Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg HANDBÓKIN kynnt á blaðamannafundi. F.v. Kristín Njálsdóttir hjá Miðstöð nýbúa, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Ingibjörg Brodda- dóttir deildarstjóri og Erna Arnardóttir höfundur handbókarinnar. Handbók um íslenskt samfélag Verið að mæta mikilli eftirspurn Dæmdir fyrir rækt- un fíkni- efna DÓMUR féll í Héraðsdómi Reykja- ness á miðvikudag í máli ákæru- valdsins gegn þremur mönnum fyr- ir brot á lögum um ávana- og fíkni- efni. Fengu mennirnii- allir skilorðs- bundinn dóm, tvo til þrjá mánuði, og fellur refsing niður að þremur árum liðnum haldi þeir skilorð. Þeii- voru auk þess dæmdir til að greiða sakarkostnað og málsvarslaun verj- enda sinna. Mennhmir þrír voru ákærðir fyrir að hafa í sameiningu staðið að rækt- un á kannabisplöntum og kannabis- stönglum. Ræktunin fór fram í gámi sem staðsettur var í Hafnarfirði. Plöntumar vom gerðar upptækar af lögreglu í nóvember 1997 en þá hafði ræktunin staðið yfir í tvo mán- uði. Auk þess vom tveir þeiiTa kærðir fyrir að hafa verið gripnir af lögreglu með fíkniefni í fómm sín- um og annar þeirra fyrir brot á um- ferðarlögum. Tveir af mönnunum játuðu að hafa staðið að ræktuninni en sá þriðji neitaði að hafa vitað nokkuð um hana. Framburður hinna tveggja þótti sanna að hann hafi staðið með þeim að ræktuninni. Akærðu sögðu það sér til vamai- að ræktun hefði mistekist og plönt- urnar eyðilagst. Þeir hefðu því verið horfnir frá áformum um ræktun áð- ur en upp komst. Við dómsuppkvaðningu var tekið tillit tO að við rekstur málsins fram að útgáfu ákæm var brotið gegn mikilvægum réttarreglum um hraða og eðlilega málsmeðferð auk þess sem tveir af mönnunum hafa ekki komið við sögu lögreglu áður. Dóminn kvað upp Þorgeir Ingi Njálsson. --------------- Seltjarnarnes Stækka þarf grunnskólana EINSETNINGU gmnnskóla á Sel- tjarnamesi lauk árið 1992 en Sigur- geir Sigurðsson bæjarstjóri segir að vegna fjölgunar grannskólánema hafi orðið að bæta við kennslustof- um og bæta aðstöðu í skólum síð- ustu árin. Til að halda megi einsetn- ingu verði að stækka skólana og bæta aðstöðuna eftir því sem nem- endum fjölgai'. Tveir gmnnskólar era á Seltjarn- arnesi, Valhúsaskóli og Mýrarhúsa- skóli, og em nemendur nú milli 740 og 750. Hefur þeim fjölgað um 10% á tveimur árum. I fyrra fóra 40 milljónir króna til að bæta við þremur stofum og bæta aðra að- stöðu, í ár verður 20 milljónum var- ið til stækkunar og öðra eins á næsta ári. Sigurgeir segir að þá verði 20 milljónum króna varið á þessu ári til að koma upp náttúra- fræðasetri í Gróttu. Gert er ráð fyr- ir að grunnskólanemendur sæki þangað ákveðna fræðslu og segir Sigurgeir þannig ætlunina að færa náttúrufræðikennsluna út á vett- vang. Ekki fengust upplýsingai- frá Mosfellsbæ um einsetningu skóla í bænum. : Hjól og línur HANDBÓK um íslenskt samfélag fyrir útlendinga og þá sem vinna að málefnum þeirra hefur verið gefin út. Á blaðamannafundi sagði Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, að bókin væri í fyrstunni einkum ætluð þeim sem starfa með nýbúum, en hún kemur í fyrstu eingöngu út á ís- lensku. Þegar reynsla er komin á notkun bókarinnar er stefnt á að þýða hana á erlend tungumál. Bókin er unnin í samstarfi við Miðstöð nýbúa og segir Kristín Njálsdóttir hjá Miðstöðinni að mikil þörf hafi verið á handbók sem þess- ari, oft sé hringt í miðstöðina og spurt um upplýsingar sem nú hafi verið safnað saman í handbókina. Að sögn Ingibjargar Broddadóttur, deildarstjóra í félagsmálaráðuneyt- inu, verður bókin send út um allt land, en hún kemur nú út í 1000 ein- tökum. Við gerð bókarinnar var miðað við að fjalla um sem flesta þætti íslensks þjóðfélags og setja efni hennar fram á sem einfaldastan hátt. Elsa Ai-nar- dóttii’, höfundur bókarinnar, segir að þrátt fyrir að efni bókarinnar spanni vitt svið sé það vitaskuld engan veg- inn tæmandi. Búast megi við ábend- ingum um það sem betur mætti fara og handbókin verði síðar gefin út í endurskoðaðri útgúfu. Nú búa um 6.500 útlendingar hér á landi, sem gætu haft gagn af bók sem þessari. Kristín Njálsdóttir bendir á að auk þeirra gagnist bókin þeim sem nýverið hafa fengið ís- lenskan ríkisborgararétt. Margir þeiri-a þurfi mjög á upplýsingum sem þessum að halda. VRÐtlMGÁUNfR Kringlunni, simi 568 3242 Rýminaarsala yftndUIIÍB Alli á að seljasí afsláttur af öllum verum niloeÁi skórinn Shíi^SÍ1 2966 Franskir opnir bandaskór. Verð kr. 6.900-7.900. TESS Neðst við Dunhoga, sinti 562 2230. Opið virka daga 9—18, iaugardaga 10—14. Útsala Stórkostlegt úrval hjáXýGafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ÚTSALA 10-70% aSsláttur Dæmi áður nú Vattjakkar 9.900 1.900 Síðar kápur 32-900 5.900 Opið á laugardögum £rá kl. 10-16 \oÍ HþfSID Mörkinni 6 Sími 588 5518
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.