferð lok- inni, um kl. 13, verður farið í leiki á Gjábakka- torginu undir stjórn Margrétar og Þorgeirs. Hressing boðin til sölu á vægu verði, einnig verð- ur hægt að gera góð kaup á útimarkaði. Til- kynna þarf þátttöku í dag og á morgun í síma 554 3400. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 fondur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 10-11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spilamennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru ki. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SAA, Síðumúla 3-5, Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA- húsinu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Brúðubfllinn verður í dag, fimmtudaginn 8. júlí, við Freyjugötu kl. 10 og við Brekkuhús kl. 14 og á morgun föstud., 9. júlí, við Dunhaga 14. v Minningarkort Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótek- um. Gíró- og kredit- kortagreiðslur. Minningarkort Foreldra og vinafélags Kópa- vogshælis fást á skrif- stofu endurhæfingaíW- deildar Landspítalans Kópavogi (fyrrum Kópa- vogshæli), í síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna, sími 551 5941, gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starf- semi félagsins. Landssamtökin Þroska- hjálp. Minningarsjóður Jóhanns GuðmundssoTW,- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsjóður krabbameinslækninga- deildar Landspitalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga milli kl. 8-16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minningargjöfum-í? deild U-E í síma 560 1225. Minningarkort Minn- ingasjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöð- um: á skrifstofu Flug- freyjufélags Islands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333, og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minning- arsjóðs hjónanna Sigríð- ar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum éáf Mýrdal, við Byggðasafn- ið í Skógum, fást á eftir- töldum stöðum: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814, og hjá Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, sími 557 4977. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT; 1 hafurs, 4 gerir við, 7 óvani, 8 fýla, 9 dropi, 11 skjögra, 13 skott, 14 hagnast, 15 bein, 17 happs, 20 gróinn blettur, 22 þvingi, 23 frábrugðið, 24 hindra, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 bolur, 2 fúskið, 3 kvala- fullt, 4 skinn, 5 muldra, 6 dóni, 10 ávítur, 12 temja, 13 mann, 15 skammar, 16 losað, 18 svipað, 19 opna formlega, 20 tímabil, 21 dægur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 höfuðfati, 8 hökul, 9 nemur, 10 iðn, 11 rýran, 13 afrit, 15 hregg, 18 álfar, 21 lof, 22 lydda, 23 Arons, 24 grátklökk. Lóðrétt: 2 ölkær, 3 ullin, 4 fenna, 5 tímir, 6 óhýr, 7 þrot, 12 agg, 14 fól, 15 héla, 16 eldur, 17 glatt, 18 áfall, 19 flokk, 20 ræsa. m Í3 Teta m/isskáp og borðkrók o.fl. kr. 850.000 kr. 450.000 /ifgreití af lager_ Landsins bestu verð Qerið verðsamanburð Metsalan ehf. Garðatorgi 3 • Garðabce Bími 5BB 15241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.