Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 27 ERLENT Meðlimir sértrúarsafnaðar hurfu við leit að geimskipi JSm. ALLT að 60 meðlimir kól- umbísks sértrúarsafnaðar hafa horfíð sporlaust á fjöllum Sierra Nevada í norðurhluta Kólumbíu. Fólkið hafði farið þangað í von um að fínna geimskip sem myndi flytja það af jörðinni en ekkert hefur spurst til þess frá því um helgina þrátt fyrir mikla leit. Fólkið er í söfnuðinum Stella Maris Gnostic og trúir því að heimsendir verði í byrjun alda- mótaársins. Lögreglan rannsak- aði hálfkaraða kirkju safnaðar- ins í borginni Cartagena en fann engar vísbendingar um hvert fólkið kynni að hafa farið, að sögn breska útvarpsins BBC. Fjöldi skýringa talinn koma til greina Talið er að leiðtogi safrtaðar- ins hafí sannfært fylgismenn sína um að geimskip biði þeirra á Sierra Nevada, sem kól- umbískir indíánar líta á sem helgan stað. Söfnuðurinn túlkar Biblíuna þannig að geimverur muni flytja 140.000 manns af jörðinni fyrir heimsendi. Lögreglan kveðst ekki útiloka neinar kenningar um hvarf fólksins, m.a. getgátur um að fólkið hafi svipt sig lífi, því hafi verið rænt eða að það hafi fengið far með geimskipi. Amerískir lúxus rafmagnsnuddpottar fyrir heimili og sumarhús. Engar lagnir nema rafmagn. Loftnudd, vatnsnudd og blandað nudd. Lofthreinslkerfi, einangrunarlok, vetraryfirbreiðsla og rauðviðargrind. Allt fyrir aðeins 430 þús. kr. staðgreitt. Lægsta verðið á sambærilegum pottum. Sýningarsalurinn er opinn alla daga. VESTAN ehf. Auðbrekku 23, 200 Kópavogi, sími 554 6171, fars. 898 4154. Stjórnmálasamband Bretlands og Líbýu Sátt um frumkvæði stjórnvalda ÁKÖRÐUN breskra stjórnvalda um að hefja stjórnmálasamband við Líbýustjórn eftir fimmtán ár hefur verið tekið vel í Bretlandi þrátt fyr- ir að Bandaríkjastjórn hafi ekki fylgt fordæmi Breta og gagnrýni þar að lútandi. Robin Cook lýsti því yfír á mið- vikudag að tengsl ríkjanna yrðu efld og að Bretar myndu opna sendiráð í Trípólí innan skamms. Tilurð þessa er að Líbýustjórn féllst loks á ábyrgð sína á því er bresk lögreglu- kona, Yvonne Fletcher að nafni, lést af skotsárum eftir skothríð sem kom úr sendiráði Líbýu í Lundún- um, þann 17. apríl 1984. Eftir atvik- ið riftu Bretar stjómmálasambandi við Líbýu. Peter Imbert, fyrrum yfirmaður Lundúnalögreglunnar, sagði í við- tali við bresku fréttastofuna BBC í gær að endurnýjuð samskipti ríkj- anna væru fagnaðarefni og nú væri loks unnt að leiða morðmálið til lykta í samvinnu við líbýsk stjórn- völd. Sagði hann að undirbúningur að rannsókninni væri þegar hafin og að næstu vikur munu skera úr um hvort Líbýumönnum sé full al- vara með yfirlýsingum sínum. Hef- ur Líbýustjóm sagt að hún muni greiða aðstandendum Fletcher, sem var 25 ára er hún lést, skaðabætur að rannsókn lokinni. Pá hafa aðstandendur þeirra er létust í Lockerbie-flugslysinu 1988, sem rakið var til sprengjutilræðis lí- Engisprettu- innrás Novosibirsk. Reuters. LÝST hefur verið yfir neyðar- ástandi í mið-Síberíuhéraðinu Novosibirsk í Rússlandi eftir að engisprettur gerðu innrás frá nágrannaríkinu Kasakst- an. Alexander Chekhonin, full- trúi almannavarna, sagði í gær að engispretturnar hefðu lagt undir sig fimmtán þúsund hektara svæði á einungis þremur dögum. Hefur héraðs- stjórnin í Novosibirsk ákveðið að eyða einni og hálfri milljón rúblna til að kaupa nauðsyn- legt magn skordýraeiturs. Engisprettusveimurinn hef- ur þegar valdið gífurlegri eyðileggingu á sólfifla-, bauna og komekrum í Novosibirsk og sagði Chekhonin öllu máli skipta nú að koma í veg fyrir að engispretturnar skemmdu kartöflu- og maísuppskem landsmanna. býskra útsendara, sagt að ákvörðun breskra stjórnvalda hafi verið rétt. „Ef Líbýa hefur átt hlut að máli í hryðjuverkum þá eru bætt sam- skipti, þ.á m. viðskipti, besta trygging - í viðsjárverðum heimi - fyrir því að slíkir hlutir endurtaki sig ekki,“ sagði Jim Swire, faðir konu er lést í tilræðinu. Samhliða yfirlýsingu Líbýumanna um endur- nýjuð stjórnmálasamskipti sín við Breta, gáfu þeir út yfirlýsingu um að þeir styddu aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi. Bandaríkin krefjast. bóta vegna Lockerbie-tilræðisins Bandaríkjastjóm lýsti því yfir á miðvikudag að hún myndi ekki fylgja fordæmi Breta og hefja stjómmálasamband við stjómvöld í Trípólí fyrr en þau myndu a.m.k. bjóðast til að greiða fjölskyldum og aðstandendum þeirra er létust í Lockerbie-tilræðinu skaðabætur. Flestir hinna 270 er létust vom Bandaríkjamenn á heimleið fyrir jólahátíðina 1988. Jim Swire, sem er talsmaður að- standenda fórnarlamba tilræðisins, sagði í gær að hann teldi viðhorf Bandaríkjamanna ekki stuðla að sáttum og að það gæti jafnvel ýft upp gömul sár. Sagði hann að Bret- ar yrðu að fullvissa Bandaríkja- menn um ágæti þess að taka Líbýu á ný inn í samfélag þjóðanna í stað þess að útiloka ríkið. Þarftu að skipta um bremsu- klossa? 15% verðlækkun + Garðhusgogn PLAST Stofnað 1913 Eyjarslóð 7 Reykjavík Sími 511 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.